Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ VwVf t E.s» Suðuvland íer béðan samkvæmt áætlun sinni mánudaginn 12 sept. til Horna- fjardar. — Vörur afhendist i dag. ireddelldarsknldabréf kaupir G. önönujii dason , SkólavörðusUg 5 JH.f. Versl. „Hlíf" Hverfisjgr. 56 A. Sifius sætsaft. þykk og Ijúífeng á 65 aur. !/4 liter. Kraftmikil soya, — Sosulitur. , Grö8 Stúlka óskast f vetr- arvist á Vesturgötu 14, Sigurbförg Hansen. Bímí: 646. Síkaefai: Sleivair. NýköMÍÍ Btikii tryal áf peningabndinM eg ¦eðla- T««kjBm, Skátabelti, Herkr- geyntar o. 1. — Nýtt rer#. Söðlasmiðabúðin Sleipnir. STEINOLIAN og B. JP.-benzfnid úr e.s. Villc- moes verður afgreitt á mánudaginn. — JL. Jk. IV » S "V B3 K. ZI-. tJIVI IV. Sjómannafélag Reykjavíkur, Fundur á sunnud. 11. þ. m. kl. 2 e. h. í Bárusalnum (niðri). Fjölmennið félagar. Yms aðkallandi félagsmál á dagskrá. — Stjórnin. Ivan Turgeniew: Æskuminningar. fað var letrað: „Giovanni Roselli. ítalska kökubúðin." Sanin fór þar inn til þess að fá sér límonaði. En búðin var mannlaus. Innan við borðið stóðu nokkrar ððskur með gyltum miðum. Sanin leit í kring um sig. Þarna rar sfcápur, mjög likur eins óg þeir sem tíðkast í lyfjabúðum og í hill- unum voru glerkrukkur fullar af tvibökum, súkkulaði- kúlum og ýmsu sælgæti. — £n engin mannleg vera var sjáanleg. í háum kðrfu- stól lá grár köttur, sem deplaði augunum, malaði og krafsaði í stólinn með klónum. Og á gólfinu lá stór hnykill úr hárauðu ullargarni og rétt hjá lá k&rfa úr útskornum viði og seinustu geislar kveldsólarinnar léku um hana. ÓIjós hávaði heyrðist úr herbergi við hliðina á búðinni. Sanin beið, lét dyrabjölluna hringja enn þá einu sinni og kallaði um leið nokkuð hátt: „Er hér enginn í" — f sama bili var hurðin opnuð innan úr hliðarherberginu, — og Sanin rak upp stör augu. II. Ung stúlka, á að giska nítján ára gömul, með svart hár sem féll í lokkum niður á berar axlirnar, kom hlaupandi inn í búðina og baðaði út báðum höndum. Þegar hun kom auga á Sanin stökk hún til hans, þreif í handlegginn á honum, reyndi að draga hann með sér inn og stundi upp með hálfgerðum andköfum: „Fljóttl Fljóttl. . . Komið og hjálpið honuml" — Sanin hlýddi ekki strax — ekki fyrir það, að hann vildi ekki gjarna verða við ósk hennar, heldur af því að hann var eins og steini lostinn af undrun. Hann stóð kyr og virti hana fyrir sér. Aldrei á æfinni hafði hann séð jafn töfrandi fallega stúlku. Hún Ieit á hann með hræðslulegu augnaráði, baðaði út hendinni og sagði með svo örvæntingarfullri rödd: „Ætlíð þér ekki koma?" — að hann lét strax undan og fór inn með henni. I herberginu, sem þau fóru inn í, lá á að giska fjór- tán ára gamall drengur á gömlum legubekk. Hann var náfðlur — það var örlltið gulur blær á húðinni sem gerði hana einkennilega Uka á lit eins og vax eða fornan marmara, Drættirnir í andlitinu voru ákaflega líkir og á stúlkunni. Hann hlaut að vera bróðir hennar Hann la með aftur augun og skugginn af svarta hárinu hans féll á ennið og fíngerðar, hreyfingarlausar brýrnar. MiIIi bláleitra varanna sáust tennurnar samanbitnar. Það var ekki sjáanlegt að hann drægi andann; annar handleggurinn hékk ut af legubekknum, hinn hafði hann lagt aftur fyrir höfuðið. Drengurinn var í öllum fötum. Þau voru hnept fast að honum og klútur reyrður fast utan um hálsinn á honum. Unga stúlkan fleygði sér veinandi ofan á hann: „Hann er dáinn! Hann er dáinnl" hrópaði hún 1 örvæntingu. „Fyrir augnabliki siðan sat hann hér og var að tala við mig, svo lineig hann alt 1 einu niður og gat ekki hreyft sig. . , . Guð minn góður! Er ðmöglegtað hjálpa honum? Og mammaer ekki heima! Pantaleone! Panta- leone! Hvar er læknirinn?" bætti hún svo alt í einu við á itðlsku. „Ertu búinn að fara til læknisins?" „Nei, signora, ég fór ekki sjálfur, eg sendi Lovisu," — var svarað með hásri röddu iyrir innan dyrnar og lítill, gamali maður, haltur, staulaðist inn. Hann var í fjólubláum frakka með svörtum hnöppum, stuttum nankingsbuxum, bláum ullarsokkum, og hafði breiðan Æfintýri Jack Londons er komið út. Fæst á afgreiðslu Alþýðubiaðsins. — Bæjarmenn. sera hafa pantað bókina, eru beðnir að vltja iiennar þaugað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.