Þjóðviljinn - 27.05.1956, Page 5

Þjóðviljinn - 27.05.1956, Page 5
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 27. maí 1956 — (5 Heimitísíeðumir voru skotnir iyrir augunum á ijölskyldum sinum SíSari hluti greinar Robert Lambotte fró Alsir, sem franska rikisstjórnin lét gera upptœka TVrýlega ræddi ég við fjölskyldu frá Kabilia fjöllum, sem var nýkomin úr Soumann daln- «m, sem kemur svo mjög við sögu í fréttum um þessar mund jr. Eins og svo margir aðrir kom þetta fólk til að íeita hæl- is hjá skyldmennum sínum í Algeirsborg. slíkt er síður en svo nokkur undantekning, síðustu mánuð- ina hafa 40.000 flóttamenn setzt að í blikkskúrahverfinu í Útjaðii Algeirsborgar. Þessi fjölskylda bjó áður í smáþorpi sem nefnist Zoubla. Að morgni 19. apríl umkringdi lierlið þorpið og hóf rannsókn á morði njósnara. Allir karlmenn voru reknir inn í bænahúsið. Öp þeirra sem reynt var að pína til sagna kváðu við klukkutímum saman, en rannsóknarlögreglan fékk engar upplýsingar. Þá voru sjö gislar valdir. Sjö menn á fimmtugs aldri, þeirra á, meðal Bouadouk bræðurnir, Sakdek og Areski, feður brettán barna. Þeir voru skotn- ir í augsýn fjölskyldna sinna. Til þess að vera öðrum víti til varnaðar .... Einn slapp. Lífi eins manns var þó bjargað. Þegar hermennirnir ætluðu að fara að skjóta hann þaut kona hans til liðsforingj- ans, greip í ermi hans og hróp- aði: „Ef þér ætlið að drepa hann, drepið þá mig og börnin fyrst! Hvað á að vera um okkur ef maðurinn minn er tekinn frá okkur? Það er betra að við íförum þá öll.“ Liðsforinginn reyndi að Iirista hana af sér, en hún herti því meira á takinu. Hún end- urtók bón sína. Maður hennar var leiddur úr gislaröðinni. Geðþótti, hik liðsforingja, sem var að framkvæma fyrirskipun yfirboðara sinna, hafði bjargað lífi hans. Þegar hermennirnir fóru stóðu tvö hús í þorpinu í Ijós- um loga. Þorpsbúar greftruðu hina látnu og flýðu síðan slyppir og snauðir. Enn er engin leið að fá ná- kvæma yfirsýn yfir þessar grimmdarlegu refsiaðgerðir. Tilkynningar um hernaðarað- gerðir þekja þrjár síður í dag- að þeir tali í nafni allra þeirra sem þeir nefna „Alsír-Frakka“. En þegar Lacoste, sósíal- demokrataráðherrann sem hefur aðsetur í Alsír, lýsti yfir að hann kærði sig eklti um að þurfa að berjast á tvennum vígstöðvum, ,lustu ofstækis- mennirnir upp fagnaðarópi. Þegar talað er um að „friða æðri — staða, aðalatriðið sé að losna við þá frá Alsír. Óþolandi aðstaða. Þessi ótti er alls ckki á- stæðulaus, það sýndi sig þeg- ar embættismaður sem er sósíaldemókrati tók að sér að vera í forsæti á fundi sém Hernu hélt í Algeirsborg. Of- ALGERIE Éclielle = V7.ooo.ooop il Bou-A, m rittfcJcinb Bóchar H A 'p7 A A Kort af norðurhluta Alsír, par sem mest er barizt. blöðunum. En þar er ekki minnzt einu orði á aftökurnar án dóms og laga, á fjöldahand- tökurnar, á skotin sem dynja af handahófi inn í híbýli Serkja. Blöðin eru lokuð. Til dæmis birtist ekki eitt einasta orð um Farrah Maza- achi, sem myrtur var í kofa sínum í Elazekri um níuleytið að kvöldi 17. apríl þegar hann var að matast. Síðan nauðguðu fjórir hermenn tvítugri konu hans, Derzougakila, og hlutuðu hana sundur með hnífum. Síðan blaðið Alger Repu- blicain var bannað ráða mill- jónararnir og nýlenduherrarnir landið“ fyrst og gera síðan um- bætur á stjórnarfarinu klappa þeir einnig lof í lófa. Síðustu vikuna hef ég rætt við marga áhrifamenn í flokki sósíaldemókrata. Þeir eru mjög áhyggjufullir. Þeir sjá að of- stækismennirnir fagna yfirlýs- ingum ríkisstjórnarinnar, sér- staklega yfirlýsingum Lacoste. Ýtt til hliðar. Þeir sögðu við mig: „Land- stjórarnir hér eru fljótir að breytast". Lacoste tók það upp hjá sjálfum sér að fara til Constantine og láta á áberandi hátt í ljós velþóknun sína á Dupuch, amtmanni í Constan- Borgeaudamir, Blachette- tine’ sem bar áb>’rgð á refsi' Brigitte Bardot er sú af frigri Jcvikmyndaleiklconum Fralcklands sem nú nýtur mestra vinsœldcc. Skœðar tungur segja, að pað sé meira vegna útlitsins en leikhœfileika. arnir og aðrir af því sauðahúsi — yfir öllum blöðum sem út koma í Alsír. Mánuðum saman hafa þau urmið mark- visst að því að skelfa Alsír- ðúa af evrópsku bergi brotna. Tilgangurinn er að koma því inn hjá þeim að endalok ný- lendustjórnarinnar yrðu jafn mikið áfall fyrir láglaunaða, opinbera starfsmenn og fyrir