Þjóðviljinn - 24.04.1957, Blaðsíða 12
Islenzka hljómleikahátíSin sett með hlftlWlllllllM
iöfn i Hóleikhúsinu á iauprday
Miðvikudagur 24. apríl 1957 — 22. árgangur — 92. tölublað
Þann dag verða kammertónleikar, á sunnudag kirkju-
tónleikar og Hjómsveitartónleikar n.k. þriðjudag
Síðdegis á laugardag verður fyrsta hljómleikahátíð íslenzkra tónskáldum til handa, að hér
(tónskálda sett hér í Reykjavík. Að lokinni setningarathöfninni,
Jiar sem m.a. verður blásið á fornlúðra, verða kammertónleikar
Í Þjóðleikliúsinu, á sunnudagskvöldið eru kirkjutónleiliar í Dóm-
Sdrkjunni og hljómsveitartónleikar á þriðjudag í Þjóðleikhúsinu.
'Á hátíðinni verða eingöngu flutt verk eftir núlifandi íslenzk
Itónskáld, eða iangflesta félaga Tónskáldafélags Islands.
Það er Tónskáldafélagið, sem
theldur hátíðina sem framhaid
af norrænu tónlistarhátíðinni
3.954 og í tilefni 10 ára afmælis
félagsins 25. júlí 1955. Fram-
kvæmdastjóri hátíðarinnar er
Skúli Halldórsson og áttu
blaðamenn viðtal við hann,
Btjórn Tónskáldafélagsins og
JEleiri tónlistarmenn í gær.
Hátíðin sett með viðhöfn.
Æfingar hafa staðið lengi
yfir, en á hljómleikahátíðinni
'koma fram margir fremstu tón-
listarmenn þjóðarinnar, Sin-
fóníuhljómsveitin undir stjórn
Olavs Kielland, strengjakvart-
ett Björns Ólafssonar, ein-
söngvarar, einleikarar og söng-
flokkar.
Hátíðin verður, eins og fyrr
eegir, sett í Þjóðleikhúsinu kl.
4.30 gíðdegis n.k. laugardag.
Verður þá blásið á forna lúðra
og kór syngur Island farsælda
frón, en síðan opnar mennta-
málaráðh. hátíðina með ræðu.
Að setningarathöfn lokinni
íiefjast kammertónleikarnir og
verða flutt verk eftir 10 ís-
lenzk tónskáld. Á kirkjutónleik-
unum n.k. sunnudagskvöld
verða flutt kirkjuleg verk 9,
tónskálda og á lokatónleikun-1
um í Þjóðleikhúsinu verk sjö j Björn og bróðir hans, Jó-
tðnskálda. Verður nánar skýrt hann) voru að vitj-a um hrogn.
frá efnisskrá tónleikanna ke]sanet úti af Rifi. Voru þeir
þriggja síðar. að ^jraga netin þegar alda reið
Þess skal getið, að tónlistar- ( UIKjir bátinn og hvolfdi honum.
flutningur útvarpsins verður Báðir mennirnir komust á kjöl
meðan á hátíðinni stendur nær og töluðu saman_ Það síðasta
eingöngu helgaður íslenzkum sem jðhann heyrði til Björns
tónskáldum, og á sunnudaginn hroðui. sins var að hann sagð-
mun dr. Hallgnmur Helgason (ist vera fótbrotinn| en j sama
kvaðst hann minnast með á-
nægju 13. norrænu tónlistarhá-
tíðarinnar, sem haldin var í
Reykjavík 1954, en þar hefði
sér verið sýndur sá heiður og
það traust að stjórna flutningi
hljómsveitarverkanna. Þá hefði
hann saknað mjög að engin ís-
lenzk verk skyldu vera flutt,
nú ætti að bæta úr því. Kvaðst
Kielland vona að þessi fyrsta
hljómleikahátíð íslenzkra tón-
skálda yrði til þess að vekja
áhuga fyrir íslenzkri tónlist og
ekki sízt til þess að minna
stjómarvöld hér á að veita
bæri íslenzkum tónskáldum
frekari styrk en hingað til.
Olav Kielland minnti á, að
fastur grundvöllur að starfi
sinfóníuhljómsveitar í Noregi
hefði verið lagður 1919, en síð-
an hefði verið ótrúlega mikil
grózka í norsku tónlistarlífi.
