Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.11.1956, Blaðsíða 12
ptar segjast ráða verustai og dvöl líis SÞ 32 sokkin skip teppa Súezskurðinn Egypzka stjórnin skýröi frá því í gær, aö hún réði hvar lið' SÞ yröi meðan þaö dveldi í Egyptalandi og hvenær það færi. Talsmaður egypzka utani'íkis; ráðuneytisins sagði í Kairó 1 rs.airo 1 gær að það hefði orðið að sam- 4íomulagi milli Egyptaíands- sfjórnar og framkværrrdastjórn- ar SÞ að Egyptaf réðu því, hverra þjóða,.- hermenn yrðu í iiðsafla SÞ, áð hlutverki liðsins á Súezsvæðinu skyldi lokið um leið' og herir Breta og Frakka væru farnir á brott þaðan og eftir það skyldi starf þess fólgið í því að halda uppi gæzlu með- fram vopnahléslínunni milli Isra- els og Egyptalands. Loks skýrði •20—30 íbáðarhús í smíðum á Selfossi Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikið er um byggingar- framkvæmdir hér á Selfossi. Milli 20 og 30 íbúðarhús er ver- ið að byggja, og auk þess Mljólkurbú Flóamanna, sem nú er verið að endurbyggja að talsmaðurinn frá því að lið SÞ myndi yfirgefa Egyptaland þeg- ar egypzka stjórnin vildi. Talsmaður framkvæmdastjórn- ar SÞ sagði í New York þegar hann var spurður um þessa yfir- lýsingu egypzku stjómarinnar, að samkomulagið við stjórn Eg- yptalands byggðist algerlega á samþykkt þings SÞ. Þau atriði sem skýrt hefði verið frá í Kairó væru ýmsum skilyrðum bundin. För fyrstu sveitanna úr liði SÞ frá Ítalíu til Egyptalands var frestað frá því í gær þangað til í dag vegna þess að ekki var fyllilega lokið viðgerð á flug- völlum, sem urðu fyrir sprengj- um brezkra og franskra flugvéla á dögunum. Franskar vífilengjur Pineau, utanríkisráðherra Frakka, sagði utanríkismála- nefnd öldungadeildar franska þingsins í gær, að her Breta og Frakka myndi ekki fara úr Eg- yptalandi fyrr en alþjóðlegur öllu leyti. Skammt þar frá er ( liðsafli væri kominn á vettvang verið að byrja á stórbjrggingu, °S hefði tekið sér stöðu í öllum nýju verkstæði, sem Kaupfélag; belztu stöðvum á Súezsvæðinu. Árnesinga lætur reisa. Verðurj Skoðun frönsku stjórnarinnar það geisimikið hús, milli 3 og væri að allt Súezsvæðið frá Port 4 þúsund fermetra gólfflötur. Ráðgert er að byggja meira seinna, enda á allur iðnrekstur félagsins að verða þar á ein- um og sama stað í framtíðinni. Dagskrá þings SÞ Dagskrárnefnd þings SÞ sam- þykkti í gær einróma að taka á dagskrá ástaridið í ríkjunum við M i ð j a r cj fi rh a f sb o tn, Sam- þykkt vaj? íneð 11 atkvæðum gegn tvéihiur að taka ástand- ið í Ungverjalandi á dagskrá. Franski utanríkisráðherrann Pineau sagði í gær að franska stjórnin myndi ekki hreyfa neinum mótbárum gegn því að Alsír verði tekið á dagskrá þings SÞ. í fyrra fóru frönsku fulltrúarnir í fússi þegar sam- þykkt var að ræða hernaðinn Said til Ismaila ætti að vera á valdi liðs SÞ. Þá kvað Pineáu Breta og Frpkka staðráðna í að hindra að hernaðarmáttur Egyptal.ands ykist á ný. Ráðherrann kvaðst álíta alls- endis óvíst að fyrirhugaður liðs- afli SÞ nægði til að gegna því hlutverki sem hann ætti -að ann- ast að dómi frönsku stjórnarinn- ar. Brezka flotastjórnin í Port Said tilkynnti í gær að nú væri vitað um 32 flök sem sökkt hefði verið í Súezskurð og hindruðu siglingar um hann. Þar á meðal væru sanddæluskip og flotkran ar. Ungverjaland Framhald af 1. síðu. fanga