Þjóðviljinn - 25.10.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.10.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. október 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Aðdragandi atburðanna í Ungverjalandi í gær mánudagsmorgun boðuðu TJnda þótt mikil umbrot hafi verið í ungverskum stjórn- málum undanfarna mánuði, er ekki fjarri lagi að telja að fyrsta markið um þá ólgu, gem átti eftir að ijúka með hinum hörmulegu mannvígum í Búdapest í fyrrinótt og gær, liafi verið sú ákvörðun stúd- enta við háskólann í Szeged að segja sig úr æskulýðssamtök- um Verkamannaflokksins og stofna sjálfstæð samtök. Frá þessari ákvörðun var skýrt á laugardag og fréttist brátt um, að stúdentar við aðra ung- verska háskóla hefðu lýst yfir stuðningi við félaga sína í Szeged. I háskólanum þar var á laugardag haldinn fundur, íþ-ar sem krafizt var víðtækra ráðstafana til að auka lýðræði í landinu og bæta kjör alls vinnandi fölks. Sama dag samþykkti félag ungverskra rithöfunda kröfu um, að skipt yrði um menn í stjórn Verkamannaflokks- ins og að tekin yrði upp ný stefna til að tryggja . aukið lýðræði. á grundvelli sósílalísks hagkerfis. Þegar þetta gerðist sátu ítveir helztu leiðtogár Verka- mannaflokksins, þeir Gerö, framkvæmdastjóri hans og Hegediis forsætisráðherra, á viðræðufundi í Belgrad með Tító og öðrum leiðtogum júgó- slavneskra lcommúnista og SÖK'du við þá um að koma aftur á eðlilegurn samskiptum Ungverjaiands og Júgóslavíu. CJu inudagurinn leið án þess :.ð nokkuð sérstakt bæri til tíði da, en á mánudaginn, þeg- ar frétzt hafði. um kjör hinnar nýj". forystu fyrir pólska Vei kamannaflokknum, efndu stiú.'entar aftur til funda, og vircast þeir fundir hafa verið 'haldnir víðar en í Búdapest, end þótt engar áreiðanlegar fréttir hafi borizt af því. Sú kraía var nú borin fram, að fylgt yrði fordæmi Pólverja og skipfc um stjórn í Verkamanna- flokknurn. Þess var krafizt að Imrc Nagy yrði aftur gerður að leiðtoga hans og honum; fenruir stjórnartau.mar"nir aft- ur í hendur. Samþykktar voru ályl.tanÍE, þar sem lýst var yfir fullrm stuðningi við baráttu Pólverja f-yrir auknu lýðræði og íullveidi. I eiími ályktu'únni var því lý ;t yfir, að Ungverjar yrðu að fara sína eigin leið til sfsíalismans og þessi leið æJti að stefna í átt aukins lýðræðis. Þess var krafizt að þoim mönnum í stjórn f! ;kks og þjóðar sem beittu s<'r gegn hinni nýju stefnu væri vikið til hliðar. Þcssi fundahöld og þessar sarnbykktir voru þó aðeins upp- hafa annarra og meiri tíðinda. 1 fyrradag, þegar Gerö og Hegediis komu aftur heim frá viðræðunum í Belgrad, komst svo mikill hraði á rás atburð- anna, að harla erfitt er, enn sem komið er, að gera sér fulla grein fyrir því, sem átti sér stað. menntamanna, hið svonefnda Petöfifélag, til útifundar, en um liádegið bannaði innanríkis- ráðuneytið öll fundahöld á götum úti. Það bann var aftur- kallað hálfri annarri klukku- stund síðar. Um sama leyti lét miðstjórn æskulýðssamtaka Verkamannaflokksins í ljós samúð með baráttu pólsks æskulýðs og óskaði hinni nýju forystu pólska Verkamanna- flokksins heilla. Stjórn æsku- lýðssamtakanna boðaði í skyndi til fundar fyrir framan pólska sendiráðið í Búdapest og kom þangað mikill mannfjöldi, sem lét óspart í ljós hrifningu sína vegna atburða síðustu daga í Póllandi. Um nónbilið var