Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. maí 1956 Kosningarnar á ftalíu Framhald af 1. síðu rýrnað nokkuð, en þó langt um minna en borgaraflokkarnir höfðu gert sér vonir um. Mál- gögn þeirra höfðu fyrir kosn- ingar talað um að kommúnistar gætu misst verulegan hluta fylgis síns, milli 10 og 20 %, en svo fór ekki. Kommúnistar virðast hafa gert betur en að halda því fylgi sem þeir höfðu í síðustu sveitastjórnarkosningum 1951 og 1952, hins vegar voi’u nú fleiri á kjörskrá og auk þess meiri kosningaþátttaka, svo að hlutfallstala þeirra hefur lækk- að nokkuð. Floklair Nennis vann á Sósíalistaflokkur Nennis, sem hefur frá striðslokum haft mjög náið samstarf við komm- únista, vann hins vegar á og samanlagt hefur fylgi flokk- anna aukizt, að því er virðist um 5%. Bráðabirgðahlutfallstölur sem gefnar voru upp í gær voru þessar (hlutfallstölur úr síð- ustu sveitastjórnarkosningum í svigum) : Kommúnistar og sós- íalistar 34,1% (33,5%), Mið- flokkamir (kaþólskir, sósíal- demókratar, lýðveldissinnar og frjálslyndir) 53,4% (51,1%), hægri flokkar og aðrir 12,5% (15,4%). Aukin fulltrúatíila verkalýðsflokkanna Enda þótt samanlagt fylgi verkalýðsflokkanna hafi ekki aukizt nema lítið eitt, mun full- Leiðslupípur á leið frá Tékkó- slóvakíu Á föstudaginn í fyrri viku var afgreidd frá járnsteypustöð- inni Vítkovické fyrsta sending af leiðslupípum, sem á að nota við vatnsvirkjanir á ísiandi, seg- ir í Práce, biaði Alþýðusam- bands Tékkóslóvakíu. Nauðsyn- legt reyndist að húða pipurnar innan með ryðvarnarefni. Þær eru tveir metrar í þvermál að innanmáli. Sendingin fór til borgarinnar Ústi nad Labem, en þar verður henni skipað um borð í fljótabát, sem. mun flytja pípurnar eftir Saxelfi til Ham- borgar, en þaðan verða þær fluttar til íslands. trúum þeirra í stjómum bæja og sveita fjölga mjög vegna breytingar sem orðið hefur á kosningalögunum. Nú voru kosningarnar hreinar hlutfalls- kosningar, en áður gilti sú regla, að flokkur eða flokka- samsteypa sem náði helmingi atkvæða hlaut tvo þriðju full- trúa. Samið við Nennl Af þessu leiðir m.a., að mið- flokkarnir missa víða öruggan meirihluta í sveita- og fylkis- stjórnum og þar sem kaþólskir hafa hvað eftir annað Iýst yfir, síðast í gær, að ekki lcomi til mála að vinna með íhalds- flokkunum, sérstaklega nýfas- istum, er ekki um að ræða aðra flokka til samstarfs en verka- JL |cb*#VaI lýðsflokkana, og þá fyrst og *** O iSFQd fremst flokk Nennis. Fyrir kosningar lýstu kaþ- ólskir, sem eru langöflugastir af miðflokkunum, yfir því að þeir myndu því aðeins vinna með Nenni, að liann hætti sam- vinnu við kommúnista. Nenni lýsti yfir fyrir kosn- ingarnar, að flokkur hans myndi halda áfram þessu sam- starfi, sem væri í þágu ítalsks verkalýðs og allrar þjóðarinnar. Hins vegar kveðst hann reiðu búinn til samninga við mið- flokkana um myndun stjórna. Hann ítrekaði þetta tilboð í gær, en minntist ekki einu orði á skilyrði kaþólskra. Fyrirlesari í brezka útvarp- inu sagði í gær, að kunnugir teldu, að kaþólskir gerðu sér Ijóst að samstarf við sósíalista væri óumflýjanlegt og að þeir teldu ekki lengur samvinnu þeirra og kommúnista frá- gangssök. Ópíiim fyrir 115 millj. Egrjrpzka úlfaldalögreglan háði i síðustu viku sjö klukkutíma bardaga við arabiska eiturlyfja-1 smyglara í Sínaí-eyðimihkinni og Iagði hald á 2500 kíló af ópi- rnn og