Þjóðviljinn - 29.05.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Síða 1
Þriðjudag\ir 29. maí 1956 — 21. árgangur — 118. tölublað Veitið aðstoð! 1 Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins eru beðnir að koma í sjálfboðaliðsvinnu í skrifstofu Alþýðubandalagsins Tjarnarg. 20 þegar þeir hafa tíma. Skrif- stofan er opin frá kl. 10-12 f.h.„ 1-7 e.h. og 8-10 e.h. alla daga fram að kosningum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins björg~ uðu Hræðslubandalaginu til skiptis! Þrír landskjörstiórnarmenn af fimm heimiluÓu jbingmannaróniS - en úrskurSur Alþingis er eftir! Loksins í gær kvað landskjörstjórn upp úrskuró um að má Rannveigu og félaga landslista Hræöslubandalagsins. Þrír nefndarmanna — hennar af ,,lista Alþýðuflokks- iulltrúar Framsóknarflokksins og annar fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins — töldu tilraun Hræö'slubandalagsins til að ræna langtum fleiri þingmönnum en atkvæði heimila ins ekki brjóta í bág viö lög. Tveir nefndannanna töldu hins- vegar aö uppbótarsætum til Hræöslubandalagsins bæri aö úthluta 1 samræmi við atkvæðatölu þess, eins og um einn flokk væri aö ræöa. ins“ í Reykjavík og Vigfús Jóns- son af ,,lista Framsóknarflokks- Árnessýslu. Vilmundur Jónsson studdi þessa tillögu. En hún var felld af fulltrúum Framsóknarflokksins — og hinum Sjálfstæðisflokksfulltrú- kosningalaganna eða lagakrólc- ar og refjar. Það tiltæki Hræðslu bandalagsins að skila tveimur <8>- landslistum, enda þótt um sé að ræða sameiginleg framboð í öll- um kjördæmum landsins, hafði þann einn tilgang að . ræna miklu fleiri þingásrfum er at- kvæði heimila' — forustumenn bandalagsins hafa meira að Framhatd á 10 s'fiu --------------------------- _<*> anum, Einari B. Guðmundssyni! Fulltrúar Sjálfstceðisflokksins í nefndinni skiptust á um Höfðu fulltrúar Sjálfstæðis- aö fella tillögur hvor fyrir öðrum og hindruðu pannig að kæra Sjálfstœðisflokksins fengi framgang! Þeir Vilmundur Jónsson og Einar B. Guðmundsson, annar fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýstu þeirri skoðun i landskjör- stjórn að úr þvi sem komið væri skyldi heimila Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum að bera fram sinn landslistann hvorum, en við úthlutun uppbótarsæta skyldi reikna þá sem einn flokk, þannig að atkvæðatalan yrði í sém réttustu hlutfalli við at- kvæðamagnið, eins og stjórnar- skráin og kosningalögin gera ráð fyrir. Þessi tillaga var hins vegar felld af fulltrúum Fram- sóknarflokksins, þeim Sigtryggi Klemenzsyni og Vilhjálmi Jóns- syni — og hinum fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins, Jóni Ásbjörns- syni, og lögðu þeir blessun sína yfir lagakróka Hrasðslubanda- lagsins. I flokksins þá skipzt á um að bjarga Hræðslubandalaginu undan þeirri kæru sem SjáJf- stæðisflokkurinn bar fram! Þjóðviljinn gat ekki fengið greinargerðir landskjörstjórnar- Verkaskipti Sjálístæo- manna þeirra' sem hjálpuðu isíulltrúanna. Næst gerðist það að Jón Ás- björnsson bar fram þá tillögu að listar Hræðslubandalagsins i Reykjavík og Árnessýslu skyldu úrskurðaðir utanflokka, en þó skyldi umboðsmönnum banda- lagsins — ef þeir kysu heldur — heimilað að brevta þessum list- um í hreina flokkslista, með því Fláftskapur iMdsins Ætlar að nota kæru sína sem vopn í samning- unum við Hræðslubandalagið Það er nú augljóst mál að afstaða Sjálfstœöis- flokksins til kosnihgabragða Hrœðslubandalagsins einkennast af einstœöum fláttskap. Enda þótt í- haldið bœri fram kröfu sína um einn landlista Hrœöshibandalagsins var pegar greinilegt aö pað hafði engan áhuga á að meirihluti landskjörstjórn- ar tœki hana. til greina, enda er það nú komið á daginn. íhaldiö vildi aðeins setja forsprakka Hrœðslubandalagsins í gapastokkinn — og halda peirn þar allt pangað til Alþingi kemur saman og á að taka ákvörðun um. myndun nýrrar ríkisstjórn- ar. Þá vildi íhaldið hafa það vopn í hendi, að hœgt væri með fullum rökum að ógilda svo og svo marga af uppbótarþingmönnum Hrœöslubandalagsins á Alpingi sjálfu. Þá aöstöðu œtlar íhaldið sér að nota í samningunum við Framsóknarforsprakkana og hægri klíku Alpýðuflokksins: — ef pið tryggiö okk- ur áframhaldandi völd og gróða, skulum við' leggja blessun okkar