Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 2
mCUÍ£V'<f6W — 88&t Uii'i ,«S ;BCUOBKmV>wWn«*«IIKM»cr«M' 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. júní 1956 —r— á ★ ★ I da(í er fögtudagurinn 29. ! júní. Fétursmessa og Páls. — 181. i dagur ársins. — Tungi í hásuöri j '< hl. 5.18. — Árdegisháflæöi kl. 10.09. •Síðdegisháflæði ki. 22.31. l&tvarpiS í dag aS i'r Fastir liðir eins og venjíilega. 5fjw 13.15 »: tÍfesín o iáágSfcrá 1i:m-ntestu tiviku. .16.50 III; ;ÚtvurPf.;!Ífíi; Hgis- ;inkf:. S,igur|Suig . Sigur^ssftn . l«s<r siðari hluta, iandslej^p jl rknati- spyrnu mhii Isendinga og . Finn^,. Hánn skýrir' eihnig frá hand- kr.attleikskeppnf‘islenzkra kvenna Finniaridi. 19.30 Tonieikar: Har- . xnoníku’ög (pl.). 20.30 Sauðburður • og fráfærur: Samfelld dagskrá úr ísienzkum bókmenntum. — Sveinn Skorri Höskuidsson stud mag. og Hailfreður Örn Eiríksson stud. mag. búa dagskrána til flutnings. 22.10 Baskerville-hundurinn, saga eftir Sir A. Conan Doyle; XVII. 22.30 Endurtekin knattspyrnulýs- ing-frá Finniandi. 23.30 Dagskrár- lok. GENGISSKEANING: 1 Sterlingspund ..... 45i70 1 Bandaríkjadollar ... 16.32 1 Kanadadollar 16.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 000 franskir frankar ... 46.63 100 belgiskir frankar ... 32.90 100 svissneskir frankar . 376 00 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur . 226.67 100 vestur-þýzk mörk 391.30 000 lírur 26.02 Guliverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr. Félagsheimili ÆFB Félagsheimili Æ.F.R. í Tjarn- argötu 20 er opið á hverju kvöldi frá kl. 8-11.30 nema laugardaga og sunnudaga,þá er það oþið frá kl. 2-11.30. ' * ÚTBREIÐIÐ * < < * b.TÓDVlLJANN * ' Söfnin í bænum: BÆJARBÓIÍASAFNIÐ Lesstofan er opin alla virka daga ki. 10-12 og 13-22, nerna laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga ki. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum- armánuðina. ÞJÓBSK JALASAFNBO á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 o.h. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Eistasaln Einars Jónssonar er opið daglega kiukkan 13.30-15.30. NÁTTÍIRÍIGRIPASAFNIÐ ki. 13.30—15 á sunnudögum, 14—15 á þriðjudögum og fimmtudögum. LESTBAFÉLAG KVENNA Grundarstig 10. Bókaútlán: mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagur eru ínnritaðir á sama tima* EANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. TÆKNIBÖKASAFNIÐ í Iðnskóianum nýja er opið mánu- daga, míðvikudaga og föstudaga NÆTURVAKZEA er í Ingólfsapóteki, Ficherssundi, sími 1330. ■ ■■"■ ‘ - *! Sólskinið og hlýindin síðustu daga hefurminnt okkur á þessa „senu“ frá Tjörninni í Reykjavík einn hinna fáu sólskinsdaga í fyrrasumar. Og láti guð. á gott vita Leiðarvísir til frama og hagsælda Þá eg til Rotterdam kom.... keypti eg að mega ganga inn á handverksskóla ýmsa, hvar hugmyndir og framkvæmdir voru í blómstrandi framför- um, og horfðist svo á, sem útsóun peninga minna, sem iitlir voru ,til þess, mundu að engu verða, samkvæmt þanka mínum, en fyrir guðs — og nefnds borgarherra — tilhlutun, greiddist aðgangur minn í því efni svo að eg fékk um þrettánda frían að- gang til hverrar undirvísunar, sem eg