Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 12
r kstiplr togcnrann Isólf SeyöhíjarSarbœr mun kaupa bann - en fisk- iBjuver bœjarins tekur tii starfa / sumar Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn ísólfur var seldur á uppboði hér í gær. Kaup- andi togarans er ríkið, og mun það selja Seyðisfjarðarbæ eða fiskiðjuveri bæjarins togarann, geti bærinn tekið að sér greiðslu á kaupverði hans, 5,7 millj. kr. Togarinn ísólfur var eign Bjólfs h.f. og var hagur þess orðinn slæmur, og því var tog- arinn seldur samkvæmt kröfu Landsbankans. ísólfur lagði lítið af afla sínum upp á Seyðisfirði s.l. ár, eða aðeins framan af árinu. Af þeim sökum hefur lítið ver- ið um atvinnu á þessum vetri og hefur því fjöldi manna orð- ið að leita eftir vinnu á Suður- landi á vertíðinni. En þótt ísólfur legði ekki á land nema litið af afla sinum á Seyðisfirði voru þó laun verka- fólks í landi, vegna landana hans þar, á aðra millj. kr. á árinu sem leið. Ríkisstjórnin hefur stuðlað að því með öllu móti að Seyð- firðingar geti haldið togaraji- um. Hefur bæjarstjóm þegar samþykkt að kaupa ísólf. Von- ir standa til að Fiskiðjuver bæj- arins komist í gang á miðju þessu ári og eykst þá þörfin fyrir hann mjög, jafnframt því sem aðstaða til nýtingar á afla hans gerbreytist til hins betra. írskir skæmlilar flugvöll í febr. í íebrúarmánuði 1957 höfðu samtals 134 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eflirtaiin flugféíög höfðu flest- ar lendingar: Pan American World Air- ways 24 vélar JF'lying Tiger Line 22 vélar Trans World Airlines 16 vélar Br. Overseas Airways 15 vélar JpP- itrr *" » Maritime Centr. Airl nes 13 vélar Royal Dutsch Airjines 12 vélar. Samtals íóru um flugvöllinn 5700 farþegar. Vöruflutningur var samtals 155900 kg. og póstur 29000 kg. Vopnaðir grímumenn tóku í gærmorgun á stt vald járn- brautarlest nálægt landamaerum írska lýðve'.disins og Norður-ír- lands. Kváðust þeir vera úr írska lýðveldishernum, skipuðu lestarstjóra og mönnum hans að hypja sig og óku brott. Skömmu síðar brunaði lestin mannlaus inn á járnbrautar- stöðina í Loridonderry í Norður- írlandi. Brautarvörður sá að enginn var við stjóm, og skipti henni yfir á autt spor. Þar fór eimreiðin og sjö fremstu vagn- amir' í mask. Hefði hún haldið áfram á sama spori hefði orðið árekstur við aðra vöruflutninga- lest og tjónið margfalt meira en raun varð á. írski Jýðveldishfer- nn berst fyrir því að losa Norður frland undan stjórn Breta og sameina það írska lýð- veldinu. Kadar ræðir við biskupa Frá því var skýrt i Búdapest , gær, að hafnar væru viðræður milii ríkisstjórnar Ungverjalands og yfii-biskupa kaþólsku kirkj- unnar í landinu. Fréttamenn telja líklegt, að viðræðurnar shúist um trúarbragðakennslu í skólum og framtíð Mindzentys kardinála. Hann var látinn laus úi stofufangelsi í uppreisninni í haust og dvelur nú i banda- riska sendiráðinu i Búdapest. IðmnuiN Sunnudagur 3. marz 1957 22. árgangur 52. töiublað Skókeinvígi Pilniks og Frið- riks hefst n.k. miðvikudag. Búizt viS harðri 09 jainri keppni Skákeinvígi þeirra Hermanns Pilniks og Friðriks Ólafs- sonar hefst í Sjómannaskólanum n.k. miðvikudagskvöld ki. 8. Önnur einvígisskákin verður tefld síðdegis á sunriu- daginn, en ails verða skákirnar sex, nema keppendur veröi jafnir aö vinningafjölda að þeim loknum, þá tefla þeir enn tvær skákir til úrslita. Taflfélag Reykjavikur sér um framkvasmd einvíg:skeppninnar, en keppnisstjóri verður Jón Pálsson. Gert er ráð fyrir að þrjár skákir verði tefldar á viku, en hvor keppandi hefur 2% Emhættispróf 1 janúar og febrúar luku þessir stúdentar prófum við Háskóla íslands: Embættisprófi í guðfræði: Páll Pálsson. Embættisprófi i Iieknisfræði: Ása Guðjónsdótt- ir, Bragi Níelsson, Ólafur Ól- afsson (Bjarnasonar), Ólafur Ólafsson (Gunnarssonar), Öl- afur Haukur Ólafsson og Ragn- i ar Arinbjarnar. Iíandídatspróf í tannlækiiingiim: Guðmundur ðlafsson, Stefán Yngvi Finn- bogason. Embættispróf