Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 1
þlÓÐVILJINN Föstudagur 17. maí 1957 —- 22. árgangur — 110. tölublað INNI I BLAÐINU Menningarsjóður • og' Félags- heimilasjóður verða efldir að mikluni ntun 3. síðfcft Stórverk mn Laxness 7. síða Heimilt að kaupa fólf fiski- sjki-p 150—250 tri. í stað sex Ríkissi jórnin fer fram á þessa aukningu og filsvarandi heimild til hœkkunar á láni Að tilhlutun ríkisstjórnarinnar ílytur sjávarút- vegsneínd neðri deildar Alþingis frumvarp um að hækka heimildina um kaup á fiskiskipum, 150— 250 tonna, úr sex í tólf, og hækka jafnframt láns- heimild vegna skipakaupanna úr 15 milljónum kr. í 38 milljónir. f greinargerð, er fylgir frum- varpinu frá ríkisstjórninni seg- ir: „í lögum, sem sett voru í lok s). árs, um heimild fyrir ríkis- S/tjópnina 'til akipakaupa o.fl. '(5. gr.), er ríkisstjórninni veitt heimild •til að gera fyrir hönd rikissjóðs samning um kaup og smíði allt að sex fiskiskipa — 150—250 tonna — og að taka til þess lán fyrir hönd ríkissjóðs ailt að 15 millj. kr. Nú hefur atvinnutækjanefnd í bréfi, dags. 18. marz sl., lagt til við rikisstjórnina, að heimilað verði að semja uín kaup og smíði á allt að 12 skipum — þ.e. sex til viðbótar við það, sem heimilað er í lögum — og láns- heimildin jafnframt hækkuð upp Samningar múr- ara framlengdir lítt breyttir Samkomulag varð í gær milli Múrarafél. Reykja.víkur og múr- arameistara um að framlengja kjarasamninga lítt breytta um 6 mánuði, eða til íi desember. Engar breytingar voru gerð- ar á kauptaxta, hins vegar féll- ust múrarameistarar á að taka þátt í kostnaði við eftirlit með þvi að taxtinn sé haldinn. í 38 milljónif' Ef þ'á 'miðað við að hvert skip kosti ea. 3% millj. kr. í samræmi við þessa tillögu at- vinnutækjanefndar er hér lagt til, að gerðar verði breytingar á 5. gr. laganna á þann hátt, sem tekið er fram í 1. gr. frv. Atvinnutækjanefnd hefur fyr- ir nokkru gert tillögur um ráð- stöfun þeirra sex skipa, sem heimilt er að kaupa samkvæmt lögunum, enda er þegar samið um smíði þeirra erlendis, svo sem kunnugt ei*". ukurmenn boroarstjðra er« ekki samninganefnd Ríkið og Reykjavíkurbær hafa keýpt bor, til að leita með að gufu djúpt í jörSu. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur rennt hýru auga til Krýsuvíkur í sambandi viö lausn hitaveitumála höfuðborgarinnar.Borgarstjóri hefur líka farið á fjörumar við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að fá afnotarétt af jarðhita í Krýsuvík. Hörð ádeila Verkamanna- flokksins á Macmillan | Stjórn hans stóðst þó áhlaupið, íhalds- þingmennirnir fylktu sér um hana Brezk þingið felldi í gær með 308 atkvæðum gegn 25$ tillögu Verkamannaflokksins um vantraust á stjórnina fyrir afskipti hennar af Súezmálinu, en áöur höfðu tals- menn flokksins gert harða og markvissa atlögu aö stjórn- Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur kosið nefnd til að ann- ast viðræður af sinní hálfu um þetta mál, en Gunnar Thorodd- sen hefur farið með þetta mál í -«¦> Strydom Þeldökkir menn í Snður- Afríku skera upp herör Fasismi og kynþáttaofsóknir stjórnar Strydoms eru nú að ná hámarki Samtök þeldökkra manna í Suöur-Afriku hafa skorið upp herör gegn stjórn Strydoms cf; kynþáttahatursstefnu hennar. Þykir víst að átök muni harðna mjög í landinu í nánustu framtíð. Þing Buðúr-Afríka hefur nú afgreitt sem lög frumvarp: stjórnarinnar sem míðar að pvf að aðskilja kynþættina í land-! inu algerlega og fai'a lögin nú fyrir fulltrúa Bretadrottningar íil undirskriftar. Samkvæmt þeim er þeldökk- tto mðnuum nú taannað að vera viðstaddir guðsþjónustur á- samt hvítum mönntrxQ, börnum þeirra er baunað að sækja sömu skóla og börn hvítra. manna, og nær það bann til allra skóla. Einnig eru bannaðir allir fundir og mannamót fólks af mis- mumndi kynþáttum. Framhald & 5. síðu bæjarstjórn Reykjavíkur eins og leyndarmál sitt. Óskar Hallgrímsson