Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.05.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagiir 29. mai 1956 Mesta veltuár í sögu Loftleiða Framh. af 3. síðu greiðslu í Chicago. Sú afgreiðsla var opnuð um s). áramót og hafði selt um 400 farseðla eftir þriggja mánaða tímabil. Þriðja Skrifstofa Loftleiða í Banda- ríkjunum er í San Francisco. í nóv. sl. opnaði félagið mjög glæsilega afgreiðslu í Hamborg; ennfremur hefur verið unnið að því að fá einhvern samastað í Frankfurt. Ferðir til Luxemborgar og Björgvinjar. Nýir viðkomustaðir Loftleiða á sl. ári voru Lúxemborg og Björgvin. Hefur verið flogið til þesara staða vikul. Fyrsta ferðin til Luxemborg var farin 21. maí 1955 og hefur sú flugleið því verið starfrækt í rétt eitt ár. Til Björgvinjar voru hafnar flug- ferðir með vetraráætluninni, er gekk í gildi 15. okt. s). Árang- ur af þessum ferðum til Björg- vinjar og Luxemborgar hefur ekki orðið sá sem búizt var við og er í athugun, hvort íerðum skuli haldið áfram þangað næsta vetur. Útnefndir hafa verið umboðs- menn í Belgíu, Hollandi og Sviss, og í undirbúningi er að útnefna umboðsmann í Perú í Suður-Ameríku. 175, þar af eru 110 -starfandi í Reykjavík, 20 í New York, 8 í Hamborg, 6 í Kaupmanna- höfn, 1 í Osló, og 3 í Luxem- borg. Norskir flugliðar í þjón- ustu Loftleiða eru 25, en auk þess vinna um 10 íslenzkir flug- menn og flugvirkjar á vegum félagsins hjá Braathen SAFE. Mesta veltuárið Að lokinni skýrslu fram- kvæmdastjóra las Sigurður Helgason, varafarmaður fé- lagsstjórnar, reikninga félags- ins og mælti m. a. á þessa leið: Á undangengnu ári hafa brúttótekjur félagsins aukizt um 59% miðað við árið áður, þ. e. 1954, en þá voru þær rúmar 27 milljónir. Sl. ár eru þær hins vegar um 43.8 millj. Er þetta mesta veltuár í sögu félagsins, en tekjurnar á þessu eina ári voru hærri en fyrstu níu atarfsár félagsiins, eða fj'rir árin 1944 til 1953 að báðum meðtöldum. Brúttótekj- urnar s.I ár eru hinsvegar svipaðar að upphæð og tekjur félagsins fyrir bæði árin 1953 og 1954, en tekjurnar fyrir bæði þau ár voru rétt um 44 milljónir, en s.l. ár 43.8 millj. Sívaxandi farþegafjöldi 175 starfsmenn í 6 löndum Á s.l. ári tók félagið upp þá nýbreytni að sameina störf loft- skeytamanna og siglingafræð- inga 1 sparnaðarskyni. Til þess að hægt yrði að fram- kvæma þetta voru keypt ný, mjög dýr og fullkomin loft- ^ytátaiki í vélarnar. Starfsrnenn Loftleiða eru nú Minningarkortin eru tll sölu; í skrifstofu Sósíalistaflokks-! ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu ! Þjóðviljans; Bókabúð Kron;; Bókabúð Máls og menningar,! Skólavörðustíg 21; og í Bóka-! verzlun Þorvaldar Bjarnason-« ar í Hafnarfirðl. Á undangengnum tveim ár- um hefur félaginu tekizt að ná sívaxandi farþegafjölda til flutn'ings millt e|ndastöðvaínna í Ameríku og Evrópu. Þetta hefur kostað geysiátak, og mikla uppbyggingu alls staðar. Kostnaður við .auglýsingar hef- ur orðið mikill, en tengdar eru vonir við það að hér sé verið .að búa í haginn fyrir fram- tíðina, þannig að sá auglýs- ingakostnaður sem lagt hefur verið í undafhgengin tvö ár komi aftur eftir því sem félag- ið verður kunnara meðal ferða- fólks. Félagið er ekki lengur óþekkt sem flutningsaðili á Atlanzhafinu, og því er veitt sívaxandi eftirtekt, ekki sízt af samkeppnisfélögunum. Til fróð- leiks má geta þess að félagið flutti fleiri farþega yfir At- lanzhafið en spænska flugfélag- ið IBERIA, þýzkja félagið LUFTHANSA og ELAN-félagið í Israel. Þessi félög voru öll með rúmlega 7000 farþega hvert til og frá New York, en Loftleiðir hinsvegar með 11.440. ítalska félagið LAI flutti um 1700 far egum meira en Loftleiðir á árinu, en far- þegatala þess er 13165. í fé- laginu yfir Atlanzhafið eru Loftleiðir hálfdrættingar á við belgíska flugfélagið Sabena og svissneska flugfélagið Svissair, en bæði þessi félög eru með rúma 22000 farþega hvort. Loftleiðir eru nú með um einn fjórða af flutningum á móts við SAS yfir Atlanzhafið. Fargjaldamál rædd á IATA-ráðstefnu bráðlega Félagið hefur verið sam- keppnisfélögum mikill þyrnir í augum, og þá ekki sízt frænd- um okkar SAS. Nú eru ýrnsar blikur á lofti um lægri fargjöld, sem geta orðið félaginu hættu- legar hvað samkeppnisaðstöðu snertir. Fargjaldamálin verða rædd í heild á IATA ráðstefnu sem hefst í Frakklandi í lok þessa mánaðar. Hafa amerísku félögin komið opinberlega fram með tillögur um lægri fargjöld, og verða þær tillögur