Þjóðviljinn - 27.05.1956, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.05.1956, Qupperneq 12
Hús Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. (Ljósm.: Sig. Guðmundsson). Mæðrastyrksneind reisir sum- ardwaiaheimili i Mosieiissveit I dag — á magðradaginn — aflar nefndin fjár til þess að unnt verði að taka það í notkun í sumar Mæðradagurinn er í dag og aflar mæðrastyrksnefudhi í, Reykjavík ]>á fjár til sumarstarfsemi sinnar ineð merkjasölu á götum borgarinnar, sölu mæðrablómsins. Því fé, sem safnast í dag, A-erður varið til að fullgera og búa húsinimuin liús það, sem nefndin hefur látið reisa skammt frá Reykjum í Mosfells- sveit og ætlað er til sumardvaiar mæðra og barna þeirra. Nokkrar konur úr Mæðra- styrksnefnd sýndu blaðamönn- urn hið nýja sumardvalaheimili sl. föstudag og sliýrði þá Auð- ur Auðuns, formaður bygging- arnefndar, frá undirbúningi að siníðj hússins og framkvæmd- um. Sumardvalir mæðra í 20 ár Rúm 20 ár eru nú liðin síðan Mraðrastyrksnefnd stofnaði Simdmeistaramót íslauds liefst í dag í llafnarfirði Sundmeistaramót Islands hefst kl. 2 í dag í Sundhöll Ilafnarf jarðar og eru meðai tiátttakenda aliir beztu menn landsins. í dag eru keppnisgreinar 8: 100 m skriðsund karla, 400 m bringusund karla, 50 m bringu- sund telpna, 100 m skriðsund drengjá, 100 m ba ksund kvenna, 100 m bringusund drengja, 200 m bringusund kvenna og 4 X100 m fjórsund karla. Kl. 8.30 annað kvöld lýkur mótinu. Þá verður keppt í 9 greinum: 100 m flugsundi karla, 400 m skriðsundi karla, 100 m skriðsundi kvenna, 100 m baksundi karla, 50 m skrið- sundi telpna, 100 m baksundi drengja, 200 m bringusundi karla, 3X50 m þrísundi kvenna og 4X200 m skriðsundi karla. sund- nætti en fundinum lauk ekki fyrr en kl. 2 nóttina. Úrskurðurinn Framhald af 1. síðu. í kosningum, eh hitt er að sjálf- sögðu fráleitt að þeir fái heim- ild til að bjóða fram tvo iands- iista í því skyni einu að ræna langtum fleiri þingsætum en þeir eiga rétt á, janfvel meira en helmingi þingsæta út á þriðj- u atkvæða, eins og þeir segj- íist sjálfir ætla að gera! fyrst til sumardvala mæðra og barna þeirra. Hefur nefndin haft á leigu misjafnlega hent- ugt húsnæði í þessu skyni víða í nærsveitum Reykjavíkur, þar' bæjarins og leizt nefndarkon- til í liittiðfyrra að ekkert hús I Framhald á 10. síðu. fékkst leigt. Sumardvalir reyk- vískra mæðra á vegum Mæðra- styrksnefndar hafa því engar verið sl. tvö sumur. I landi Hlaðgerðarkots Fyrir nokkrum árum hóf nefndin undirbúning að smíði húss, sem nota skyldi til sum- arstarfsins. Svipazt var um eft- ir hentugum stað í nágrenni IUÖOVUJINN Sunnudagur 27. maí 1956 — 21. árgangur — 117. tölublað Hægri foringjar tapa fylgi í dönskum verkalýðsfélögum Kosningar sem aS undanförnu hafa faxið fram í fé- lagsdeildum járnsmiðasambandsins danska. sýna greini- lega, að hægriforingjarnir eru að missa tökin á dönskum verkalýö. Vinnudeilurnar í vor og svik þingflokks og ríkisstjórnar sós- íaldemókrata hafa þjappað saman öllum þeim félögum í danskri verkalýðshreyfingu, sem meta meira. athafnir en fögur orð. f járnsmiðafélögunum hafa stáðið yfir kosningar á fulltrú- um á þing járnsmiðasambands- ins sem haldið verður í haust. Hingað til hafa hægriforingjar og fylgismenn þeirra haft ör- uggan meirihluta á þinginu, en annað verður uppi á teningnum í haust. Kosningnnum í Kaup- mannahöfn er nú lokið. Fóru þær þannig, að hægrimennirnir fengu 61 fulltrúa kjörinn, en andstæðingar þeirra 78. Við fulltrúatölu liægrimanna bætast þó 11 menn sem sæti eiga í sambandsstjórninni, en þeir mæta á þinginu sem sjálfkjörn- ir fulltrúar frá Kaupmanna- ’nöfn. Úti á landi munu hægrimenn hafa staðið sig betur og eru þeir allvongóðir um, að það nægi þeim til að halda meiri- hluta á sambandsþinginu, en búizt er við hörðum átökum þar. Járnsmiðasambandið hef- ur til skamms t.ima verið eitt höfuðvígi hægrimanna í danskri verkalýðshreyfingu. Stjórnmála- samband við Rúmeníu Samkomulag hefur nýlega verið gert miili rikisstjórna ís- lands og Rúmeniu um að stofna til stjórnmálasambands milli landanna. Ráðgert er, að bráð- lega verði skipaðir sendiherrar i löndunum, seni þó munu hafa fasta búsetu í þriðja landi. (Frá