Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 2
2 N Ý b ó k. Stgurjón Jónsson; Fagri- hrammnr. — Skáldsaga. Ný bók og all nýstárleg am I marga hlutil] Skáldsaga er hún kölluð, ea er þó að víssu leyti prédikun, Æfin týri hefði hún og jaínvel eins raátt heita, þvl að þjóðsagnablær er yfir henni og smá æfintýrum ofið ina í frásögnina. Bókin er ekki mjög löng að blaðsiðutali, ea elntð er þð ekkert sináræði, því að sagaa endar fullum sjö öldum síðar en hún byrjar. Fyrri hluti hennar tekur yfir svo sem mannsaldursskeið í nútiðinni, en slðari hlntinn gerist að sjö öldum liðnum, og einni smámynd er brugðið npp miiii þátta. SKkar framtiðarlýsingar eða spásögar eni fátiðar I Isfenzkum bókmentum og býzt eg við að margur hafi gaman af að sjá hvernig skáldið hugsar sér að hér verði umhorís eftir 700 ár. Myndirnar, sem hann bregður upp af ástandinu, eru skýrar, þótt ekki sé I löngu máli. Þar er lýst búskap, sveitariífi, stjórnmálum, viðskiftahögum, sam göngum og yfirleitt flestu, sem við getnm hugsað ©ss I umhverfi komandi kynsióða. Gera má ráð fyrir að ýmsum þyki ósennilega spáð, enda eru slíkar lýsingar meira til hvatningar ímyndunar aflinu, en til þess að vera skoð aðar sem sannleikur. Frásagnaraðferð höf. er líka nokkuð sérkennileg. Sagan er einskonar röð af augnabliksmynd* nra, sem brugðið er upp, og hug nr lesandana verður að fylla I eyðurnar. Við þetta verður meiri hraði og lif í frásögninni en ella. Þó eru aðalpersónurnar sæmilega skýrar. Mun flestum t. d. verða minnisstæð hún Asa. Hún er fmynd hins sjálfsfórnandi kærleika. Sumum kann að þykja of hratt farið yfir, en þeir þurfa ekki ann- að en lesa betur, lesa aftur, þá munu þeir finna það, sem sagt er á milli línanna. Og eg vil heidur lesa eina blaðsíðu, sem fær mér eitthvað að hugsa um, heldur en þrjár, sem ekkert skilja eftir. Ingintar Jónsson. ALÞVÐOBLAÐtÐ Solshevikastjirnin i Bússlandi. Ummæli óhlutdrægs manne. Það hefir áður verið sagt frá því hér I bísðinu, að ameríkski stjórnmálamaðurinn France, með iimur I Bandaríkjasenatinu hefði I vor farið til Rússlands I þeim tii gangi, að greiða fyrir nýjum verzl unarsamböndum milli Ameriku og Rússiands. Senator France hefir átt tal við blaðamann einn um dvöl sfna f Rússlandi, og eru ummæii hans þvf meira virði, þar eð hann er einn af þeim fáu andstæðingum Bolchevismans, sem hvorki hefir látið blekkjast af auðvirðilegum eiginhagsœunahvötum né heidur af heimskulegum hleypidómum um þessa nýju viðreisn&rstisfnu. „Þegar eg fór til Rússlands*, sagði senator Fraisce, „var mér sagt af hinum og öðrum, að þar fengi eg ekkert annað að sjá en það, sem mætti telja Bolchevism anum tii gildis, göllunum mundi verða leynt fyrir mér. En þetta fór á annan veg. Mér var leyft að skoða alt það, sem raér sjálf uro sýndist og á þann hátt gat eg komist f kynni við hvorutveggja, jafnt skuggahliðiná á ástandinu eins og þá björtu. Eg átti tal við marga af Bo’cke- vikaleiðtogunum, þar á meðal Lenin, Trotzki, Tschitscherin, Lunat'charskj. Semashko, Bog danofif og Lesjava. Eg skoðaði margar verksmiðjur og sfhtöðina, sem verið er að byggja f Kasjira Eg ferðaðist um þorpín umhverfis Moskva, talaði við bæadaSýðkn og komst að þeirri niðurstöðu, að sovjetstjórnin, sem vissulega vill alt hið bezta gera, á þessum vandræðatímum, hafi leyst hrein og bein þrekvirki af hendi í þvf, að bjarga atvinnuvegum Rússlands*. Svo mintist hann á Bolchevika- Ieiðtogana. „Lenin er ein hin allra meita persóna, sem eg hefi fyrir hitt. Hann hefir alt tii að bera: vís indalega þekkingu á þjóðfélags málum, stjórnarahæfileika' og frá- bærlega skarpa skynsemi. Ait fyrir það, er þó framkoma hans öll mjög óbrotin og alúðleg. Um Trotzki hafði eg gert mér þær hugmyndir — af þeirri Iýsingu er blöðin úts um heim ðuttu af honum — að hann væri bæði Hlviljaður og hefni- gjarn og gefinn fyrir það, að mikf- ast af valdi sinn. Auk þess hafði verið sagt um hann, að hann væri væskilslegur og veiklulegur að útliti. Ait annað sýndist mér er eg hitti Tiotzki sjáifur. Hann er hraustlegur og vel vaxinn, og hian alúðtegasti á svip, Af þeim við- ræðum, sem eg átti við hann, sannfærðist eg á þvf, að hér er um verulega mikinn stjórnmáia- nsann að ræða, sem sannariega er á siaai réttu hillu í baráttunni fyrir svo merkilegri stefnu, sem Bolchevisminn er. — í Ameriku myndi sifkur maður ekki verða lecgi að kotnast til vegs og virð- ingar við eitthvert miljóaafyrir- tækið. Yfirleitt gat eg ekki séð, að Bolchevika leiðtogarnir værn neinir ofstækismenn eða angur- gapar eins og þeim hefir verið lýst úti um heim. Mér fanst þeir einmitt vera hagsýnir stjórnendur gæddir afburða starfsþreki*. €rlenð simskeyti. Khöfn, 9. sept. Bannið í Noregi. Sfmað er frá Kristjanía,' að i gær hafi þingið byrjað að ræða einstakar greinar bannlaganna. Til- laga um að iækka áfengismarkið úr 14 niður i 9 var feld. Sorjetstjórnin og Bandamenn. Times segir, að sovjetstjómin hsfi vísað á bug skilyrðum banda- manna fyrir þvf að þeir hjálpi Rússum; hún vilji sjálf ráða út- hlutun matvælanna. Pjóðabandalagsínndarinn Simað frá Genf að á fundi f gær hafi Branting sett mjög út á starfsemi Sambandsins hingað til. Of lítið væri um það, að opinbera gerðir nefndanna og of lítið unnið„ en kostnaðurinn of mikiil. Mm ðaglmm eg vegi&a. Snðnrland fer á mánadaginn til Hornafjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.