gimtist, hvar fyrir guði og þeirri eðallyndu hollenzku þjóð séu ódauðleg- ar þakkir. Herrann gaf mér fljótt, að eg náði miklum skilningi á því, sem smám saman gæti orðið ykljur og ykkar niðjum, háttvirtu ,land- ar„ til heiðurs og hagsældar, fyrir alda og óþorna, hvar til eg nefnj,-: 1. að geta náð nokkrum skiln- ingi í því virkilega og bók- lega Niðurlandasproki, bæði5 að telja og úttala tölur og reikninga, geta taiað yíð lækna, eða svarað þeirra spurningum, þá þeir sjúku þeirra leita..... 2. .að höggva steina .— sem þar til hefðu nokkurn hæfi- legleika — til , húsabygging- ar og annars. K ■ . ‘."i* >■• ÁKfV 3. að koma í gang verkfær- um til að létta undir það með, hvar þeir yrðu og mætti meðhvar þeir yrðu og mætti því við koma. Alþýðublaðið í gær er eitthvað óánægi fyrir hönd Alþýðu- bandalagsins með fylgi þess í. Reykja- vík, telur það Iííið og jafnvel ótryggt. Ilinsvegar Iáðist blaðinu alveg að gera grein fyrir fylgi AJþýðuflokksins hér í bænum; en hinsvegar mundi það gleðja mig stórlega ef Alþýðublaðið væri ánægt með það. Eitlu verður Vöggur feginn, var e-itt sinn mælt. 4. að koma ,í gang eldsgögn- um þeim, sem menn þriðjungi eða helmingi minni eldivið gætu af komizt með, eins húss — eða heimilis — sið- vanalegri eldiviðarbrúkun yfir eitt ár. 5. að koma á gang á stórum heimilum, og einkanlega í kaupstöðum, handslökkvitól- um, sem einn maður getur hlaupið með, og brúkað í miklurn hasti, til að slökkva byrjun eidsvoðans; og þá mikið bál var upp kom'ð, í tveim húsum, á næstliðnum vetri, í stað þeim, sem eg var í, varð það á 11 mínút- um í öðrum, en 9 í hinum staðnum með 23 og 25 þess- um smáverkfærum slökkt, löngu áður en hin efidu slökkvitól komu. ^ 6. er. að ef þjóðin kynni í framtíðinni vilja hafa skipti v*ð hina hollenzku þjóð, eink- anlega, ef lögleg kauphöndl- an kæmist á fót milli hennar og vor, sem mikinn hag aulta mundi, ef landar vorir gætu sjálfir siglt' til Hollands (eink- um Rotterdam), væri einslags, fiskverkun þar ábatavon, og heitir sá fiskur þar stoch- visch, og hafa Norðmenn ekki lítinn plóg þar við, samt fleiri, sem hann geta öðlazt. í þessu öllu býðst eg til að leiðbeina ykkur, mínir heiðr- uðu landsmenn, og vonast til að ykkar, eðalsemi líti svo á þessa mína, fyrirtekt, sem hún af forsjóiiinhi sé leiðarvísir til einhvers frama og hag- sælda í enn óséðum kjörum vorum.......... (Úr umburðarbréfi Guð- mundar „læknis“ Guð- mundssonar til Vest- firðinga 1855). Hallfreður Öm 1 kvöld flytur útvarpið samfellda dagskrá úr ísienzkum bókmennt- um, og hafa tveir nemendur í norrænudeild Háskólans tekið dag- skrána saman — þeir Hallfreður Örn Eiríksson og Sveinn Skorri Hösku’dsson. Kvað skyldu þeir lofa okkur að heyra? Nýlega hafa opin- .berað'-trúiofun síná -^..ungfrú , Ástriður í i ;Þprsf^jp,adót1thy, ,■> i - 1 hjúki’rinprnemi. frf Húsafelli,' og Guiir mundur ÍPálsson, frá iijálmsstöo- um 'í Laugardal. AÐAEFUNDUR Préstafélags Islands verður hald- inn í Háskólanum í dag og hefst kl. 9 árdegis. Ki. 2 síðdegis flytur dr. Björkvist biskup frá Svíþjóð orindi- sem hann nefnir Hiri kristna von. Eru allir velkomnir að hlýða á erindið. ‘ Mórgunblaðið seg- ir