Alþýðublaðið - 12.09.1921, Blaðsíða 1
Geflð út »f Alþýduflolziraii*m.
1921
Mánudaginn 12 september.
209 tölubí,
JHskirannsóknir.
25 ár eru nú Hðin síðan BJarni
kenaari Sæmundsson hóf nskirann
íiókoir sínar hér wið land. Hann
liefir af miklutn dugnaði og sam-
vizkusemi int meira verk afhendi
i vísindalegu tiliiti, en flestir ís-
lenzkir vísindamenn, og á þessu
sviði er hann einvðldur. Skýrslur
hans um rannsóknimar eru orðnar
geysimlkið og merkilegt safa, og
íilSögur þær er haaa gerir um
framhald þessa starfs eru þess virði,
að þær verði athugaðar.
I nýjasta Andvara lítur Bjarai
yfir starf sitt í þessi 25 ár og
kemst að eftirfarandi niðurstöðu
um þá nauðsyn, sem er á fram-
haldandi og víðtækari rannsókn-
um:
»í Iok síðustu aldar var farið
að bera nokkuð á íækkun ásum-
<um dýrmætari flatfiskateguudum
og smækkun á sumum öðrtam fisk-
tegundum (t. d. ýsu) í N.prðursjó
•og yíðar, pg var kent um of mik
ijli yeiði. Vildu menn þá fá vís
Jndalega ranasakað, hve mikil
tjrögð! væru aj5 þessu og hyað/
valda uiundi. Eins vildu menn fá,
að vita orsakimar til hinna miklu
%eyJioga á slfdargöngum við Norð-
urlönd, um sambandið milli hvala
¦*pg fiska, um gagnsemi sjófiska-
klaks, um sambaadið mií.Ii haf
straums og veðrátfu o. fl. En þá
sáu menn, að þeir þurftu að fá
að vita svo margt óþekt um lífs-
hætti þessara fiska, pg um eðll
sjávarins, til þess að geta svarað
hinum umræddu pg öðrum spurn-
ingum- Höfðu að vísu eiristakar.
stpfnapir eða einstakir menn í
ýmsum löndum unnið mikið í þessa
átt síðustu tugi aldarinriar, en þftð
vildi yerða Htill árangur af því
starfi, af því að sjórina er svo
víðáttúmikill. Sáu menn þá, að
íyrsja skilyrðið fyrjr yerulegnm
rnfjnsóknar^rangri væri vísinda-
samvinna milli allra þjóða við
norðanvert Atlantshaf og innhpf
STEINOLIAN
og 13. J?.-í>enzíiMÖ úr e.s.
Villemoes verður afgreitt í dag.
LANDSVERZLUNIN.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Sveinn
Magnússon sldpasmiöur f Hafnarfirði, andaðist II. þ. m. á 90. aldursári.
Fvrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Sigmundur Syeínsson.
1 -- .- -.........¦ m m - . l4
þess. Varð það svo úr, að stofn
að var til áðurnefndrar samvinnu
í sjð og fiskirannsóknum, Iaust
eftir aldamótin; Hefir þeirri sam
vinau verið haldið áfram síðán,
þó að hún færi að miklu leyti
út um þúfur styrjaldarárin,{ o^
mikið hefir áunnist; menn hafa
fengið mikla þekkingu á straum
um of hita N. Atlantshafs og á
áhrifum þeirra á líf svifjurta og
svifdýra, sem eru frumnæring alira
ae8ri sjávarbúa; sömuleiðis hafa
menn fengið víðtæka þekkingu á
hrygningu og hrygningarskilyrðum
margra nytjafiska, á seiðum þeirra
á ýmsu þroskastigi pg þýðingu
frumnæringarinaar fyrir þau1). Það
hafa fundist áður óþekt fiskimið.
Þekkingiri á ^s^j^ðum sk^lfpla
og vextí has? hffir prðið tií þess,
að Danir hafa fundið upp á þvf,
að flytja kolaséiðin í Limafirði af
Bvæðutn. sem þau gátu ekki vaxið
á vegna fæðuskprts, á svæði, sem
að undangenginni rannsókn sýndu
sig að vera gott „haglendi" fyrir
þau; og þar vaxa þau eins ört
og í Norðursj^ pg I)anir og Svfar
hafa i sameiningu ákveðið lág-
marksstærð á þeim fiskl af þéss-
ari tegund, sem veiða megi og
1) Sjá ritgerð miria: Ahrif árs
tíSanaa á \ií riytjafjsk^ y§rjra.
Ægir XI
B ru n a t rygg i n g a r
á innþúi og vqrum
hvergl ódýrarl en hjá
A. V. Tulinius
vátryggingaskrlfstofu
Eimskipaféiagshúslnu, ||
2. hæð.
Sanitas
5»
Kirsiberja- og hindberja-saft
er gerð eingöogu úr j
berjum og strausykri, eins og
bézta útlend saft
selja. ^Méð ákveðinni veiði á tii-
teknum svæðum bafa meon reýnt
að réikna úi fjölda skarkolaas í
Norðursjó og af afla botnvörp-
unga þar um nokkur ár draga á-
lyktanir um áhrif botnvörpnveið
anna á hann. Það heíir leitt til
þess, að farið er að tala um að
friða sum syæði í Norðursjó, seni
flatfiskur vex mest upp, fyrir þeim
veiðarfærum, sem eru hættúlegust
ungviöÍKu, Þekkiag sú, sem dr.