Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 31. maí 1956 — 21. árgangur — 120. tölublaíS Veitið afetoð! 1 Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins eru beðnir að koma f sjálfboðaliðsvinnu í skrifstofu Alþýðubandalagsins Tjarnarg. 20 þegar þeir hafa tíma. Skrif- stofan er opin frá kl. 10-12 f.h., 1-7 e.h. og 8-10 e.h. alla daga fram að kosningum. ElTlClY Ol2€l?"SSO?2.' NU ÞEGAR ÞARF AÐ KAUPA TUTTUGU TOGARA, STÓREFLA VÉLBÁTAFLOTANN OG FISKIÐJUVE Það er Iiægt að fá lán til slíkra kaupa og markaður er öruggur. Þannig: er hægt að tryggja atvinimöryggi og atvinimjafnvægi um land al Undanfarin 8 ár hefur ríkt EYDSLU- og ARÐRÁNSSTEFNA í íslenzkum þjóðarbúskap. Valdhafarnir hafa aðeins hirt um það að láta þjóðina eyða sem mestu og' hafa helmingaskipti um ágóð- ann af útflutningnum, — en þeir hafa ekkert hirt uni að auka útflutninginn og' þarmeð gjaldeyrisframleiðsluna. Áþreifanlegast sést það á þvi að í ÁTTA ÁR hefur ENGINN NÝR TOGARI ver- ið keyptur til landsins, en á sama tíma eru FLUTTIR INN FIMM ÞÚSUND BÍLAR. Þessi eyðslustefna hefur grafið undan íslenzk- um þjóðarbúskap og- því er nú komið sem komið er. Samtímis hefur svo ríkt sú stefna að arðræna almenning sem mest með gengislækkunum og hóflausum álögum, og safna þannig' auð í hít valdhafanna. I»að þarf að gerbreyta uin • stefnu. Það þarf að taka upp STEFNU FRAMLEIÐSLUAUKNINGAR og samfara henni STEFNU RÉTTLÆTIS í GARÐ HINNA VINNANDI STÉTTA í stað þrot- lausra árása á hag þeirra og réttindi. Stefna Alþýðubandalagsins er að nú þegar séu gerðar ráðstaf- anir til þess að kaupa, — og sumpart smíða hér innanlands — allt að 20 togara. Það er hægt að fá smíðaða 10—15 tog- ara í Austur-Þýzkalandi, sem gætu farið að koma hingað heim haustið 1957, m. ö. orðum: ver- ið til taks til að skapa atvinnu um allt land, þegar herinn væri að fara og hernaðarvinnan að hætta'. Það er hægt að borga slíka togara í fiski og fiskafurð- um. Og það ætti, ef vel væri á. haldið, að vera hægt að í'á hag- stæð lán til þess að greiða svona framleiðslutæki með. — Það er ekki að marka þó núverandi I ríkisstjórn gangi iJla að ~ íá I Ján erlendis. Hver hefur traust á fjárinálasíjörn, sem flytur inn 5000 bíla, sem heimta sitt benzín, en vanrækir að afla tækja. íil þess að auka s.iald- eysrisframleiðsluna? Það þarf að stórauka bátaflol- ann, bæði að taka upp bátasmíð- ar innanlands í'yrir alvöru og kaupa báta eriendis frá. Og það þarf að efla stórum fiskiðjuver- in og býggja ný. Með svona aðgerðum er hægt að stöðva þá ðíugþróun, sem eyðslu- og arðránsstefna auð- vatds og afturhalds hefur skap- að á síðustu árum, og snúa við inn á réttar brautir: íslendingar geta lifað sjálfir af sínum eigin auðlindum, og byggðin um Iand allt, — sú, er «yðingin nú vofir yfir, — myndi blómgast á ný, er lu'in íengi þessi alvinnuUeki í hendurnar. Fóikið myndi hælta að ilý.ja frá byggðunum beggja megin Húna- flóa, er togari væri kominn, er legði upp tii skiptis á Hólmavík og Höfðakaupstað. Siglfirðingar þyrftu ekki lengur að flýja að heiman í atvinnuleit, er einn togari hefði bætzt við. Sex nýir togarar fyrir Norðurland myndu breyta atvinnulífinu þar. Sama yrði uppi á Vestur- og Austur- landi með 3—4 togurum a. m. k. í hvorn fjórðung. — Og um leið myndi vélbátum fjölga, móttöku- skilyrðum og' fullvinnslu á fiski verða gerbreytt. Um þetta átak þarf þjóðin að sameinast. Alþýðubandalagið er sá aðili, er mnn knýja þessa stefnu fram, ef þjóðin samein- synleg til þess að tryggja fram .