Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 5
 Sunnudagur 3. marz 1957 — ÞJÓÐVILJIWN— Ándstaðan í flokki finnskra sósíaldemókrata í minnihlnta En lítill styrkleikaimiiiur verðui á hinum andstæðu fylkingum á flokksþinginu Síðustu fréttir sem borizt hafa af kjöri fuiltrúa á þing' íinnskrá sósfaldemokrata bera með sér, að; stuðningsmenn itiúverandi forystu flokksins hafa vexið öflugri en talið hafði verið. Handritamálið enn til um- ræðu í dönskum blöðum Vinsamleg grein eftir danskan prest sem mælir meS að handritunum verði skilað Tillaga sú sem borin hefur verið fram á Alþingi um að enn vei'öi gerðar kröfur um að Danir skili íslendingum hinum íslenzku handritum sem eru í dönskum söfnum hefur vakið allmikla athygli í Danmörku og orðið tilefni blaðaskrifa. I>egar rúmur helmingur full- trúanna hafði verið kosinn, höfðu andstæðingar Skogs flokksformanns fengið mun fleiri fulltrúa en stuðnings- menn hans. Nú er kosningu fulltrúa hins vegar nær lokið og þá kemur í Ijós að hópur Skogs hefur feng- ið 97 fulltrúa, en andstæðingar Israelsntenn Frámhald af 1. síðu. skýrsla frá Eban berist til Jérú- salem i dag. Mun þá ísraels- stjóm koma saman og taka end- anlegá ákvörðun um, hvort verð- ur af brottför hersins frá Eg- yptalandi. Töluverð ólga er í ísrael vegna þessa máls. Stjórnarandstöðu- flokkurinn Heerut efndi i gær til útifunda í mörgum borgum til að mótmæla þvi að ísraelsher verði látinn yfirgefa Gaza og Síhaískagg. hans aðeins 87. Auk þess eru sex fulltrúar sænskumælandi manna innan flokksins. Þeir eru einna helzt taldir fylgja stjórn- arandstöðu Leskinens, en end- anleg afstaða þeirra er ejtki vel kunnug, þar sem búizt er við, að Fagerholm foi’sætisráðherra, leiðtogi þeirra, muni reyna að sætta hina andstæðu hópa. Þessar tölur um skiptingu fulltrúanna eru byggðar á lauslegri athugun og enn geta orðið á þeim minni háttar brey t- íngar. Hitt er Ijóst að litlu munar á styrJdeika hinna and- stæðu fylkinga og hafa verður einnig í huga að atkvæðisréttur fulltrúanna er miðaður við fjölda félaga í þeim flokks- deildum sem þá hafa kosið. Fylgismenn Leskinens eru flestir úr þéttbýlinu, höfuð- borginni og stærri bæjum, en stuðningsmeim Skogs eru flest- ir frá fámennúm flokksdeildum í sveitum landsins. Hljóðdeyfar fyrlr Jioí ur Hinn ógurlegi hávaði sem fylgir flugvélum af þotugerð . er i í'ðinn mikið vandamál og það vandamál verður- miklu meira þegar þotur verða almennr not- aðar til farþegafiugs. Víða um heim eru gerðar til- raunir til að draga úr hávaðan- um með ýmsu móti og hafa þær þegar gefið nokkúm árangur þótt enn sé langt í land að full- komin lausn finnist. Smíðaðir hafa verið hljóðdeyfar serr kom- ið er fyrir í túrbínum þotanna og standa vonir til að með þess- um deyfum verði hávaðinn frá þotum lítið eða ekkert meiri en frá venjulegum flugvélum. Á myndinni sést bandarískur verk- íræðingur með nokkrar tegundir pessara hljóðdeyfa. Þeir verða eingöngu notaðir í farþegaþotur, það er ekki ætlunin að draga úr hávaðanum í orustuþotunum Samið um hersetn Frakka í Marokkó Forsætisráðherra Marokkós, Si Bekkai, hefur farið þess á leit við frönsku stjórnina, að teknir verði upp samningar um setu fransltra hermanna í Mar- okkó og ýms vandamál varð- andi landamæri Marokkós og Alsírs. Niarehos krafiim um 150 milljón dala skaðabætur Bandarískt olíufélag, Sun Oil Company í Philadelphia, hefur höfðað mál gegn griska skipa- eigandanum Stavros Niarchos og fyrirtæki hans, World Tank- ers Corporation, fyrir samn- ingsrof. Olíufélagið krefst 150 milljón doliara skaðabóta (um 2.500.000.000 ísl. kr.). Olíufélagið heldur því fram að skipafélagið hafl ekki staðið við gerðan samning um flutn- ; ’g á 32.200 fötum af olíu dag- iega frá löndunum fyrir austan Miöjarðarhaf til hreinsunar- I stöðva félagsins i Pennsylvaníu. 