Þjóðviljinn - 20.12.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1956, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu: Ályktunartillögur vinstri flokkanna í bæjarstjórn; 6. síða „Fannst mér nú guðs hönd nokkuð stutt. — 7. síða. Arangurinn af ráðstöíunum ríkisstjórnarinmr mest kominn undir framkvæmd verðiagsmáia Alögurnar eru bein afleiðing af verðbólgustefnu íhaldsins Umraeður um frumv. ríkisstjómarinnar tim útflutn- ingssjóð o.fl. hófust á þingfundi neðri deildar Alþingis kl. 8.30 í gærkvöldi. Hermann Jónasson, forsætisráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlað'i með ræðu og rakti aðdrag- anda þess og efrd í höfuðatriðum. Að lokinni ræöu forsætisráöherra tók Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegsmálaráðherra til máls og ræddi einkum um málefni útvegsins og hvemig fyr.rhugaö væri að sjá fyrír þör/um hans á næsta ári. I upphafi máls síns rakti sjávarútvegsmálaráðh. hvers vegna þær ráðstafanir, sem taldar hefðu verið gerðar til hjálpar sjávarútveginum hin síðari ár hefðu yfirleitt mistek- izt og reynzt til lítillar fram- búðar. Aíleiðingar íhalds- stefnunnar. Ástæðurnar fyrir þessu taldi ráðherrann að hefðu fyrst og fremst verið þær að ekki hefði verið leitazt við að ná sam- komuiagi milli ríkisstjórnarinn- ar og þeirra aðilja sem sér- staklega hafa hagsmuna að gæta varðandi framleiðsluat- vinnuvegina. Afleiðing þessa hefði jafnan orðið sú að harðar deilur hefðu risið um skipan þessara mála. Stundum hefðu sjómenn talið sig órétti beitta og ekki unað sínum hag, í önn- ur skipti hefði verkafólk í landi talið sér nauðugan þann kost að krefjast meira sér til handa en því var ætlað — eða sem einnig hefði ósjaldan skeð, að eigendur framleiðslutækjanna hefðu neitað að starfrækja þau. Skuldaarfurinn frá íhaldinu. þeirra með sérstökum ráðstöf- unum og enn hefði fyrrv. rík- isstjórn láðst að tryggja síld- veiðar bátaflotans við Suðvest- urland. Fyrrverandi ríkisstjórn hefði ekki séð fyrir neinum tekjum tíl að mæta þessum fyrirsjáan- legu ráðstöfuniun, en til þeirra hefði þurft miklar fjárhæðir. Því færi því fjarri að nú þyrftí aðeins að leysa vanda næsta árs, heldur yrði einnig að taka við skuldahrúgu frá þessu ári, sem væri bein afleiðing af stjórnarstefnunni seni ráðið liefði í janúar sl. Verðbólgustefna íhaldsins. Til ráðstafananna í ársbyrj- un hefði verið stofnað með þeim hætti að hækka tolla og skatta, sem voru jafnir á allan innflutning og hefðu því óhjá- --------------------------- Sjómenn Hafnarfirði Stjórnarkosning í Sjóinamia- félagi Hafnarfjarðar fer fram daglega alia virka daga kl. 5—6 síðdegis, í skrifstofu fé- lagsins, Vesturgötu 10. Munið að listi ykkar er A- listi. k j Kyiuiti Eisenhower skoðanir Sjú Enlæ Nehru, forsætisráðherra Indlands, kvaðst hafa skýrt Eisenhower Bandaríkjaforseta frá sjónarmiðum Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína. kvæmilega hækkað allt verðlag^ í landinu og þar með allan til- kostnað útgerðarinnar. Þetta væri megin ástæðan fyrir því að ráðstafanirnar nú hlytu að verða miklum mun kostnaðarsamari en nokkru sinni áður. En auk þessarar arfleifðar íhaldsstjórnarinnar hefði nú nýlega skollið yfir stórfelld verðhækkun á einni veigamestu rekstrarvöru út- gerðarinnar olíunni. Nú er samið við vinnandi stéttimar- Þær ráðstafanir, sem nú eru Þegar frumvarpið um ráð- stafanir ríkisstjómarinnar var lagt fram í gær voru samstundis stöðvaðar allar yf- irfærslur bankanna, og þær hefjast ekki að nýju fyrr en húið er að samþykkja lög- in. Ekki eru heldur nein leyfi veitt hjá innflutningsskrif- stofunni. Er ætlazt til að nýju álögurnar leggist á allan skattskyldan varning sem bíð- ur óafgreiddur við höfnina. Allmikil brögð munu hafa verið að því að ýms fyrirtæki reyndu að koma í gegn yfir- færslum síðustu daga eftir að fréttist um ráðstafanir stjórn- arinnar. Munu þá ýmsir íhaldsgæðingar hafa notið þess hver völd Thorsararnir hafa í Landsbankanum og Nehru hefur rætt við Eisen- hower í þrjá daga samfleytt. I gær talaði hann við fréttamenn í Washington. Indverslri fonsætisráðherrann kvaðst hafa skýrt Eisenhower