yfir pingmannarán ykkar! Menn eru ýmsu vanir af leiðtogum Sjálfstœðis- flokksins, én pó verður vart öllu lengra komizt í tvö- feldni og óheiðarleika, í fuUkomnu skeytingarleysi um réttan málstað. Hvað segir pað fólk sem kosið liefur Sjálfstœðisflokkinn í góðri trú um jafn botn- laus óheilindi. ^ Kjarni málsins. Hræðslubandalaginu, í gær- kvöld, en þar er eflaust að finna ýmsar lærðar lagaskýringar. Málið sjálft er þó mjög einfalt í eðli sínu. Það var um það spurt hvort æðra skyldi tilgang- ur og andi stjórnarskrárinnar og % ÍÉ Wb 4' Samningar Gylfa Þ. Gíslasonar Atburðir síðustu daga hafa varpað skýru ljósi á hægri leið- toga Álþýðuflokksins, Gylfa Þ. Gíslason og félaga hans, og vak- ið mikla furðu meðal óbreyttra Alþýðuflokksmanna. Samning- ar hægri klíkunnar við Fram- sókn eru þess eðlis að Alþýðu- flokkurinn átti allt á hættu. Ef úrskurður landskjörstjórnar hefði orðið á þá lund að banda- lag Framsóknar og Alþýðu- flokksins skilaði einum lands- lista eins og rétt var sam- kvæmt: tilgangi og anda stjórn- arskrár og kosningalaga — hefði afleiðingin orðið sú að Al- þýðuflokkurinn hefði bókstaf- lega þurrkazt út á þingi. Kjós- endur Alþýðuflokksins hefðu þá Landskjörstjórn skylt liaida vörd um stjórnar^ skrá og kwsningalög Rökstudd tillaga Vilmundar Jónssonar um afgreiðslu málsins Tillaga Vilmundar Jóns- ákvæði, sem lúta að kosn- sonar uin afgreiðslu málsins ingabandalögum, og hefur var á þessa leið: löggjafanum láðst að gera Um er að ræða tvo lands- ráð fyrir þeim. Engu síður lista, sinn frá hvorum stjórn- hefur hér verið stofnað til málaflokki, Alþýðuflokki og svo víðtæks og algers kosn- Framsóknarflokki. Báðir ingabandalags tveggja flokkar eru í algeru kosn- stjórnmálaflokka sem orðið ingabandalagi, sem stofnað getur, en eigi slíkt að við- er til af réttum fyrirsvars- gangast, án þess að það sé aðilum flokkanna samkvæmt nokkrum skilyrðum bundið einróma samþykktum flokks- eða reglum háð, er viðbúið, þinga beggja flokka. Báðir að það raski hinu löghelgaða flokkar hafa fullkomna sam- kosningakerfi og þá sérstak- stöðu í kosningunum, sem lega að því er tekur til út- einn flokkur væri kosningar- hlutunar uppbótarþingsæta, lega séð. þannig að með engu móti Kosningabandalag er þekkt verði komið við að liaga kosningalagahugtak og tákn- þeirri úthlutun samkvæmt ar meiri eða minni samstöðu skýlausum fyrirmælum tveggja eða fleiri flokka í stjórnarskrár og kosninga- kosningum, þeim til sameig- laga um, að uppbótarþing- inlegs eða gagnkvæms fram- sætum skuli úthlutað til dráttar. Eru kosningabanda- jöfnunar milli þingflokka. lög heimiluð í kosningalög- Nægir að vitna til þess, að um ýmissa landa og með slíkt algert kosningabanda- ýmsu móti, en þá auðvitað lag tveggja stjórnmála- liáð ákveðnum skilyrðum og flokka, sem fengi sér út- reglum. I íslenzkum kosn- hlutað uppbótarþingsætum í ingalögum eru enn engin tvennu lagi, býður því héim, ^að hagrætt sé framboðum og frambjóðendum víxlað með tilliti til þess, að banda- lagsflokkunum heimtist fleiri uppbótarþingsæti en þeim að réttu ber, og þá á kostnað annarra flokka. Er vitað, að hvoru tveggja þessu er nú opinberlega beitt af kosningabandalagi því, sem hér um ræðir, en miklu meiri brögð geta verið að slíku en nokkur leið er að hafa reiður á. Landskjörstjórn hlýtur að telja sér skylt að halda vörð um þau fyrirmæli stjórnar- skrár og kosningalaga, svo og anda þeirra fyrirmæla og tilgang, að uppbótarþing- sætum verði úthlutað til raunhæfrar jöfnunar milli þingflokka, en vegna hins Framhald á 10. síðu. orðið eins konar verðuppbót á þingmenn Framsóknarflokksins, og Haraldur Guðmundsson senni lega komizt einn á þing af Al- þýðuflokksmönnum ! Það valt á einu atkvæði í landskjörstjórn að ekki fór á þessa leið — og eftir er úrskurður Alþingis sjálfs sem vel getur riftað þing- mannaráni Hræðslubandalags- ins, og hefur að minnsta kosti þau áhrif að Alþýðuflokkurinn er í gapastokknum og getur sig livergihrært. Hvað segja Alþýðuflokksmenn um slíka samninga eins og þá sem Gylfi Þ. Gíslason lét fleka sig til þess að gera ? Hvernig telja þeir samtökum sínum kom- ið í höndum slíkra leiðtoga? , fi*listirin er lisfi Alþýðubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.