Þjóðviljinn - 20.12.1956, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.12.1956, Qupperneq 12
Ráðgert að skipta Kýpur mil Grikkja og Tyrkja Nýjar tillögur Breta lýstar ólýðræðislegar Brezka stjórnin birti í gær tillögur sínar um takmark- aöa sjálfstjórn Kýpurbúum til handa. PJÓDVUJINN FinimtudagTjr 20. desember 1956 — 21. árg. — 290. tölublaö Hlutlaust belti, brottför herja tillaga GaitskeUs í umræðum um Ungverjaland 1 brezka þinginu í gær lagði Gaitskell, foringi Verkamannaflokksins, til aö reynt yröi aö koma í kring brottför erlendra herja úr löndum í Evrópu. Lennox-Boyd nýlendumálaráð- herra flutti brezka þinginu til- Iögurnar. Meginefni þeirra er, að eí Kýpurbúar láti af mót- spyrnu gegn brezku nýlendu- stjórninni skuli sett stjórnar- skrá, sem heimili þeim að kjósa löggjafarsamkomu. Ráðuneyti, sem beri ábyrgð gagnvart lög- gjafarsamkomunni, fái vald til að fara með önnur mál en ut- anríkismál, landvarnir og lög- reglumál. Þessir þrír málaflokk- ar verði eftir sem áður í hönd- um brezka landstjórans, hann á að ákveða, hvað teljast skuli landvarnamál. Af 30 kjömum Uppþot í Suður-Afríku Framh. af 1. síðu hafnar væru vitnaleiðslur í mál- um 156 leiðtoga réttindabaráttu Afríkumanna, sem ákærðir hafa verið fyrir kommúnisma og landráð. Að áeggjan forystu- manna sinna var fólkið rólegt í fyrstu, en þegar leggja átti af stað með fangana í fangelsið aftur þustu menn fyrir lögreglu- bílana og urðu á þeim nokkrar skemmdir. Hætta á verðbélgu í Ungverjalandi Blöðin gagnrýna handtökur Framkvæmdastjóri Alþýðu- sambands Ungverjalands sagði í útvarpsræðu í gær, að ríkis- stjórnin yrði að gera ráðstafan- ir til að hefta verðbólgu og hindra að kjör almennings versnuðu. Til þess þyrfti meðal annars að skera niður ríkisút- gjöld, fækka í hernum og flytja vinnuafl úr þungaiðnaðinum að framleiðslu neyzluvarnings. Blöð í Búdapest gagnrýndu í gær handtökur þær, sem fram hafa farið í landinu undanfarna daga. Segir máigagn Alþýðu- sambandsins, að sumir yfirmenn lögregiunnar misbeiti valdi sínu. „Hætt áður en góiu hóíi gegndr Franski utanríkisráð- herrann harmar að Eden skyldi gugna Pineau, utanríkisráðherra Frakklands gerði í gær þinginu grein fyrir, hvers vegna herferð Frakka og Breta gegn Egyptum ,,var hætt áður en góðu hófi gegndi“, eins og hann komst að orði. Kvað hann brezku s’tjórn- ina hafa ákveðið að leggja niður vopn sökum andstöðu á þingi og meðal brezku þjóðarinnar, þvmgana Bandaríkjanna, af- stöðu SÞ og hótana sovétstjóm- arinnar. Franska stjórnin hefði viljað halda hemaðaraðgerðum áfram, en henni hefði ekki verið annað fært en fylgja fordæmi Breta. fulltrúum löggjafarsamkomunn- ar kjósi tyrkneski þjóðernis- minnihlutinn sex en landstjórinn skipi aðra sex í viðbót við kjörnu fulltrúana. Lennox-Boyd . sagði að lög- gjafarsamkomunni yrði ekki leyft að ræða breytingar á þjóð- réttarstöðu Kýpur. Þær breyt- ingar kunni þó að verða á al- þjóðamálum og hernaðaraðstöðu, að Bretar sjái sér fært að leyfa Kýpurbúum að ráða framtíð sinni sjálfir. Ef til þess komi muni vænlegast að skipta Kýp- ur milli Tyrkja og Grikkja, þannig að hvorir fái sinn enda eyjarinnar. Af háifri milljón Kýpurbúa er fimmtungur Tyrk- ir. Harding marskálkur, land- stjóri á Kýpur, sagði í gær að ekki kæmi til mála að leyfa Makariosi erkibiskupi, leiðtoga Grikkja á Kýpur, að snúa aft- ur úr útlegðinni