Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.05.1956, Blaðsíða 5
 ÞJÖÐVILJINN MiðvikudagiJr 30. maí 1906 — (5<U Tugir milljóna búa í heilsu- spillandi húsnæði þótt aldrei hafi verið byggt meira en nú Það vantar mikið á, að húsnæöísvandamálin í heimin- nm séu leyst, og húsnæðisvandræöi em i hverju einasta landi, einnig þar sem framfarir hafa orðiö mestar og fólki líö'ur vel áö ööru leyti. Alþjóðavinnumálaskrifstofan ! Genf (ILO), sem hefur látíð gera ýtarlega rannsókn á hús- næðisvandamálunum í heimin- um, kemst að þessari niður- stoðu í skýrslu, sem stofnunin hefur birt og sem heitir á eilsku: „National Housing Pro- grammes and Full Employ- ment“. Skýrsla þessi hefur ver- ið til umræðu í húsbyggingar- nefnd ILO, sem setið hefur á fundum undanfarið í Genf. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá 21 landi. Suður-Ameríku búi í hreysum, sem ekki séu mannsæmandi. í Asíu, þar sem húsnæðisvand- ræðin eru hvað mest búa 100- 150 milljónir manna í heilsu- spillandi íbúðum. Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur reiknað út, að það skorti um 30 milljónir íbúða í iðnaðarlönd- unum, þar sem lífsskilyrði al- mennings eru annars talin sæmileg. Ástæðurnar fyrir hús- næðisskortinum eru m. a., að hús hafa hrunið í jarðskjálft- um, eða öörum náttúruhamför- um. íbúðir hafa verið Vestrænir kjam- eðlisfræðin gará lagðar í rúst í styriöldum og loks er það flóttmn úr sveitunum á rdölina, sem húsnæðisskortinum. veldur. Ahlres byggt meíra en nú Þó er það staðreynd, að aldrei hefur verið byggt meira í lieiminum en einmitt nú. Og Asíand, sem ekki er mannsæmancli Það er erfitt að gera saman- burð á húsnæðisvandamálum einstakra landa vegna þess að veðráttan og önnur skilyrði eru svo ólík í hinum ýmsu löndum og kröfur til íbúða þar af leið- andi mismunandi. I skýrslunni segir, að 45% sem byggðar eru, heldur er o, byggt meira af sjúkrahúsum skólabyggingum, vegum, hafn- armannvirkjum og raforkuver- orku framkvæmd- "m "k6m 1 siSg"”m- mgii Kjameðlisfræðingar frá ýmsum löndum, m.a. Banda- ríkjunum, Bretlandi og Frakk- landi, hafa setið þing um kjarn- orkumál sem haldið var í Moskva og stóð i viku. I sameiginlegri yfirlýsingu bandarísku vísindamannanna segir, að þeir hafi orðið mjög hrifnir af hinum mikla árangri sem sovézkir vísi'ndamenn hafa náð á þessu sviði, bæði í hag- nýtum tilraunum og fræðileg- um rannsóknum. Þeir segja það einnig hafa vakið aðdáun sína hversu vel hinír sovézku visindamenn fylgist með störf- um starfsfélaga í öðrum lond- um og erleftdum fræðiritum. Brezku vísindámennirnir segja, að útbúnaður og áhöld þau sem sovézkir kjarneðlis- fræðingar hafi til umráða taki öllu fram, sefti sé til í Bret- landi. sisM af reyk- ingsfm Það gengur erfiðlega að koma Iiinum nýja vesturþýzka her á laggirnar og andstaðan gegn herskýidulögunum magnast stöð- ugfc í landinu. Á ínyndinni sést hluti af jkröfugöngu sem i'arin var nýiega í Hamborg til að mótmæla herskyldunni. Japemskur sjónnaður iær geisluncsrveiki Togarixm sem hann er á var að veiðum á Ky&rahaíi þegar Baiid&ríkjamerm spreagdu veinissp&eugju á Bikini. af öllum íbúumþþað eru ekki eingöngu íbúðir, ný^j. Stórfelldar raff- ir í Noregi Norðmenn tóku fyrir skömmu 25 milljón dollara lán hjá Al- þjóðabankanum. Lánið verður notað til byggingar hinna svo- nefndu