24. febrúar s.l. birti Kaup- mannahafnarblaðið Politiken grein eftir prest að nafni G. Sparring Petersen, þar sem hann mælir eindregið með því að Danir skOi handritunum. Hann segir m. a.: ,,Þeir, sem á annað borð gefa þessu máli nokkurn gaum, munu flestir halda að Danmörk eigi lagalegan rétt á að halda handritunum, en ekki treysti ég mér til að skera úr um það. Enda er ég ekki viss um að það sé neitt aðalatriði. Dóm- stóllinn í Haag gerir það sjálf- sagt, ef til þarf að taka. En raunar væri það hin allra ó- ákjósanlegasta lausn, að honum væri það falið. Miklu betra væri að Danmörk byði íslandi af frjálsum vjlja að taka við því af handritunum sem nokkur sanngirni er í að það fái. Hvers vegna? Vegna þess að Island á alls engar fornminjar frá mið.öldum, Þetta er aðalatriði. Hér á landi er fjöldi fornminja: rúnasteinar, fagrar, gamlar sveitaþorps- kirkjur, urmull af skjölum, á- höldum, o. s. frv., o. s. frv. En er við komum til íslands, sjá- um við okkur til undrunar, að hin einasta menningararfleifð iandsins er ekki þar, heldur í f jarlægu landi. Kirkjurnar voru úr torfi og grjóti, og eru allar jafnaðar við jörð. Á hinu ný- reista þjóðminjasafni hefur verið komið fyrir fáeinum vopn- um frá söguöld, skrautgripum, amboðum o. fl., og útlendingi finnnst þetta safn heldur fá- tæklegt, þó að íslendingum sé það dýrmætt. Náttúran ein til vitnisburðar Athugið þetta.: Á Islandi er náttúran ein til vitnisburðar um horfna tíð, svo stórfengleg sem hún annars er, en þar fyrir utan er ekkert. Hví þá ekki að fá Islandi það sem það óskar sér svo ákaft, sem það álitur sig eiga með réttu, — og gera Tollaraverkfall Tollverðir á flugvöllunum Orly og Le Bourget við París lögðu niður vinnu í átta klukku stundir í síðustu viku til að vekja athygli á kröfum sínum um hærrri laun. Engin toll- skoðun var á flugvöllunum þennan tíma. það með ljúfu geði! — Þessi handrit, sem aðeins fimm til sex menn hér á landi geta lesið sér til gagns og unnið að rann- sóknum á, eru öll komin á míkrófilmu, og nú er unnt að geyma þau á íslandi án þess að þeim sé fremur hætta búin en hér í Danmörku. Sumt af skjölunum er raunar okkur varðandi jafnvel fremur en ís- lendinga, en það hlýtur að vera unnt að semja um þau sérstak- lega, Óskandi væri að menn gætu komið sér saman um að sleppa öllu lagaþvargi í þessu máli — og þá ekki síður óviðeigandi smámunasemi — að þeir gætu séð að það sem er aðalatriði er lijartalagið. Ekkert annað.“ 26. febrúar tók annar prest- ,ur,.K. Svejstrup Nielsen, í sama streng í Polijiken. Studentaárás á kjarnorkurafstöð Strákaparavika stúdenta við Manchesterháskóla í Englándi stendur nú yfir. I fyrrinótt fóru stúdentar í þrem bílum að kjarnorkurafstöðinni miklu við Calder Hall. Tveir klifu 70 metra háan kjarnorkuofn, seru er nær fullsmíðaður. Festu þeir efst á hann tvo rauða fána með hamri og sigð og áletrun á rússnesku: „Styðjið strákapör- in!“ Stúdentarnir kölluou fréttamenn á sinn fund í ga r og sögðust fúsir til að gefa brezku kjarnorkumálastjórninni góð ráð um hvernig hún geti bætt gæzlu við kjarnorkuraf- stöðina. Aísír á svæði A-bandalagsins Fréttaritari Reuters í París, Harold King, segir að Mollet, forsætisráðherra Frakklands, hafi í viðræðum sínum við Sis- enhower Bandaríkjaforseta lagti áherzlu á að AtlanzbandalagiS verði formlega látið ná yfit* Norður-Afríku á þeirri for« sendu, að „kommúnistar ógm‘s ekki Atlanzbandalaginu með beinni árás á meginlandi Ev<t rópu heldur með því að grafi^ undan áhrifum vesturveldamRí í öðram hiutum heims. Hagnýting kjarnorkunnar til að knýja farartœki er nú pegar komin svo langt á leið, að t.d. í Sovétríkjunum eru verkefni sem par að lúta notuð xið próf í tœkniskólum. Hér á myndinni sjást tveir stúdentar í verkfrœðiháskól- anum í Moskva, Stepanoff og SjaiJcoff, vinna að verkefni sínu fyrir lokapróf, teikningum, útreikningum og lýsing- um á kjarnorkuknúinni járnbrautarlest til vöruflutninga. Þessi lést á að hafa 5.500 hestöfl og úranéldsneyti hennar œtti að nœgja til 7200 klukkustundw aksturs. helclur áfram á morgun. Koma þá fram 100 pör kvenskór á kr. 15.00 pariö. Einnig rnikið af allskonar sýnishornum og smágölluöum vörum mjög ódýr- um. Garðstólar, eldhúskollar, eldhússtólar, stráteppi frá kr. 35.00, gólf- mottur, Ijósakrónur, vegglampar og margt margt fleira. Húsgagnaverzlun Austurbæjar h. f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.