í lög- fræði: Halldór Þ. Jónsson, Þor- valdur Ari Arason. Kandídats- próf í viðskiptafræðum: Ingi Þorsteinsson, Ólafur S. Valdi- marsson, Stefán Guðjohnsen. Kennarapróf í sögu íslcndinga: Jón Guðnason. B.A. próf: Ein- ar Pálsson og Sigurður Lín- dal. Friðrik Ólafsson klukkustupda umhugsunarfrest á 4() leiki Skákirnar verða sýnd- ar áhorfendum á stóru sýningar- borði jafnóðum og þær verða tefldar, og verði aðsókt, mikil munu skákmeistarar skýrí skák- þjálfun nú, en hinsvegar ekkí 1955. — En, bætti Pilnik við, Frið- riki hefur líka farið fram síðan vi'ð sátum síðast sarnan við tafl- borðið, það sýnir frammistáða hans á olvmpíumót'nu i Moskvu og jólamótinu í Hastir'gs. Ég álít h'klaust að liami sé nú bézti skákmaður á NorðuiTönduni og eru þá stónneistarárniv Bent Larsen og Stáhlbev? ekki uitd- mskiki’i'. Menn rnega ekki eín- blína úm of á vipningafiöldann tiverju sinni, það er taflmennsk- an sjálf sem mestu varðar; og bó að Larsen hafi orðið efstur á Hastings-mótinu slæ ég tavi föstu að Friðrik sé betri taflmaður, hann íefldi þar betur. Larsen tefldi glannalega á þessu móti, en hafði heppnina með sér og náði því hárri vinningatölu, en slik taflmennska hefnir sín þegar til lengdar lætur. Það er mín skoðun, sagði Pilnik enn- fremur, að Friðrik hafi þegar mnið til stórmeistaratitils. enda almennt farið að líta á hann sem stórmeistara. Þeir Pilnik og Friðrik drógu um litinn í fyrstu einvigisskák- inni á blaðamannafundinum í gær. Pilnik hefur þá hviif Fr.ið- rik svart. Þess má að lokum &$óm,imnadag$k4ibarpMinn Þetta er „beinlausi maðurinn“ í sjómannadagskabarettin- rr~ttf frntfiff bnrun viður t knffnrt. Kvikmyndasýniing MÍR í dag: I föðurleit a. íl. myndir í MlBsalnum Idukkan 3 Kríkmyndasýningar á vegum MtR verðiir í dag í MÍR-saln- um, Þingholtsstræti 27. Hefst hún kl. 3 e.h. Sýndar verða 3 stuttar myndir. Fyrst verður sýnd myndin I föðurleit. Söguþráðurinn er sá nð kona fer með börn sín til Síberíu, en þar vinnur maður liennar, verkfræðingur. En þeg- ar konan kemur austur þangað er maður hennar „horfinn," — hann hafði raunar sent henni skeyti áður, er lenti í höndum ungra. sona þeirra. Hefst nú á- köf leit að eiginmanni og föð- nr, —• og skal ekki ánægjunni pillt fyrir væntanlegum á- horfendum með því að segja þeim meira. Önnur myndin er Óþægi kettlingurinn, mjög falleg barnamynd í litum. Þriðja myndin er af listhlaupi á skautum. Húsrými er takmarkað, því '"s^rn nð komn tívnarilega. írnar. í góðri þjálfun Eins og margir munu minnast, háðu þe:r Pilnik og Friðrik ckákeinvígi seint á árinu 1955. Friðrik s'graði þá með mikluni yfrbxxrðum, 5 vinningum gegn einum, vann . fjórar skákir en gerði tvö jafn:efli. Nú hefur Pilnik skorað á Friðrik til nýs einvígis og nyggst vafalausl hefna síðustu ófara. Hann vrðist nú í mun betri þjálfun en síðasi, er hann keppti hér, og nægir i þvi efni aðeins að minnast á nýafstaðið Skákþing Reykjavíkur, . en þar keppti hann sem geslur or. sigr- aði rneð íniklum yfirburðum, hlaut 9þj vinning af 11 möguleg- um og vai'ð hálfum öðrum vinn- ;ng ofar en næsti maðui, ís- lands- og Reykjavíkurmeistarinn ingi R. Jóliannsson. S.l. laugar- dagskvöld háði Piinik fjöltefji á vegum TaflféJagsins á 56 boi'ð- um í Sjómannaskólanum Hann tapaði tveim ská'kum. gei'ði 12 iafntefji og vann 42. , Friórik beztur á Norðurlöndum“ Á fundi með blaðamönnum í gær, kvaðst Herman Pi.inik á- líta að þetta 'skákeinvig. hans og Friðriks .vrði mun jafnara en hið fyrra og keppnin því harð- nri Hann kvaðst vera i góðri Herman Pilnik geta, að þeir félagar munu tefla tvær hraðskákir i útvaipssal í yiag, Umhugsunartíminn er 20 sekúndur fyrir hvern leik. Útvarpsskákirnar hefjast kl. 2. Ísraelsineiiii vega 6 aratia Herstjórn ísraels tilkynnti í gær, a.ð þrír arabar hefðu ver- ið skotnir í tveim þorpum í grennd við Gazasvæðið. Hefðu þeir laumazt inn í ísrael frá Jórdan og verið á leið til Gaza.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.