í bardögunum í síðustu vikyi, séu fiuttir með jámbraut- arlestum til Sovétríkjanna. Fréttamenn í Búdapest segja að þar gangi enn sögur um að Kadar forsætisráðherra eigi í samningum við Nagy fyrirrenn- ara sinn og einnig stjórnmála- menn úr hópi sósíaldemókrata og Smábændaflokksins, en þeir áttu ráðherra í stjóm Nagys. Haft er eftir nánum samstarfs- mönnum Kadars að eiginlegar samningaviðræður hafi ekki átt sér stað en stjórnin standi í sam- bandi við ýmsa stjórnmálamenn. Samstarfsmenn Kadars segja það tilhæfulaust að nefnd hátt- settra manna frá Sovétríkjunum hafi komið til Búdapest. Fréttaritari frönsku fréttastof- unnar AFP segir að flestir skrið- drekar sovéthersins hafi farið á brott frá Búdapest í fyrrinótt, eftir séu fáeinir í miðborginni. Aðalfundur TBR Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur hélt aðalíund sinn nýlega. Aðalmál fundarins, auk venjul. aðalfundarstarfa, voru húsnæðisvandræði er félagið ánú við að stríða. Er eins og sakir standa ekki annað sjáanlegt en badmintonspilarar í Reykjavík verði nú að leggja árar í bát vegna skorts á æfingatímum. Að öðru leyti var félagsstarfið á síðastliðnu starfsári mun fjöl- breyttara en áður, og voru fund- arrnenn einhuga um að láta kom- andi starfsár ekki vera síðra. Kristján Benjamínsson var endurkjörinn formaður félagsins, og aðrir í stjórn allir endur- kjörnir, en þeir eru: Pétur O. Nikulásson, Magnús Davíðsson, Þorvaldur Þorsteinsson og Hauk- ur Gunnarsson. Afhendir trúnaðarbréf Mánudaginn 12. nóvember áf- henti Pétur Thorsteinsson herra Mihai Sadoveanu varaforseta forsætisráðs þjóðþings Rúmeníu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í Rúmeníu með búsetu í Moskva. Samið var um landhelgina : Alsír. Lítið om atvinnu m Vestmannaeyjum. Frá fréttar. Þjóðviljans. Stöðugar ógæftir hafa verið hér undanfarið. Sjór hefur því ekki verið stundaður, en all- margar trillur hafa sótt sjó í haust þegar gefið hefur. Enginn togari hefur landað hér lengivog hefur atvinna því verið lítil. Irak vill ísrael feigt Rikisstjórn Iraks sendi í gær ö’lum sendimönnum erlendra ríkja í höfuðborginni Bagdad greinargerð, þar sem lýst er yfir að Irak muni ekki unna sér hvíldar fyrr en búið sé að má ísrael úr tölu ríkja. Er þessi af- staða rökstudd með árás ísraels á Egyptaland. Framhald af 1. síðu hagsmuna Thorsaranna í samn- ingunum við brezka togaraeig- endur. Ölafur Thors átti að gæta hagsmuna Thorsaranna.í ríkisstjórninni og staðfesta þá samninga er hinn Thorsarinn hafði gert. Hagsmuni Thórsaranna átti svo að fulltryggja með þings- ályktunartillögu er Thorsararn- ir létu flytja á Alþingi um að íslendingar skuldbindu sig til þess að stækka ekki landhelg- ina fyrst um sinn. — Tillagan sem dagaði uppi vegna kosn- inganna. Gegn hagsmiinum þjóðarinnar Það vita allir að löndunar- bannið í Bretlandi hefur snúizt íslendingum til góðs. Aflamagn togaranna hefur tvöfaldazt við það að stunda veiðar í stað þess að eyða tíma í siglingu með óunninn afla. Vinna hefur margfaldazt á landi við vinnslu aflans og gjaldeyristekjurnar hafa þrefaldazt við það að selja fiskinn fullunninn úr landi. Það eru því ekki hagsmunir þjóð- arinnar að hefja löndun óunn- ins fisks í Bretlandi. Það eru hinir annarlegu milliliðahags- munir Thorsaranna. Eindæma vopnaburður Það er