Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.05.1956, Blaðsíða 9
r Vfitnukonan hennar |piséu á 'Lelti Já, ein tízkudaman, sem við höfum fengið nýlega er með undir- skriftinni: Ein af vinnu- konunum hennar Gróu á Leiti. Hún er svo sem ekki illá til höfð: í skarti og skínandi útliti, . svo ekki þarf Gróa á Leiti að skammast sín fyrir útganginn á henni. Það er nú svo, að Gróa á Leiti hefur gengið ljós- lifandi meðal þjóðarinn- ar í 80—90 ár og ekki verið í neinu fremdar á- liit. En nú kemur ein litil stúlka og sýnir okk- ur skartklædda vinnu- konu hennar, hvernig myndi þá sjálf húsmóðir líta út? Og hver er Gróa á Leiti? Skyldu þið, ungu lesendur, vita það? — Veiztu hvers vegna? (Hér eru tveir orða- leikir, sem þið getið til gamans spreytt ykkur á að svara. í næsta blaði birtast svörin). — Veiztu til hvers Skotarnir nota gömul rakblöð? — Nei. — Þeir nota þau til þess að ...... — Veiztu hversvegna allir lögregiumenn í New York hafa rauð axla- bönd? — Nei. — Til þess að ...... En sendandi tízkudöm- unnar lét ekki nafn sitt fylgja. Á póststimpli bréfsins stendur Brúar- land, svo við förum að hugsa fleira en við segj- um. Maður, sem nokkuð er þekktur á götum Reykja- víkur, hitti embættis- mann og bað hann að lána sér 25 krónur. Embættismaðurinn sagði, að því miður hefði hann ekki nema 15 krón- ur á sér. Þá segir hinn: — Það gerir þá ekkert til, ég skal eiga 10 krónur hjá þér þangað til seinna. Skoðanakönnun Við höfum haft skóð- anakönnun meðal les- enda um ættjarðarljóð og dægurlög. Nú hefur verið stungið upp á því, að við efnum til skoð- anakönnunar um söngv- arana íslenzku og vin- sældir þeirra. Sennilega verður þessu hleypt af stokkunum í næsta blaði. Kortasamkeppni Það virðist ætla að verða góð þátttaka í samkeppninni um að teikna kortin. Mörg kort hafa borizt og sum for- kunnar fögur. Frestur til þess að senda teikningar er til 17. júní. Ráðning á reikn- ingsþraut Tölumar voru þannig: Hl 333 555 777 999 Nú átti að strika út tölur, svo að eftir yrði samanlagt 1111. Þá líta dálkamir svona út: 1. 5 7 999 1111 Jarðeigitm Jarðar prýði. Einhverju sinni er Ein- ar Benediktsson skáld var á ferð um Þingeyj- arsýslur, bað einn bóndi hann að yrkja um bæinn sinn. Einar orti þá vísu þessa: Bærími þessi er byggðaprýði, byg'gðin sjálf er fjórðungsprýði, fjórðungurinn Fróns er prýði, Frónið allrar jarðar prýði. Unt vmdinn — Ja, hann var ekki lengi að skipta á áttum, sagði kerlingin, sem skrapp út í skemmu. — Hann var beint í rassinn á mér þégar ég fór inn, en snarpur í fangið, þeg- ar ég kom út aftur. Laugardagur 26. maí 1956 '— 2. árgangur — 19. tölubíaj Ritstjóri: Gunnar IV?. Maonúss -- Útgefandi: Þjóðviljinn t-Á. íjsssœrJöMltasaPV'" SkálcLaþátturinn: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Davíð Stefánsson er fæddur 21. jan. 1895 í Fagraskógi við Eyja- fjörð. Foreldrar hans voru Ragnheiður Davíðs- dóttir og Stefán Stefáns- son, bóndi og alþingis- maður. Ragnheiður móð- ir hans var systir Ólafs Davíðssonar, hins kunna þjóðsagnaritara. Árið 1919 gaf Davíð Stefáns- son út fyrstu ljóðabók sína: Svartar fjaðrir. Þetta sama ár tók hann stúdentspróf frá Mennta- skólanum í