Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1956, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. maí 1956 — (11 James M. Cain Mildred Pierce stilla til friðar og forstjórinn kom þjótandi fram úr eldiiúsinu. Hann var þéttvaxinn, lítill Gnikki, með svört, logandi augu og hann rak báóar stúlkumar sam- stundis og bað gestina afsökunar. Þegar stúlkurnar tvær gengu úr salnum í venjulegum búningi andartaki síöar var Mildred svo niðursokkin í hugsanir sínar að hún kinkaði ekki einu sinni kolli framan í stúlkuna sem ALSÍR 18. dagur „Húsmóðirin bindur enda á viðtalið, Mildred.“ „Frú Pierce ef yður er sama. Og ég er að binda enda á það.“ Nú var þaö frú FoiTester sem spratt á fætur eins og hún stæöi á stálfjöðrum, en hafi hún hugsaö sér að koma með fi'ekari athugasemdir um afstöðu hiúa til húsmóður lét hún ekki verða af því. Henni varð litið í augu Mildredar og það var óheillavænlegur glampi á þeim Hún þrýsti á bjölluhnapp og sagöi kuldalega: „Ég skal láta Harris vísa yður út.“ „Það er óþarfi, þökk fyrir.“ Mildred tók upp tösku sína og fór út úr bókaherberg- inu, en 1 stað þess að ganga í áttina að eldhúsinu, þrammaði hún beint að aöaldyrunum og lokaöi þeim á eftir sér. Hún sveif að strætisvagnastanzinum ehis og í leiðslu, ók til Hollywood án þess aö taka eftir neinu í kringum sig. En þegar hún uppgötvaði að hún hafði faríð úr vagninum of snemma og varð að ganea tvo áfanga að Glendale leiðinni, þyrmdi yfir hana og fætur hennar titruðu. Við Hollywood Boulevard var bekkurinn fullsetinn og hún varð að standa. Þá fór allt að snúast kringum hana og sólskiniö virtist óeðlilega bjart. Hún Framhald af 1. síðu (kantónur), og er sagt, að Moll- et hneigist einna helzt að henni. í engri þessara tillagna er sem sagt gert ráð fyrir að viður- kenna skilyrðislaust rétt Alsír- hafði afgreitt hana. Það var ekki fyrr en ráðskonan búa bá fyrst og fremst serkja birtist meö svuntu og fór að afgreiöa aö hún áttaði sig til sjálfstæðis og fuliveldis. á þeirri staðreynd að hún stóð andspænis mikilvægustu ákvöröun ævi sinnar. Þarna vantaöi stúlku, það var augljóst, og meira að segja samstundis. Hún starði á vatnsglasið, beit á vörina og reyndi að herða. upp hugann. Hún vildi ekki vinna svona vinnu, þótt hún sæi fram á sult. Hún lagði pening á boröið. Hún reis á fætur. Hún gekk að borði gjaldkerans og greiddi reikhing sinn. Svo sneri hún viö og eins og hún væri á leið í rafmagns- stólinn stefndi hún að eldhúsinu. - _ Xþróttir Framhald af 9. síðu. 1000 m boðhlaup: 1. Ármann 2:01,7 2. KR 2:03,0. IV. kafli Næstu tvær stundirnar voru Mildred eins og hfæðileg martröð. Hún fékk starfið ekki eins auðveldlega og hún hafði gert ráð fyrir. Forstjórinn sem virtist heita Makadoulis en allir kölluðu herra Chis var fús til að taka hana, einkum vegna þess að ráðskonan hrópaði 1 sífellu í eyra hans: „Þér verðið að bæta einhverri við. Þaö er allt á öðrum endanum. Allt á öðrum endanum.“ En þegar stúlkurnar sáu Mildred og komust að erindi hennar, söfnuðust þær kringum hann og mótmæltu ráöningu hennar, nema Anna væri tekin aftur. Hún bjóst við að Anna væri stúlkan sem hafði afgreitt hana og gerandinn í handalögmálunum, en þar sem þær höfðu allar orðið fyrir þjófnaði virtust þær álíta 40 drepnir — 90 liandteknir Franska herstjórnartilkynning- in frá Alsír var í gær á sama veg og venjulega: 40 hermdar- verkamenn drepnir, 90 hand- teknir á síðasta sólarhringi. vissi aö hún varð að setjast, aö öörtrm kosti ylti hún fulltrúa sinn og tóku ekki í mál að hún yröi látin um. koll á gangstéttinni. Skammt frá var veitingahús og þangað fór hún. Það var fullt af fólki að snæða hádegisverð, en hún fann lítið borð upp við vegginn og settist. eimilisþáÉtnr gjalda fyrir uppistandiö. Þær stóðu fyrir máli sínu með hávaða og skvaldri og pantanirnar hópuðust aö meöan þær kölluðu og böðuðu út öllum öngum. Handapat einnar felldi disk riiður af borðinu með girnilegri brauð- sneið á. Mildred greip sneiðina um leið og hún datt. Þegar hún tók upp matseöilinn flýtti hún sér að Sneiðin var ólöguleg hrúga, en hún lagfæröi hana með leggja hann frá sér til þess að stúlkan tæki ekki eftir fimum