Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 2
í£) — &?AL caa: M ■xw&nUvmí *rrtTT,.l£7-ŒÓM 2) — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagrur 30. mai 1956 Íil'- W-* • • I tlaif t>r miðvUtutlagurinn 30. maí. I’elix. — 151. dag-ur ársins. — Sólarupprás kl. 3.38. — Tungl í hásuói-i kl. 5.43. — Árdegisliáflæði kl. 10.00. SíðdegÍsháflæSi kl. 23.24. 'Útvarpið í dag l Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 ---14.00 Við vinn- una: Tónleikar af piötum. 19.30 Tón- leikar: Ópei ulög (pi.). 20.30 Langs og 'þvers, krossgáta með upplestri og tónieikum. Stjórnandi: Jón í>ór- arinsson. 21.25 Einsöngur: Richard Tauber syngur þýzk þjóðlög (pl.). 21.40 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- eon). 21.10 Baskerville-hundurinn, eaga. eftir A. Conan Doyle; V. (Þorsteinn Hannesson les). 22.30 Tón’.eikar: Björn R. Einarsson kynnir djasspiötur. 23.00 Dag- Bkrárlok. 1 Félagshcimili ÆFR Félagsheimili Æ.F.R. í Tjarn- argötu 20 er opið á hverju kvöldi frá kl. 8-11.30 nema laugardaga og sunnudaga, þá er það opið frá kl. 2-11.30. Félagsheimilið er opið öllum sósíalistum og gestum þeirra. HJÓNABAXD Nýlega voj'u gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Erna Alfi-eðsdóttir og Höi-ður Tuliníus. húsgagnasmíðanemi. Heimili brúð- hjónanna er að Hafnarstræti 18 Akureyri. Laugardaginn 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vil- helmína Norðfjöi-ð Sigurðardóttir og Hjalti Hjaltason, bæði til heim- ilis að Hafnarsti-æti 85 Akureyri. G-listinn er listi Alþýðubanda- l^gsins í Ri-ykjaví!; og tví- mennmgskjördæmunum. Hjóm abandfð sk aðar ekki” dreg ég ei frá þeim skart né heiður. ' *2 i Flúrið vænt og farfinn gieiður II Heims giysið góðjj svo geðlega fer, við það flpkkurimi fljóða svo fast heldur sér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Veröidin fögur ]>óknast ])jóðiun, jþegar liún tærir báruglóðum, feyklr gulli úr sa*lusjóðuni og setur upp farfann rjóða, með lieims glysið góða. stígur dans með liáum hljóðum við hrund og málmagrér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Ölliim færir hún augna glampa, oft tilreiðir skæran lampa, skrykkjótt gerir höldum hampa í liandaburðiuum óða, með lieims glysið góða. Þann gjörir stundum troða og trampa, né heims glysið góða, þau sem lukku sætlegt. smidið sætlega stefna hér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Þetta er lífiö lukku nægra og ijúfuin drottni miklu þægra. að eiga sér við arminn liægra ektamanninn fmða en heims glysið góða. Það mun stytta stundir díegra og stofna heilia ker. Sæl er seinis tróða, sú vel gift er. Þótt dómurinn mimi sé drósum leiður, fyrnist í veraldargróða og heims glysið góða. Kýs ég samt í hjúskaps hreiður liollt að vikja mér. Sæl er seims tróða, sú vel gift. er. Sný ég óð að- ungum manni, auðnustigiim hið eg hanii kaiini, villist ekki í veraldar rannl þótt viiji að honum flóða það heims glys.ið góða. Honum fyigi siðugur svanni í sæng, þá óska fer. Sæl er seiins tróða, sú vel gift er. (Fornt vikivakakvæði). er k hún fyrri að s.ér. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Heimar blíðan, hvað sem veldur, lieíur mér ekki geöjazt að lieldur; oftlega sá ég einn var felldur, þá iiðrum gerði hún bjöða það heims glysið góða Hann er víst í liáfinn seldur, sem hennar stiginn fer. Sæl er seims tróða, sú vel gift er. Hef eg þvi fast í liuganum bundið að liorfa á mann og dyggða- s.prundið, þött ekki liafi ég æriun fundið auðinn v'eraldarsióða hófninnl MenntasTcólahúsið í Reykjavík er okkur gamalkunnugt; en pað er ekki ofmælt, að hér sjáum við paö í nýju Ijósi. Kvenskátaskólinn að Úlf- ljótsvatni tekur til starfa 20. júní nk. fyrir 8 ára telpur og eldri. Umsóknir um skólann sendist í pósthó’f 831 fyrir 5. júni, merktar Kvenskáta- skólinn að Úlfljótsvatni. Millilandaflug: Saga, millilanda- ? /~i-listiim er listi Alþýðubanda- flugvél Loft’eiða er! \Jf lagsins i Reykjavák og tví- væntanleg í kvöld ; meiiningskjöi’dæmunum. frá New York; flugvélin fer eftir stutta viðdvöl áieiðis til Stafáng- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Starfsmannafélag ReyJtja- víkurbæjar fer gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöld. Lagt verður af stað frá Varðarhúsinu kl. 8. KJÖRSKRÁR fyrfr allt landið liggja frammi i skrifstofu Alþýð uba ndalagsins Tjarnargötu 20, símar ”510, 7511 og 7513. Kjörskrá fyrir Reykjavík liggur einnig irpnuni í skrifstofu Alþýð ubandalagsins Haf narstræti 8, súnar 6563 og 80832. Kærufrest- ur tii 3. júni. Gangið úr skugga uni að þið séuð á kjörskrá. Bparisjöður Kópavogs er opinu alla vú.rka daga kl. 5-7, nenaa laugardaga klulckan 1.30— 3.30. KÖN.N l XAKHKFTI: Þeir sem liafa fengið könuunarhefti frá AI- þýðubaudalaginu eru beðuir um að v'inna það verk fljótt og skila þeini síðaii í skrifstofiir Alþýðu- bandaiagsins Tjarnargötu 20 og Hafnarstræti 8. GAXGíÐ úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. Kæru- frestur er til 3. júní. Kjör- skrár liggja franuni í skrif- stofum Alþýðubandalagsins í Tjainargötu 20 og Hafnar- stræti 8. Nœturvarzia er I Xngólfsapóteki, Fischerssundi, sími 1330. Bókmenntakynning verður haldin i samkomusal þýzka sendiráðsins Túngötu 18, í kvöld, miðvikudaginn 30. mai, kl. 8 e.h. Þýzki sendikennarinn Edzard Koch les í þetta sinn upp ferða- sögur og kvæði eftir þýzka nú- tiniahöfunda. Öllum er heimill að- gangur áð upplestrarkvöldum þess- um sem haldin eru annan hvern miðvikudag á sama stað. Á þeim uppiestrarkvöldum, sem haldin hafa verið fram að þessu, hefur verið húsfyllir. Jafnt Islendingar sem Þjóðverjar hafa sótt sam- komur þessar. KJÖSENDUR Alþýðubandalagsins KJÓSENDUR Alþýðubandalagsins — munið að lvjósa áður en þið farið burt úr bænum. Kvenfélag Laugamessóknar fer í Heiðmörk í kvöld. Lagt verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 7.30. Það var vist Helgi Sæmundsson sem fami upp á því að kalla Ólaf Thors strandkapteiu, og er Morgunblaðinu ekki v'err við aðrar nafnagiftir. Heíur það í staðimi lialdið þvi fram að Alþýðuflokkurinu væri samikallað vogrek, eins og hann legöi sigi — í einu orði: strand- flokkui’. Síðast í gær skrifar það heilan leiðara um málið, og ber nú Tímaiin fyrfr sig, en Morgun- blaöið hefur alitaf haft mikið álit á sannieiksást Timans. Æ, ég hallast helzt að því aö þeir séu allir strandaðir: Ólafur, Eysteiun og Haraldur, og er sætt sameigin- legt skiphi ot, KJÓSENDUR Alþýðuba.nda3agslns eru beðnir að athuga livort þeir IíJÓSENDUR Aiþýðubandalagsins eru beðnir að athuga livort þeii- eru á k.iörskrá. Kærufres.tur renn- ur út 3. júní. Ársritið Hún- vetningur, sem Húnvetningafé- lagið á Akur- eyri nsfur bafið að gefa út, hef- ur borizt blað- inu Pá’l Kolka héi'aðs’æknir skrif- at- þar langa grein um héra.