Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. júní 1956 41 í ... ■ II ím ÞJÓDLEIKHÖSID , KÁTA EKKJAN sýningar í kvöld kl. 19.00 iaugardag kl. 20.00 mánudag kl. 20.00 ÍUppselt Naestu sýningar miðvikudag kl. 19.00 og föstudag kl. 20.00- ROSARIO BALLETTINN spánskur listdans "2 manna . dansflokkur írá Madrid | Sýning í kvöld kl. 23.00 Uppselt. jNaéstu sýningar laugardag kl. 116.00, sunnudag kl. 16.00 og kl. 20.00. j Ekki svarað í síma fyrsta j klukkutímaim eftir að saia hefst. i Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, ; sími 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyrlr sýningardag, annars seldar Sðrum. ííÍ2öi 1544 Viva Zapata Hin tilkomumikla og spenn- andi stórmynd um ævi og ör- iög byltingarforingjans Emili- ano Zapata. Aðalhlutverk: Marlon Brando, .Tean Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 1475 Glæfraför í Hondúras (Appointment in Honduras) Bandarísk kvikmynd í litum. Glenn Ford Ann Sheridan Zachary Scott Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 81936 Öðurinn frá Bagdad (Siren of Bagdad) Bráðskemmtileg og víðburða- g .n'k ný amerísk ævintýra- .vnynd í Teknikolor. Paul Henreid, Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 urrnwmu^i n HD M cfi? )M St'&u síih eftir Tereuce Rattigan . Þýðandi Skúli Bjarkan Leikstjóri Gísli Halldórsson Frumsýning' n.k. sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Simi 6485 Niðdimm nótt (Night without stars) Spennandi viðburðarík ensk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: David Farrar Nadia Grey. Sýhd kl, 7 og 9. Bönnuð bömum Simi 6444 Or djúpi gleymskunnar Efnismikil og brífandi ensk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir Theresu Charles sem kom út á íslenzku s.l. vetur undir nafninu „Hulin fortíð“. Phyliis Calvert Edward Underdown. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Martröð minning- anha (So- lange du da bist) Mjög ábrifamikil og spenn- andi ný, þýzk síórmynd, byggð á sögu eftir Willy Corsari, sem komið hefir út í íslenzkri þýðíngu. — Dansk- ur ;texti. Aðalhiutverk: Maria Schell (vinsælasta lerkkona Evrópu) O. W. Fischer, Hardy KriigíT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I r\\ Sími 1182 Vitni að morði Framúrskarandi spennandi, vel gerð og vel leikin, ný amerísk sakamáiamynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Chester Erskine. Þeir sem sáu myndina „Glugginn á bakhiiðinni“ ættu eklú að missa af þessari. Barbara Stanwyck, George Sanders, Gary Merrill Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta siun Afar spennandi ný amerísk kvikmynd um harða viður- eign lögreglunnar við smygl- ara. Aðalhlutverk: ‘ John Ireland, Richard Denning og Susamie Dalbert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Mjög fjölbreyti urval Pils og Elássme ? r Verzlumn Haínazsl. 4 HAFNfiR FIRÐI r y Sími3350 u .■■■■. B'B'B B B B B B ■ ■ Bfi <?> Sími 9184 Odysseifur ítölsk litkvikmynd. Siivana Mangano. Kirk Douglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sfmi 9249 Litla dansmærin Hrífandi ensk úrvalsmynd í litum. Kom sem framhalds- saga í Familie Journal i fyrra. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Terence Morgan og Mandy litla Sýnd kl. 7 og 9. • / verða lokaöar föstudaginn 29. júní, vegna skemmtiferöar starfsfólksins. Fezsætisráðuneytið Qömiu dansarnir I SÍMÍ í kvöld kl. 9. HLJÖMSVEIT SVAVARS GESTS. Dansstjóri: Árni Norðfjörð Aögöngumiðasala hefst kl. 8. r#3 ALLT A SAMA STAÐ ÞESSAR 5 múm SETft SPftRAÐ YDUR ALLT AD 10% ELDSNEYTl Gefa allt að 20% meiri verncl gegn skanmiWaupi heldur en sléttir einangrar — þannig gernýta CHAMPIONKERTI hvern dropa eldsneytisins. Það er sama, hvaða bílategund þér eigið, það borgar sig að nota ný CHAMPIONKERTI. Öruggari ræsing, meira afl og alit að 10% eldsneytissparnaður. Sparið tíma, eldsneyti og peninga, notið aðeins CHAMPIONKERTI. CHAMPION LOOK FOR THE S RIBSl CHAMPIONKERTI með 5 grófum EGILL YILHJÁLMSSON H.F. LAUGAVEGI 118 — SÍMI 81812

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.