Þjóðviljinn - 25.10.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.10.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9 f K A fÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRtMANN HELGASON Haustmótið: Valur sigraði Víking 1:0 Síðasti leikur Haustmóts meis'taraflokks var háður sl. sunnudag. Auglýst var, að leik- urinn ætti að iiefjast kl. 2 e.h., en samkvæmt þeirri hefð, er skapazt hefur í sambandi við knattspymukappleiki hér í bæ áð undanfömu, þá byrjaði leik- iirinn ekki fyrr en 20 mínútum eftir auglýstan tíma. Ástæðan fyrir þessari töf var liin sama og oft áður hefur verið vikið að hér í blaðinu, sem sagt, það var enginn dómari til stað- ar til þess að dæma leikinn. Hlýtur forráðamönnum knatt- spyrnunnar nú að vera það Ijóst, ef þeir hafa fylgzt með framkvæmd knattspyrnumót- anna hér í sumar, að dómara- málin em nú komin í svo mikið öngþveiti, að nær óframkvæm- anlegt er að sjá um fram- kvæmd knatfcspyrnumóta á sómasamlegan hátt. Er þess að vænta, að þessi mál verði tekin til nákvæmrar athugunar nú þegar til þess að kleift verði að bæta úr þessu á næsta keppnis- tímabili. Veður var ekki hagstætt til keppni sl. sunnudag, sunnan kaldi og gekk á með stórrign- ingu. Víkingur iék undan vindi í fyrri hálfleik. Segja má, að Valsmenn hafi haft leikinn í liendi sér að mestu. Var leikur þeirra oft allgóður úti á vellin- um, en er reka átti endahnút- inn á sóknarlotumar, þá fór allt í handaskolum. Áttu Vals- menn oft góð tækifæri til að skora, en sóknarlína þeirra var nú furðu mistæk. Víkingar vörðust vel, en iið þeirra virtist vera nokkuð ósamstætt. Voru þeir ekki nema 10 framan af leiknum. í heild virtust bæði liðin hafa lítinn áhuga á leikn- um, vom leikmenn beggja oft furðu kærulausir. Um góða knattspyrnu var ekki að ræða, enda virtust leikmenn ekki vera sérlega útlialdsgóðir, sem vissu- lega er nokkuð einkennilegt svona í lok keppnistímabilsins. Eina mark leiksins og jafn- framt sigurmark Vals skoraði Gunnar Guntiarsson v. úth. á Mexiko hefur ákveðið að senda 26 keppendur til OL í næsta. mánuði, Eru þar sund- menn í meirihlufca. Auk þess verða keppendur i: hjólreið- um, frjáisum íþróttum, fang- brögðum, nútímafimmtarþraut, skotfimi, lyftingum og róðri. Pólverjar hafa einnjg ákveð- ið lið sitt og eru það 34 menn. Hafa þeir þegar farið til Júgó- slavíu til þess að æfa þar í þrjár vikur .áður en þeir fara til Melbourne. Kumiustu menn flokksins eru Sidio _ sem á heimsmet í spjótkasti og fyrr- verandi heimsmethafi í liindr- unarMaupi, Jersy Chromich. 14. mín. seinni hálfleiks eftir nokkur mistök hjá vöm Vík- ings. Valur hafði nú endurheimt 3 af Ameríkuförum sínum og var það liðinu sýnilega mikill styrk- ur. Björgvin átti góðan leik í marki. Aftasta vörnin, Halldór, Einar og Sigurhans, átti sæmi- legan leik, en staðsetningar þeirra voru oft á tíðum slæmar. Framverðirnir, Stefán og Elías, voru nokkuð seinir, en áttu þó allskostar við lélega innherja Víkings. Framlínan var sundur- laus, innlierjarnir, Ægir og Páll, unnu lítið, útherjarnir, Sigurður og Gunnar voru frem- ur áhugalitlir, miðframherjinn var nýliði í meistaraflokki og réði hann ekki við þessa erfiðu stöðu, sem ekki er von, þar sem hann hefur ekki leikið þar áður. Lið Víkings var nokkuð sundurlaust. Vörnin var þó skárri hluti liðsins. Ólafur átti góðan