liashish. Er það um 115 milljón króna virði samkvæmt verðlagi á eiturlyfjamarkaðinum. Þetta er mesti fengur af eitur- lyfjum sem löggæzlumenu hafa nokkru sinni náð. Bardaginn var háður á stað sem lieitir Bir el Abd. Egypta leizt Egypzkur blaðamaður hefur heimsótt ísrael í fyrsta skipti síðan Palestinustríðið var háð. Meðal annars svaraði Ben Gur- ion forsætisráðherra spurning- um hans og kvaðst fús til að hitta Nasser, forsætisráðherra Egyptalands, hvenær sem vera skyldi. Blaðamaðurinn, Mahmout Ezz- at, segir í greinum í vikuritinu Rosa E1 Yussef, að sér hafi þótt mikið koma til ræktunarfram- kvæmda ísraelsmanna í eyði- mörkinni, Hann varð þess ekki var að ísraelskur almenningur vildi stríð við arabaríkin. Hon- um þótti illa búið að aröbum í ísrael og réttur þeirra naumur. Myndin er táknræn uin þær miklu breytingar sem standa iiú yfir á Indlandi, breytingar sem ciga á tiltölulega skömmum tíma. að gera landið að iðnvæddu stórveldi. Fremst á myndinni sjást konur bera körfur á höfði sér að fornujn indveskuni sið, en í baksýn er liluti liins milda stáliðjuvers sem indverslca ríkið hefur reist í Burnpur. Stáliðjuverið fær raforku frá virkj- un í Damodarilalnum, þar sem stórfljót liafa verið beizluð bæði til íramleiðslu á raforku, til að hefta flóð, til áveitu og sigliugar. Þessar framkvæmdir eru liður í fimm ára áætlun Indlaads. Vinstrisinnaðri st.jórnarstefna Samningar um myndun stjórna í hinum ýmsu borgum, bæjum, sveitum og fylkjum munu hefjast von bráðar, þar sem kjósa verður aftur í þeim kjördæmum, þar sem ekki næst samkomulag um myndun meiri- hluta. Talið er víst að úr samstarfi sósíalista og miðflokka verði víða, og er það aftur talið munu leiða til aukinna áhrifa verkalýðsflokkanna á stefnu ríkisstjórnarinnar og ef til vill til þess, að annar þeirra eða báðir eignist áður en langt um' líður fulltrúa í henni. Fímpsi virki á Ryrra- liafseyjn Leiðangur Norðmannsins Thors Heyerdahls til Kyrra hafseyja er nú kominn til eyj arinnar Rapaiti.- Á hvössum fjallatindum á eynni fundu leiðangursmenn rústir ellefu virkja og hefur eitt þeirra verið mikil bygging. Ekkert þessu líkt þekkist Kyrrahafseyjum. Lögreglan í Túnis kemur upp um franska hermdarverkamenn Gerðu árás á skrifstofu hins hægfara sjálí- stæðisflokks, Neo Destour. Stjórnarvöldin i Túnis, frönsku nýlendunni í Norður- Afríku, sem nú hefur fengiö sjálfstæði, hafa komiö upp um og handtekiö flokk franskra hermdarverkamanna. Innanríkisráðherra Túnis,. Fayed Mahir, skýrði frétta- mönnum frá þessu í síðustu viku. Ráðherrann sagði, að athygli lögreglunnar á þessum hermd- arverkaflokki hefði verið vakin fyrir skömmu, þegar menn úr honum gerðu árás á skrifstofu hins hægfara sjálfstæðisflokks, Neo Destour, í einu úthverfi Túnisborgar. Ilemidarverka- á öðrum J mennirnir komu í bifreið að I húsinu, sem skrifstofan er í, Mikill viðbúnaSur í Moskva vegna komu Títós þangað Meira veröur um dýröir í Moskva, þegar Tító, forseti Júgóslavíu, kemur þangaö í opinbera. heimsókn en nokkru sinni fyrr, þegar erlendur þjóðhöföingi eða stjórnaiieiötogi hefur veriö þar á ferö. Hljóðmynd reynist röntgenmynd befri Sýnir veíi og iíífæri með mikilli nákvæmni og skutu á þdð með vélbyssum. Skothríðinni var svarað og nokkrir af mönnunum í bílnum. særðust. Lögðu þá hermdar- verkamennirnir á flótta og tókst þeim að komast undan. Franskur lögreglumaður í ílokknuni Nokkrum dögum síðar tóksr. lögreglunni þó að hafa upp á, þeim. Bifreið sem stöðvuð var fyrir brot á umferðarregliun. reyndist hafa að geyma vél- byssur og önnur vopn. Nánari athugun leiddi í ljós, að þar var um sama bíl að ræða og* notaður var við árásina á skrif- stofu Neo Destour. Þegar bif- reiðarstjórinn sá, að allt var komið upp, varpaði hann. sprengju að lögreglumönnun- um, en hún sprakk ekki og' hann var handtekinn. Lögreglan hafði nú r.