haldinn úti- fundur .sá, sem Petöfifélagið hafði hoðað til. Fólk safnaðist saman á götum úti og gekk síðan í stórum hópum með stúdenta, liðsforingjaefni og verkamenn í broddi fylkingar til Petöfitorgsins. Þaðan var síðan farið í einni fylkingu til minnisvarða hinnar miklu frels- ishetju Ungverja á nítjándu öld, Kossuths. Þar hlýddu tug- togum Petöfifélagsins, rithöf- undinn Peter Geres, lesa upp ávarp, þar sem m.a. var sagt: Við stöndum nú á tímamót- um í sögu okkar. Leiðtogar flokks og stjórnar liafa ekki orðið við kröfunni um að taka upp nýja og betri stefnu. Við krefjumst þess að þeir sem liafa reynt að koma aftur á harðstjórninni, sem ríkti á dögum Stalíns og Rakosi, í stað þess að vinna að auknu lýðræði á grund- velli sétsíalismans, verði látn- ir bera ábyrgð á gerðum sín- um. Framhald á 4. síðu. Framhald af 1. síðu. Nokkur hluti uppréisnarmanna tók boði ríkisstjórnarinnar og lagði niður vopn, þegar þeir höfðu fullvissað sig um, að þeim yrðu gefnar upp allar sakir. Aðr- ir gáfust upp fyrir her og lög- reglu, en enn aðrir héldu áfram baráttunni. Voru enn háðir harð- ir bardagar á götum borgarinnar þúsundir manna á einn af leið- 1 gær’ eftir að síðari íresturinn var útrunninn. Orustuþotur voru sendar gegn einum hópi þeirra, sem hafði búið um sig á Kossuth- torginu og fregnir bárust einnig um, að skriðdrekum hefði verið harður bardagi við byggingu Verkamannaflokksins í 13. hverfí borgarinnar. Hefði hónur upp- reisnarmanna, sem búnir væru vélbyssum, hríðskotarifflum og handsprengjum reynt árangurs- laust að brjótast inn í bygging- una og væri nú verið að ráða niðurlögum þeirra. I allan gærdag voru. lesnar í útvarpið margar áskoranir til borgarbúa um að veita aðstoð við að bjarga þeim sem höfðu særzt og flytja þá í sjúkrahús. Sjúkrablílar voru í stöðugum ferðum í allan gærdag. Þá komu einnig" að hljóðnemanum að- standendur sumra þeirra ungl- inga sem gengið höfðu i lið með uppreisnarmönnum og hvöttu þá til að leggja niður vopn og koma heim. Ávaro flutt í útvarpið Einn af fuUtrúunum í fram- Pólskur almenningur fylgdist af íniklum áhuga með öllu sem gerðist á fundi miðstjórnar Verkamannaflokksins. Myndin er tekin í Varsjá um lielgina og sýuir biðröð fólks, sem bíður eftir að kaupa blöð með féttum af fundinum. agreuungur Sovétríkianna |a beitt gegn uppreisnarmönnum. Kl. 16.48 tilkynnti Búdapest- útvarpið, að svo virtist sem upp- rejsninni væri að Ijúka. Ungling- ar sem liefðu tekið þátt í óeirð- unum hefðu kastað frá sér vopn- um á götur og torg og voru menn beðnir um að taka þau og færa lögreglunni. Útvarpið minnti þá sem enn þrjóskuðust við, að nú hefðu þeir aðeins ör- fárra mínútna frest til að bjarga kvæmdanefnd Verkamanna- Iífinu. I fiokksirs flutíi ávarp í Bíidapest- Útvarpið hafði skörnmu aður útvarpið í gævkvöld og livatti skýrt frá því, að enn stæði yfir þar aua félaga flokksins og alla yerkamenn til að leggja sig alla fram í þeirri hörðu haráttu sem nú; ætti sér síað í landinu. Sú barátía og úrslit hennar myndu verða afdrifarík fyrir völd verka- lýðsins í Ungverjalandi, sagði hami. I dag verðum við að heyja baráttu til að verja völd okkar, en á rnorgun mun ný franitíð blasa við okkur. Hin nýja síjórn mun bæta fyrir öll mistök for- tíðarinnar og framkvæma allar dýrustu vonir okkar, sagði liann. í tilkynningu frá