í gær að sagan sé farin að leika laus.um hala: „Loksins hefur sagan Iosnað úr viðjum í Rúss- Iandi . ... og nú leikur hún laus- um hala“, segir blaðið. Með sama áframhaldi verður þess varla langt að bíöa að þróunin fari að sperra rófuna. j Tjarnargolfið við Hringbraut er opið alla virka daga kl. 2—10 : siðdégis; helga daga kl. 10—10 þegar veður leyfir. :'■■'■■ ‘IÍój j hómiiinf* Sldpaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvik kl. 18 á morg- un fil Norðurlanda. Esja. er vænt- árilégr til Rvíkur i dag að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöidi austur um iand til;- Þórshafnár. 'Skjaldbreið er á Huríafíóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Hamborg. Skaftfeiling- ur fer frá Rvík síðdegis i da,g til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Islands h.f. Brúa-rfoss fór frá Akureýri áíð- degis í gær til Siglufjarðar og Rvíkur. Dettifoss kom til Lysekil í fyrradag; fer þaðan til Nor'ður- landsins. Fjallfoss kemur til Rvík- ur árdegis í dag írá Hull, Góða- foss fór frá New York í fyrradag' til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar i gærmorgun. frá Leith. Lagarfoss , fór frá Lsnin- grad í gær til Ventspils, Gáynia, Gautaborgar og Rvikur. Reykja- foss kom til Hamborgar 24, þ.m.; fer þaðan til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Tröllafoss átti að fara frá Hamborg í fyrra- dag til Rvíkur. Tungufoss kom til Reyðarfjarðar i gær; fer þaðan til Eskifjarðar og Raui'arhafr.e.r og þaðan til Gautáborgar.. > . Skipadeild SIS Hvassafell er á Alcui-eyri. Arnalr- feli fór i gær frá ísafirði til Paxa- fióa.hafna. JökuIfeU ér i Hambörg. Disárfeil kom við í Kaupmanna- höfn í gær á ieiðinni til Hörría- fjarðar. Litlafell er i, plíuflutnirig- um á Faxaflóa. Helgafe'l fór í gær frá Húsavík til Þrándheims, Stettin, Kotka, Leniiþírad og Vasa. íýÝI SJÓMAÐURINN: Halló, stýrimaður, skipstjórinn vill tala við yður — hanr. er í mjóa endanum á skipinu Millilandaflug: Saga. er væntanleg kl. 22.15 i kvöld frá Luxemborg og' Gautaborg, fer kl. 23.30 ti! New York. Gullfaxi fer tíl Glasgow og Lond- ón kl. 8 í dá^ý'FlugVélin er vænt- ■»n.iég( aftm* t.il Rvíkur kl. .23.45 í kvöld. — Sólfaxi fer til Oslóar og .Kaupmanpahafniar kl, 11 i dag. Flugvélin er vænta.nleg aftur til Rvíkur kl. 19.15 á rnorgun. Innanlandsf lug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fág- urhólsmýrar, Flateyrar, ' Hólitta,- víkur, Hornaf ja.rðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmahria- j eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — j Á morgun, er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Saiu'ðár- króks, Siglufjarðar, Skógaso.juls, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Stjórnarformaðurinn: — Herrar mínir,. þetta er merkilegur da.gur á sögu fyrir- tækis oklcar. Við fáum nýian framkvæmdastjórá, sem síðeins 22 ára gömlum er faiið þetta ábyrgðarmikla embæiti. Ég geri svo ráð fyrir því a'ð :hann. vilji við þetta hátíðiega tæki- færi segja tvö—þrjú orð, iog gef ég ihonum hér með orðið. Nýi framkvæmdastjórinn: — Takk, pabbi. ' ★ Tk’-k KHRK í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.