æg sönnunargögn í höndum til að> Þetta símaði frétaritari Reut- ers i Moskva. í gær. Hann sagði að mikill viðbúnaður væri í höf- uðborginni vegna komu Títós. Hann lagði af stað frá Bel- grad í gær ásamt konu sinni. Þau munu dveljast í þrjár vik- ur í Sovétríkjunum og Tító mun eiga miklar viðræður við þá Búlganín forsætisráðherra og Krústjoff, aðalritara Kommún- istaílokksins. Öll meiriháttar al- þjóðamál verða á dagskrá, enn- fremur tengsl milli kommúnista- flokka Júgóslavíu og Sovétríkj- anna, og er talið vist, að árang- ur viðræðnanna verði sá, að þeir taki upp náið samstarf. Tog'liatti kominn heini Palrniro Togliatti, leiðtogi it- alski'a kommúnista lauk í gær tveggja daga viðræðum við Titó í Belgrad, en þangað hafði hon- um verið boðið. Kommúnista- flokkar ítalíu og Júgóslavíu hafa ákveðið að taka aftur upp þá samvinnu sem þeir höfðu fyrir árið 1948, þegar júgóslavn- eska flokknum var vikið úr Kominform. Hátíönishljóööldur hafa í fyrsta skipti veriö notaöar til að taka myndir af líffærum og vefjum djúpt í manns- líkamanum. Árangurinn bendir til aö hljóömyndin taki handtaka þá sem hún grunrði, röntgenmyndinni fram á sumum sviöum. . Hafa 8 menn verið handtefn- « ir. Margra annarra er leilað* Það eru tveir prófessorar við myndir misjafnlega djúpt í lík- þ 4 m fyrrv. háttsetts foi> tækniháskólann í Brooklyn i amanum. Þannig yrði hægt að mgja í frönsku lögreglunni i Bandarikjunum, sem gert hafa ná greinilegum myndum af.Túnis. tilraunirnar með hljóðöldu- ýmsum lí færum sem liggja' pag auðveldaði lögreglunnE myndir. Þeir heita Eustace djúpt í líkamanuni, því að ekki iejtina að hinum seku, að> Suckling og William MacLean. kæmu fi'am á ■ hljóðmyndinni Báðir starfa við raftæknideild skuggar af vefjunum skólans. liggja utar liffærinu og gera Þeir félagar telja að fyrsti röntgenmyndir ógreinilegar. árangurinn bendi til að hægt! Hátíðmsöldurnar sem vís- skömmu eftir árásina í úthvorfi sem Túnisborgar, var franskur n. ið-» ur jarðaður þar í borginní. Lögreglan fékk grun um aó. hann hefði ekki dáið eðlilegam, verði að finna aðferð til aðhijóð-, indamennirnir notuðu hafa um dauðdaga, enda læknif háttar áverka á mjúkum lík- amsvefjum og annað sem erf- ---...---... .... ....... «... uíXUUUOiga, cxiuu, þott mynda taugar, æðar og minni þrjár milijónir hljóðsveiflna á hefði vottað það. Líkið vae sekúndu. Mesta öldutíðni sem grafið upp og reyndist maóur- mannlegt e.yra nemur er 20.000 inn hafa fallið fyrir byssukúlu* itt er að ná á röntgenmynd sveiflur á sekúndu. Bylgjulengd Meðal liinna handteknu eru eða næst alls ekki á hana. hátíðnisaldnanna’er um hálfur bróðir þessa manns, má.ur* Auk þess á að vera hægt að millimetri en lieyranlegar hljóð-, hans og læknirimi sem gaf úfc stilla hljóðlinsuna til að taka öldur hafa 5 sm bylgjulengd. | falsvottorðið. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.