fingrum og setti hana aftur á boröið. Matsveinn- hvehún var skjálfhent. Hún bað um brauð og kjötsneið,^_----------------------------------------------------- mjólkurglas og vatnsglas, en þaö tók óratíma að fá af- greiðslu. Stúlkan var á þönum, kvartaði sáran yfir kröfunum sem gerðar væru til hennar og hún fengi næsturn ekkert í aðra hönd, og Mildred hafði óljóst hug- boð um að hún hefði verið ásökuð um aö hiröa þjórfé annarrai’ stúlku. Það var svo af henni dregið að hún gat ekki staðiö í samræðum, og hún sagði ekki neitt nema tók það fram að hún vildi fá vatnið strax. Loks fékk hún sig afgreidda og fór að matast. Vatnið hressti hana og maturinn styrkti hana, en samt sem áður leiö henni undarlega innanum sig, þótt þaö gæti ekki stafað af geðshræringu hennar og arki hennar allan mörgun- inn. Hún var gagntekin þunglyndi, og þegar hún heyrði háan skeil rétt fyrir aftan sig, gerði hún varla nema snúa til höfðinu. Stúlkan sem hafði afgreitt hana stóð fyrir framan aðra stúlku, og um leiö og Mildred leit við gaf hún henni annan dynjandi, löðrung. ,,Ég stóð þig að verki, árans kvikindið þitt. Ég stóð þig að’ því, greip þig glóðvolga!“ „Stelpur ! Stelpur!” „Ég stóö hana aö verki! Hún hefur gert það allan tímann, stolið peningum af borðunum minum. Hún stal tíu sentum af átján áður en frihn þarna settist, og nú stal hún fimmtán af fjörutiu sentum hérna — cg ég horfði á hana!“ Um leiö var salurinn eins og fuglabjarg, hinar stúlkurnar hrópuðu ásakanir, ráðskonan reyndi aö Stálhusgögn geta verið notaleg. Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson KR 48.92 2. Einar Ingimundarson U.K. 47,75 ' 3. Þorvarður Arinbjarnarson UK 46,34. 4. Páli Jónsson KR 45,00. HásUikk: 1. Sigurður Lárusson Á 1,80 2. Jón Pétursson KR 1,80 3. Gísli Guðmundsson Á 1,75 4. Ingólfur Bárðarson U.S. 1,75 Langstökk: 1. Einar Frímannsson KR 6,79 2. Daníel Halldórsson ÍR 6,69 3. Helgi Björnsson ÍR 6,55 4. Björgvin Hólm ÍR 6,42. NIÐÚRSUÐU vörur NYIR stuttjakkar teknir fram í dag isJjL' llÖilteiiP . ■ r* / v"J'^ ' i Áii j; Ui Jai’öarför eiginkonu minnar og systur okkar GuSaýjar Þoivaldsdóttar fer íram frá dómkirkjunni föstudaginn 1. júni og’ hefst húskveðjan að Öldugötu 55, kl. 1 eftir hádegi. Þeim, sem vildu minnast hennai’, er vinsam- legast bent á Minningarsjóð Hvitaibandsins eöa Styrktarsjóö Starfsmamiafélags Reykjavíkurbæjar. Ólafur Þórarinssou og systkini hiimar lntnu. Stálhúsgögn eru nú aftur komin í tízku, en þau-eru mjög frábrugðin gömlu stálhúsgögn- unum með funkisstílnum. Lít.ið til dæmis á þessa samstæðu sem teiknuð er af danska arki- tektinum Hans J. Wegnei’. Þessi húsgögn virðast létt og skemmtileg en um leið eru þau notaleg og jxegileg að sjá, og það skiptir mestu málbað fólk kunni vel við husgögnin sín. Það- er stál sem ber, uppi borð og stóla, ens fcví er svo smekk- iega komið fyrir að maour tek- ur varla eftir stálinu. Maður EZT, Vesturveri. Skórnir í þvoítabalann. Nýjustu sumarskórnir eru þannig að þeir eru að öllu leyti gerðir úr efnum sem má þvo. Sólarnir eru mjúkir en sterkir og sjálfir skórnir eru gerðir úr mislitu bómullarefni sem meðhtjndlað ér á sérstakan hátt. Þessir skór ættu að geta orðið arftakar hvítu striga- skónna, því að hægt er að þvo þá og skrúbba eftir vild, auk þess sem þeir bjóða upp á tekur fyrst og fremst eftir mi.kia tilbreytni í litum og borðþlötunni sem er úr tré ogymynstri. Þetta lætur vel í eyr- stóru hölstruðu StÓlsessunum. j nm og ef til vill sjáum við í sófanum er ekkert stál, enjeinhVern tíma á næstunni skó engu að síður 'fer hann vel' við. áf 'þessu tagi I búðunum hér hini húsgögnin. i heima. | &tgefandl: Sameiningarflokkur alþýSu —* Só'síalistáflokkurinn. — Hitstoórar: Magnús Kjartansson íób.), Sigurður Guðmundsson — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur- jónsson, Bjami Benediktsson. Guðrnundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjórl: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Siml 7500 (3 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á mánuðl 1 Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentamiðja Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.