Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 2
ÍIævc? .0";' ^ rt» »n- 2) — ÞJÓÐVTLJINN Þriðjudagur 29. maí 1956 • • 1 datf er þrlðjudttgruiinn 29. maí. Maximinus. — 150. dagur árs- Sns. — Tuntfl í hásuðri kl. 4.58. — Árdegisháflæðl kl. 9.17. Siðdegishá- flæði ld. 21.39. iÞriðjudagur 29. maí 19.30 Tónleikav: Þjóðlög frá ýms- um löndum. 20.30 Erindi: Fxá Ceyl- onför; StaldraS við S Indlandi (Sigriður J. Magnússon). 20.55 Tónleikar: Song of the High IHills eftir Delius (Konunglega fíl- toarmoníuhljómsveitin í Lundúnum og Lutnn kórinn flytja; Sir Th. Beecham stjórnar). 21.20 Hver er einnar gæfu smiður, framhalds- leikrit um ástir og hjónaband eft- ÍMaurois; 5. atriði: Þegar snurða toleypur á þráðinn. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. — Leikstjóri: Baldvin Haildórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Ö. Stephensen o.fl. 21.45 Einsöngur: Renata Teb'aldi syngur óperuaríur eftir Puccini og Verdi (pi.). 22.10 Baskerville-hundurinn, saga eftir Arthur Conan Doyle; IV. (Þorst. Hannesson ies). 22.30 Eitthvað fyrir alla: Tónleikar af plötum. 23.00 Dagskrárlok. Gleðileikur á ánauðaröld Síðastliðinn sunnu- dag segir Timinn svo meðal annars frá stjóriunála- fundi er Alþýðu- handalagið efndi til á Selfossi sl. föstudag: „Eftir það var orðið gefið frjálst og tóku til máls Helg.i Sasmundsson, Friðfinnur Ól- afsson, Ágúst Þorvaldsson, Vigfús Jónsson, Kristinn Helgas.on, Ólaf- Ur Halldórsson, Gunnar Benedikts- son og einn eða tveir aðrir. Gerðu andsta-ðinga r Flótta handalags kommúnista liarða liríð að þeim Einari (Olgeirssyni) og legátum hans, og riðu ekki feitum lies.ti frá þeirri viðureign". Þeim, sem þeklija Tímann fremur að öðin en sannleiksást, skal á það bent að Iiér ber frásögn iians nálcvæmlega saman við frásögn Þjóðviljans sama dag; og er ánægjulegt til þess að vita að andstæðingum slnili hera svo vei saman um at- riði sem skoðauir em aiutars venjulega dálítið skiptar um. Orðsending frá Berkla- vöm Beykjávík Skógræktarferð í Heiðmörk í kvöld. Lagt af stað kl. 7.30 frá ekrifstofu SIBS í Austurstræti. KJÖBSKRÁE fyrfr atlt landið liggja frammi í skrifstofu Aiþýðubandalagsins TJamargötu 20, símar 7510, 7511 og 7513. Kjörskrá fyrir Keykjavík liggur einnig frammi í skrlfstofu Alþýðubandalagsins Hafnarstræti 8, símar 6563 og 30832. Kæmfrest- ur til 3. júní. Garígið úr skugga iun að þið séuð á kjörskrá. Sparlsjóður Kópavogs er opinn allá virka daga kl; 5-7, nema iáugárdagá klukkan 1.30— 3,30. KÖNKt'XABHEFTI: Þeir sem hafa iengið könnunarhefti fiá Ai- þýðubandalaginu eni beðnir um að vimia það verk fljótt og skila þeim síðan í skrifstofur Alþýðu- bandalagsins Tjarnargötu 20 og Hafnarstræti 8. GANGIÐ úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. Kæru- frestur er til 3. júní. K.jör- skx-ár llggja frammi í skrif- stofum Alþýðubandalagsins í Tjarnargötu 20 og Hafnar- stræti 8. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischerssundi, eími 1330. Háa-Þóra eða Háu-Þóruleikur var skrípaleikur einn, ekki ó- svipaður þingálpsleiknum, og hafður í hans stað, ef honum v.arð eigi við komið, og þó sjaldan. Leikur þessi var svo stofnaður, að tekinn var staur, tveggja eða þriggja álna lang- ur og á borð við rekutind að gildleika; stundum var haft vefjarskaft eða annað því um líkt; síðan var bundið eða neglt þvertré yfir um hann í kross, ofanverðan. Þá var staurnum skautað með ákaf- lega stórum faldi og ramlega^ um búið; var hann vafinn tröf- í um og lafði lángt skott niður ; úr eða fram úr. Þá var tekin kvenhempa og bundið um i kragann og því næst hengd; yfir um þvertréð; verða það j axlir Þóru. Þá var svunta fest j við herppuna, lyklakerfi og j mállindi og :annað skraut og skröpur, sem til fékkst. Er þá fenginn til efldur kallmaður og látinn fara undir hempuna og halda um staurendann. Þessi útbúningur er gjör frammi í bæ, og veit gleðifólk- ið eigi fyrr til en skrímsli þetta læðist milli fóta þeirra, 75 ára afmæli 75 ára verður í dag Magnús Gísla- son, Grjótag'ötu 12. Magnús hefur fengizt aUmikið við skáldskap, og meðal annars gefið út eina ijóða- bók. Mörg ljóða hans hafa einnig birzt í blöðum og tímaritum. Félagsheimili ÆF3 Félagsheimili Æ.F.R. í Tjarn- ai'götu 20 er opið á hverju kvöldi frá kl. 8-11.30 nema laugardaga og sunnudaga, þá er það opið frá kl. 2-11.30. Félagsheimilið er opið öllum sósíalistum og gestum þeirra. 8.—9. hefti FKEYS á þessu ári er komið út og flytur fyrst grein eftir Jó- hannes í Hjarð- ardal um sauð- fé í Vestur-ísafjarðarsýslu um aldamótin. Theódór Gunnlaugsson skrifar um meðferð AGA-eldavéla. Július J. Daníelsson skrifar grein- ina Heim að Hólum. Birt er ræða eftir Árna Jónsson bónda um Bún- aðarfélag Ólafsfjarðar 50 ára. Slcafti Benediktsson - skrifar um hrútasýningar í Suður-Þingeyjar- sýslu í fyrra. Spurt er: Hvers- venga flýr unga fólkið sveitirnar? Arnór Sigurjónsson skrifar minn- ingargrein um Björn Sigtryggsson á Brún — og sitthvað fleira er i heftinu, sem er einkar niyndar- legt að útliti, þótt úmbrotið gæti raunar stundum veri'ð líflegra. GENGISSKRÁNING: sem umhverfis standa, svo hægt sem verða má, en eigi stendur lengi svo búið, því :að Háa-Þóra réttist bráðum úr eliibeygjunum, teygir sig ýmist upp í rjáfur og rafta, eða hniprar sig saman, stökkur um allt húsið, pikkar í pallinn eða gólfið, hristir og hringlar, svo bæði brjálast og brotna lyklar og listar. Skjaldmeyjar leika henni til beggja hliða. Þær láta öllum látum illum. Verður af þessum gauragangi valla vært í leikstofunni, sízt kven- þjóðinni, og verða menn að flýja, annaðhvórt út eða upp á palla, ef í baðstofu er leikið! En þar er heldur ei.;i friðlánd, því að Háa-Þóra ærist æ meir og meir, og þeytir sér upp á palla, gjörir þar ískunda, svo liggur við meiðsli; ekki læt- ur hún heldur afskiptalausan darismanninn. Hann hefur nóg að vérja andlitið fyrir hennar drætti og slætti. en þegar hún sefast, snáfar hún út og sting- ur öllum reiðanum aftur á milli fóta sér, umsnúnum og sundurflakandi . . . (Ólafur Davíðsson; íslenzkir vikivakar). ,Svíf&u seglum þöndum ... / 394 kr. fyrir 10 rétta GJAFTR OG ÁHEIT Úrslit leikjanna á 21. getrauna- 51 bamaspítala Hringsins seðiinum: Þýzkaland 1 Deger.foi's 1 - Hammarby 1 Malmö FF 1 Norrköping 2 Sandviken 1 - England 3 .... Vásterás 2 .... • Norrby 2 .... Hialmstad 0 .. - Hálsingborg 0 Göteborg 2 .... Kvik 0 — Li’leström 1 ....... 