Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJININ Þriðjudagur 29. mai 1956 — (3 1955 mesta veltuár i sögu Loftleiða og tekiurnar hærri en fyrstu 10 starfsárin Flugvélar félagsins fluttu alls 16811 farþega á ár- inu og nemur aukningin frá árinu á undan 53% SI. ár var niesta veltuár í sögu Ixíftleiða og voru tekjurnar á þessu eina ári liærri en samanlagðar tekjur fyrstu níu starfs- ár félagsius, 1944-1953 að báðum meðtöldum. Brúttóveltan nam 43 millj. 800 þús. króna. — Á árinu fluttu flugvélar félagsins alls 16811 farþega milli landa eða 5811 fleiri en árið áður. Nemttr aukningin 53 af hundraði. Saga kostaði 540 þúsund dollara eða nær p millj. kr., sem greiðast með 10 jöfnum afborgunum á 5 árum. Vextir eru ,5%. Flugvél- in er nákvæmlega eins og Hekla um allan útbúnað. Aðalfundur Loftleiða h.f. var haldinn s.l. föstudag og sóttu hann hluthafar, sem ráða yfir rúmlega 70 hundraðshiutum af hlutafénú. 186 ferðir milli heintsálfa Formaður félagsstjórnar, Krist- ján Guðlaugssonar hrl., skýrði í stórum dráttum frá starfsemi félagsins árið 1955, en Alfreð Elíasson framkvæmdastjóri ræddi einstök atriði í rekstri þess. Fara helztu atriðin úr ræðu framkvæmdastjórans hér á eftir. Ferðum Loítleiða á s.l. ári var hagað þannig að vetraráætlun gilti til i. apríl og voru þá flogn- ar 2 ferðir t viku milli Evrópu og Ameríku. Voráætlunin gekk í gildi 1. apríl og var þá einni ferð bætt við, en í sumaráætl- uninni frá því um 15. maí t.il 15. október voru ferðirnar firnm. Alls voru ferðir félagsins milli Evrópu og Amerí-ku á s.l. ári 186 Flutt voru 174 tonn af vörum og nemur aukningin 29% frá árinu á undan. Af pósti voru flutt 23 tonn; tv.eim tonnum minna en 1954. Flognir voru 76 milij. farþegakm., er aukningin 58%. Samtals voru flognir 2.4 millj. km. Flugstundir voru 7633, Nýjar skrifstofur opnaðar Ymsar umbætur hafa farið fram hérlendis og erlendis. Fé-, lagið hefur nú flutt aðalskrif- j stofurnar í Reykjavík í vistlegt! og rúmgott húsnæði í byggingu j Sölufélags garðyrkjúmanna við Reykjanesbraut. Farmiðasala og Edda, miliilandaflugvél Eoftleiða, fyrir frainan flugstöðvarbygg- ingtma í Lúxemborg 22. maí í fyrra. /-----------------------------------------'y, Bjarna Ben. liggur á að j veita embættin j 7 auglýsingum útvarpsins í fyrrakvöld fala&ist Bjarni Benediktsson allt í einu eftir umsóknum um sýslumannsembœttið í Barðastrandasýslu. Urðu menn nœsta undrandi pví ekki var annaö vitað en þar vœri starfandi sýslumaður, Jóliann Skaftason.' En í fréttunum rétt á eftir var skýrt svo frá að Bjarni vœri búinn að veita Jóhanni sýslumanns- stöðuna í Þingeyjarsýslum. Jóhann er Framsóknar- maður, og mun Bjarni ekki sjá ástœðu til að amast ; við því þótt slíkur maður sitji í eindregnustu Fram- sóknarkjördœmum landsins_en í Barðastranda- sýslu er mikilvœgt að koma Sjálfstœðismanni í embættið, manni sem gœti orðið arftaki Gísla Jónssonar. Af því stafar þessi mikli asi á dóms- málaráðherranum; hann vill ráðstafa embœttinu áður en liann fer úr ráðherrastólnum. í auglýsingunum á sunnudag var einnig falazt eftir ókjörum af kennurum og skólastjórum — þótt venja sé að veita þau störf á haustin. En á- stæðan er sú sama; Bjarni. Benediktsson