Hljómsveitarstjórinn kvaðst
eiga þá ósk heitasta íslenzkum
mætti starfa fullkomin, fjár-
hagslega tryggð sinfóníuhljóm-
sveit, sem gæti komið hljóm-
sveitarverkum þeirra á fram-
færi.
Brezkir skip-
stjórar dæmd-
ir á skírdag
Á skírdag dæmdi bæjar-
fógetinn á Seyðisfirði í mál-
um tveggja brezkra togara-
skipstjóra. Hafði varðskipið
Þór tekið togarana, Willard
frá Grimsby og Kingstone
Andaluside frá Hull, að ólög-
legum botnvörpuveiðum inn-
an landhelgi út af Hvalsnesi
austan Hornafjarðar.
Skipstjórarnir voru dæmd-
ir í 74 þús. króna sekt hvor
til Landhelgissjóðs íslands.
Þá var afli skipanna gerður
upptækur, svo og veiðarfæri.
MaSur drukknar er bál hvolfir
Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Þaö slys varö hér s.l. miövikudag’ aö Björn Kristjáns-
son fyrrverandi oddviti drukknaði þegar árabát hvolfdi
skammt úti af Rifi.
flytja útvarpserindi um þróun
BÖngs og tónlistar á Islandi.
Nauðsyn sinfóníuhljóm-
sveitar.
! Stjórnandi Sinfóníuhljóm-
Bveitarinnar á tónleikunum n.k. ( brugðu þegar við til hjálpar og
þriðjudagskvöld verður Olav náðu mönnunum á árabátn-
Kielland sem fyrr segir. í við- jum. Fór Ver beint til Ólafs-
tali við blaðamenn í gær, víkur, en þangað er stutt, og
bili sá hann til báts úr landi
og kallaði það til Björns, en
hann svaraði þá ekki.
Vélbáturinn Ver frá ísafirði
var við bryggju og sáu skip-
jverjar er slysið skeði og
gerði læknirinn þar lífgunar-
tilraunir á Bimi, en þær báru
ekki árangur.
Björn Kristjánsson var 58
ára að aldri. Hann lætur eftir
sig konu og 3 börn ung, en
með fyrri konu sinni átti hann
9 böm, sem öll em uppkomin.
Skákþing- IsJendinga er háð þessa dagana á Akureyri. Keppendirr í
landsliðsfloliki eru 10 og sjást þeir Iiér á myndinni. Fremri röð frá
vinstri: Stígur Herlufsen, Bjarni Magnússon, Eggert Grilfer, Kristjára
Theódórsson og Júlíus Bogason. Aftari röð frá vinstri: Freystelnn
Porbergsson Aiinbjöm Guðmundsson, Friðrik Ólafsson, Ingimar Jóns-
son og Bragi Forbergsson. — Nánar er sagt frá fyrstu umferðunt
skáicþingsins á 4. siðu blaðslns í dag.
Tvær sendinefndir fóru tíl Sovét-
Éjanna í morgnn á vegum MIR
Þær munu dvelja í Sovétríkjunum
þriggja vikna tíma
Tvær sendmefndir á veg'um MÍR til Sovétríkjanna
voru meöal farþega Flugfélags íslands í morgun. Munu
þær dvelja í Sovétríkjunum um þriggja vikna tíma.
Ámadóttir,
VOKS, félag það í Sovétríkj-
unum er sér um menningarleg
samskipti við önnur lönd bauð
annarrj þessara nefnda. í henni
eru: Adolf Petersen verkstjóri,
er hann formaður nefndarinnar
og fararstjóri, Sigriður Sæland
ljósmóðir, Jakob Árnason rit-
stjóri, Guðbrandur Guðmunds-
son verkamaður, Benedikt Guð-
mundsson frá Selfossi og Jón
Múli Ámason þulur,
Hin nefndin er í boði kvenna-
samtaka Sovétríkjanna, en for-
maður þeirra er Nina Popova.
I þeirri nefnd eru frú Þórunn
Magnúsdóttir og er hún for-
maður nefndarinnar, frú Ragn-
heiður Möller, frú Steinunn
90 manna hópar heimsækja Öræfin
h'
%
á vegum Feiðaskrifstoiu Páls Arasonar
og Guðmundar Jónassonar
Fyrstu hópferðir í bílum austur yfir Skeiöarársand, til
«öræfa voru farnar nú um páskana og voru þátttakendur
90 talsins.
