Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐÖBLAÐtÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur jrflr fjall á hverjum deg'i. Barnaskóli Asgr. Magnússonar Bergstaðastræti 3. Tekía verða í skólanm börn innan io ára aidars Umsóknum veitir móttöku og gefur nánari upplýsingar Isleífur Jónsson. Postulinsbollar i kr, Diskar 75 aura, Aluminiumpottar 3,50, Munnhörpur, Harmosikur, Leikföng. Mikið úrval. — Afar ódýrt, Yerzlun Hannesar Jðnssonar, Laugaveg 28. Borgarfjaröarketið fæst daglega á Laugaveg 17 A. c i Asjríis Mpssnr Bergstaðastræti 3. Skólinn byrjar fyrsta vetrardag, verður í tveim deildum (1. og n. deild). Inntöku í I. deiid fá þeir er Iokið hafa barnaskólaiærdómi undir fermingu. Skriflegar umsóknir sendist Kndirritaðum, sem ðg gefur ailar náuari uppiýsingar um fyrirkoœuiag skólans. Isleifur Jónsson. (Joðafoss. Fjöidi manns gekk i fyrrad. út á Goðafoss teinn nýja tU að skoða hann Hann er stærst ur ailra Islenzkra skipa eða 2060 smále&tir að burðarmagai, en 1541 „brutto register' smálestir. Af kolum getur hann flutt 1700 smál. Hraðinn er nVt sjómila á klst. og að eins 12 sraái af kolum eyðast á sóiarhring. Vélin fram Jeiðir 1100 bestöfl Farrýmin eru mjög snoturlega útbúin og eru f fyrsta farrými 44 rúm, en á öðru 27, ait i tveggja og fjögurra maana herbergjum Fremsta lestin er æti uð fyrir þilfarsfarþega, en þó engin þægindi þar enn þá. Ættu að minsta kosti að vera strigarúna, eins og var á »Flóru«. Loftskeyta* tæki skiptins eru ágæt óg sterk- ari en á hinum skipunuai. Skip- verjar eru ails um 28. Sú ný- bxeytni er á skipinu, sem telja verður til stórra bóta, að hásetar ðg kyadarar hafa sérstakaa borð sal og góðan þvottakiefa, en ann ars er hásetum ætlaðir tveir svafn- klefar og kyndurum tveir. Bangt var skýrt frá biíreiða- árekstrinum á Hellisheiði um dag- inn og var það þeim að kenna er ©ss sagði íregnina. Nú höfum vér fengið áreiðaniegar fregnir af hvernig áreksturinn varð. Bifreið- arnar mættnst og ók sú er að austan kom röngu megin á veg- inum og var maðurinn sem stýrði henni svo drukkinn að hann veitti þeirri ekki athygli er á móti kom, en feenni stýrði maður, sem ekki heflr bilsstjóraréttindi. Þessi á- rekstur gefur því tiiefni tii, að benda á þá hættu, sem stafað getur af drykkjuskap bíistjóra og f öðru lagi sannar hann það, að ákvæðið um bflstjórasldrteini er ekki altof vel haldið. Hvort kært hefir verið yfir þessúm árekstri til hlutaðeigandi yfirvalda vitum vér ekki, en varla virðist ástæða tii fyrir þau, að ganga fram hjá tvöföldu iagabroti. SjómannaiéUgsfandnr er á morgun kl. 2 í Bárunni, og er skorað á félagsmenn að fjölmenna. 2 rúm til söln. Lokasiíg 14 (uppij. Snattspyrnan f gærkvöldi fór svo, að/ „Fram* vann „Víking* með 2:0, og hlaut þar með vprðlaimagripinn. „Goðatoss" fer í kvöld vestur og norður um land til útlanda. SkóUlífap og gúmmistig- vélaviðgerðir eru ávait brztar á gúmmívinnustofn Reykjavíkur á Laugaveg 76. Alþbl. er blafl allrar alþýðu. Ritstióri og ábyrgðarmaðnr: óiafiir Friðriksson. Prentcmiðjsm Gutenberg. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.