Þjóðviljinn - 17.05.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Page 1
INNI I BLAÐINU VILIINN Föstudagur 17. maí 1957 — 22. árgangur — 110. tölublað Menningars.ióður * og Félagrs- heimilasjóður verða efldir að niiklum mun 3. síÆa Stórverk um Laxuess 7. síða Heimilt að kaupa tólf fiski* skip 150-250 tn. í stað sex Ríkisstiórnin fer fram á þessa aukningu og tilsvarandi heimild til hœkkunar á lóni Að tilhlutun ríkisstjórnarinnar ílytur sjávarút- vegsneínd neðri deildar Alþingis írumvarp um að hækka heimildina um kaup á íiskiskipum, 150— 250 tonna, úr sex í tólf, og hækka jafnframt láns- heimild vegna skipakaupanna úr 15 milljónum kr. í 38 milljónir. í greinargerð, er fylgir frum- varpinu frá ríkisstjórninni seg- ir: „I lögum, sem sett voru i lok sl. árs, um heimild fyrir ríkis- atjófjiina til akipakaupa o.fl. (5. gr.), er ríkisstjórninni veitt heimild -til að gera fy'rir hönd ríkissjóðs samning um kaup og smíði allt að sex fiskiskipa — 150—250 tonna — og að taka til þess lán fyrir hönd ríkissjóðs allt að 15 millj. kr. Nú hefur atvinnutækjanefnd í i 38 milljónir. Er þ'á miðað við að hvert skip kosti ea. 3% millj. kr. I samræmi við þessa tillögu at- vinnutækjanefndar er hér lagt til, að gerðar verði breytingar á 5. gr. laganna á þann hátt, sem tekið er fram í 1. gr. fi-v. Atvinnutækjanefnd hefur fyr- ir nokkru gert tiltögur um ráð- stöfun þeirra sex skipa, sem heimilt er að kaupa samkvæmt lögunum, enda er þegar samið um smíði þeirra erlendis, svo sem kunnugt er“. Pukurmenn borgðrsfjéra eru ekkl samninganefnd Ríkið og Reykjavíkurbær hafa keypt boj: til að leita méö að gufu djúpt í jörðu. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur rennt hýru auga til Krýsuvíkur í sambandi viö b«n. dags. i8. mai/. si„ lagt tl1,iausn hitaveitumála höfuðborgarinnar.Borgarstjóri hefur (lika farið a fjörumar við bæjarstjórn Hafnarfjaröar að fá Hörð ádeila Verkamaiina- flokksins á Macmillan Stjórn hans stóðst þó áhlaupið, íhalds- þingmennirnir íylktu sér um hana Brezk þingið felldi í gær meö 308 atkvæðum gegn 259 tillögu Verkamannaflokksins um vantraust á stjórnina, fyrir afskipti hennar af Súezmálinu, en áður höföu tals- menn flokksins gert haröa og markvissa atlögu aö stjórn- inni. við rikisstjórnina, að heimilað verði ,að semja um kaup og , , smíði á alit að 12 skipum - þ.e. i afnotarett af jarðhita i Krysuvik. sex til viðbótar við það. sem | Bæjarstjórn Hafnarf jarðar heimilað er í lögum — og láns- hefur kosið nefnd til að ann- heimildin jafnframt hækkuð upp ast viðræður af sinni hálfu um ------------------------------- þetta mál, en Gunnar Thorodd- sen hefur farið með þetta mál í Samningar mur- ara framlengdir lítt breyttir j Samkomulag varð í gær milli Múrarafél. Reykjavíkur og múr- arameistara um að framlengja kjarasamninga litt breytta um 6 mánuði, eða til 1. desember. Engar hreytingar vom gerð- ar á. kauptaxta, hins vegar féll- ust múrarameistarar á að taka jþátt í kostnaði við eftírlit með þvi að taxtinn sé háldinn. i Strydom bæjarstjórn Reykjavikur eins og leyndarmál sitt. Óskar Hallgrímsson ræddi mál þetta á bæjarstjórnarfundi í gær og kvað Hafnfirðinga finnast þetta einkennileg vinnu- brögð, og myndu þeir ekki telja málið komið á viðræðugiund- völl meðan bæjarstjórn Reykja- víkur hefði ékki falið neinum að annast viðræður þessar, enda væru það óhæf vinnu- Framhald á 12. síðu. Kenneth Younger, se'm var aðstoðarutanríkisráðherra i síð- ustu stjóm Verkamannaflokks- ins, talaði fyrstur í gær af hálfu stjórnarandstæðinga. Hann sagði að stefna stjórn- arinnar í Súezmálinu hefði ver- ið og væri dæmd til að mis- heppnazt. Nú væri hins vegar hætta á því að Bandaríkin tækju upp sömu stefnu og hún í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Álit eins „uppreisnar- mannsins“ Einn af uppreisnarmönnunum átta í þingflokki