Viðsjár í Jórdan, stjórnar-
íkreppa vofir yfir á ný
Svo er aö sjá sem úrslitaátök milli Husseins konungs
og stjórnmálaflokkanna um völdin í Jórdan séu nú aö
hefjast.
frú Svandís Vil-
hjálmsdóttir, fi*ú Unnur Árna-
dóttir og frú Valgerður Gisla-
dóttir. — Konur þessar eru all-
ar frá Reykjavík nema Svandís
sem er frá Selfossi.
Nefndirnar verða væntanlega
báðar komnar til Sovétríkjanna
fyrir 1.. maí og verða við há-
tíðahöidin þar, en ferðast síðan
um Sovétríkin.
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
sonar og Guðmundur Jónas-
son efndu til ferða þessara.
'Hafði hvor aðili þrjá bíla og
woru 40 manns með Páli, en
SO með Guðmundi Jónassyni.
Vegurinn frá Selfossi til
Hellu verður að teljast afleit-
air, en eftir það voru vegimir
austur tO Öræfa eins og á
sumardegi. Báðir hópamir
lögðu af stað á skírdagsmorg-
*in og gistu í Kirkjubæjar-
klaustri. Daginn eftir var farið
austur yfir Skeiðarársand í
sólskini og fegursta veðri. Á
þessum árstíma er minnst í
vötnunum á sandinum og sótt-
ist ferðin því greiðlega. Þótti
þátttakendum ferðin hin
skemmtilegasta.
1 tveim skálum í Tindafjöll-
um dvöldust 20—30 manns um
páskana og láta hið bezta yfir
dvölinni þar.
í fyrradag komu fulltrúar
vinstri flokkanna þriggja, sem
hafa mikinn meirihluta á þingi,
saman í borginni Nablus vest-
an Jórdan. Ákváðu þeir, að
leggja nokkrar kröfur fyrir
Khalidi forsætisráðherra. Hin-
ar helztu þeirra em:
Stjórnin fari frá og mynd-
uð verði þjóðstjórn.
Bandaríska sendiherranum
og hermálafulltrúum við sendi-
ráð Vesturveldanna verði vísað
úr iandi fyrir íhlutun í innan-
landsmál Jórdans.
Eisenhoweráætluninni
nefndu verði hafnað.
svo-
Nokkrum ráðgjöfum Huss-
eins konungs verði vikið úr
embætti.
Hershöfðingjar, sem vikið
hefur verið frá störfum, fái
sínar fyrri stöður.
Kalidi flutti Hussein þessar
kröfur í gær. Útvarpið í Kairó
sagði, að hann hefði jafnframt
beðizt iausnar fyrir stjóm sína,
en talsmaður hirðarinnar í
Amman bar þá fregn til baka.
Vei’ði Kalidi ekki við kröf-
um vinstri flokkanna er stjórn
hans fallin. Á þá Hussein um
tvo kosti að velja; að leyfa
vinstri flokkunum að mynda
nýja stjórn eða reyna að
stjórna með hernaðareinræði.
Dulles, utanríkisráðherra,
Bandaríkjanna, sagði frétta-
mönnum í Washington í gær,
að hann bæri mikið ti’aust til
Husseins og Bandaríkin myndu
veita honum allan þann stuðn-
ing, sem hann kynni að fara
fram á.
Vantar röskan ungliag
til blaðburðar í
La 11 gamesli verf i
Skólavörðustíg 19
Afgi’eiðslan. — Sími 7500.
Dr. Sigurði Þórar-
inssyni boðið í
fyrirlestrarferð
Dr. Sigurður Þórarinsson fer
30. þ.m. til Vestur-Þýzkalanda
og Austurríkis, ferðast þar
milli háskóla og flytur fyrir-
lestra. Fer Sigurður í boði há-
skóla og landfræðifélaga, en
alls mun liann heimsækja 11
vesturþýzka háskóla og háskól-
ann í Imisbriiek í Austurríki.
Fyrirlestramir munu fjalla um
íslenzk eldfjöll, öræfi bg ösku-
lagarannsóknir.