á Seychelles- eyjum í Indlandshafi. Hinsvegar myndi hann leyfa fulltrúum Grikkja að *fara á fund erki- bi.skups og ræða stjómarskrár- uppkastið við hann. Fréttamenn benda á, að uppkast Breta sé lítt frábrugðið tillögum, sem Makarios hafði hafnað áð- ur en Bretar handtóku hann og fluttu í útiegð. Gríska stjórn- in lýsti yfir í gær, að tilboð Breta væri óviðunandi, bæði ó- lýðræðislegt og ófrjálslegt. Tals- maður Grikkja á Kýpur komst svo að orði, að skipting Kýpur Harding landstjóri væri versta lausn sem hægt væri að hugsa sér á deilunum um framtíð eyjarinnar. Ógiiarstjóm Gríski fulltrúinn hjá SÞ lagði í gær fram greinargerð, þar sem lýst er yfir að stjórn Breta á Kýpur sé hrottafengi.n ógnar- stjórn. Nýlendustjórnin hafi fótumtroðið öll mannréttindi og þverbrotið alþjóðalög í skiptum sínum við eyjarskeggja. Greinargerðinni fylgir mikið skjalasafn, þar sem ákæran á hendur Bretum er studd nýleg- um dæmum. Heilbrigðisstjómin íslenzka hefur fengið upplýsingar um, að á hinum Norðurlöndunum hefur ungverska flóttafólkið verið sett í einangrun í vikutíma og mun svo verða gert hér. Hins vegar Gaitskell skoraði á brezku stjórnina, að beita sér íyrir því að samningar verði hafnir um að riki á stóru svæði í Mið-Evrópu verði hlutlaus, standi utan allra hernaðarbandalaga en öryggi þeirra verði tryggt með allsherj- ar öryggisbandalagi Evrópuríkja. Sovézkar hersveitir og hersveit- ir frá Vesturveldunum, sem nú dvelja • í þessum rikjum, verði jafnframt á brott. Sagði Gaitskell, að ekki væri nóg' að samþykkja ályktanir, þar sem krafizt væri að sovézk- ur her yrði á brott úr Ung- hafa borizt fregnir frá heil- brigðisyfirvöldunum í Austur- ríki um, að ekki sé sérstök á- stæða til að óttast næma sjúk- dóma. Flóttafólkið mun dveljast að Hlégarði, Mosfellssveit, á meðan einangrunin stendur yfir. Læknir kærð- ftftr fyrir norð Ákæruvaldið í Bretlandi bar í gær John Bodkíns Adams, lækni í Eastbourne, þeim sökum að hann hefði árið 1950 myrt átt- ræða ekkju að nafni Edith Allis. Áður hafði læknirinn verið á- kærður fyrir 14 brot á lögum um falsanir, auðgunarafbrot og líkbrennslu. Það hefur gengið staflaust i Bretlandi síðan í sumar, að Adams hafi myrt fjölda sjúklinga sinna, til þess að komast yfir eigur þeirra sem höfðu arfleitt hann. Á þingfuhdi í gærkvöldi lýst Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, því yf- ir að hann og Uokkur hans mundi leggjast gegn frum- varpi ríkisstjómarinnar um efnahagsmálin. Ólafiir rök- studdi þessa afstöðu á þá lund að í frumvarpinu væri ekkert annað en gömlu í- haldsúrræðin: skattar og á- lögur á almenning! Ýmis- legt gott væri að vísu um frumvarpið, svo sem aðstoð- in við útveginn, en sem sagt höfuðgallinn væri þessi, að það líktist um of hans eigin stefnu. verjalandi, eitthvað raunhæft yrði að gera til að koma slíkri brottför í kring. Brezka blaðið Tiines segir í ritstjórnargrein í gær, að Vest- urveldunum beri að taka upp viðræður við sovétstjórnina, til að kanna, hvort hún sé fáanleg til að kalla heim hersveitir sínar úr öðrum ríkjum Austur-Ev- rópu. Sovétstjórnin hefur lýst yfir, að hún sé fús til að kalla lið sitt heim ef samtímis ljúki setu erlendra herja í ríkjum Vestur-Evrópu. Lloyd, utanríkisráðherra Bret- lands, skýrði þinginu frá því í gær að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna skiptust nú á skoðunum um