stórjarðeigendur sem eiga 3000 hektara. Atburðirnir 6. febrúar og fjandskapurinn sem Guy Moll- et forsætisráðherra var sýndur voru afleiðing þessa látlausa á- róðurs. Ekki hefði verið erfitt að stöðva þessa áróðursherferð á noþkrurn dögum. Þegar allt kemur til alls liggur það í aug- um uppi að málsvarar algers stríðs gegn Serkjum — þeir sem óttast missi illa fenginna sérréttinda — eru fámennur hópur, og þeir geta ekki með neinum rökum haldið því fram aðgerðunum þar, og þakka honum vel unnin störf. Öðru máli gegnir þegar nefndir sósíaldemókrata og rót- tækra reyna — með litlum á- rangri — að ltoma á framfæri þeirri skoðun að brýna nauð- syn beri til að koma þegar í stað á vopnahléi og hef ja samn- inga. Ein slílc nefnd fékk nýlega þetta svar: „Herrar mínir, þið eruð ekki að ávarpa flokksbróð- ur heldur ráðherrann með að- setri í Alsír, sem er skuldbund- inn til að framfylgja fyrirfram ákveðinni stefnu. Ef þið reynið, vinir mínir, að standa í vegi fyrir mér, mun ég ekki hika við að stjaka ykkur til hliðar.“ Ymsir embættismenn úr flokki sósíaldemókrata, sem eru andvígir ofbeldisstefnunni, hafa sagt mér í trúnaði að þeir eigi á hverri stundu von á því að verða fluttir um borð í flug- vél, sendir til Frakklands og fengin þar önnur — máske stækismennirnir hleyptu upp fundinum, en þeim var ekki refsað, heldur þessum sósíal- demókrata, sem neitaði að leggja blessun sína yfir algert stríð. Eg ræddi við mjög áhuga- saman sósíaldemókrata, Sei'kja sem gegnir embætti úti á lands- byggðinni og bað mig að halda nafni sínu leyndu. Hann hefur alltaf verið sósíaldemókrati og er það enn. En hann sagði við mig: „Eg er í óþolandi aðstöðu. Landar mínir koma til mín og segja: „Þú ert sósíaldemókrati og berð því ábyrgð á stefnu Lacoste", og síðan skýra þeir mér frá, hvernig þessar hrylli- legu refsiaðgerðir hafa bitnað á fjölskyldum þeirra“. Vodka leggsir Cí§A laiadti’ slg Vodka, þjóðardrykkur Rússa, fer sigurför um Bandarikin þrátt fyrir alvöruþrungar að- varanir um að þessi sterki drykkur hafi óþjóðholla eigin- leika. Bandarískir vodkaframleið- endur skýra frá því að í fyrra hafi Bandaríkjamenn drukkið sex milljónir lítra af vodka. Sala þess jókst skyndilega ár- ið 1952 og heíur síðan vaxið örar en nokkurrar annarrar víntegundar. Stórstúka Bandaríkjanna hefur snúizt gegn vodkanu í sérstöku ávarpi, þar sem segir að álit dómbærustu manna sé að vodka sé „jafnhættulegt sið- ferði Bandaríkjamanna og kommúnisminn öryggi þeirra“. I fyrsta skipti hefur verið auglýst í álvöru í firetlandi eft- ir mannafla til geimfara. í vís- indatímaritum hefur ónefnt fyr- irtælti tilkynnt að það þurfi að ráða til sín tæknimeimtaða menn, sem ætla megi að eigi að minnsta kosti 20 ára starfs- ævi framundan og unnið geti að smíði geimfara. Fulíyrt er aS fræg flugvélaverksmiðja standi að auglýsingunni og ao l:.:n hafi fengið ríflegan styrk af ríkisfé til að vinna að smíði geimfars. Ljóst þykir að smiða, eigi geimfar sein flutt geti fólk, því að meðal annars var aug- lýst eftir sérfræðingúm í smíði loftþéttra klefa. I Marokkó hefur verið stofn- aður 6000 manna her, „frelsis- her Marokkó“. Formaður her- foringjaráðs hans, læknirintt Ab del Krim Kliatib, sagði á fundi með blaðamönnum i Casablanca í síðustu viku, að herinn myndi ekki unna sér hvíldar, fyrr en öll Norðnr- Afríka, þar með talið Alsír, væri leyst undan erlendu olii. Frakkar óttast að þessi her kunni að skerast í leikinn í Alsír. Heitið á ungt fólk aS ílytja til Síberíu Skortir hálía milljón manna til starfa við stórframkvædir í útvarpinu í Moskva var í síðustu viku flutt áskorun frá. sovétstjórninni til ungs fólks í Evrópuhluta Sovétríkj- anna að gefa sig fram til að flytja búferlum til Síberíu. Sagði útvarpið að þur skorti hálfa milljón manna til starfa við stórframkvæmdir, svo sem að reisa verk- smiðjur og raforkuver, grafa námur og leggja járnbrautir. Landnemar í Síberíu verða að vera viðbúnir marghá.tt- uðum erfiðleikum, segir í ávarpinu. Fyrst um sinn getur ekki orðið þar um að ræða sömu þægindi og í stórborgum. En þarna eystra þarf landnám til að nýta náttúrugæði stórra landílæma. Þörfin fyrir vinnuafl ungs og hrausts fólks er nú meiri í Síberíu en í iðnaðarborgiinum í vestur- hluta Sovétríkjanna, sagði útvarpið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.