Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 4
.<*.> ..... U'i4I»vJ^V©5 t-vl 4) — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. maí 1956 Læknastúdent óskar eftir 2ja til ■ 3ja herbergja IB6Ð Tilboð sendist af- : ■ greiðslu Þjóðviljans,; merkt: „íbúð“. Fasteigna- og bifreiðasala : Inga R. Helgasonar Skólavörðusfcíg 45. hefur til sölu íbúðir, : ■ bifreiðir og báta. : Látið okkur annast ; viðskiptin. Sími 82207. arnarum HúsgafrnabúSin h.í. Þórsgötu 1 i Acmstólar. séíasett, j sveínsófar ■ ■ ÁklfPð' eftir eigin vali. : ■ ■ r. | ■ ■ Húsgagna- | verzlun Axels i Eyjólfssonar, • Grettisgötu 6. sími 80117 ; viðgerðir! ■ ■ ■ B á heimilistækjum og j rafmagnsmóturum. Skiníaxi. Klap;-arstíg 30, sími 6484. Otvarps- | viðgerðir j ■ ■ og viðtækjasala. s ■ SADlð, Veltusundi 1. simi 80300.; Ragnar Ólsfsson hæstaréttarlögmaður og : loggiltur endurskoðandi. ; Lögfræðistörf. endurskoð- j un og fasteignasala j Votíarstræ+j 12, shní 5999 j og 80065 : REK0RD- búðingnum getur húsmóðirin treyst Nýtízku i BJ: ■ je, hásKaguaáklæði || ■ Gffitt úrval ■ ■ ■ Hjá okkur getið þér keypt áklæðið sérstaklega og valið um 25 liti ■ Verð frá kr. 144.00 " ; ■ meterinn. ■ ■ B B B Húsgagnaveizlunin I VALBIÖRK, Laugavegi 99, sími 80882 : Itósmæður! Látið okkur annast þvottinn fyrir vðui' Þvonum fljótt — þvo- um vel. Sækjum sendum. ÞV0TT AHtlSIÐ Langholtsvegi 176, sími 81460. ans Félagsheimili Fylkingarinnar — Notaleg „bað- stofa" — Töfl, spil, bækur — kaffi. ^~:j:;Kit)iotTi.5-siMi SÉÐog LIFAÐ UM DAGINN kom Pósturinn niður í Tjarnargötu 20, hvað reyndar er ekki í frásögur fær- andi út af fyrir sig, en honum líkaði svo vel að koma í félags- heimili ÆFR að hann má til með að fara um það nokkrum orðum. Félagsheimilið er á efstu hæð hússins, og salurinn hefur á sér einkar notalegan og heimilislegan baðstofublæ. CpitlSsmiHBir Asgrlmnr Alberlsson, Bergstaðastræti 39 Ljósmyudastofa | Laugav. 12, sími 1980 j ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■ Ljús m Htti «b»S*w*9 BÍLAR Leiðir allra, sem ætla j að kaupa eða selja • bíl. iiggja til okkar. j ■ ■ ■ BtLASALAN, Klappastig 37, sími 82032 [ Odýrt \ * B ■ ■ veggfóður B B Verð frá kr. 4.00 rl. B B B Búsáhaldadeild KRONj ÍFSREYNSLK • MANNRAUNIR • ÆFINTYRI Júní-blaðið er komið út ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ LIGGM LEIÐIK V/Ð APMAfct/Oi NIÐURSUÐU VÖRUR , Húsgögn öll þarna í salnum, svo sem borð, stólar, sófar, bókahillur, eru hin viðkunnan- legustu, og það fór prýðilega um póstinn, þar sem hann sat í einum sófanum úti í hominu. Á borðunum voru töfl og spii, og við sum þeirra sátu ungir menn og tefldu eða spiluðu. í bókahillunum var fjöldi bóka, bæði á íslenzku og öðrum mál- um, en vegna tímaleysis varð pósturinn að láta sér nægja að lesa á kili þeirra. Framan við þennan vistlega sal er svo lítið eldhús, og þar framreiddi Jó- hannes indælis kaffi, sem póst- urinn drakk lystilega. — En þetta átti ekki að vera nein ritgerð um félagsheimili, held- ur vildi ég aðeins nota tæki- færið og óska Fylkingunni til hamingju með þetta heimili sitt. Og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að reyk- vískur æskulýður eignist fleiri og stærri slík félagsheimiíi, sem væru honum hollari og merniingarlegri samkomustaði- ir en ölsjoppur og ísbarar. Höfum nú aftur fengið þessa eftirspurðu kteíiskápa sem ættu að vera til á hverju heimili vKelvinator kæliskápurinn er rúmgóður og örugg matvælageymsla. 8 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn rúmar í frysti- geymslu 56 pund (lbs.) og er það stærra frystirúm en í nokkrum öðrnm kæliskáp af sömu stærð. 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Hillupláss er mjög mikið og liaganlega fyrir komið. Stór grænmetisskúffa. — Stærð 8 rúmfeta Kelvina- tor. Breidd 62 cm. — Dýpt 72 cm. Hæð 136 em. — Eigum fyrirliggjandi 3 mismunandi gerðir af 8 rúm- feta Kelvinator skápum. Kelvinator 8 rúmfet Kelvinator verksmiðjumar eru elztu framleiðendur rafknúinna kæliskápa til heimilisnotkunar og hafa alltaf verið í fremstu röð með allar nýjungar. 10,6 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn liefur 70 punda (lbs.) frystigeymslu, tvær mmgóðar grænmet- isskúffur og mikið hillurými. Stærð hans er: 72 cm. Dýpt 76 cm. Hæð 150 cm. Örfáir skápar fyrirliggjandi. Pantana óskast vitjað strax. Kelvinator 10,6 rúmfet ★ KdvÍRaloi er prýði eldhússins og stoU húsmóðurinnar. ★ Kelvirator er alltaf hægt að kynnast hjá okkur — Gjörið svo vel og lífið inn — Sjón er söfn ríkari. Jfekla Austnrstiæti 14 — Sími: 1687 jí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.