Þjóðviljinn - 10.10.1956, Page 11

Þjóðviljinn - 10.10.1956, Page 11
Miðvikudagur 10. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11. meira faeðið Kveðjuathöfn um manninn minn Siguzjón léissoai, trésmið, Klapparstíg 12 fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 10.30 árd. Jarðsett verður í Akurey V-Landeyjum kL 3.30 s.d, Blóm og kransar afbeðið. Sigríður GuSmiuidsdóttir fyr,rverandi skólastjóri Fiensborgarskölans *andaðist Landakotsspítala aðfaranótt 9. þ.m. Jgrg^örin , ák-veðin síðar. ; v;j: í{ jwf V Fyrir hönd aðstandenda Geir Pálssou 10. dagur Þeir, sem fljúga um loftið, leita eftir hylli þess og eiga allt sitt komið’ undir náð þess og miskunn, hafa myndað sér sinn eigin hugmyndaheim um eðli þess. Himinninn yfir Kyrrahafinu er í þeirra augum kvenkyns en Atlantshafshiminninn aftur á móti karlkyns. Ástæð- una fyrir þessari aögreiningu vita menn ekki. Þetta er bara svona. Munurinn á eðli og útliti þessara tveggja úthafa kann að eiga sinn þátt 1 mismunandi tilfinningum flugmannanna. Atlanzhafð er laust við kænsku og und- irferli. Það er hrjúft og hörkulegt, og auðvelt aö lesa fyrirætlanir þess niöur í kjölinn. Atlantshafshiminninn meö stormhvæsi sínu og veöurgný notar 'hverja smá- stund, þegar lygnt er, til aö vefja flugmanninn örmum eins og hann sé aö heilsa gömlum og góöum stríös- félaga. Þaö er eklcert kjarnmikið við Atlanzhafshimin- inn. Kyrrahafshiminninn er svo ólíkur að öllu leyti, að þaö er engu líkara en hann sé hluti af annarri plánetu. Hann getur gert mann alveg ringlaöan, vakið hjá.dauf- geröustu flugmönnum eldheita ást eða logandi hatur. Kyrrahafshiminninn er ástríöufullur. Hami getur glatt flugmanninn, gert hann leiðan, gert hann mikillátan eöa auðmjúkan. Hann getur líka, meö kvenlegri kænsku, svæft aðgæzlu hans og veitt honum falskt öryggi. Hann er hvorki hlægilegur né heldur aöhláturs- efni — fremur en stjörnurnar, sem blika á festingunni. Og samt er ekkert kuldalegt við fegurð Kyrrahafs- himinsins. Flugmönnum finnst þeir eiga þar hlýju og góövild aö mæta. Kyrrahafshiminninn getur töfraö menn og haldiö rnanni föngnum, meðan dáöst er að( mikilleika hans. Flugmenn á borö við Sullivan þekktu vel mismun- inn á þessum tveim loftsvæöum. Þó hiö milda veður- far yfir Kyrrahafinu gæfi tilefni til að kalla flugið á þeim slóðum ,,svo sem ekki neitt“, var þaö þó eitti atriði, sem Sullivan og allir hinir höföu ávallt í huga. Þaö var ekki lrægt að treysta Kyrrahafshimninum. Seinustu farþegarnir hópuðust kringum Alsop eins pg fílahjörð kringum vatnspytt. Þar sem þeir voru dálítið síðbúnir þá voru þeir ennþá ákafari en hinir farþegarnir,' eins og þeir væru hræddir um að flugvélin færi á undan' þeim. Þeim var heitt og mikill spenningur í þeim; sumir kældu sig meö blævæng, aðrir reyndu aö troöast hver1 fram fyrir annan. Alsop haföi brugðið sér frá afgreiðsl unni stundarkorn til að annast veikan mann, Frank BriScoe, sem sat þolinmóður við minjagripasöluna og beið þess, aö einhver hjálpaöi sér um borö í flugvélina Alsop haföi einnig afgreitt nýgiftu hjónin, Bucks, Milo og ÍNell — þau höföu komiö aö boröinu, talandi í hálf- um hljóöum, og síöan svií'iö á .braut með mjúku hvísli, eins og austanvindurinn. Spalding horfði á eftir þeim, þegar þau fóru út um dyrnar, og öfundaði frú Buck. Hún gerði stórkostlegar framtíðaráætlanir fyrir þau Buckhjónin, nákvæmlega eins og hún sjálf óskaði aö sín framtíð yrði. Henni þótti leiðinlegt aö missa sjónar á þeim í mannþrönginni. Alsop var aö tala viö konu, aö nafni May Holst. Hún sagöist vera fimmtug, fædd í Rockland, Ohio. Spald- ing fannst hún hafa haldið sér mjög vel af finnntugri konu að vera, nema hvað þaö voru pokar undir aug- unum, svo þau sýndust aöeins eins og dálitlar rifur í andlitinu. En þaö var glettnisglampi í þessum mjóu augum, og röddin var þannig, aö hún hefði helzt átt aö koma innan úr svefnherbergi, — munaöarfull, skríkj- andi, þrungin kátínu, og Spalding fann til einhverrar undarlegrar innri ánægju. „Þaö veit hamingjan, að ég verö fegin aö komast í flugvélina“. „Okkur er ánægja aö því aö fá yöur um borö, ungfrú Holst“, sagöi Alsop ósjálfrátt. Hún gaf Spalding merki, hallaði sér síðan fram yfir afgreiðsluborðiö, svo aöeins Alsop gat heyrt, hvaö hún sagði. „Þér getið farið meö Hawaieyjarnar til .... ja, þér vitið hvert .... “ „Hafið þér ekki skemmt yöur, ungfrú Holst?