leik í markinu. Pétur Bjarnason, Gunnar Aðalsteins- son og Gissur Gissurarson sýndu og sæmilegan leik. Dómari var Sverrir Kærne- sted og var dómur hans mjög Að loknu íslandsmeistaramóti í körfuknattleik 1956, er I.R. og Gosi önnuðust og háð v7ar í Reykjavík í apríl og maí sl. mótmælti einn þáttakandinn, íþróttafélag stúdenta, þeirri ákvörðun mótsnefndar að láta hlutfallstölur milli fenginna og skoraðra karfa ekki ráða úr- slitum, ef einhver félög yrðu jöfn að stigum. Segja má, að upphaf þessa máls sé það, að mótsnefnd sýndi I.S. þá einstöku velvild (að líkindum ólöglega) að taka til greina þátttökutilkynningu þess, þó að hún bærist ekki Puerto Rico var fyrir nokkru meinað að taka þátt 1 OL þar sem opinberir aðilar hefðu haft afskipti af skipun olympíu- nefndarinnar þar í landi. Var það Alþjóða olympíunefndin sem tók þá ákvörðun. Nú hefur nefndin tekið áftur þessa ákvörðun og hefnr heim- ilað Puerto Rico að taka þátt í leikjunum. Er sagt að skipuð hafi verið ný nefnd sem CIO geti viðurkennt. Italía sendir að þessu sinni 137 keppendur til OL. Allur kostnaður við förina er greidd- ur með tekjum af ítölsku get- raununum. á sama veg og við eigum að venjast hérlendis. Gott dæmi um vinnubrögð dómara yfirleitt hér á landi er aukaspyrna sú er dæmd var á Víking á 34. mín. fyrri hálfleiks. Aðdrag- andi var með þeim hætti er nú greinir: Valsmenn eru í sókn vinstra megin og senda háan knött yfir hægri bakvörð Vík- ings, sem er staddur við víta- teiginn, hann snýr sér við og hleypur á eftir knettinum inn í vítateig og snertir hann með hendi. Dómarinn, sem er 10— 15 m frá þeim stað, er brotið skeði, stöðvar leikinn, og hleyp- ur þvert yfir völlinn til línu- vai’ðarins (sem stóð í 30—40 m fjarlægð frá hrotstaðnum) til þess að ráðgast við liann. Nú, hver varð svo niðurstaðan? Jú, hún var aukaspyrna utan vítateigs, þ.e.a.s. brotstaðurinn var einfaldlega færður til. Þetta er ekkert einsdæmi, og er ekki nema eðlilegfc, að yngri dómari, eins og hér var um að ræða, túlkaði reglumar á sama hátt og hann hefur séð þá eldri og reyndari gera. Áhorfendur voru mjög fáir. fyrr en degi síðar en mótið hófst. Sannast þar hið forn- kveðna, að sjaldan launar kálf- ur ofeldið. Þrjú félög, Í.R., Í.K.F. og I.S. urðu jöfn að stigum og skyldi þá leikið til úrslita samkvæmt ákvörðun mótsnefndar. Þessum úrskurði vildi Í.S., sem hafði hagstæðasta hlutfallstölu, ekki hlíta. Stjórn Í.S. reit fram- kvæmdarstjórn Í.S.Í. því bréf að nokkra í spurningaformi og að nokkru sem klögun. Eg mun drepa á þau atriði í bænarskjali I.S., sem mér finnst skipta máli, og geta svara og úrskurðar Í.S.Í. I. Er til sérstök reglugerð um meistaramót íslands í körf uknattleik ? Sagt er, að einn heimskingi geti spurt svo, að sjö vitringar fái ekki svarað. Eg veit elcki tölu þeirra, er sitja í fram- kvæmdarstjórn Í.S.I., en svo mikið er víst, að þeir vísu menn .götuðu á þessari spurn- iugu, a.m.k. kom ekkert ákveð- ið svar, en það er ósköp ein- faldlega stutt og laggott nei. Að sjálfsögðu vissu þeir svarið, en hví fara þeir undan í flæm- ingi. Það skyldi þó ekki vera, að þeim hafi fundizt lítið til um framtakssemi sína, þar eð þetta er fimmta meistaramótið í körfuknattleik og enn bólar ekki á reglugerð fyrir körfu- knattleilcsmót þrátt fyrir ítrek- Framhald á 10. síðu Mexíké bfur ákveðið