Reykjavík. Þess munu fá dæmi að fyrsta ljóðabók ungs skálds hafi átt jafnmikl- um vinsældum að fagna sem Svartar fjaðrir. Það var á sínum tíma sagt, að önnur hver heimasæta á landinu hefði geymt ljóðmæli Kristjáns Jóns- sonar Fjallaskálds undir koddanum sínum og sýndi það vinsældir skáldsins. Hið sama mátti segja um heima- sæturnar og Svmrtar fjaðrir Davíðs og bæta við: Þetta gerðu piltarn- ir líka. Ljóðin smugu inn í hvers manns hug, einföld í búningi, ljúf Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og hjartanleg, Þau komu utan úr þjóðsagnaríkinu, ævintýraheiminum, frá huldum landsíns og leyn- um mannshjartans. Bók- in hófst á kvæðinu: Mamma ætlar að sofna, sem síðan hefur verið .'31 hjartfólgin eign íslenzkrai barna, og byrjar á ljóð- línunum: Seztu hérna hjá mér, systir niín góð. - í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Og síðan kom hv.eríj kvæðið af öðru, sem Ijóð- elskt fólk las og lærðíw Og hver var sá, er ekk3 varð ljóðelskur við þaíS að -opna Svartar fjaðrir.: Þar voru einnig kvæð« in Myndhöggvarinna Brúðarskórnir, Allar vilduj meyjarnar eiga henn0 Rokkarnir eru þagnaðir0 Una, Krummi gamli eit svartur, Gott er sjúkumj að sofa. Að skýjabakí0 Abba-labba-lá, Litlai G-unna, litla Gunna, Nui skal leika á langspiliS! veika, og mörg önnuá Ijóð, sem brátt tirðui hvers manns eign og' yndi. Er ekki að orð~ lengja það: Davíð hdfðl sigrað, og nú var me3i eftirvæntingu beðið nýrr-i ar bókar frá skáldi'nu; Sú bók kom þremur ár~ um seinna og hét Kvæði^ Vonirnar brugðust ekk£„ Þar voru kvæðin Sigl~ ing inn Eyjafjörð, Fjalla- refurinn, Ðalakofinn0 Framhald á 2. síðu RlTSTJÓRl; FRÍMANN HELGASON Akranes vann Val 5:2 eftir skemmtilegan leik Lið Akraness heilsteyptara en nokkm sinm ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 26. maí 1956 ■(« Það vantaði ekki að öll skil- yrði voru fyrir hendi til þess að leikur þiessi yrði skemmti- legur, gott veður, góður völlur, og svo um sjö' þús. áliorfend- ur, sem sennilegá voru þangað komnir fyrst og fremst til þess að sjá leik Akraness og hina „þrjá öldnu“ í Valsliðinu, Alla Lolla og Sigga, og svo að sjá hvernig þessu liði Vals tækist upp gegn Skagamönnum. Það má fullyrða að áhorfendur urðu ekki fyrir vonbrigðum með neitt af þessu og fengu í heild skemmtilegan leik. Síðasti stundarfjórðungurinn var þó í daufara lagi. Altaert varð að fara útaf vegna smámeiðsla, en þá dofnaði leikurinn. Vals- menn vantaði eitthvað í leik sinn og fengu lítið að gert, og Skagamenn tóku þetta ekki eins hátíðlega. Fyrsta markið í leiknum skorar Ellert þegar 9. mín. voru af leik. En Þórður Jóns- son jafnar á 15. mín. með snilldarlegu skoti út við stöng. Á 23. mín. skallar Þórður að markL en knötturinn fór aðeins fram hjá. Þrem mín. síðar skaut Ríkarður á markið en skotið lenti í varnarmanni, en þá var-Þói’ður Jónsson kominn inn á miðju, náði knettinum og skoraði út við stöng. Fimm mín. síðar slcorar Helgi Björg- vinsson þriðja mark Akraness, og þanrirg endaði hálfleikurinn. Á fimmtu mínútu í síðatí hálfleik skorar Helgi aftur ög þá af löngu færi og hefði mark- maður átt að verja það og eins skallaknött frá Þórði Þórðar- syni, sem hann