Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUIMN — Sujmudagur 3, marz 1957 - í dajr er sumiudagurinn 3. marz. — Langafasta. — Sjö- viknafasta. Kunigundus (Húnkunnur). Vika af góu. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Tungl í hásuðri kl. 13.53. Árdegisháflæð; kl. G.27. Síðdegi'sháflæð5 kl. 18.40. Útvarpið í dag Sunnudaginn 3.. marz. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9.20 Morgimtónleikar (plötur): 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). 13.15 Erindi: íslenzk skreið á meginlandsmarkaðnum að fornu (Björn Þorsteinsson sagnf ræðingur). 14.00 Hraðskákkeppni í útvarps- sal: Friðrik Ólafsson og Herman Pilnik tefla tvær hraðskákir. Guðmundur Arnlaugsson lýsir keppn- inni. 15.00 Miðdegistónleikar: a) Div- 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur); a) Fram- haldsleikrit: ,,Þýtur i skóg- inum“ eftir Kenneth Gra- hame; I. htuti: Árbakkinn. b) Sagan af Bangsimon — og tónleikar. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. — Gunnar Guðmundsson við grammófóninn. 20.20 Um helgina. — Umsjónar- menn: Björn Th. Bjórnsson og Gestur Þorgrítnsson. 21.20 fslenzku dægtírlögin: Marz- þáttur S.K.T. — Hijóm- sveit Óskar Cortes leikur. Söngvarar: Ingibjörg Smith, Svava Þorbjarnardóttir og Sigurður Ólafsson.— Gunn- ar Pálsson sér um báttinn. 22.05 Danslög: Ólafur Stephen- sen kynnir plöturnat 23.30 Dagskrárlök. Mánudagur 4. niarz: 13.15 Búnaðnrþáttur: Úm æðar- fugl (Jens Nikuláss bóndi í Sviðnum og Gísli Kristj- ánsson ræðast við). 18.30 Sicákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 19.10 Þíngfréttir. — Lög úr kvikmyndum. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þór- arinn Guðmundsson stjórn- ar: Lagafl. eftir Weber. 20.50 Um daginn og véginn (Björn Jónsson alþingism.) 21.10 Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Synir 'trú- boðanna“ eftir Pearl S. Buck; 2. iestur. 22.10 Passíusálmur (13). 22.20 íþróttir (Sig. Sig'urðsson). 22.35 Kammertónleikar (pl.): Tríó í C-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló op. 87 eftir Brahms. .23..10 Dagskrárlok. KÁPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- íjörður Svarfe; Haínarfjörður ABCDEFGH M 1W ■M-m K if r ■$:. i í i <0 i :& 4.1 mm i wé ' WM. i H! i Úr *• a ö •' rt ||;& §gj n wt 'í £ H A B C D e f • o h Hvítt: Reykjavík 9. .... . Bc8—g4 Á sunnudaginn kl. 3 talar Steingrímur Aöalsteins- son um VERÐLAGSMÁL. Allir sósíalistar eldri sem yngri velkomnir. í dag kl. 5 veröur Plötu- klubburinn’. Spilaðar veröa sígildar jazzplötur. Á mánudaginn kl. 8.30 hefst upplestrarkennsla og mun Kristín Anna Þórarinsdóttir leiðbeina. SUNNUDAGS- KROSS- GÁTAN Lárétt: 1 skrifstofuáhald 7 reglu 9 autt 15 leiktækið 16 í kirkju 18 þjóðflokkinn 19 stækka (bh) 21 skemmir 23 koma fyrir 25 lífíæla 27 flýti 29 áverkarnir 30 hluta 31 tilfinningar 33 vesölu 34 skordýr 35 feiti 36 orlof 37 þef (Bh) 39 stafir 40 króin 42 afkvæmi 44 í áttina 47 stækkaðar 49 fiskur 51 sætindi 53 ó- þverri 55 óhreinindi 56 borðandi 57 drykkjarborð 58 ófæra 60 mánuðurinn 61 frið- aðu 62 fuglar 63 kvæði 6á nafn 66 mikið að gera 69 nart 70 vopn 74 sár 75 legufæra 78 spú- andi 79 spila 80 einkenniiega 81 son 82 hraustir. Lóðrétt: fljót 3 skrímti 4 fæða 5 kjarr b ending 8 'drumbur 9 vond 10 snúrunni 11 tíndi 12 rölta 13 sérhljóðar 14 aum 17 raka 18 snillingana 19 eins 20 hraustra 22 jarðávöxtinn 24 ílát 25 í glugga 26 verklýðssamband 28 lítil 30 íiát 32 afturhlutar 35 ata 36 hraði 38 stjórna (bh.) 41 skst. 42 íþróttafélag 43 dægur- stundina 44 félagsskapur 45 ryk 46 hvetur 48 ármynnið 50 plat 52 úr lítra (þf) 54 3 eins 56 ana 57 dýr 59 pinni 62 hita (Bh) 65 karlmannsnafn (þgf) 67 liöfðu gagn af 68 lengdarmáls 71 líkamshlutar 72 ósamstæðir 73 í staírófinu 75 skiptahlut 76 íþróttasamband 77 dreif. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Siglufirð5 Arn- arfell fór væntanlega frá Sauð- árkróki í gær til Borgarness. Jökulfell fór 28. fm frá Rotter- dam áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell fór 28. f.m. frá Palam- cs áleiðis til Reykjavíkuí. Litla- fell er í Reykjavík. Helgafell átti að fara frá Gautaborg í gærkvöldi áleiðis til Siglufjarð- ar. Hamrafell er í Revkjavík. öansk kvindekltíb heldur fund þriðjudaginn 5. marz kl. 20.30 í Tjarnarkaffi uppi. Fóstbræðrafélag Aðalfundur Fóstbræðrafélags Fríkirkji|Safnaðarins verður l.aldinn í dag kl. 4 síðdegis í Tjarnarkaffi (uppi). ForelilrafélaK Laugarnesskólalis heldur skemmti- og fræðslu- fund í skólanum kl. 4 í dag. Lúðrasveit bama úr Austur- bænum leikur nokkur lög und- ir stjórn Karls O. Runólfsson- ar. Gylfi Þ. Gislason mennta- málaráðherra flytur erindj um skólamál. Foreldrar ogvkennar- ar eru hvattir til að mæta á fundinum. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilamlaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi et vænt- anleg til Reykja- . víkur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. Jjnianiandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyjtl. og liér hefur þú sjónvarp LOFTLEIDIR Hekla er væntanleg kl. 6.00 til 8.00 árdegis frá New York Flug- vélin heldur áfram kl. 9.00 á- leiðis til Glasgow, Stavangurs og Osló. Edda er væntanleg í kvöid milli kl. 18.00 og 20.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Hamborg, Flugvélin heldur áfram eftir skamma v’iðdvöl áleiðis tii New York. Kvennadeild MÍK heldur fund mánudaginn 4 marz kl. 9 stundvíslega í Þirgholts- stræti 27. Sýnd verður kvik- mynd. Féiagsmál. Næturvarzla er i* Ingólfsapóteki, Fischersundi, sími 1330. ÚTBREIÐIÐ ÞJÖÐVÍLJANN Piparmyntuleyndarmálið Sköpim heimsins Dagskrá íUþingis mánudaginn 3. marz kl. 1.30. Efri deild 1. Tollskrá o.fl., frv. 1. umr. 2. Hlutafélög, frv. 1. umræða. Ef deildin leyí'ir. Neðri deild 1. Landnám, ræktun og bygg- ingar í sveitum, fiw. 1. umr. 2. Sjúkrahúsalög, frv. 2. umr. 3. Tekjuskattur og eignaskattur, frv. 2. umræða. 4. Útsv’ör, frv. 2. umræða. 5. Tekjuskattur og eignaskattur, frv. 1 umræða. Ef deiliiiu leyfir. 6. Kirkjuþing' og kirkjuráð, frv. 1. umræða. Gestaþraut Það á að raða þessum stykkj- tun þannig, að þau nvyndi fer- hyrning. Þannig átti að ráða síðustu þraní „Hm, eimnltt þaft“, rumdi i fuUtrúanion „Stórir menn í ieðmTrökkttnt, sögftuð þér? Getið þér frætt mie um fleira?" „Já, annar var rauð- hærður, það sá ég greiuilega'1, svaraði Hans, „cn uni binn get ég ekkert sagt yðnr“ „Veit- uni el'tirför", skijíaði Pálsen. „Þið bíðið hcr, herrai minjr. við mununi seuda bíl eftir ykk- iu'.“ Og svo var lögregiubUi- iuu boríitm. Öiðrik lirisij hvudi Hans með luiklum gleðiiátum. „Þú varst stórkostlegur, Hans.“ „O, láttu giillhanirana bíða betri tíma, því nú skulum við hugsa okkur tU hreyfings — þaft eru allra síðustn foTvöft.“ Stuttu siðar var ekki annað að sjá en brakið úr bUmun — i'é- lagarnir voru horfnir! Þennan dag sást ekki meira tiT DiðriksJ Hans og peningafalsaruus — þetta var erfiður dagur b.já vini okka.r Púlsen fuIJtrúa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.