Þjóðviljinn - 24.04.1957, Síða 7
Miðvikudagur 24. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN— (T'
ESKULVDS
24. apríl
r ' ~"
Bltnefnd: Magnús Jónsson ritstjóri, Jón Böð-
varsson, Sigurjón Jóhannsson.
■ heimsmót œskunnar
undirbúíð af miklu kappi
VIÐTAL VIÐ UNGAN PERSA SEM HINGAÐ ER KOMINN Á
VEGUM ALÞJÖÐASAMB. LYÐRÆÐISSINNAÐRAR ÆSKU
Mahmond Modarressi
HVERT er erindi þitt hing-
að? -
Á síðast liðnu ári barst okk-
ur heimboð frá alþjóðasam-
vinnunefnd íslenzkrar æsku en
af heimsókninni hefur ekki get-
að orðið fyrr en nú og þar sem
ég á saeti í framkvæmdanefnd
Alþjóðasambands lýðræðissinn-
aðrar æsku er ég hingað kom-
Snn til þess að kynnast ís-
lenzkri æsku og samtökum
hennar.
HVA3Ð geturðu sagt okkur í
stuttu máli um starfsemi Al-
þjóðasambandsins?
Sambandið var stofnað í
Londoxi þann 10. Inóvember
1945 rétt eftir lok síðari heims-
styrjaldarinnar, er sigur var
unninn á fasismanum. Á stefnu-
skrá sambandsins eru efna-
hags-, félags- og menningarleg
áhugamál æskunnar, frelsi, lýð-
ræðí og sjálfstæði allra þjóða,
friður og vinátta allra þjóða
heimsins. Sambandið hefur
unnið staðfastlega að því að
verja réttindi æskunnar og
Stuðla að framkvæmd áhuga-
mála hennar. Það hefúr hvatt
allt ungt fólk til þess að berj-
ast gegn nýlendustefnu en fyr-
ir afvopnun og friði til þess
að draga þannig úr alþjóðavið-
sjám. Sambandið hefur staðið
fyrir eða stuðlað að margs
kyns alþjóðlegri starfsemi svo
sem ráðstefnunni um réttindi
æskunnar 1953 í Vín, alþjóðleg-
um samkomum sveitaæsku,
heimsmótum æskunnar o.s.frv.
Á vegum sambandsins hefur
verið skipzt á hundruðum
sendinefnda, fundir haldnir og
námskeið til þess að gefa ungu
fólki tækifæri til að kynnast
jafnöldrum sínum í öðrum
löndum. Sambandið hefur einn-
ig unnið að því að efla sam-
starf milli alþjóðlegra æsku-
lýðssámtaka og sækist eftir
samstarfi við önnur alþjóðleg
samtök. Þá hefur sambandið
nokkrum sinnum gert sérstak-
ar tillögur um samstarf við
W. A. Y., I. U. S Y. og önnur
samtök. Við álítum að þetta
allt muni skapa frekari gagn-
kvæman skilning og betri skil-
yrði fyrir alþjóðlegri samvinnu
um nagsmuni æskunnai’, svo að
unga fólkið geti lagt drýgri
skerf tii starfs Sameinuðu þjóð-
®nna og ti! þess að efla vinar-
hug og frið. Alþjóðasambandið
én-. eina æskulýðssambandið
sem hefur meðlimi í öllum hlut-
iim heims. f því eru 85 milljón-
íý æSkumanna í nær því hundr-
. að þjóðlöndum.' Sámbandið er
H
nú að undirbúa 4. þing sitt sém við undi^búning að hátíðinni.
haldið verður á sumri kórri- Ufigáí'foÍlííð þar er reiðubúið
anda, og það getur með réttu að taka á móti 30 þúsimd
verið hreykið af starfi sínu í æskumönnum hvaðanæva að
þágu æskunnar síðastliðin 12 úr heiminum.
ár. SVO við víkjum að öðru,
HVA3Ð geturðu sagt okkur hvers vegna var 24. apríl val-
inn sem dagur heimsæskunnar
gegn nýléndukúgun og fyrir
____________________________friðsamlegri sambúð allra
þjóða?