nokkrar nýjar hugmyndir Bandaríkjastjómar í afvopnunarmálum, en hann kvaðst ekkert geta látið uppi um þær að svo stöddu. Kvikmynd SVFl á heimsmarkað í dag kemur hingað til lands á vegum Slysavarnafélags ís- lands fulltrúi frá þýzka slysa- varnafélaginu, Berber-Credner, en hann hefur séð um þýzka útgáfu á kvikmyndinni „Björg- unarafrekinu við Látrabjarg“. Mynd þessi hefur hlotið mjög góðá dóma í Vestur-Þýzkalandi, m.a. hjá kvikmyndadómnefnd þýzka sambandslýðveldisins sem skipaði henni í flokk beztu heimildarkvikmynda (dokument alfilm). Mynd þessa tók Óskar Gíslason sem kunnugt er. Vegna þess hversu myndin þykir góð, hefur þýzkt kvik- myndafirma boðizt til að gefa hana út á breiðfilmu (35 mm) fyrir heimsmarkað og kemur Berber-Credner hingað vegna samninga við Slysavarnafélag- ið um það efni. Kvikmyndin verður sýnd í Tjarnarbíói kl. 14 á morgun fyrir boðsgesti. Önnur rök Ólafs voru þau að frunivarpið væri mjög torskilið og auk þess hefði þingmönnum íhaldsins verið sýnd dæmalaus óvirðing með þvi að ræða fyrst við „ltin og önnur samtök“ áður en þeir hefðu haft tök á að kynna sér hvað fyrir dyr- um stæði. Þingmenn og pallagestir höfðu góða skemmtan af ræðu Ólafs og röksemdum hans og létu hana greinilega í ljós, en hann spertist því meir og endaði ræðu sina með áskorun á ríkisstjóm- ina að segja af sér án tafar! Tillaga vinstrí manna í bæjarstjjórn: : | Otsvör verði lækkuð á lág- og miðl- | ungstekjum með hækkun átsvara á háum tájum og eignum í f járhagsáætlunarfrumvarpi íhaldsins sem rætt verð- ur og afgreitt í bæjarstjórn í dag er gert ráð fyrir að útsvarsupphæðin hækki um a.m.k. 30 millj. frá yfir- : standafidi ári. Eru útsvörin áætluð 178,8 millj. kr. Allir bæjarfulltrúar vinstri flokkanna, Alfreð Gíslason, ■ Bárður Daníelsson, Guðmundur Vigfússon, Ingi R. Helgason, Óskar Hallgrímsson, Petrína Jakobsson og | Þórður Björnsson flytja saman ályktunartillögu í sam- j bandi við útsvarsstigann og er tillagan svohljóðandi: „Bæ.jarstjórg beinir þeirri áskorun til niðurjöfnunar- • nefndar, að við samningu útsvarsstiga fyrir árið 1957, : taki nefndin tillit til eftirfarandi atriða: 1. Að tekjur allt að 25 þús. kr. verði útsvarsfrjálsar. 2 Að hjón með eitt barn eða fleiri og 45 þús. kr. hreinar tekjur fái útsvarslækkun er nemi y3 hluta útsvarsins og einhleypingar með 35 þús. kr. hreinar tekjur fái sama frádrátt, svo og barn- laus lijón með 40 þús. kr. hreinar tekjur. 3. Að fasteignamat lagt til grundvallar eignaútsvari \erði a.m.k. fimmfaldað. Þó taki nefndin tillit til þess, ef gjaldþegn Hfir á eignum sínum að miklu eða öllu leyti. 4. Að tekið sé tillit til húsaleigugreiðsln gjaldanda \4ð ákvörðun xitsvarsins Að öðru leyti verði litsvarsstiginn saminn með það : fyrir augum, að útsvör geti lækkað á lágum og iniðl- j ungstekjuin en stærri hlutí en áður tekinn af háum j tekjum og gróða fyrirtækja og verzlana.“ Flugvél Fí sœkir ungverskt flóttafólk til Vínarborgor Ekkert munaðarlaust barn í hópnum Árdegis i dag fer flugvél frá Flugfélagi tslands á vegum Bauða kross íslands áleiðis tíl Vínar tíl að sækja 58 ungverska flóttamenn. Ault 9 hjóna með 9 börn er hér um einhleypt fólk að ræða. Munaðarlaus böru eru ekki í hópnmn, íhaldið ntóii ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar vegna þess að þær séu íhaldsúrræði!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.