ömurleg staðreynd að til skuli vera klíka manna sem eru þess albúnir að láta af hendi íslenzk landsréttindi og fórna hagsmunum þjóðarinnar fyrir eigin gróða. Kosningaúr- slitin í sumar og myndun vinstri ríkisstjórnar kom i veg fyrir það áform Thorsaranna að verzla með íslenzk lands- réttindi. Þess vegna ein- beita þeir nú allri orku að því að koma þeirri ríkisstjórn frá völdum. Með bænakvak á vör- um hefur þessi kaldrifjaða klíka ekki veigrað sér við að nota hörmungar ungversku þjóðarinnar sem vopn í barátt- unni gegn núverandi ríkis- stjórn, — sem vopn í baráttu Thorsaranna fyrir því að fá aftur aðstöðu til að braska með . íslenzk landsréttindi. DlÓÐVSLIINM Miðvikudagur 14. nóvember 1956 — 21. árgangur — 260. tölubl. Síðan innrásarherinn sem Bretland og Frakkland sendu gegn Egyptalandi bjó um sig á Kýpur hafa skœrusveitir eyjarskeggja haft sig enn meira í frammi en áður. Brezka nýlendustjórnin hefur hvað eftir annað gripið til þess ráðs að setja útgöngubann í borgum Kýpur. Þessi mynd var tekin þegar útgöngubann var 23 stundir í sólarliring í höfu&borginni Nicosia. Þann eina klukkutíma sem fólk fékk til að afla sér matar ríkti algert öngþveiti á götun- um. Myndin sýnir hóp húsmœðra, sem hópast hafa sam- an úti fyrir matarverzlun. Þœr sem ekki höfðu fengið af- greiðslu þegar brezkur her hreinsaði göturnar á ný urðu að halda heim tómhentar og fjölskyldur þeirra áttu þess engan kost að afla sér matar nœsta sólarhringinn. Lúðvík Jésepsson ræðir þróun eína- hgsmála á ahlfimi UD Að&ifundi L.I.Ú. var haldið áfram í gær Aðalfundi L.Í.Ú. var haldiö áfram kl. 10.00 í gær, eftir aö fundarhlé hafði verið yfir helgina. Hófst fundurinn meö því, að nefndir skiluöu áliti og voru umræður um þau. Eftir hádegi hófst fundur á ný kl. 2, með því að sjávarút- vegsmálaráðherra, Lúðvík Jós- epsson, flutti yfirlit um þróun efnahagsmálanna með sér- stöku tilliti til aðstöðu sjávar- útvegsins á yfirstandandi ári og komandi vertíð. Að því loknu var gefið kaffihlé. Fundir hófust á ný kl. 4 og urðu þá framhaldsumræður um álit nefnda. Fundi var haldið áfram kl. 8.30 í gærkvöldi og stóð fram eftir kvöldinu og var búizt við að kosningu stjórnar og Verð- Fékk heiðursmerki Sænski Rauði krossinn hefur sæmt forseta Rauða kross ís- lands, Þorstein Scheving Thor- steinsson, heiðursmerki sínu úr gulli sem viðurkenningu fyrir þýðingarmikil störf hans i þágu Rauða krossins. Var heiðurs- merkið afhent honum í sænska sendiráðinu nýlega. Vísitalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. nóv- ember s.l., og reyndist hún vera, 1186 stig. lagsráðs myndi lokið um mið- nætti, og fundarslit færu þá fram. Nánar mun verða sagt af fundinum svo og ályktunum, sem hann gerði, í fréttum blaðsins. Rúmlega 7800 greiddu atkvæði um danslögin Úrslitin í danslagakeppni SKT verða birt í kvöld á mið- næturskemmtun í Austurbæj- arbíói. Samkvæmt upplýsingum Freymóðs Jóliannssonar hafa rúmlega 7800 atkvæði verið greidd i keponinni og eru at- kvæðaseðlarnir hvaðanæva af landinu. Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund fimmtudag- inn 15. þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Karl Guðjónsson alþm. flyt- ur erindi. 2. Fréttir af aðalfundi banda- lags kvenna í Reykjavík. 3. Kaffi. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.