íhaldsmanna, Hinchingbrook lávarður, sem þrátt fyrir tign sína á sæti í neðri málstofunni, sagði að í utanríkismálum væri hægt a<5 fara tvær leiðir, hina diplomat- ísku samningaleið og styrjald- arleiðina. Stríðsaðgerðir stjórn- arinnar hefðu orðið hinaff mestu hrakfarir, og ekki hefði henni gengið betur á hinum diplómatíska vettvangi. Hann skoraði á stjórnina að ná samkomulagi við Prakka, Þjóðverja og Skandínava unœ samstarf til að viðhalda hefð- bundinni aðstöðu þessara þjóða i lÖndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs, en bægja frá áhrifum Fi'amhald á 5. síðu Mikill mannfjöldi safnaðist saman fyrir framan brezka sendiráðið í Tokíó. Var sendi- t»eldökkii* menn í Suður- Afriku skera upp herör Fasismi og kynþáttaoísóknir stjórnar Strydoms eru nú að ná hámarki Samtök þeldökkra manna í Suður-Afríku hafa skorið | upp herör gegn stjórn Strydoms cp kynþáttahatursstefnu hennar. Þykir víst að átök muni harðna mjög 1 landinu í nánustu framtíð. Þing Suður-Afríku hefur nú viðstaddir giiðsþjónustur á- afgreitt sem lög frumvarp j samt hvítum mönnum, börnum stjórnariunar sem miðar að því þeirra er baiinað að sækja sömu að aðskiljá kynþættina í land- í skóla og börn hvitra manna, og inu algerlega og fara lögin nú nær það bann t.il allra skóla. fyrir fulltrúa Bretadrottningar Einnig eru bannaðir allir fundir til undirskriftar. Samkvæmt þeim er þeldökk- uin mönnum nú bannað að vera og mannamót fólks af mis- muna.ndi kynþáttum. Framhald á 5. síðu Börnlxi fresta því ekkl að fæðast meðan borgarlæknir, landlæknir og thaldið rökræða stækkun íæðingardeildarinnar Á s.l. hausti geröi Ingi R. Helgason aö umrœðu- efni á bœjarstjórnarfundi prengslin á Fæðingar- deildinni, en Reykvíkjavíkurbœr greiöir sinn lilut af rekstri hennar og œtti því aö láta sig varða máliö. Borgarstjóri svaraði þá því aö borgarlœknir myndi láta kippa þessu í lag, eöa a.m.k. gera til- lögur um lausn þess. Á bœjarstjórnarf undinum í gœr upplýsti Ingi að þrengslin hef&u stöðugt farið vaxandi og svo vceri nú komiö að um 4. hver kona sem fœðir í Fæð- ingardeildinni, fœöir barn sitt annaö hvort á göhgunum eöa. i ba&herbergi. í sjúkrahúsum þeim eö'a stækkunum, sem nú eru á döfinni, er ekki gert rá.ö fyrir rúmum fyrir sængurkonur. Þetta getur því ekki gengið svo lengur. Borgarstjóri kvaö máliö nera í athugun og viö- rœðum milli borgarlœknis, landlœknis og fl. Þessir ágœtu lœknar geta vafalaust niargt spak- legt spjallað um þessi mál, en gallinn er aðeins sá að þörnin fresta því ekki að fœöast meðan þeir rabba. Mótmælafundir í Japati gegn vetnissprengingmn Stöðugt bætast við nýjar raddir sem krefjast banns við kjarnorkusprengingum Mótmælafundir voru haldnir víða í Japan í gær vegna vetnissprengingar Breta yfir Jólaey í fyrradag og sendi- 'nerra Japans í Tokíó afhenti brezku stjórninni mótmæla- orösendingu frá stjórn sinni. herranum afhent fundarsam- þykkt þar sem látin var í ljós óánægja með að Bretar skyldu virða að vettugi eindregin til- mæli þings, þjóðar og stjor’nár Japans um að hætt yrði ' við sprenginguna. .Tafnmikil geislaverkun og' áðnr? Frá. Japan barst í gær fregn um að mælingar hefðu sýnt að geisíaverkuín hefði sizt orðið minni eftir vetnissprengingu Breta en eftir samskonar spreng- ingar Bandaríkjamanna yfir Kyrrahafi. ’ Mótinæli víða Með hverjum degi bætast við j nýjar raddir sem krefjast þess j að nú verði samið um bann. við framleiðslu og notkun kjarn- orkuvopna og' tilraunij- með þau. í gær bárust t.d. þessar fréttir: A Kunnir pólskir kjameðiis- fræðingar hafa varað við áfram- haldandi sprengingum sem þeir telja víst að stofnj heilsu manna í hættu. * Hin konunglega belgíska læknavísindaakademía hefuj' gefið út ávarp þar sem tílraun- ir með kjarnorkuvopn eru fof« dærndar. ★ Mikjll fjöldi japanskra. Framhald á 12. eíðu. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.