“ „Ég skemmti mér alltaf, ljúfurinn, en kókóshnetur og perluveiðarar geta aldrei jafnast á viö Toledo“. Hún gekk skríkjandi í burtu, og Spalding ákvað að ræöa dálítiö við hana í flugvélinni. Þaö var alltaf hægt aö komast að ýmsu hjá konu eins og May Holst. Howard og Lydia Rice gengu aö afgreiðsluborðinu. Hann var hár vexti og mjög fölur. Spalding var að velta því fyrir sér, hvort þaö væri bindið eöa hatturinn með mjóu böröunum sem gerði hann svo strákslegan í útliti. Þaö glampaöi á gimsteinakeöju á grönnum úln- liöum hans, þegar hann seildist eftir farmiðunum. LIGaUR LEIÐIN 4 4 ÚTBREIÐIÐ -4 4 4 4 PJÓDVILJANN 4 4\ lOheiSrœSi handa koitn sem eiga von ó barni 1. Ef þú gengur með fyrsta barni, skaltu varast að leggja of mikinn trúnað á það sem móðir þín, amma og vinkonur þínar segja þér af sínum fæðingum. Að sjálfsögðu vilja þær þér vel, en þú skalt forðast að láta þetta á þig fá, svo að það valdi þér áhyggjum og kvíða. Því ótta- lausari sem þú ert, því betur " ertu undir fæðinguna búin. 2. Þú skalt ekki hlífa fremur venju, en varast samt að vera á fótum fram á nótt, og forðast skaltu að reyna á þig um of. Ilófleg hreyfing og vinna er þér holl, en óþægindi, sem barnshöfn fylgja, stafa að lang- mestu leyti af ímyndun þinni, og þetta batnar ekki við rúm- legu eða innisetur, heldur versn- ar. 3. Ekki þarftu að borða miklu en annars, en gott er að sé sem fjölbreyttast. Það r til ills eins, að borða mjög likið, þvi það veldur offitu, en enni fylgja margvísleg óþæg- idi. Drekktu ekki of mikið af affi, og forðastu sterkt krydd. 4. Ef þú þreytist við vinnu, r það líklegt, að fæturnir verði yrst fyrir því að þreytast. Hafðu ærra undir fótunum. Það er óg að leggja kodda undir dýn- na, blóðrásin verður auðveld- ri við þetta. Gakktu hvorki á iáum hælum né flatbotna skóm, únir síðarnefndu geta valdið ilsigi. 5. Hafðu ekki þröngt um mitt- ið til að fela þykktina, þvi engin ástæða er til að skammast sín fyrir hana. Hafðu flugrúmt um mittið, og ekki skaltu fá þér svokallað þykktarbelti nema með usa&ieeu^ siatiKmasraíssm MinuingarkortiE ut tti wlu i skrifstofc Sösíail.staflokks ins, Tjarnargötn 20; afgreiðsl# Þjóðviljans; Bókabú? Sron: Bókabúð MáLs og menmngar, Skóiavörðustíg 21: og i Bóka- versclun Þorvaldar B.iarnasoB- ar f Hafnarflr#* uðina, því það bindur vatn í vöðvunum, og bezt er að sleppa því alveg. 8. Láttu þér helzt ekki detta annað í hug en að barnið verði eðlilegt að þroska er það fæðist, ■ svo framarlega sem þú og faðir- inn eruð það bæði. Það er sjald- gæft að heilbrigðir foreldrar sem engan ágalla hafa, ali vanskapað barn, og því skyldir þú þá gera það? 6. En þó að þú sért svo heppin að vera alveg óttalaus, skaltu samt ekki vanrækja að leita læknis ef eitthvað ber út af, ef þú færð blæðingar eða þrautir, eða ef liðnir eru níu mánuðir án þess að votti fyrir að fæðing sé í aðsigi. læknisráði. Þau eru óþægileg og þreytandi, og' engin þörf að hafa þau nema kviðarvöðvarnir séu of siakir. j6. Þú skalt vigta þig að stað- aldri, og ekki láta þér nægja strjálar læknisvitjanir. í fimmta mánuði áttu að hafa þyngst um kíló, og eftir það áttu ekki að þyngjast nema um eitt pund á hálfum mánuði. Varastu að borða mikið af salti síðustu mán- 10. Vertu viðbúin þegar þrjár til fjórar vikur eru eftir af með- göngutímanum og ætíð eftir það, hvort sem þú ætlar að fæða í heimahúsum eða á fæðingadeild. Engin hætta er á að fæðinguna beri svo brátt að, svo að þú verðir að ala barnið í flugvél eða bíl eða í strætisvagninum á leið til spítalans, ef það er fyrsta fæðing, sem um er að ræða. ! Utséfandl: Sam'ttrir.kfirflok!:’.!:- alþýBu — SósIaHstaflobkurinh. — Ritstjórar: Magnús Kiartansson (áb.l. Slgurður auömundsson. — Páéttarltstióri: Jón Biarnason. — Blaðamenn: Ásmunrtur Sigur- . . ' iónsson. Bial*hl®^t*hetliktssóh. Ouðmundur Vigfússon, ívar H, Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson.1 —1 Auglyslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afBreiðsia. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 Imur). — Askriftarverð ltr. 25 A mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 22 auvaarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — PrentsnUðja Þjóöviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.