að senda 26 páfftakendur ti! 6L í næsta máanði Atlngaseoidir út af J)a*narskrá“ Iþréttafélags stúdenta Og enn fleira fólk f t Framhald af 7. síðu hrokkið og þurrt, seinlegur og fátalaður með Dunhill-pípu og grá augu sem minntu á járnbút sem var að hrökkva sundur rétt í þessu en í því málmsári brá fyrir kímnileiftr- um. Orðknöpp fyndni hans var hröð og markviss eins og púnktur í setningu: Bang! Þau gátu hugsað sér að fara á mis við frekara framhald hinnar maltversku gamansemi Og meiri germanismus og spurðu mig hvort ég gæti ekki bent þeim á skemmtilegan nætur- klúbb. Kannski vilduð þér vera gestur okkar í kvöld? sagði teiknarinn. Þá fórum við á Rupe Tarpea við Via Vittorio Veneto. 3. Rupe Tarpea, það er gengið ofan í kjallara framhjá myird- um ,af ýmsu stórmenni sem gistir stundum þennan stað og gott ef ekki Sofia Loren að dansa við Jean Gabin, og dyra- vörðurinn verður þakklátur ef þú gefur honum svo sem 50 lírur þegar þú gengur niður. Þegar komið er inn verður fyrir vargynja úr bronsi sú er fóstraði höfunda Rómar þá bræður Rómúlus og Remus, og sveinarnir undir henni að sjúga. Þar eru mikil salarkynni skreytt súlnabrotum, högg- myndapörtum og flísum af róm- verskum steintöflum með forna skrift. dökkum af sút. Þegar líður á nóttina kemur þangað miðaldra maður feitur og sköllóttur og er forríkur barón norðan úr landi. Hann tekur ekki í mál að hlýða því þó þú segir honurn að láta Fellinl hafa peninga svo að hann getí haldið áfram að filma. Þegar baróninn birtist kem- ur fólk út úr öllum rifum. skotum og smugum tii að hlaða undir heimsögulega mik- ilvægiskennd mannsins vegna stórra eigna nieð innblásnum fagurgala. Baróninn veitir samsinning- arlýðnum af rausn á báðar hendur, hvað sem hver vill drekka. Farðaprúðar dansmeyj- ar og fleira frjálslynt kven-; fólk beygir sig til að kyssa á eðalborinn skallann og ef þ’Í lítur niður á skalla þessa litlá manns sitja varir kvennanna þar í dularmistri stundarinnari eins og löng mjó rauð lauf- blöð um haust á vaxgulumi spegli staðrar tjamar. ■■ TIL LI6GUB LEIÐIN í ÞJÖÐVILJINN Og innst er ofurlítill bar og þar sat í sumar ungur Sikiley- ingur með gítar og söng það sem tíðkaðist heima hjá hon- um. Það var allt barmafullt af þeirri tilfinningu sem suðurítal- inn á umfram flest annað fólk í Evrópu, því sem gerir duttl- unga augnabliksins svo mik- ilvæga og næstum sanna — meðan það blífur. Fólk sem kemst upp með það refsilaust að bruðla með tilfinningaöfgar þannig eins og enginn maður ætti að gera, — nema þetta fólk. Frönsk leikkona með afar sorgmædd augu sat og horfði á þennan litla granna söng- manu sem fyllti herbergið til- finningum og elskaði hann á laun, einkum með augunum | vaniar fóik I blaðburðar í; Meðalholf ) ÞJÓÐVIUANN j sími 7500 ■ * 1 ■ B I I j Drengjaskyrtur \ NÝKOMNAK T0LED0 Fischersund. NECCHI SUPERN0VA saumavélin SÝNI- KENNSLA Kominn er hingað til lands á vegum Fálkans li.f. lir. Ba cciegá frá Necchi-verksmiðj- unni í Italíu. Mun hann kenna á nýju SUPERNOVA saumavélina og eldri gerðir Necchi- véla.. — Kennslan fer fram í kúsakynnum Fálkans h.f., Laugavegi 24, tvær stundir í senn, kl. 4—6 og kl. 8—10 síðdegis. — Tekið verður á móti pöntunum að þátttöku í sýnikennslunni á venju- legum skrifstofutíma, í síma 81670. FÁLKINN H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.