Þjóðviljinn - 10.10.1956, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.10.1956, Síða 12
Bczitdcnríkjamöxinum kenndur régiir um fúláönu drotfningu Hollenzkt íhaldsblaS segir þá andvíga drottningu vegna friSarvilja hennar Hollenzka íhaldsblaöið, De Telegraaf í Amsterdam, gaf í skyn í gær, aö rógsherferð, sem blaöið segir aö nú sé farinn gegn Júlíönu drottningu, sé runnin undan rifjum Bandaríkj amanna. lUÓÐVUJINN Miðvikudagur 10. október 1956 — 21. árgangur — 231. tölublað Halvard Lange, utanríkisráðherra Norðmanna dvaldi lengi á norsku bókasýningunni í gœr. Lange. er mikill bókamaður og virðist hafa sérstakan áhuga á velgengni ungra norskra rithöfunda. Á myndinni sést Lange ráð- herra með Pétri Ólafssyni, forstjóra ísafoldar. Stuðlað sé að því að Svíþjóð taki sæti Belgíu í öryggisráðinu Fundi utanríkisráðherra Norðurlanda lauk hér í Beykjavík í gær Utanríkisráðherrafundi Norðurlanda lauk hér í Reykja- vík í gær og í dag halda erlendu fulltrúarnir heimleiðis með flugvél SAS. Á fundinum var skipzt á upplýsingum og rædd ýmis mál, sem tekin hafa verið á dagskrá 11. allsherjarþings Sameinuöu þjóðanna, er hefst í New York Að undanförnu hefur aftur komið upp orðrómur um, að Júlíana drottning liafi tekið upp fyrra samband sitt við straurn- ogskjálftalækninn Gret Hoffmann, en vinátta drottn- Júlíana drottning ingar og konu þessarar vakti mikla athygli og gagnrýni á sinurn tíma. Drottningin var neydd til að lýsa yfir að hún hefði slitið öllu sambandi við Gret Hoffmann; maður hennar, Bernhard prins, er sagður hafa hótað henni skilnaði, ef hún gerði það ekki. Hið hollenzka íhaldsblað seg- ir að ekkert sé hæft í söguburði um að drottningin hafi svikið loforð sitt um að rjúfa tengsl sín við Gret Hoffmann, og blað- ið bætir við, að einhverjar ann- arlegar hvatir hljóti að liggja að baki þessum orðrómi. Blað- ið segir að það sé aðeins hægt að gizka á, hverjir breiði út orðróminn, en gefur í skyn, að, þar séu Bandaríkjamenn að verki. ^ Fulltmas Dalvskinga Verkalýðsfélag Dalvíkur kaus aðalfulltrúa þá Friðstein Bergs- son og Svein Jóhannesson og til vara Lárus Frímannsson og Valdimar Jóhannsson. Fnlltmas l@Ivíkinga Verkalýðofélag Bolungavíkur kaus aðalfulltrúa þá Pál Sól- VerkamaTmafélagið JökuII á Höfn í Hornafirði hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. Formaður var kosinn Bene- dikt Þorsteinsson, varaformað- ur Halldórs Sverrisson, gjaldkeri Stefán Eiríksson, ritari Sigurjón Gíslason og meðstjórnandi Sæ- mundur Halldórsson. Biaðið gefur einnig í skyn að öfl í Bandaríkjunum vilji bola drottningu úr liásæti vegna þess að hún sé friðarsinni og Dr. Hallgrímur fór sem fyrr segir fyrst til Zúrich í Sviss og settist í tónlistarháskólann. Lauk hann ríkisprófi í fiðluleik frá skólanum, svo og prófi í tón- fræðilegum efnum. Síðan stund- aði hann nám við háskólann þar í borginni og á árinu 1954 varði hanin doktorsritgerð sína um hin yngri hetjuljóð á íslandi, forsögu þeirra, byggingu og flutningsháttu. Með hetjuljóðum er hér átt við rímurnar, sér- staklega rímna lögin, en dr. Hallgrímur skýrir í ritgerð sinni byggingu þeirra allt frá einfaldasta bún ingi. Telur hann að rímna- lögin íslenzku geti varpað ljósi á þróun tónmennta meðal annarra germanskra þjóða í Ev- rópu. mundsson formann félagsins og Geir Guðmundsson. Fulltsáai Brynju Verkakvennafélagið Brynja á Seyðisfirði kaus Brynhildi Har- aldsdóttur aðalfulltrúa og Fjólu Sveinbjörnsdóttur varafulltrúa. Fulltrúar V©nar Verkakvennafélagið Von á Húsavík kaus aðalfulltrúa þær Þorgerði Þórðardóttur formann félagsins og Guðrúnu Péturs- dóttur. Varafulltrúar eru Hildi- gunnur Halldórsdóttir og Hulda Símonardóttir. Fttllfiráar Bsfisfijérafékgs ákureyrar Bílstjórafélag Akureyrar hef- ur kosið þá Jón Rögnvaldsson og Höskuld Helgason fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing. vegna þess að leiðtogi hol- lenzkra kommúnista hafi talað ináli hennar. Blaðið bætir við, að leitt sé til þess að