Tokke-raforkuvera, sem munu auka raforku í Suð-aust- úr-Noregi um 400.000 kílówött. Héruðin, sem hér um ræðir nota nú 55% af allri raforku, sem framleidd er í Noregi. Höf- uðborgin er á því svæði, sem kemur til að njóta góðs af þessari auknu raforkufram leiðslu. Orkuaukningin verður fyrst og fremst notuð til iðnað- ar. Tokke-virkjunin er fyrsta' skrefið í stórfelldum raforku- framkvæmdum, sem fyrirhug- aðar eru við Tokke og Vinje ámar og er áætlað að hægt verði að fá 800.000 kw. frá þessum virkjunum. Ámar eíga upptök sín á Harðangursheiðum í um 1000 metra hæð yfir sjávarmáli. Þær renna um Þelamörk til suð-austurs. Fjöldi fjallavatna er við árnar og fyrst er ráð- gert að stífla sjö þessara vatna. Byggð verða jarðgöng þannig ftð hægrt verði að stjórna. vatns- ftennslinu á öllum tímum árs. Búizt er við að fyrsta virkj- unin, sem mun framleiða 100.000 kw., talci til starfa árið 1961, en fyrra hluta verksins i heild verður ekki lokið fyrr en sumarið 1963. Kostnaðurinn við virkjunina er áætlaður 500 milljón norslc- ar krónur og nemur lánið frá Alþjóðabankanum 175 milljón- ftm lcróna. ; Til þess hefur aðeins 20% af vatnsafli Noregs verið virkj- að. (Frá SÞ) Aukningin í byggingariðnaðn- um sést m. a. á hinni gifur- legu miklu sementsframieiðslu, sem hefur aukizt úr 85 millj- ón lestum 1938 í 192 milljónir lestir 1954. Ekki hefur byggingum íjölgað i öli- um löndum. Um vandamál byggíngariðn- aðarins í heiminum segir i skýrslu ILO, að aðalástæður þess að ekki er hægt að full- nægja eftirspuminni, séu t. d. skortur á faglærðum bygginga- verkamönnum, skortur á arki- tektum og öðrum sérfræðingum og að víða séu lögð höft á ný- byggingar. (Frá. SÞ) Fyrirvari um herstöðvar Á tveim sjúkrahúsum Stokkhólmi hafa iæknar reynt sænskt lyf, EW 55, sem á að venja menn af reykingum. Af 101 manni sem hingað til hefur fengið fulla meðferð lief- ur ílöngunin í tóbak horfið með öllu hjá 40% og dofnað veru- lega hjá öðmm 40%. Lyfið hafði engin áhrif á 10%. Lyfinu er spýtt undir húðina. Ekki hefur borið á neinum aukaáhrifum. Venjul. skammt- ur er tíu sprautur. Bátsmað’urinn á japönskum togara, Toiyo Maru, sem 1 var aö veiöum á Kyrrahafi 21. maí s.l., þegar Bandaríkja- mehn sprengdu vetnissprengju sína á Bikini, hefur veikzt, aö öllum líkindum af geislunarsjúkdómi. Franska fréttastofan AFP skýrir frá því, að togarinn, sem er 959 lestir að stærð, hafi v.erið alllangt frá hættusvæð- inu, sem Bandaríkjamenn bönn- uðu alla umferð um meðan á kjarnorkutilrauninni stóð. Skömmu eftir sprenginguna sýktist bátsmaðurinn, Teruo Azuma, og fékk hann rauð út- Fullhlaðið gríkst kaupfar fimist eftir 22 aldir „Hinn þögli heimur“ heitir einhver sérstæðasta kvik- mynd, sem nokkru sinni hefir verið gerð. Þaö er litmynd og sýnir lífið’ í sjónum. Fyrir utan fiska- og plöntulíf sýnir myndin grískt kaupskip, sem legið hefir 22 aldir á hafsbotni, skammt frá Marseille. Kvikmyndin hlaut heiðurs- verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes i vor. 