ræddar þar. Vitað er að evrópsku félög- in eru mótfallin slíkum far- gjaldalækkunum, að einu undan- teknu, en það er SAS. Stjórn Loftleiða var svo ein- róma endurkjörin, en hana skipa Kristján Guðlaugsson, Sigurður Helgason, Alfreð Elíasson, E. K. Olsen og Ólafur Bjarnason Varastjórnin var einnig endur- kjörin, en hana skipa Einar Árnason og Sveinn Benedikts- son. >v- Tillaga Vilmunáar iónssonar Framhald af 1. siðu algera kosningabandalags Alþýðuflokks og Framsókn- arflokks fær hún ekki séð, að það megi verða með öðru móti en því, að uppbótar- þingsætum verði úthlutað í einu lagi til beggja banda- lagsflokka. Hins vegar telur lands- kjörstjórn sér einnig skylt nað taka tillit til þess réttar kjósenda að fá að velja á milli frambjóðenda í kjör- dæmi og landslista flokks síns í kosningunum og getur því eftir atvikum, en með þeim fyrirvara, sem að fram- an greinir, fallizt á, að báðir landslistar fái að vera í kjöri hvor merktur sínurn flokki. Hér er jafnframt haft í huga að girða ekki á neinn hátt fyrir það, að hið æðsta úrskurðanald um kosninga- málefni, Alþingi, fái að fuliu notið sín, ef því sýndist að ógilda gerðir landskjör- stjórnar í málinu. Fyrir því úrskurðast: 1) Landslisti Alþýðuflokks og landslisti Framsóknar- flokks skulu teknir gildir til kjörs og merkjast samkvæmt því. 2) Engu að síður áskilur landskjörstjórn sér, þegar til úthlutunar uppbótarþingsæta kemur, að úthluta í einu lagi uppbótarþingsætum til Alþýðuflokks og Framsókn- arflokks. <s>- Fulltruar S jálf ■ Framhald af 1. síðu. segja sagt að þeir ætli að fá meirihluta þingmanna út á þriðj ung atkvæða! Það tiltæki er í eðli sínu ekkert annað en kosn- ingasvik og er í fyllstu andstöðu við ákvæði stjórnarskrár og kosningalaga. Þess háttar svik er lengi hægt að verja með laga- krókum og orðhengilshætti, en það breytir engu um sjálfan kiarnn málsins. ur það til úrskurðar í sambandi við kjörbréfin, þannig að vé- fengd verða nokkur af kjörbréf- um uppbótarmannanna. Við á- kvörðun kjörbréfa í upphafi þings hafa allir þingmenn at- kvæði, einnig þeir sem ágrein- ingur er um. Sé málum ein- hverra þingmanna hins vegar frestað á fyrsta fundi, hafa þeir þingmenn ekki atkvæðisrétt eft- ir það fyrr en búið er að skera úr um mál þeirra. Fulltrúar Hræðslubándalagsins verða að sjálfsögðu í miklum minnihluta, á þinginu, þannig að þeir eru á- fram í sama gapastokknum. ^ Alþingi æðsia vald. Sá aðili sem endanlega kveður upp úrskurð um þetta mál er Alþingi sjálft, þeir þingmenn sem kosnir verðá i sumar. Kem- ■•MHUHiuuuuiutMo'MMaunmiiniiiUNUiHUiiii Ura kjósendur; sei dvel KJÓSENDUK sem dvelja erlendis geta kosið í skrif- stofum sendiráða, útsendra aðalræðismanna, útsendra ræðismanna eða vararæðismanna íslands. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem þannig stendur á um eru hvattir til að kjósa nú þegar. ÞIÐ, sem vitið um kjósendur Alþýðubandalagsins er- lendis, látið skrifstofurnar í Hafnarstræti 8 (símar 6563 og 80832) eða Tjarnargötu 20 (simar 7510, 7511 og 7513) þegar vita og gefið sem nákvæmastar upplýsingar um dvalarstaði viðkomandi aðila. VERUM SAMTAKA um að sjá til þess að ekkert at- kvæði Alþýðubandalagsins glatizt vegna sinnuleysis eða trassaskapar. Káia ehkjast Framhald af 12. sáðu. Hannesson, Sverrir Kjartans- son og Lárus Ingólfsson, en með smærri hlutverk fara Ein- ar Eggertsson, Elín Dungal, Helgi Skúlason, Guðrún Guð- mundsdóttir, Ólafur Jónsson og Sólveig Sveinsdóttir. Auk þeirra leikara og söngv- ara sem nú hafa verið taldir koma fram í óperettunní 11 dansarar og 16 manna kór, en hljómsveit er skipuð -um 30 mönnum. Dr. Viktor Urhancic stjömar kór og liljómsveit, Lánxs Ing- ólfsson hefur teiknað leiktjöld og búninga, sem saumastofa Þjóðleikhússihs hefur saumað, en forstöðukona liennar er Nanna Magnússon. — Þýðingu óperettutextans gerðu þeir Karl Isfeld og Egill Bjarnason. K.S.L FRAM Fyrsta erlenda beimsoknl Fimmtudagskvöld klukkan 8 e.h. keppa: r t Urval V~Berlínar - K.R.R. Dómari: Ingi Eyvinds FORSALA aðgöngumiða hefst í dag klukkan 4.30 til 8 — Ath.: Þá er hægt aö kaupa miöa á alla leikina (4) — Tryggiö ykkur miöa til aö foröast þrengsli. VERÐ: Stúka kr. 40,00 — Stólar kr. 25,00 — Stæöi kr. 15,00 -— Börn kr. 3,00 / Fylgist með frá upphafi — Missið ekki af skemmtilegum leik — Allir á völlinn Allir sem vilja vinna að sigri Alþýðubandalagsins þurfa að taka söfnunargögn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.