ræddi mál þetta á bæjarstjórnarfundi í gær og kvað Hafnfirðinga finnast þetta einkennileg vinnu- brögð, og myndu þeir ekki telja málið komið á viðræðugrund- völl meðan bæjarstjórn Reykja- víkur hefði ekki falið neinum að annast viðræður þessar, enda væru það óhæf vinnu- Framhald á 12. síðu. mni. Kenneth Younger, sem var aðstoðarutanríkisráðherra í síð- ustu stjórn Verkamannaflokks- ins, talaði fyrstur í gær af hálfu stjórnarandstæðinga. Hann sagði að stefna stjórn- arinnar í Súezmálinu hefði ver- ið og væri dæmd til að mis- heppnazt. Nú væri hins vegar hætta á því að Bandaríkin tækju upp sömu stefnu og hún i löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Álit eins „uppreisnar- inamisiiis" Einn af iippreisnarmönnumrm. átta í þingflokki íhaldsmanna, Hinchingbrook lávarður, sem þrátt fyrir tign sína á sæti f neðri málstofunni, sagði að í utanríkismálum væri hægt aS fara tvær leiðir, hina diþlomat- ísku samningaleið og styrjald- arleiðina. Stríðsaðgerðir stjórn- arinnar hefðu orðið hinar mestu hrakfarir, og ekki hefði henni gengið betur á hinum diplómatíska vettvangi. Hann skoraði á stjórnina að ná samkomulagi við Frakka, Þjóðverja og Skandínava una samstarf til að viðhalda hefð- bundinni aðstöðu þessara þjóða í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs, en bægja frá áhrifum Framhaíd á 5. síðu Mótmælaf undir í Japan gegn vetnissprengingmn Stöðugt bætast við nýjar raddir sem krefjast banns við kjarnorkusprengingura Mótmælafundir voru haldnir víða í Japan í gær vegna vetnissprengingar Breta yfir Jólaey í fyrradag og sendi~ herra Japans í Tokíó afhenti brezku stjórninni mótmæla- orösendingu frá stjórn sinni, herranum afhent fundarsam- Mikill mannfjöldi safnaðist saman fyrir f raman brezka sendiráðið í Tokíó. Var sendi- f resto þvi ekki ctð fæðost meoan borgarlæknir. landlæknir og Ihaldið rökræða stækkun fæðingardeildarinnar Á s.l. hausti geröi Ingi R. Helgason aö umrœöu- efni á bœjarstjórnarfundi prengslin á Fæðingar- deildinni, en Reykvíkjavíkurbœr greiðir sinn hlut af rekstri hennar og ætti því aö láta sig varða málið. Borgarstjóri svaraði pá pví að borgarlæknir myndi láta kippa pessíi í lag, eða a.m.k. gera til- lögur um laiisn pess. Á bæjarstjórnarfundinum í gœr upplýsti Ingi að prengslin hefðu stöðugt farið vaxandi og svo vœri nú komið að um 4. hver kona sem fæðir í Fœð- ingardeildinni, fæðir barn sitt annað hvort á göhgunum eða i baöherbergi. í sjúkrahúsum peim eða stækkunum, sem nú eru á döfinni, er ekki gert ráð fyrir rúmum fyrir sængurkonur. Þetta getur pví ekki gengið svo lengur. Borgarstjóri kvað málið vera i athugun og við- rœðum milli borgarlœknis, landlœknis og fl. Þessir ágætu læknar geta vafalaust piargt spak- legt spjallað » pessi mál, en gallvnn er aðeins sá að börnin fresta pví ekki að fæðast meðan þeir rabba. %tt *m**^*mj0^^m*mi~^j0*mjm*^*mm^v*-m^j**mj*^mjr^4***.^^j*m*.m<.****»- mv m m>m*m*m <m þykkt þar sem látin var í l.iós óánægja með að Bretar skyídu virða að vettugi eindregin tíi- mæli þings, þjóðar og síjórriar Japans um að hætt yrði vlð sprenginguna. Jafnmikil geislaverkiul ,í os áðnr? Frá Japan barst í gær fregn um að niáélingar hefðir sýnt að geislaverkuin hefði sizt orðið minni eftir vetnissprengingu Breta en eftir samskonar spreng- ingar Bandarík.iamanna yfir Kyrrahafi. Mótinæli viða Með hverjum deg.i bætast við nýjar raddir sem krefjast þessi að nú verði samið um bann. við framleiðslu og notkun kjarn- orkuvopna og tjlraunir með þ'au. í gær bárust t.d. þessar fréttir: * Kunnir pólskir kjarneðlis- fræðingar hafa varað við áfram- haldandi sprengingum sem þeir telja víst að stofni heilsu manna í hættu: •k Hin konunglega faelgíska læknavísindaakademía hefur gefið út ávarp þar sem tilraun- ir með kjarnorkuvopn eru for« dærndar. •k Mikill fjöldi japanskrat Framtoíald a 12. »íðu. ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.