skallaði fallegá eftir góða sendingu frá Rík- arði. Tyeim mínútum síðar gera Valsmenn áhlaup og fylgdi Albért því fast eftir og skorar. Fleiri mörk voru ekki gerð í leiknum. Þó Akranesliðið hefði yíir- leitt frumkvæði í leiknum, þá gerðu Valsmenn mörg góð á- talaup að marki Akraness, en framlínan var ekki samstillt g Hilmar og Ægir vora veilár hlekkir sem brustu alltof oft. Vörnin sem heild var sterkari 'hluti liðsins, með Árna og Ein- ar sem beztu menn, og Sig- urður Ólafsson stóð sannar- lega fyrir sínu. Árni Njálsson fékk það vanþakkláta verk að gæta Ríkarðar og gerði hann það nokkuð vel. Björgvin í markinu var óheppinn með tvö mörkin en hann sýndi síðar í leiknum að það er töggur í honum og sýndi þá mjög góða vörn í nokkur skipti. Sigur- hans átti góðan leik og Magn- ús gerði Halldóri nokkuð erfitt fyrir. Albert sýndi að hann kann að hemja knött, gerði e. t. v. stundum of mikið að því; hann sýndi líka að hann hafði meiri sýn yfir stöðu manna en nokkur hinna samherja hans og hann átti ekki í neinum vandræðum að koma knettinum til þeirra. Þetta var ástæðan til þess að þeir söknuðu hans svo þegar hann fór útaf; þetta sáu Akurnesingar líka og voru því aldrei í rónni er Albert var með knöttinn. Ellert var miklu betri en búazt hefði mátt við og hann sýndi að hann skilur þýðingu þess að vera með þó hann hafi ekki knöttinn. Frísk- asti maður framlínunnar var Framhald é 10. síðu ÁLFUR UTANGARÐSf Gróðaveguriim o 91. dagur svifaseinni urðu að geraJ sér að góðu að mæna U]"pS freistíngarnar í fángi sigurvegaranna. Jónsi hafði hei i'ð5 sjálfum sér því á leiðinni að hafa betri tök á unnu -tu- sinni en á sumardaginn fyrsta. En strax er dans m hófst var hún geingin honum úr greipum án þess h; m, feingi að gert. Hafð’i hann. því ekki annaö fángaráð 3® aö fylgja. henni eftir meö augunum eftir þyí sem ö- stæöur leyföu. Gekk honum þó skrykkjótt aö fylgja þ rti ásetníngi eftir sökum þreingsla og afleitrar birtu je 'nfc utanhúss sem innan. Leist honum ekki á blikuna er hr íra þóttist þelökja aö kavalerinn er hafði sölsað unnustu h ns til sín, var einmitt sá er hafði stígiö freklegast í væng mi við hana á sumardaginn fyrsta. Og þó hann hefði e’ kS áþreifanlega ástæöu til þess aö efast um staöfe te stúlkunnar, geöjaðist honum ekki að því hvaö hún vir 'sfc kunna vel við sig í fánginu á þessum móalíng frá Amrí :u„ Þegar leiö á nóttu uröu æ meiri sviptíngar um di n- urnar. Höföu þá hinir hlédrægari sýnilega hresst ur oá hugrekkiö og einuröina meö brennivíni, svo ekki ar hikáö viö aö láta hendur skipta ef útaf bar. Valt á ýr yá meö töp og sigra og oft næst-a erfitt aö skera úr . m hverjir mættu sín betur, því friöstillendur voru hi r- vetna til að skakka leikinn og létu barefli gánga ó- sleitilegga á áflogaseggjunum uns þeir uröu mey ir. Snýttu margir rauöu áöuren þeir létu sér segjast. \ 'ar ekki laust viö aö þeim þætti nóg um sem ekki hö te vanist skemmtiatriöum af þessu tagi. Nótfc var hlý og þurr svo þeir sem báru lítiö úr být nt innan dyra eöa. á dansgólfi reyndu aö gleöja sig ef..ir faungum úti í náttúrunni. Var drukkiö ósleitilega unciir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.