vita, að drottningin geti ekki reitt sig á stuðning sterkrar ríkisstjórnar í þessum þrengingum sínum, en stjórnar- Framhald á 10. síðu Rínuialögin grundvöllurinn í stuttu viðtali við blaðamenn í gær komst dr. Hallgrímur Helgason svo að orði: „Allt til þessa liefur íslenzku rímna- lögunum verið allof lítill gaum- ur gefimi og eru þau þó sá grunnur, sem liægt er að byggja þjóðlega íslenzka tónlist á í dag. Tónlistin verður að vera reist á þjóðlegum grundvelli ef liún á að ná alþjóðleguin hljómgrunni“. Rannsóknir dr. Hallgríms og ritgerð hafa vakið mikla at- hygli meðal tónvísindamanna í Evrópu, t. d. hafa tveir af Framhald á 10. síðu Islenzku Kínafar- arnir á heimleið Þjóðviljanum hefur borizt bréf frá Steinþóri Guðmunds- syni kennara, er var einn í hópi Islendinganna sem boðið var til Kína fyrir rúmum mánuði. Seg- ir hann margt hafa verið að sjá og heyra og því lítill timi gefizt til bréfaskrifta. Bréf hans er dagsett í Peking 30. sept. og segir hann þar að ís- lendingarnir muni halda af stað heimleiðis 8. þ.m., það er í fyrradag og muni þeir flestir koma heim um 14. þ.m. í forustugrein Morgunblaðs- ins í gær er komizt svo að orði: „Jafnframt gerir ríkisstjórnin viðskiptasamning við Austur- Þýzkaland, sem bindur um 1/6 af íslenzka flotanum við öflun fiskjar upp í þá samninga.“ Þetta er tóm.lokleysa, eins og reyndar forustugreinin öll. Það eru íslenzkir togaraeigendur sjálfir — undir forustu Kjart- an Thors — sem hafa haft for- ustu um þessa samninga og gert þá. Þeir höfðu enga heim- ild til þeirrar samningagerðar frá núverandi stjórn. Hins veg- ar hafði fyrrverandi stjórn — 12. næsta mánaðar. í tilkynningu um störf fund- arins segir svo: „Samkomulag var um að stuðla að því, að Svíþjóð taki sæti Belgíu í öryggisráðinu og Finnland sæti Noregs í fjár- hags- og félagsmálaráðinu. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir því, að í fyrra bættust 16 ný ríki í samtölc Sameinuðu þjóðanna. Með þessu er stigið undir forustu Ólafs Thors — gert heimildarsamning um slík viðskipti við Austur-Þýzkaland, og sá samningur er nú hagnýtt- ur. Og ástæðan til þess að Kjartan Thors gerir þannig samninga um að binda 1/6 af íslenzka togáraflotanum við veiðar handa þýzkum komm- únistum er sú að liann telur viðskiptin mjög hagstæð. Morgunblaðið snýr þannig öllu öfugt og er að liamast á forustumönnum Sjálfstæðis- flokksins! Nánar er vikið að hinum furðulegu skrifum blaðs- ins í forustugrein á 6. síðu blaðsins í dag. veigamikið spor í þá átt að gera Sameinuðu þjóðirnar að al- heimssamtökum, en þeirri stefnu hafa Norðurlönd jafn- an fylgt. Látin var í ljós sú von, að á komandi allsherjar- þingi yrði sömu stefnu fylgt, og var samkomulag um að greiða atkvæði með upptöku Marokkós, Súdans og Túniss, enda hefur öryggisráðið þegar mælt með þessum ríkjum. Rætt var um að fjölgað yrði sætum í stofnunum Sameinuðu þjóðanna, enda leiðir slíkt af aukinni tölu félagsrlkjanna, og voru menn ásáttir um að stuðla að því, að fjölgað yrði í ör- yggisráðinu um tvö sæti úr Framhald á 11. síðu Þann 8. okt. sl. var dregið í merkjahappdrætti Borklavama- dagsins, af fulltrúa borgarfó- geta, um Moskvitch-bifreið. Upp kom nr. 3. Eigandi merkis með þessu númeri getur, nú þegar, vitjað bílsins til S.I.B.S., Austurstræti 9. Al^ýðusatnbandskosningar Meirihluti félaganna innan Alþýðusambandsins hefur nú kosið fulltrúa sína á næsta þing sambandsins og önn- ur eru að ljúka því. Hér fara á eftir úrslit í nokkrum félögum. Flutti 12o fyrirlestra í loo borgum Evrópu um íslenzk efni Dr. Hallgríittur Helgason tónskáld kominn heim efftir 8 ára dvöl erlendis Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld er nýkominn heim eftir 8 ára samfelda dvöl erlendis. Dvaldi hann fyrst við nám í Sviss og lauk þar doktorsprófi í tónvísindum, en síðan hefur hann ferðazt víðsvegar um Evrópu og hald- ið alls 120 fyrirlestra í 100 borgum. Snýr ölln öfugt!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.