Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. maí 1957 í dag er föstudagurinn 17. maí. 137. dagur ársins — Kóngsbænadagur. Þhd. Norðmanna. Tungl í há- suðri. kl. 3.12. Árdegishá- flæði kl. 8.33. Síðdegishá- flæði kl. 20.55. ÚTVTRPIÐ í DAG Föstudagur 17. maí, 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréltir. 19.30 Létt lög. 20.30 Erindi: Þjóð í orlofi (Magni Guðmundsson hagfræð- ingur). 20.50 íslenzk tónlist (pl): Músik eftir Victor Urbancic við leikritið „Tyrkja-Gudda" eftir Jakob Jónsson (Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur, höfundur- inn stjómar). 21.15 Hestamanna- kvöld: a) Erindi: Frá síðasta al- þjóðaþingi smáhestaræktenda (Kristinn Jónsson ráðunautur). b) Einsöngur: Sigurður Ólafs- son syngur. c) Ferðaþáttur eft- ir skozkan mann, Stuart Mclnt- osh. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Æskan og gróðurinri (Ingimund- ur Ólafsson kennari við Skóla- garða Reykjavíkur). 22.25 Harm- onikan. 23.10 Dagskrárlok. FMagmm Ferðafélag íslands efnir til tveggja skemmtiferða á sunnudag. Ferð um Krísuvík og Selvog að Strandarkirkju. Komið við í Þoriákshöfn og Hvera- gerði. Hin ferðin er gönguferð í Raufarhóishelli. Ekið að skiða- skálanum í Hveradölum, gengið þaðan i hellinn og að Vind- heimum í Ölfusi. Reynt verður að fá gos í Hveragerði fyrir þátttakendur í báðum ferðun- vim. Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins Túngötu 5, sími 82533. Eerðafélag íslands fer j, Heiðmörk á laugardag kl. 2... frá Austurvelli til að gróður- .Witja trjáplöntur í landi félags- ins þar. Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir um að fjöli- rnenna? Farfuglar — Éerðamenn Á sunnudaginn verður gengið á Keili. Skrifstofan er opin í Gagnfræðaskólnmim w tóð Lind- argötu í kvöjd kl. 8.30 tii 10. (i.'tí^í (01 Næturvarzla ef í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Eimskip: Brúarfoss er á leíð til Reykja- víkur frá Hamborg. Dettifoss er í Leningrad, fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss er á leið til London og Rotter- dam frá Vestmannaeyjum. Goða- foss fór frá Reykjavík 13. þ. m. vestur og norður um land til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfpss fór frá Þingeyri í gær fiU Stykkishólms og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til Akur- eyrar, Sigluf jarðar og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Antverp- en 15. þ. m. til Hull og Reykja- víkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ. m. áleiðis til Mantyluoto. Arn- arfell fór 14. þ. m. frá Kotka á- leiðis til Reykjavíkur. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjarða- höfnum. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Kotka áleiðis til Austfjarða- hafna. Litilafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell fór frá Þorlákshöfn í gær áleiðis til Kaupmannahafnár og Lenin- grad. Hamrafell fór um Gíbralt- ar 15. þm á leið til Reykjavíkur. Sine Boye losar á Húnaflóahöfn- um.Aida fór framhjá Kaup- mannahöfn 13. þm á; leið tíl fs- lánds. Draka lestar í Kotka. LOFTLEIÐIR Hekla er væntan- leg kl. 8.15 árdeg- is í dag frá New. York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Stafangurs. Saga er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millijandaflug: Miililandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 á morg- un. Millijandaflugvélin Sólfaxi fer tii Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, j -. Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og ÞTngeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð'- árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Þórshafnar og Skógasands. Reykjavík — Hafnar- íjörður Svart; Hafnarfjorður ABCDEFGH % 'I iÉ WM - "h . .ÍfTil :,:í,,í. ¦ ¦'¦;»¦? MfM i H "$§:¦ 'Wk. |§ á ÉÍ m P B övítt: fteyfejaviii 35. . . . Bd7xb8 Mæðrafélagskonur Vihsam!egást skilið" mtínutn fyr- 20. iv :hclgi'. Basaririn verður m'aí.''- '• B 1 1 kvöld.kl. 9 sýnir Beykjavíkurdeild MÍR kínversku kvikmyndina, frægu „Hvíthærða. stúlkan". Myndin gefur listræna og ógleymanlega mynd af lífskjörum kín- verskrar alþýðu á undanförnum áratugum, baráttu hennar, ósigrum og sigrum. — Sýningin er í MÍR- salnum, Þingholtsstræti 27, og er fyrir félaga og gesti. Mdskvularoir Áríðandi er að þeir, sem ekki hafa enn skilað passamyndum komi með þær í skrifstofu undir- búningsnefndar í dag kl, 4—6 eftir hádegi. Tvær skenuntiferðir um helgina. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til tveggja skemmtiferða um helgina, og verður farið í þær báðar kl. 2 á laugardag. Önnur ferðin er ferð að Heklu og verður gengið á hana, en af henni er fagurt útsýni. Gist verður að Næfurholti. Hin ferðin er ferð að Kalmans- tungu og verður farið í Surts- helli. Ekið verður um Hvalfjörð, yfir Dragháls, gegnum Bæjar- sveit, að Kalmannsíiungu og til baka um Húsafell, fram hjá Reykholtj og yfir Dragháls. Gist verður að Kalmanstungu. Allar nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnars'træti 8. Sími 7641. Félagsmenn 11. deildar KRON (Vogadeild) Munið aðalfund deildarinnar i kvöld kl. 8.30 í skrifstofu fé- lagsins. LeiSrétting Ranghermt var í frétt blaðsins í gær um afla Grindavíkurbata, að Arnfirðingur hefði aflað 832,7 lestir. Heildarafli bátsins varð 856 lestir og hásetahlutur rúml. 38 þús. krónur. Þess má geta að Sæljónið er enn að veiðum og mun afli þess orðinn milli 8.50 og 860 tonn. estaprcip :sem frumsýnd:'vei;ðiir & na«ti|pn|!'.f- Myndin er af Klemenz Jónssynl og Rúrik Haraiassýnl í'Wnum'skemmtilogu hlutvorkum sínum í Doktor Knock. Farið frá tölutuii 1 til tölunnar 25, þannig að summa þeirra talna sem farið er yfir sé 100. Þegar farið er á milli talnanna má aðeins fara eftir svörtu strik- unum, sem tengja þær sáman. V4 0502 70BI 525 10 735 1A Lausn á síðustu þraut. R I K K A RUcku litU 1 kom með til miJtíls léttis, Fraosniaðuriiui inn rji"ikaut«i knifi os; nýbakað baauð. Þaö var auðséð á hon- inn, að i>etta var houum ekki a móti skapi að snúast í kring- um þessa faHegu ungfrú. Hon- um brá er hann sá skipstjór- ann. ,&r ,és að> gera ónæði?", stamaði hann skelfdur. „Nei, og á, hæla Iians fðr litli Ftans- svaraði skipstjórinn snöggt, en maðurinn. Rikka iét fallast flýttu þér; við'verðxun að fara". niðtir icsttjí, dauðfegin a^.vera Hann yfirgaf þvinæst káetuna,, aíturiein.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.