utanrikisráðuneytinu). ýðubanda- ins haldinn á Selfossi í fyrrakvöid 4 5 hundrað raanns sótti fundinn og yfirgnæfandi meirihluti þeirra hyllti málstað Alþýðubandalagsins Stjórnmálaiundurinn sem Alþýðubandalagið hélt í Selfossbíói í fyrrakvöid var með miklum glæsi- brag: Var húsið troðfullt fram yfir kl. 1 eftir mið- um Málflutningi ræðumanna Al- þýðubandalagsins var afbragðs- vel tekið. Yfirgnæfandi meiri- hluti hins mikla fjölmennis er fundinn sat hyllti ræðumenn AI- þýðubandalagsins í Iok hverrar ræðu, en talsmenn Hræðslu- bandalagsins sem fram komu á fundinum fengu afar claufar undirtektir, enda var málflutn- ingur þeirra svo aumur að fund- armeiui munu almennt hafa vor- kennt þeim og þóttu þeir fara hinar verstu hrakför. Fyrstu ræðuna flutti Alfreð Gíslason læknir og rakti ýtar- lega stofnun Alþýðubandalags- ins og þær vonir sem við það væru tengdar. Magnús Bjarnason rakti frum- kvæði Alþýðusambandsins að myndun stjórnmálasamtaka vinstri manna, hvernig hægri öfl Framsóknar og Alþýðufiokks hefðu skorizt úr leik og hve AI- þýðuflokkurinn væri nú gjör- samlega ofurseldur afturhaldinu í Framsókn, vilja þess og duttl- ungum. Björgvin Sigurðsson flutti bráðsnjalla ræðu um þá ein- ingu alþýðunnar sem nú hefði tekizt og skoraði á alþýðufólk í Arnessýslu að nota nú tæki- færið til-að fylkja sér svo fast um sitt eigið framboð, framboð Alþýðubandalagsins, að Magnús Bjarnason næði ko^ningu og leysti þar með af hólmi íhalds- fultrúann Sigurð Óla Ólafsson. Sjhidi Björgvin fram á það með Ijósum rökum hve tilgangslaust væri fyrir nokkurn Alþýðu- flokksmann að greiða Framsókn- arlistanum atkvæði. Væii hvort tveggja að allt tal um kjör tveggja nian-ia af þeim lista væri einber og augljós blekking og að enginn verkamaður eða laun- þegj gæti treyst Hræðslubanda- laginu. Einar Olgeirsson ílutti síðustu framsöguræðuna. Var ræða hann ýtarlega og snjallt uppgjör við afturhaidið og elclheit hvatn- ing til alþýðunnar, verkafólks- ins og bændanna, um að taka höndum saman undir merki AI- þýðubandalagsins í þessum kosn- ingum og tryggja því öfluga að- stöðu á Alþingi. Öllurn framsöguræðunum var eins og fyrr segir, afbragðs vel tekið. Hyllti fundurinn þá Alfreð, Magnús, Björgvin og Einar lengi og innilega með dynjandi lófa- taki að ræðunum loknum. Auk frámsögumanna tóku til máls með Alþýðubandalaginu Gunnar Benediktsson rithöfund- ur og Þorsteinn Brynjólfsson bóndi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag, 27. maí. — Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnUm eða bæjarfógetum, en í Reykjavík hjá. borgarfógeta. (Kjörstaður: Melaskólinn (leikfimisalur) í Reykjavík, kosning fer daglega fram á virkum dögum frá kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. A sunnud. 2—6). í Kópavogi er kosið í skrifstofu bæjarfógeta daglega kl. 5—7 síðdegis. Kjósendur er dvelja erlendis geta kosið i skrifstofum sendiráða, útsends aðalræðLsmanns, útsends ræðismanns eða vararæðismanna íslands. Allar upplýsingnr um utan- kjörfundaratkvæðagreiðsluna eru veittar í skrifstofu Al- þýðubandalagsins Tjarnargötu 20, símar 7510, 7511, 7513. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru beðnir að gefa allar upplýsingar um kjósendur sem dvelja fjarri lög- beimilum sínum hvort heldur er innan lands eða utan. Dragið ekki fram á síðustu stundu að greiða atkvœði. Allir sem vilja vinna að sigri Alþýðubandalagsins þurfa að taka söfnunargögn Með Hræðslubandalaginu töl- uðu: Helgi Sæmundsson, Frið- finnur Ólafsson. Kristinn Helga- son í Halakoti, Ágúst Þorvalds- son Brúnastöðum og Vigfús Jónsson frá Eyrarbakka. Þá tók einnig til máls Rangæingurinn sem Gils og Bergur hafa narrað í framboð í Árnessýslu, Ólafur Guðmundsson að nafni. Var málflutningur Hræðslubandalags manna með eindæmum bragð- daufur og bar augljós merki vonleysis og uppgjafar sem grípur um sig i röðum þeirra. Undruðust Árnesingar mjög að svo var nú af Helga Sæm. dregið að hann lét ekki fjúka einn einasta brandara i tveimur ræðum! Ræður Þjóðvarnarmannsins voru algjörlega efnislausar og voru menn jafn nær um erindi hans eftir fundinn sem áður. Ilins vegar hentu Árnesingar Franihald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.