Þjóðviljinn - 25.10.1956, Side 2

Þjóðviljinn - 25.10.1956, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN---Fimmtudagur 25. október 1956 I dag er fimmtudagurinn 25. október. Crispinus. — 290. dagur ársins. — Vet- urnætur. — Tungl í há- suðri kl. 6.05. — Árdegis- háfíæði kl. 9.51. Síðdegis- háflæði kl. 22.24. Fimmtudagur 25. október 8.00—9.00 Mörg- unútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. lóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Hull í fyrra- dag áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 21. þm ( áleiðis til Bremen og Riga. Fjall- 12.00 Hádegisút- j foss kom til Hull j gær; fer það_ varp. 12.50 14.00 „A frívakt- an fil Heykjavíkur. Goðafoss fór inni“, sjómannaþattur (Guðrún fr£ Kaupmannahöfn í gær til Erlendsdóttir). 15.30 Miðdegisút- Leningrad og Kotka. varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Q,ullfoss fer fr4 Kaupmannahöfn Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar ^ íaugardaginn áleiðis til Leith Danslög (plötur). 19.40 Auglýs- Qg Reykjavíkur. Lagarfoss kom ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Lög- t;i New York í gær frá ísafirði. in okkar“. Högni Toifason Reykjafoss for fra Reykjavik í fréttamaður stjórnar þættinum. 21.30 Útvarpssagan: ..Október- dagur“ eftir Sigurð Hoel; XVI. (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarauki“ eftir Hans Severinsen; XVIII. (Róbert Amfinnsson leikari). 22.30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur): Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chopin (Alexander Brai- lowsky og Sinfóníuhljómsveit Bostonar leika; Charles Múnch stjórnar). 23.00 Dagskrárlok. Áttræðisafmæli Áttræð er í dag Þórunn Kára- dóttir, stofu 84, Elliheimilinu Grund, Reykjavík. Frá fjái'eigendafélaginu Breiðholtsgirðingin verður smöl- uð í dag, og hefst gangan kl. 1 e.h. Leikféitíg Hafnarfjarðar sýnir ævintýrale’kiim Töfrabrunninn í Austurbæjarbíói á laugardag- inn og sunnudaginn, undir stjörn Ævars Kvarans. Myndin er úr éinu atriði leiksins. (Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu). gærkvöld áleiðis til Rotterdam, Antverpen, Hamborgar og það- an aftur til Reykjavíkur. Trölla- foss er væntanlegur til Reykja- víkur á morgun frá Hamborg. Tungufoss kom til Keflavíkur í nótt frá Flekkefjord í Noregi. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi er væn't- anleg til Reykja- vikur kl. 19.00 í dag frá Ilamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Millilandaflugvél- in Gullfaxi fer til Glasgow kl. 9.30 í fyrramálið. Væntanlegur annað kvöld til Reykjavíkur kl. 20.15. Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg, fer kl. 20.30 áleiðis til New York. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudals Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, fsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. I DAGSKRÁ Alþingis í dag, fimmtudaginn 25. októbér, kl. 13.30 Efrideild: Eftirlit með skipum, frv. 1. um- ræða. Neðrideild Dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna, frv. 1. umræða. Dýravernd, frv. 1. umræða. Sundfélag kvenna heldur skemmtiíund í kvöld,1 fimmtudaginn 25. október, í Að- alstræti 12. Fundurinn hefst kl. 8.30. — Skemmtinefndin. Símablaðið, 2. tbl. 1956, er komið út og er helgað hálfrar aldar afmæli Landsímans. Blaðið flytur ræðu Guðm. Hlíðdal fv. póst- og símamálastjóra á 50 ára afmæl- inu, ræðu Gunnlaugs Briem póst- og símamálastjóra, ræðu Ey- steins Jónssonar póst- og síma- málaráðherra, ávarp Jóns Kára- sonar formanns Félags ísl. síma- manna. Siminn og sveitirnar, eftir Pál Zophoníasson; Þegar síminn kom árið 1906, eftir Val- tý Stefánsson; Landsíminn og út- gerðin, eftir Sverri Júlíussön;' Vestmannaeyjasíminn eftir Gísla J. Johnsen. Ennfremur: Allt simafólk i einum samtökum, o.fl. um málefni stéttarinnar. Fjöldi árnaðaróska er birtur í tilefni af 50 ára afmælinu. Á forsíðu er mynd af landssímahúsinu í há- tiðabúningi á hálfrar aldar af- mæli Landssímans. Það er sagt frá þvi í gær i mynd- skreyttri frétt að „Rjarni Bene- diktsson alþingis- maður“ verði aðalritstjóri Morg- unblaðsins frá og með 1. nóv- evnber að telja. Eg leyfi mér að •bjóða manninn vclkominn í blaðamannafclagið, um leið og ég liarma að Sigurði Bjarna- syni skuli ekki liafa tekizt að herða sig nógu mikið í ritstjórn- arsessinum. Geturðu bætt við tveimur stærð- fræðitáknum, þannig að úr töl- unnj 171 verði tala sem er lægri en 20? (M fv tA lol Lausn þrautarinnar í gær. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. I tilefnl aí 20 ára afmæli Þjóðviijans: Er máiaralisii aðeins blátt stri? Síðastliðinn sunnudag birtist hér í Þjóðviljanum viðtal við Þorvald Skúlason listmálara. Þorvaldur sagði þar að hann væri fyrir löngu liættur að hafa not fyrir fyrirmynd úr heimi hlu'tveruleikans er hann málaði mynd; en hinsvegar gæti hann ekki túlkað í orð- um hvað hann vildi sagt hafa er hann málaði abstráksjónir sínar. Blaðamaðurinn gerði engar athugasemdir við svör Viðkvæðið er: r> 4 Kristinn E. Andrésson Þorvalds, enda ekki efnt til viðtala við listamenn í því skyni að hefja við þá deilur; en nú rifjast það upp að er Þorvaldur (og Gunnlaugur Scheving) hélt sýningu hér í Reykjavík fyrir 13 árum, skrifaði Krístinn Andrésson grein er hann nefndi ,,Er mál- aralist aðeins blátt strík?“ Skemmtilegt er að rifja upp þau viðhorf sem þar ivoma fram, og kemur hér kafli úr greininni (henni fylgdi ein- mitt mynd af Þorvaldi): „. . . . Ef við eigum að draga ályktanir af listdómum Orra og skoðunum þeim, sem kom- ið hafa fram hjá öorum mál- urum, t.d. Jóhanni Briem, virðast þeir vilja forða áhorf- endum frá að leita i myndlist að nokkru, er hún ætti að túlka, nokkurri merkingu, hvað þá tilgangi. I samræmi við það er aðeins ritað um tækni málarans, hvernig línur eru dregnar, litum skipt. Myndin á að hafa sitt gildi, sinn tilgang aðeins í sjálfri sér, þ.e.a.s. í listrænni fram- setningu eingöngu. Menn eiga að lita á samstillingu lína og lita á fleti myndarinnar, sam- ræmi þeirra og andstæður, hlutföll, hreyfingu, sjónar- horn, áferð, blæ. Sem hún stendur fyrir okkur er hún myndin sjálf og ekkert annað. Hún lýtur sínum eigin list- rænu lögmálum. Um fyrir- mynd hennar í veruieika skiptir engu, hún getur verið án hennar eða ekki, myndin þarf ekki að vera ,,af neinu“. Um alla hluti fram skulu menn forðast að gefa henni nokkra merkingu, gera sér grillur um, að hún tákni eitt- hvað. Gott og vel. Við getum viður- kennt algert listrænt sjónar- mið á málverki. Við getum notið myndar eingöngu sem slilirar og hrópað: hún er fegurðin sjálf. En við hættum sarnt ekki að grennslast eftir skýriugu. Án skilnings er ekki hálfur unaður. Við spyrjum: hvað gefur myndinni þessa fegurð ? Hvers vegna orkar hún svona á okkur? Hvað er það í byggingu hennar, litum hennar og línum, eða flatar- stillingu þeirra, er gefur henni fegurð sína ? Hvaðan er henni þessi fegurð komin? Er það fyrir galdur tækninnar ein- an; að hún stendur þar svo fögur? Eða kannski fyrir eitt- hvað af því, sem höfundurinn gefur henni frá sjálfum sér? Eg skal fúslega taka undir, að öll list geti komizt á hæsta stig með því að verða eins og leikur barns, unaður í sjálfri sér. En gefur iíf nútíma- mannsins tilefni, frið og á- hyggjuleysi til slíks leiks? Eg fæ ekld skilið úr hvaða efni þeir listamenn eru gerðir né í hvaða heimi þeir lifa, sem í heiðarleik og fullri alvöru gætu fengizt við það eitt að sýna, hvernig línur og litir fara bezt á ákveðnum mynd- fieti, án þess að bak við starf þeirra felist ástriða til að túlka á einhvern hátt frá eig- in brjósti það, sem dýpst ork- ar á þá af atburðum samtíð- arinnar. Dæmi eru líka degin- um Ijósari um myndlistar- menn á öllum tímum, sem verið hafa brautryðjendúr nýrra viðhorfa, nýrrar sjónar á umhverfi sínu og samtíð. Eg álít þvi að almenningi skuli meira en fyrirgefast, að hann er svo bundinn af veru- leika og viðfangsefnum síns tírna, að hann Icyfir sér að sovrja um túlkun jarðneskra h’-fa í myndiist,, sem annarri lis'-. og verðí ao gerá■ ráð fyr- ir, að málarar séu menn en ekki andar. . .. Áhugi fólks á myndlist er vaknaður, almenning langar til að geta skilið hana og notið hennar, myndlistarmenn mega ekki sjálfir svara þess- ari nývöknuðu þrá almenn- ings með því einu, að mynd- listin sé fyrir ofan skilning allra nema fagmanna, eða segja aðeins: þarna er hest- ur, þarna er blátt strik“. RENGrSSKRANING: Langfcvei; 3k — 8lmf 822f»v FJölbreyU 4rvaí *í *felnhrlnCTiin — Fósísendnn 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar lcrónur 315.50 100 linnsk mörk 7.09 1.000 franskir frankar .... 46.63 100 belgisklr frankar .... 32.90 ÍPO svissneskir frankar .. 376.00 100 gryllinl 431.10 100 tékkneskar krónur .. 226.67 100 vestur-þýzk mörk 391.30 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar .... 16.32 1 Kanadadollar ........ 16.70 100 danskar krónur 236.30 1000 lírur 26.08

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.