$- tíðina. Það þarf vissulega að ráðast í stórframkvæmdir í íslenzkum iðnaði og stóriðju og landbúnaði — og það verður gert. En stór- virkið í eflingu sjávarútvegs- ins er hægt að vinna strax. Sjálfstæðisflokkurinn hefur engan skilning á þessu máli. hann einblínir nú á það að halda í hernámsgróðann og vill ekki trúa því að ísland geti lifað án hernámsins. Hægri menn Framsóknar og Alþýðuflokksins hafa hvorki vit né vilja til þess að gera neitt í þessuni máliun ótilneyddir. Þeir gátu nú setið í ríkisstjórn, ef þeir hefðu viljað samþykkja lög, er heimiluðu þeiin svona framkvæmdir. En þeir neituðu, af því þeir ætla að Ieggrja í gengislækkun og kaupbindingu að kosningum loknum, — og vilja fá atvinnuleysi, svo kaup- kúgunin takist frekar. Það er Aiþýðubandalagið eitt, sem* hefur þá umhyggju fyrir almenningshag', að vil.ia knýja þetta fram, — af því Alþýðu- bandalagið er samtök vinnandi fólksins sjálfs. Það er Alþýðu- bandalagið, sem hefur þá for- sjá í þessu máli að vita hvað nauðsynlegt er, — þann stórhug að s.já hvað hægt er. Þess vegna er það lífsnauð- syn að alþýða manna og' allir, sem efla vilja sjálfstæðan ís- lenzkan atvinnurekstur, fylki sér nú um Alþýðubandalagið í þess- um kosningum. Mollet hefur engci lausn á Alsírmáli í dag heíjast þriggja daga umræður á íranska þinginu um steínu stjórnarinnar í dag hefjast á franska þinglnu umræöur, sem standa munu í þrjá daga, um stefnu stjórnar Mollets og þá í'yrst og fremst um stefnu hennar í Alsírmálinu. Rikisstjórnin sat á fundi í gær og gerði Mollet þar grein fyrir því, hvað hann myndi til mála leggja í . umræðunum. Stjórnin samþykkti að heimila Mollet að fara fram á við þingið, að það veiti henni traust vegna stefnu hennar í Alsír. ( Hefur enga lausn á takteinum Fréttamenn í París þykjast vita að Mollet muni ekki- geta Jagt fyrir þingið neina lavisn, sem líkleg' sé ti) að koma friði og betri stjórnarháttum á í Alsír. Stjórnin er sögð hafa haft ýmsar tillögur til athugunar, en ekki getað fellt sig að öllu Jeyti við neina þeirra. Fyrsta tillagan er sú að skipta Alsír í tvö riki, annað fyrir Serki og hitt fyrir Frakka. Þessi lausn er talin óframkvæm- anleg vegna efnahagslegrar ein- ingar landsins. Önnur er sú. sem nefnd er Sikileyjarlausn, þ. e. að veita Alsír svipaða sjálfstjórn og sér- stöðu og Sikiley hefur í italska ríkinu. Sú tillaga er heldur ekki talin vænleg til árangurs. Þriðja tillagan, sem er nefnd svissnesk lausn, er að Alsír verði á sama hátt og Svisslandi skipt i mörg sjálfstjórnarhéruð Framhald á 11. síðu -S> Pietro Nenni Einar Olgeirsson ast svo vel um það, að Alþýðu- bandalagið verðí eini sigurveg- arinn í þessum kosningum. Hve brýnt það er orðið að hafizt sé handa um endurnýjun togaraflotans, sést bezt á þvi, að raunverulega þarf að kaupa 2 togara á ári bara til pess að t'lotanum sé haldið við, þvi nú- verandi 4:-! togarar voru keyptir á þrem árum, 1945—48, og eld- ast því eðlilega allir í einu. A síðustu 8 árum hefði því raun- verulega þurft að kaupa 2 tog- ara á ári eða 16 alls, svo stór- kaup á togurum nú eru nauð- Aukin áhrif verklýðsflokka eftir kosningar á Italíu Sveitastjómarkosningarnar taldar munu /e/'ðo til vinstrisinnaorar st'jórnarstefnu Enda þótt endanlegar úrslitatölur hafi enn ekki bor- izt frá sveitastjórnarkosningunum á ítalíu á sunnudag og mánudag, þykir sýnt, að verkalýösflokkarnir, kommún- istar og sósíalistar, hafi í sameiningu aukið fylgi sitt nokkuö og stóraukiö fulltrúatölu sína. Taliö er víst að kosningarnar muni leiða til aukinna áhrifa þeirra á stjórn landsins. Samkvæmt þeim tölum sem nú hafa verið birtar hafa ekki orðið neinar stórfelldar breyt- ingar á fylgi þeirra megin- fylkinga sem móta itölsk stjórnmál, verkalýðsflokka kommúnista og scsíalista, mið-* flokkanna og ihaldsflokka kon- ungssinna og nýfasista. Helzta breytingin er sú að hinir síðast nefndu hafa misst allmikið aí atkvæðvim sínum til miðflokk- anna. | Kommúnistar halda fylgi sínu Fylgi kommúnista hefur Framhald á 5. síðu. AHir sem vilja vinsia a8 sigri Alþýðybandalagsins þurfa að faka söfnunargögn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.