frá, hvað sér og Sjú Enlæ hefði Otvegsbankanum og fengið yfirfærslur áður en skattarn- ir koma til framkvæmda. I því sambandi er mikilvægt að minnast þess að engar vör- ur mega hækka í verði nema með leyfi innflutningsyfirvald- anna. Þarf almenningur að gefa því mjög náinn gaum að því banni sé framfylgt; og að sjálfsögðu þarf verð- gæzlan að framkvæma hið ná- kvæmasta eftirlit. Væri mjög mikilvægt að sá háttur yrði upptekinn hér, sem tíðkast í flestum löndum öðrum, að kaupsýslumenn láti kvittanir fyrir keyptar vörur. Er þar bæði um aðhald að ræða og sönnunargögn ef reynt er að hækka vörur í óleyfi. Sjú hefði ekki beðið sig fyrir nein skilaboð til Eisenhowers. Kínverjar telja sig hafa stigið mörg skref til sátta við Banda- ríkin, en þeir álíta að Banda- ríkin hafi ekki tekið eitt hænu- fet til móts við sig, sagði Nehru. Fréttamenn spurðu Nehru um sæti Kína hjá SÞ. Hann kvað ináversku stjómina aldrei hafa farið dult með að hún teldi kínversku alþýðustjórnina eiga a5 skipa það sæti. Ekki væri til nema eitt Kína, það væri rangnefni að kalla stjórn Sjang Kaiséks á Taivan Kína. Nehru sagðist hafa haft mik- ið gagn af förinni til Washing- ton, hann væri nú mun fróðari um stefnu Bandaríkjanna og hugsunarhátt Eisenhowers en áður. Síðustu forvöð að koma jólapósti Þjóðviljinn minnir lesendur sína á að í dag eni síðustu forvöð að koma í póst bréf- um og kortum og bögglum^ sem komast eiga í hendur viðtakenda á aðfangadag jóla. Póststofan í Reykja- \ik verður í dag opin til miðnættis. ráðgerðar, sagði ráðherrann, farið á milli þegar þeir hittust Framhald á 3. síðu. í Nýju Delhi fyrr í mánuðinum. Allar yfírfcerslur stöðvaðar, engin leyfi veitt Þá ræddi ráðherrann um ráð- stafanir fyrri ríkisstjórnar, sem gerðar voru í janúar í fyrra. Hann kvað það þegar í upphafi hafa verið sýnt að þær gætu ekki tryggt að atvinnu- vegirnir gengju allt árið, enda hefði sú orðið raunin. Um mitt ár liefði orðið að tryggja sildveiðarnar fyrir Norðurlandi með auknum fram- leiðslubótum — án þess að nýrra tekna væri aflað. Síðla sumars hefði legið við stöðv- un togaranna og ríkisstjórnin hefði orðið að tryggja rekstur Uppþot í SmuV- Mir-AfríUu Lögreglulið með skammbyss- ur á lofti rak í gær mannsöfnuð Afríkumailna frá dóinhöllinini í Jóhannesarborg. Safnaðist fólkið saman þegar vitnaðist, að Pramhald á 12. síðu. Sameiginlegar breytingarfillögur fulltrúa vinstri flokkanna við fjárhagsáætlun Reykjavikur Qþörf útgjöld verði lœkkuS en framlög aukin til verklegra framkvœmda ibúSabygginga og menningarmóla Frumvarp að íjárhagsaætlun Reykjavíkur og stoínana hans fyrir árið 1957 verður tekið til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í dag. Bæjarfulltrúar vinstri flokkanna bera fram sam- eiginlegar breytingartillögur við frumvarp íhalds- ins og flytja einnig saman ályktunartillögur um ýmsar aðkallandi framkvæmdir í bæjarmálum og um bættan rekstur bæjarins og bæjarstofnana. Teknamegin á frumvarpinu leggja bæjarfulltrúar vinstri flokkanna til að hækka nokkra liði, sem sýnilega eru áætlaðir of lágir með tilliti til reynslu síð- asta árs, en með þeirri aðferð hyggst íhaldið fá sér nokkurt fé „til frjálsrar ráðstöfunar'1. Þess- ir liðir eru gjaldársútsvör, út- svör frá öðrum sveitarfélögum, tekjur samkvæmt byggingar- samþykkt, leyfisgjöld fyrir kvik- myndasýningar, skemmtanaleyfi, vextir og dráttarvextir. Samtals er lagt til að áætla þessar tekj- ur 1 mfllj. 150 þús. kr. hærri en gert er ráð fyrir í frumvarp- inu. Fulltrúar vinstri flokkanna leggja til að ýmis skrifstofu- kostnaóur og' óþiirf útgjöld á rekstrarlánum verði lækkuð um 4 millj. 850 þús. kr. og að áætl- un um áhaldakaup lækki um 1 rriilljón úr 5 milljónum í 4 millj. og áætlaðar afborganir af lánum lækki um 2 millj úr 5 millj. í 3. Nema lækkunartillögur vinstri manna þannig alls 7 millj. 85flL þús. kr. Hækkun á framlagi til verkamamiabústaða og verklegra framkvæmda Breytingartillögur til hækkun— ar á rekstursútgjöldum frá full- trúum vinstri flokkanna eru þessar: Lúðrasveit vcrkalýðsins hækki úr 5 í 10 þús., styrkur til Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.