vill beita pólitísku valdi sínu meðan hann hefur það. Pólitískar embœttisveitingar núverandi ráðherra eru fyrir löngu orðnar algert hneyksli — og er það eitt af því sem þjóðin þarf að frábiðja sér í kosn- ingunum í sumar. Y--—---------------------------------------- Snjöllustu íþróttamennirnir keppa á EÓP-mótinu í kvöld EÓP-moíið, sem Itaidið er á-rlega í núimtnda við afmæli Er« lends Ó. Pétnrssonar, honum til heiðurs, verður að þessu sinná lialdið í kvöld; og Ieiða þar langflestir beztu íþróttamenn iands- ins saman hesta sína. Tæpl«íva 17 þás. farþegar Alls fluttu Loftleiðir 16811 farþega i ferðum sínum á árinu eða 5811 fleiri en árið áður. en 5005 árið á undan, aukn- ing 53%. F.kkert slys va-rð á farþegum íélagsius á árinu nó starfsmönn- um. 17« juní í undirbuuiugi Þjóðhátíðarnefnd Reykjavík- ur, sem annast framkvæmd há- tíðahaldanna 17. júní, hefur nú tekið til starfa. I nefndinni eiga sæti; Þór Sandholt formaður, Björn Vilmundarson, Böðvar Pétursson og Pétur Sæmund- sen tilnefndir af bæjarráði, Gísli Halldórsson, Erl. Ó. Pétursson, Jakob Hafstein og Jens Guðbjörnsson tilnefndir af íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þjóðhátíðarnefndin hefur skrifstofu í Iðnsskólanum við Skólavörðuholt, sími 82235. Framkvæmdastjóri nefndarinn- ar er Sigurður Magnússon. Þjóðhátíðarnefndin óskar eft- ir samstarfi við almenning um hátíðahöldin og biður þá, er hafa kynnu í huga atriði, sem verða mættu til að auka á á- nægju og tilbreytni hátíðahald- anna, að hafa samband við skrifstofu nefndarinnar hið fyrsta. Ingi R. teflir við 45 í kvöld Ingi R. Jóhannsson. skál?- meistari fslands, teflir fjöltefli í kvöld kl. 8 í Sjómannaskólanum við allt að 45. Öllum er heimil þátttaka, en þátttakendur eru beðnir að hafa með sér töfl. Ný flugvél keypt Þessa aukningu á starfsemi Lofleiða hefði ekki verið hægt að framkvæma nema með aukn- um flugvélakosti. Eins og kunn- ugt er keypti félagið íiýja sky- masterflugvél, Sögu, á miðju sumri og kom hún til landsins 16. júlí undir íslenzkum fána. en áður hafði félagið haft vél-- ina á leigu í nokkrar vikur. Ingi R. Jéhannsson vorð hraðskák- melstari Isiands 1956 Hradskókmóti íslands Iauk í fyrrakvöld og varð Ingi R. Jó- hannsson hraðskákmeistari. Þótttakendur í mótinu voru 50 að tölu og voru undanrásir tefld- ar á föstudag. Teflt var í fimm 10 manna flokkum og komust þrír efstu I liverjum flokki í úrslitakepnpina, sem háð var í fyrrakvöld í Sjómannaskólanum. Næstur Inga að vinningatölu varð Friðrik Ólafsson með 12% vinning, 3. Sigurgeir Gíslason me 11 vinninga, 4. Jón Einars- son 10, 5. Ingvar Ásmundsson 8V2, 6- Guðmundur Ágústsson 8. Þess má geta að skák þeirra Inga og Friðriks lauk með jafn- tefli. í B-flokki varð Peter Nagel efstur. afgreiðsla verður þó áfram í húsi Nj'ja bíós við Lækjargötu. Gerðar hnfa verið ráðstafanir til að fá húsnæði fyrir farmiðasölu á Keflavíkurflug- velli, en á sl. ári flutti félagið marga farþega til og frá vellin- um og varð að greiða stórfé í sölulaun til annarra flugfélaga fyrir selda farseðla þar. í New York heíur félagið rúmgóða vörugeymslu á flugvell- inum og ennfremur sérstakt af- greiðslupláss fyrir farþega. Þá hefur félagið í samvinnu við