stjórn Al- þýðusambands Ungverjalands, sem lesin var í Búdapestútvarp- ið, sagði að stjórnarvöidin hefðu nú ráð uppreisnarmanna í hendi. sér og um leið var skorað á þá þeirra, sem enn börðust, að leggja niður voþn. Grösz erkibiskup, sem nýlega var látinn laus úr fangelsi, flutti einnig ávarp í Búdapestútvarpið í gær og skoraði á uppreisnar- menn að hætta vonlausri bar- áttu. Hann lét í ljós von um að: ungverska þjóðin myndi eiga sér hamingjuríka framtíð við frið- samleg störf. Algert samkomulag hefur náðst milli leiötoga Póllands og Sovétríkjanna um öll ágTeiningsatriÖi. Frekari við- ræöur munu eiga sér staö milli þeirra innan skamms um grundvöll og höfuöatriöi pólsk-sovézkrar samvinnu. Cyrankievyicz,: forsætisráð- herra Póllands, skýrði pólska þinginu frá þessu í gær, þegar hann flutti því skýrslu um atburði síðustu daga í Póllandi og þá stefnu- breytingu sem ákveðin var á fundi mið- stjórnar pólska Verka- mannaflokks- ins. — Hann sagði, að pólskur al- menningur Cyrankiewicz hefði tekið í taumana og bundið endi á þær deilur, sem lengi hefðu staðið innan flokksins um hvort halda ætti áfrain á sömu braut eða leggja inn á nýja. Hann skýrði þinginu frá því, að enn mvndu verða gerðar breytingar á ríkisstjórninni. Iiann tók fram að Rokossovskí landvarnaráðherra hefði í einu og öllu framkvæmt fyrirmæli flokks og stjórnar. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess að friður og stilling ríkti í land- inu. Pólverjum væri lífsnauð- syn að hafa sem hezta sambúð við Sovétríkin á grundvelli jafnréttis og fullveldis. Sósíal- ismann væri ekki hægt að framkvæma án aðstoðar Sov- étríkjanna. Gomulka, hinum nýkjörna leiðtoga Verkamannaflokksins, var ákaft fagnað, þegar hann kom í gær frana á stærsta úti- fundi, sem nokkru sinni hefur verið haldinn í Varsjá. Hann sagði að ár vonbrigð- anna væru liðin. Þjóðin liefði nú fengið að vita allan sann- leikann unx þá efnahagsörðug- leika sem að steðjuðu og henni yrða ekki gefin nein falsloforð. Hann skoraði á þjóðina að leggja sig alla fram við að auka framleiðsluna og sagði, að séð yrði ura að verkalýður- inn fengi nú meiri bein áhrif á stjórn landsins en hann hefði haft. Hann lagði eins og Cyran- kiewicz áherzlu á nauðsyn góðrar sambúðar Póllands og Sovétríkjanna. Hann skýrði frá því að viðræður hinna pólsku og sovézku leiðtoga í Varsjá hefðu rutt öllum tálmum úr vegi vináttu þeirra. Framhald á 11. síði Aðeins barizt í Búdapest Það verður ráðið af fréttum þó takmarkaðar séu, að bardagar hafi nær eingöngu orðið í höfuð- borginni sjálfri og þá einkum í miðbiki hennar. Þó mna liafa. komið til nokkurra átaka í út- hverfum og iðnaðarbverfuitt borgarinnar. Þar mýnduðu verka- menn vopnaðav sveitir til aíS verja vinnustaði sína fyrir upp- reisnarmönnum. Búdaþestútvarp- ið skýrði cinnig frá því, að 2 tveim námuliéruðum liefðir námumenn tekið liöndum undir- róðursmenn og afhent þá lögregl- unni. Sjónarvottur að atburðum síð- asta sólarhrings í Búdapest sem kom til Varsjár í gær sagðist telja, að 200 menn a. m. k_ hefðu beðið bana í óeirðunum. Ungverska sendiráðið í Varsjá sagði að eftir þeim fréttum sem það hefði fengið, virtist sem ó- eiðirnar í Búdapest hefðu verið enn blóðugri en átökin í Poznan. í sumar, en þar létu um 5tt menn lífið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.