ðsliæli Austurhúnvetninga. Fylgja þeirri Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- arfell fór '28- þ.m. frá Halmstad til Leningrad. Jöktdfell er vænt- anlegt til Leningrad á morgun. Ðísarfell er á Djúpavogi. Litlafell er í o'iuflutningum á Fáxaflóa. Helgafeil fer frá Kotka i dag áleiðis til íslands. Karin Cords er í Borgarnesi. Cornelia B I fór 26. þ.m. frá Rauma áieiðis til íslands. LEIDRÉTTING Síðasta málsgrein leiðara Þjóð- viljans í gær er rétt þannig: | Skyldi þeim vera ljóst, Ólafi og i Gylfa, að faðerni þéirra og móð- ! erni að Hræðslubándalaginu er ekki óviðkomandi embættislieiðri þeirra? G-listinn er Usti Alþýðubanda- lagsins í Reyk,javík og tví- nienningskjördæmunum. Söfnin í bænum: BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nerna laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum- avniánuðina. ÞJÖÐSKJALASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR verður opið frá 15. þ.m. fyrst um sinn á sunudögum og miðviku- döguni frá klukkan 1.30 til 3.30 síðdegis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ f! 13.30-15 á sunmidoíruu 14-16 6 ■ rtðiudögum og flmmtudögum. LESTRAFÉLAG KVENNA grein fjölmargar myndir, og er Grundarsbig i0, Bókaútlán: mánu- hælið hið veglegasta hús. Kvæði er eftir Guðmund Frímann: Helför Óttars Brandssonar. Magnús Björnsson skrifar slysfarasögu úr Laxárg’júfri. Jón Pálmason skrif- ar um framfarir í Austurhúna- vatnssýslu síðustu 2 áratugina, og Rósberg G. Snædal skrifar frá- sögu: Gengið á Víðidal. Sigurður . , , ,, , . i barnasko’anum: utlan þnð]u- Norland a kvæði: Viðsjar a Kyp- daga og fimmtudaga kl. 8-lC síð- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru innritaðir á sama tima. LANDSBÓKASAFNIÐ t! 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka iaga nema laugardaga kl 10-12 ojr 3-19 BÖKASAFN KÓPAVOGS ur. Þá eru fréttabréf úr héraðinu, degis og sagt er frá Húnvetningafélaginu í'! degis. sunnudaga kl. 5-7 síð- Reykjavik; og sitthvað fleira er 5 heftinu. Ritstjórar eru Bjarni Jónsson Guðmundur Frímann og Rósberg G. Snædal. „Tilg&ngur Húnvetnings er fyrst og fremst — muiiið að kjósa áður en þið j ('ru u kjörskrá. Jværufi-estur renn-; saj ag hitta Húnvetninga að máU", farið burt úr bænum. ! ur út 3. júni. segir m.a. í formála ritsins. ¥antar yliar bil? — Viljil jsér seíja bil? Bifreiðaumboðssala oidcar veitir yður fullkcmna þjónustu. —Höfumkaup- endur aö nýjum bílum á biðlista. — Okkar örugga og vandaða þjón- usta er beggja hagur. — Höfum bíla fyrir hátekjumenn, lágtekjumenn, konur og karla, stúlkur og pilta. PILTAR — hafið' þið veitt því athygli hve bifreið' eykur kvenhylli ykkar?! Ef ekki, þá kaupið bíl strax í dag og sjáið mrniinn! STÚLKUR — hættiö að slíta skónum á rúntinum og akið í bíl frá oklcur. r------------------------"N Benzíntankurinn við HaUveigarstíg vísar yður leiöina. isr 8g Ingólfsstrœti 11 Síml 81-0-85 TÆKNIBÖKASAFNIÐ í Iðnskóianum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga Tíminn birtir í gær grein um sjónvarp lijá Sámi frænda, og er undirfyrirsögn þaiinig: „I sjónvarpi verða miltlir menn að meðalmönn- um og liið gagnstæða". Hér mun fundin skýring Iiversiéírit,*! Dulles verður svo tiðfarið í sjónvarp; og ! er nú sárgræ.tilegt til þess að hugsa að liafa ekki sjónvarp handa Rannveigu í kosningabar- áttimni. Nýlega opiniieruðu trú’ofun sína á Ak- ureyi’i ungfrú Lilja Hallgi-ínisdóttir, símamser, og Bald- ur Frimannsson, j frá Dvergastöðum í Eyjafirði. KJÓSENDUR Aiþýðubandalagsins — numið að kjósa áður en þið farið burt úr bæmim. KHÍÍKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.