ferðaskrifstofu eina sett upp af- Framhald á 10. síðu. Mótið hefst hér á íþrótta- vellinum með stangarstökki kl. 7.30 í kvöld; en aðalmótið hefst Id. 8. Samtals taka 52 íþrótta- menn þátt í keppninni, og fer allt mótið fram í kvöld. Keppn- in verður að öllum iíkindum tvísýn í ýmsum greinum. I kringlukasti keppa m.a. Gunnar Huseby, Þorsteinn Löve, Friðrik Guðmundsson og Hall- grímur Jónsson. Valbjörn og Heiðar eru meðal keppenda í stangarstökki. Þá er 110 m grindahlaup og 1500 m ung- lingahlaup. í hástökki keppir Jón Pétursson, sem nýlega hef- ur stokkið 1,82 m, og Sigurður Lárusson sem hefur stokkið l, 81 m. t 800 m lilaupi kepp», m. a. þeir Svavar og Þórir Þo»- steinsson; í kúlu þeir Gunnar Huseby, Skúli Thorarensen og Guðmundur Hermannsson. I 200 m lilaupi stendur baráttaa með þeim Hilmari og Guð- mundi Vilhjálmssyni. Þórður er meðal þátttakenda í kringlu- kasti. Þá er keppt í langstökk;,: og 3000 m hlaupið getur orðið sérstaklega tvísýnt, en þar keppa Stefán Árnason, Sigurð- ur Guðnason, Kristján Jóhanns- son og Hafsteinn Sveinsson. Að lokum keppa nokkrar sveitir 5 1000 m boðhlaupi. Stuðningsiólk Alþýðubcmda- lagsins - efiið kosningasjóðinn Aldrei fyrr hefur alþýða ís- lands háð kosningabaráttu af jafnmikilli sigurvissu og nú. Hin breiða samvinna fólks úr öllum stéttum innan Alþýðu- bandalagsins hefur fengið fá- dæma góðar undirtektir um allt land. Með hinum nýju kosn- ingasamtökum sér fólk sínar langþráðu óskir rætast. Með kjörseðilnn að vopni er alþýðan staðráðin í því að valda straum- hvörfum í íslenzkum stjórn- málum 24. júní. Nú er hvergi um það rætt, eða deilt hvort Alþýðubandalagið muni sigra í þessum kosningum — heldur er um það rætt og deilt hvað sigurinn verði mihill. Þessi þróun sem nú er að gerast veldur andstæðingunum þungum áhyggjum og kvíða. Aldrei fyrr hafa auðmenn þessa lands ausið öðru eins ó- hemju fjármagni í herkostnað andstæðinganna og nú, í þeirri trú að það megi draga úr sigri Alþýðubandalagsins. Með krafti síns f jármagns og valdaaðstöðu hyggjast þeir heyja kosninga- baráttuna og tefja sókn alþýð- unnar fyrir hagsmunum sínum og réttindum. Alþýðubandalagið hefur ekki auðmagnið sín megin en það hefur sin megin hinn góða málstað þjóðarinnar sem er öll- um auði dýrmætari — þann málstað sem mikill meirihluti íslenzku þjóðarinnar þráir í sínu innsta eðli að nái fram að ganga — og það gerir gæfu- muninn. Sameinuð mun alþýðan standa undir kostnaði af kosn- ingabaráttu Alþýðubandalags • ins. Henni er ljóst að nú er tækifærið stórt. Henni er ljósfc að nú verður að gera allt sem. hægt er svo-sigurinn verði sem stærstur. Það mun kannsks einhverjum finnast sín gefca. lítil og þar af leiðandi sinm hlutur smár, en verum minn- ug þess að almenn þátttaka skapar fljótt stóra upphæð,. Þess vegna þurfa allir stuðn- ingsmenn Alþýðubandalagsina að leggja eitthvað af mörkura. Dragið ekki að koma með fratn- lög ykkar í kosningasjóðinn. Munum að því meiri sem þátttaka almennings í kosn- ingastarfið fyrir Alþýðubanda - lagið verður — þvi stærri verð- ur sigurinn 24. júní. Fjársöfnunarstjórnin. Vinnum að sigri Alþýðubandalagsins — eflum kosningasjóðinn |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.