2 Skeid 1 — Fredrikstad 4 ..... 2 Brann 2 — Larvik Turn 1 . . .. 1 Odd 1 —■ Varegg 1 ........... x Rapid 5 — Viking 3 ......... . 1 Sandefjord 5 — Válerengen 1 . . 1 Bezti árangur var 10 réttir ieikir og var hæsti vinningur 394 kr. fyrir ikerfi með 10 réttum í 2 röð- um. Vinningar skiptast þannig: Gjöf ti) minningar um Heigu Jón"- 0! dóttur frá Arabæjarhjáleigu kr. “ 5.000,00. — Gjö frá NN kr. 10,00. — Gjöf nafnlaus kr 100,00. ,— Gjöf frá þakklátum föður á Ak- ureyri kr. 100 00 (hann hefur áður sent gjafir). Gjöf vegna happ- drættisins kr. 500.00. — Gjöf frá manni, sem ekki vildi segja til nafns síns, en rétti kr. 2000,00 inn um glugga happdrættisbílsins. — Áheit frá N.S kr,- 30,00 — Áheit frá J.H. kr. 200.00. — Áheit frá N.N kr. 25.00. — Áheit frá J.E. kr. 70 00. — Áheit. frá NN kr. 125,00. — Áheit frá N.N kr. 100,00. — Áheit frá K & B lcr. 10,00. — Álieit frá U.G. kr 50,00. — Áheit 1. v.: 122 kr. fyrir 10 rétfca ( 7) fr4 S.M. kr. 100 00. — Áheit frá 2. v.: 25 kr. fyrir 9 rétta (67) Kristjáni Gunna.rssyni kr. 500 00. Á næsta seðli verða 6 isienzkir — Gamalt áheit kr. 100,00. — Safn- ieikir, 2 leikir Þjcðverjanna, og að af Matthiidi Björnsdót.tur á að- einnig úr 2. og 3. F. Reykjavíkur- a'fundi vefnaðarvörukaupmanma mótsins. Verður það næst síðasta kr. 2460,00. leikvikan fyrir sumarhléið. Stjórn Barnaspítalasjóðsins færir öiiíim þessum HJONAÖAND ! innilegustu^ þakkir þeirra. gefendum sínar fyrir rausn 1 Sterlingspund .... 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar . .. . .... 16 40 100 dansliar krónur .... 236.30 100 norskar krónui’ 100 sænskar krónur . 100 f innsk mörk ..... 1.000 fránskir frankar . 100 belgiskir fránkar . 100 svissneskir frankar 100 gyliini ........... 100 tékkneskar króhur 100 vestui’-þýzk mörk 1.000 lírur ............. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr. Laugardaginn 19. maí voru gófin saman í hjónaband af séra Ár- elíusi Níelssyni ungfrú Hrafnhild- ur Guðjónsdóttir og Guðni KarS Friðriksson. skrifstofumaður. Heimi'i brúðhjónanna er að Barðavog-i 34. Sama dag voru gefin sarnan í hafnar og Hamborgar. hiónahandi af séra Árelíusi N'els- syni ungfrú Sigríður Sigurhergs- dóttir og Björn Pálsson, löreglu- þjónn. Heimiii brúðhjónanna er að Efstasundi 99. Millilandaf !ug: Hekiá, miliilanda- flugvéi Loftleiða ér væntan’eg k’. 9 00 'í dag frá New York fer kl. 10.30 áleiðis til Bergen. Kaupmanna- 228.50 315.50 7.09 46.63 32.90 376 0Ö 431.10, 226.67 391.30 26.02 Faji Anierican F’ugvél frá Ean Araerican er væntanleg til Kefla.víkurfiugvaiiar í riótt frá New York og heldur áfram til Prostvíkur og’ Lundúna. Sunnudaginn 20. maá voru gefin piug-vélin or væntanleg t.il ■ baka saman í hjónaband af séra Árel- annaðkvö’d og heldur til New íusi Níelssyni ungffú Hérvör York Karlsdóttir og Geir Ólafur Odds- son, Heimiii brúðhjónanna er að Akurgerðl 8. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelrusi Níels- syni ungfrú Sigríður Kristín Árna- dóttir og Stefán Geir Ólafsson, vélstjóri. Heimili brúðhjónanira er að Skipasundi 83. GANGíÐ úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. Kæru- frestur er til 3. júni’. Kjör- skrár liggja frammi í skrif- stofum Alþýðubamlalagsins í T.jarnargötu 20 og Hafnar- stræti 8. ■’ltj hóíniDnl Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss kom til London sl. laug- ardag; fer þaðan á morgun til Rostock. Dettifons fór frá Flateyri í fyrradag til Vestmannaeyja Fjailfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær tii Keflavíkur. Goðafoss fer frá Rvík á morgun til Vestur- og Norðurlandsins. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrradag frá Leith Lagarfoss kom til Rvíkur 23. þjm. frá Hu’l. Reykjafoss fór frá Rotterdam sl. laugardag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá New York 25. þ.m til Rvíkur Tungu- •oss fór frá Hamina sl. 'augardag ’il Reyðarfjarðar og þaðan austur og norður um iiand til Rvíkur. TTe1ge Böge kom til Rvíkur 23. ’.m. frá Rotterdam. Hebe kom til Rvíkur sl laugardag frá Gauta- borg. Canopus lestar í Híunliorg cm 31. þ.m. ti’ Rvíkur. Trollnes ’estar i Rotterdam um 4. júní til Rv'kur. •"kipadeild StS Hvassafell er í Þorlákstoöfn. Arn-> arfell er væntanlegt til Leningrad á miðvikudag. Jökulfeil er væntan- ’egt til Leningrad á miðvikudag. Dísarfell er væntanlegt til Aust- fiarða 31. þ.m. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fer á miðvikudag frá Kotka áleið- is ti’ íslands. Karin Cords er á Patreksfirði. Cornelia B I fór 26. þ.m frá Rauma áleiðis til Isiands. Söfnin í bænrnn: BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin alla virka daga k’. 10-12 og 13-22, nema iaugar- daga kl 10-12 og 13-16. — Útlánar deildin er opin alla virka daga kl 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum- armánuðina. ÞJÓBSKJAI;ASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR verður opið frá 15 þ.m. fyrst um <inn á sunudöffum og miðviku- dögum frá klukkan 1.30 til 3.30 -jíðdegis. NATTI'RIÍGRIPASAFMW tl 13.30-15 S ••'innurt'. >4-18 á '•rÍðÍIIÖ'ÍP'TirT' >>■ l>I:r>> • LESTRAFÉJ.AG KVENNA Grundarstíg 10 Bókaútlán: mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9 Nýir félagiar eru Innritaðir á sama tíma. LANDSBÓKASAFNIÐ I 10-12 13-19 og 20-z. ,ía vtrxa ag« ripmfl 'a.uerardaí* ' '0-12 ©# 1-1P BÓKASAFN KÓFAVOGS í biarnaskó’anum: útián. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 s:ð- degis og' sunnudaga kl. 5-7 sið- degis. TÆKNIBÓKASAFNIÐ í Iðnskó’anum nýja er oyið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga Kosin ilieð yfirburðuni Frú Jakobíná Ásgeírsdóttir, sem var einn af stjórnendum prófkjörs- ins um franrboð íRannveigar Þor- steinsdóttur, hefur beðið Þjóðvilj- ann að geta þess að ra.nghei'mt sé að Rannveig hafi aðeins haft sjö atkvæða meirihiuta í kosn- ingunni; hún hafi verið kosin með yfirburðum. ••■■■■■•■•■■••••■•■•■•■•••■■••■•»••••■■■•••■•••■•<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.