'Utanríkisráðherrar Frakk- lands og Marokkó hafa undir- ritað samning sem veitir Mar- okkó fúllan rétt til að hafa stjórnmálasamband við önnur ríki. Hingað til hafa Frakkar farið með utanríkismál Mar- okkó. Marokkóstjóra. kveðst muni hafa í héiðri alla alþjóðasamn-; inga sem Frakkar hafa gert i nafni hennar nema flugstöðva- samninginn við Bandaríkin. Bandaríkin hafa fftnm stórar flugstöðvar í Marokkó. Aðalkvikmyndatökumaðurinn er Frakki, sem heitir Jacques Yves Cousteau. Hann hefur fundið upp sérstakan kafara- búning, sem hann getur kafað í, án loftslöngu, í allt að 50 metra dýpi. Dag nokkurn hitti, Cousteau atvinnukafara í Mar-j seille, sém sagði honum, að gerðar í Grikklandi, ítalíu og á Rhodos. Margar af krukkun um vora lokaðar. 1 þeim fund- ust vínleifar. brot um allan líkamann, sem. talin eru benda til þess að um geislaverkunarveiki sé að ræöa. Taiyo Maru hefur fengið skipun um að halda þegar í stað til heimahafnar, svo að hægt verði að skoða skipið og áhöfn þess. Kjarnorkuárásiu 1945 krefst enn fórnariamba Sama dag og þessi frogrc barst frá Japan, fréttist frá New York, að þar hefði látizfc í sjúkrahúsi eftir uppskurð 26 ára gömul japönsk stúika, Töfftako Nakabayashi. Hún var ein af þeim mörgu sem ve'kt- ust í kjarnorkuárásinni á Hiro- shima 1945 og hafði áður ver- ið tvívegis skorin upp. Siglingaieið skipsins Fornfræðingar hafa með ná- kvæmum rannsóknum komizt að því að eiga.ndi skipsins hét Mareus Sestius, rómverskur kaitpmaður, sem hafði setzt að á eyjunni Délos. Nafn hans krukkun- 18 mánaða fang« eJsi fyrir með- aumkunardráp sém sagði ftonum, aö a, , „ „ , . , „ , ,, .1 stendur a. morgum af hafsbotm, skammt fra obyggori i , , ,, , , , um. Með þvi að rannsaka rarm sem Grand Congloue hen.-' , . , . skipsms og hvermg honum var i eyju, ir og sem er 18 km. frá Mar- , seille, væru krabbar, sem héldu i til í gömlum leirlirukkum. Cou- : steau hafði ekki neinn sérstak- an áhuga á kröbbum, en krukk- urnar vildi hann sjá. gnmsms iiia Sovétrstjórnin heftir gefið út tilskipuil um að vinnutími ungl- inga frá 16 til 18 ára aldurs skuli styttur í sex stundir á dag. Kaup fá þeir jafnt og fullorðnir. Cousteau og félagar hans köfuðu 3500 sinnum til botns á. þessum slóðum og komust að því, að þarna lá garnalt grískt kaupskip, sem haí'ði sokkið fyr- ir rúmlega 2000 árum. í 4 ár hafa kafarar unnið við að bjarga úr skipinu og hafa m. a. sótt 7000 leirkrukkur í skipið. Krukkumar voru upphaflega hlaðið hafa fomfræðingar getað komizt að siglingaleið skipsins. Það var í för.nm rmlii De'os og Ma-ssaglía, þ. e. Marseille, sem einu sinni var grísk ný- lenda. Fréttaþjónusta UNESCO — Menningar og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna — segir 61 ára gömul dönsk nudd- kona, Rigmor Nielsen, var f. síðustu viku dæmd í hálfs a:m- ars árs fangelsi fyrir að stytta systur sinni aldur. Systirin, sem þjáðist af ólæknanlegum sjúkdómi, hafði hvað eftir aan- að beðið hana að stytta kvrla» stundir sínar og hafði hún át- ið undan þrábeiðni hennar meðí því að gefa henni morfínian<> spýtingar. MBaufieg hrmJ w Frú Edith Ellis í Macnary J Bandaríkjunum sótti um skil iað daginn eftir að hún giftist. Dóm- að björgunarstarfið hafi gengið j arinn veitti skilnaðinn umsvifa- betur en búizt hafði verið við laust þegar hann komst að ruun í fyrstu vegna þess, að liægt var að fylgjast með því í sjón- varpi hvernig umhorfs var á hafsbotni og í skipinu. (Frá SÞ) um að brúðguminn hafði tekiðí inn svefnlyf og sofið eins og steinn alla brúðkaupsnótt; ia„ Hann kvaðst hafa verið eftir sig eftir áreynslu tilhugalífsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.