Dagurinn 24. apríl er mikill
merkisdagur fyrir fólk í ný-
lendum og vanyrktum löndum,
því þann dag fyrir tveim ár-
Um lauk Bandungráðstefnunni,
Og þár komu saman í fyrsta
skipti í sögunni fulltrúar 29
ríkja í Asíu og Afríku og gerðu
margar ályktanir uirí samstarf
Asíu og Afríkuríkja í fjár-
hags-, félags- og menningar-
málum. Bandungráðstefnan
lýsti yfir því, „að nýlendu-
stefnan í öllum myndum væri
böl sem útrýma skyldi hið
fyrsta“. Þessi ráðstefna vakti
athygli þjóða í Asíu og Afríku
á því háleita markmiði að ná
fullkomnu sjálfstæðj. Það er
óhætt að segja að Bandung-
ráðstefnan hafi stuðlað mjög
að frelsisbaráttu fólksins í Súd-
an, Marokkó, Túnis og Ghana,
En allar þessar þjóðir hlutu
sjálfstæði eftir að ráðstefnan
var haldin. Námsmenn í Asíu
og Afríku héldu fund, einnig
í Bandung, i vor sem leið. Á
þeim fundi var ákveðið að
Framhald á 11 síðu.
— Alþjóðlegur baráttu-
dagur æskulýðs gegn
nýlendukúgun og fyrir friðsamlegri sambúð
Ingað er kominn
fulltrúi frá Alþjóða-
sambandi lýðræðlssinn-
aðrar æsku, 28 ára
gamall Persþ Mahmond
Modarressi. Hann hefur
stundað nám í bók-
menntum við háskól-
ann í Teheran. Við
hittum hann á annnn
páskadag og lögðum
fyrir hann nokkrar
spurnlngar.
um undirbúning að 6. heims-
mótinu?
Um það mætti margt og mik-
ið segja og við höfum aldrei
áður átt eins annríkt við und-
irbúning að þeim hátíðum. Það
er einkum unnið að kappi í
Asíu. Þið hafið ef til vili heyrt
um undirbúningsstarfsemina í
Japan, Indlandi, Sýrlandi, Ceyl-
on, Egyptalandi og öðrum lönd-
um þar. Að þeim standa öll
æsku-, íþrótta- og menningar-
samtök þessara landa. Frá sum-
um löndum senda ríkisstjórn-
irnar sjálfar fulltrúa t.d. ríkis-
stjórnir Egyptalands, Sýrlands,
Eþíópíu og Lybíu. í Egypta-
landi er fræðslumálaráðherr-
ann formaður undirbúnings-
nefndarinnar. í Afriku hafa
næstum öll æskulýðsráðin í ný-
lendum Frakka ákveðið að
taka þátt í hátíðinni og þau
’skipuleggja næstu hátíð í
frönsku Afríku, sem haldin
verður í borginni Abidjan.
Góðar fréttir berast einnig af
undirbúningsstarfi í Evrópu.
Alþjóðaundirbúningsnefndinni
hafa borizt tilmæli frá nær því
öllum löndum Evrópu um leyfi
til að senda fleiri fulltrúa en
ákveðið hafði verið. f sumum
löndum svo sem Englandi,
Frakklandi, Fhinlandi, Grikk-
landi og Ítalíu. hafa mjög fjöl-
menn samtök ákveðið að taka
þátt í hátíðinni og stofna lands-
nefndir til undirbúnings. Þá er
þess að geta að í Ráðstjóniar-
ríkjunum er unnið af kappi
Þegar samtök Sameinuðu
þjóðanna voru stofnuð í lok
síðari heimsstyrjaldarinnar,
var krafa meginþorra mann-
kynsins, að sjálfsákvörðunar-
réttur og jafnrétti allra þjóða,
stórra og smárra, skyldi vera
einn þeirra homsteina, er þau
byggðust á.
Enn í dag blasir þó sú stað-
reynd við að hundruð milljóna
manna eru hnepptar í fjötra
nýlendukúgunarinnar. Arður-
inn af starfi fjölmargra þjöða,
sem byggja auðugustu sVæði .
jarðarinnar, rennur ennþá
næstum eingöngu í vasa vold-
ugra áuðhringa Vestur-Evrópu
Og Ameríku. Sjúkdómai, skort-
Ur og fáfræði eru enn megin-
•éinkenúi stórra svæða heims-
ins.
Að frumkvæði Alþjóðasam-
bands lýðræðissihnaðráb æsku,
— voldúgustu samtaka. sem
æska heirhSins hefur nokkrU
sinni átt, -'ri- héfúr 21. fébrúar
ve'rið háldinh hátíðlegur s-.lv 10
ár, sem baráttudagur æskufólks
um allan heim gegn riýlendu-
kúguriirini. ' Ástæðan’ tií þess, að
, ;sa dagur vár valinri, var sú, að
21. febrúár 1946 gerði indverski
flotinri uppréisn ' gegn brezku
nýlendukúgurunuiri og' sama
i dag óri síðar hófu egypzkir
stúdentar með voldugum kröfu-
göngum áhrifaihikla baráttu
fyr.ir fullu sjálfstæði lands
sírisi ’
Dágsins hefur verið minnzt
með ýmis konar hátíðahöld-
um af tugum milljóna aésku-
fólks í flestum-löridum heims.
Á þessum 10 árum hafa ný-
lenduþjóðirnar unnið stórkost-
lega sigra, sem gerbreytt hafa
valdahlutfallinu í heiminum.
Stærsta Þjóð. heimsins, Kín-
verjar, hafa losað sig undan
yfirráðum erlendra auðhringa
og innlendra leppa þeirra. Þau
lönd bæði, Indland og Egypta-
land, sem yoru vettvangur
þeirra atburða, sem gerðu 21.
febrúar að baráttudegi gegn
nýleriduskipuláginu, hafa losað
sig undan erlendum yfirráðum
og eru óðum að treysta efna-
1-agslegt sjálfstæði sitt. Fjöl-
mörg lönd önnur í Asíu ogj
Afríku hafa hlotið sjálfstæði..
Alls hafa yfir 1200 milljónir
manna losnað undan erlendum;
yfirráðum á síðustu 10 árum*
og þær þjóðir, sem enh lúta
valdi riýlendukúgaranna, erui
óðum að herða frelsisbaráttu
sína.
Þeir sigrar, sem unnizt hafa,
hafa allir kostað fómfréka bar-
áttu, þó að nýlendukúgararnir
láti jafnan í veðri vaka, þég-
ar þeim er ekki lengur vært í
einhverri nýlen.dna sinria, aðl
þéir veiti henni sjálfstæði afj
einskærri hjartagæzku.
Fyrir tveim á’ Um komu saru-
an í Bandung í Tndónesíu full-
trúar ríkisstjómn 29 landa I
Asíu og Afríku. Flest höfðu
lönd þessi til rkamtns tíms|
verið nýlendur.
Árangur ráðstefnunnar vat)
samstaða þessara þjóða gegit
nýlenduskipulaginu. Jafnframf)
mörkuðu þær sameiginlegá
stefnu friðsamlegrar sambúðár,
gagnkvæmrar virðingar og for-
dæmdu erlenda íhlutun í inn-
anlandsmál hverrar þjóðar.
Með þessari ráðstefriu vátS
lýðum ljóst, að hér var komii
nýtt, voldugt afl til sögunnar,
er hafa myndi gagngerð óhrif S/
alla þróun heimsmála í fram-
tíðinni. Þetta afl er samstáðá
þjóðá Asíu of Afríku, er nýlega
hafa losnað undan nýlenduoki'.
Samtals eru þessar þjóðir rösk-
ur helmingur mannkynsris.
Méð ráðstefnunni hófst nýr
þáttur baráttunnar fyrir af- .
námi nýlenduskipulagsins.
Með tilliti til hrina nýju að-
stæðna og til að undirstrika
mikilvægi þessara þáttaskila,
lögðu fulltrúar Asíu- og Afiíku-
landa til á ráðsfundi Alþjóða-
sambands lýðræðissinnaðrar
æsku í Sofia s.l. sumar, að 24.
apríl, sá dagur er ályktaniy
Bandungráðstefnunnar voru
samþykktar, yrði héðan í frá
haldinn hátíðlegur sem baráttu-
dagur gegn nýlenduskipulaginu
og fyrir friðsamlegri sambúfí
allra þjóða. Var tillagan sam- i
þykkt einróma, og er dagurimi
nú haldinn hátíðlegur í fyrstaÉ 'j
skipti í flestum löndum heima* s
34. april er nú i fýrsta gkipti haldlnn hátiðlegúr í flestum löndum helms sem baráttúdagur gegn ný»
lenduskipulagl og fyrir frlðs amlegrl sarnbúð allra þjúða. •