Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. maí 1957 i dag er föstudagurinn 17. raaí. 137. dagnr ársins — Kóngsbænadagui’. Þltd. Norðmanna. Tungl í liá- suftri. kl. 3.12. Árdegishá- fiæði kl. 8.33. Síðdegisliá- flæði kl. 20.55. ÚTVTRPIÐ í DAG Föstudagur 17. maí. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfrétlir. 19.30 Létt lög. 20.30 Erindi: Þjóð í orlofi (Magni Guðmundsson hagfræð- ingur). 20.50 íslenzk tónlist (pl): Músik eftir Victor Urbancic við leikritið „Tyrkja-Gudda“ eftir Jakob Jónsson (Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur, höfundur- inn stjórnar). 21.15 Hestamanna- kvöld: a) Erindi: Frá síðasta al- þjóðaþingi smáhestaræktenda (Kristinn Jónsson ráðunautur). b) Einsöngur: Sigurður Ólafs- son syngur. c) Ferðaþáttur eft- ir skozkan mann, Stuart Mclnt- osh. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Æskan og gróðurinn' (Ingimund- tir Ólafsson kennari við Skola- garða Reykjavíkur). 22.25 Harm- onikan. 23.10 Dagskrárlok. Félagslíf Ferðafélag fslands efnir til tveggja skemmtiferða á1 sunnudag. Ferð um Krísuvík og Seivog að Strandarkirkju. Komið við í Þorlákshöfn og Hvera- gerðí. Hin íerðin er gönguferð j í Raufarhóishelli. Ekið að skíða- skálanum í Hveradölum, gengið þaðan í hellinn og að Vind- heimum í Ölfusi. Reynt verður að fá gos í Hveragerði fyrir þátttakendur 1 báðum ferðun- um. Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins Túngötu 5, sími 82533. Ferðaíólag íslands fer j Heiðmörk á laugardag kl. 2.. frá Austurvelli til að gróður- Sfttja trjáplöntur í landj félags- ins þar. Félagar og aðrir eru vin- samlega bcðnir um að fjölt- menna: Farfuglar — Ferðamenn Á surmudaginn verður gengið á Keili. Skrifstoían er opin í Gagnfræðaskó 1 anum. j /> Við: Lind- argötu í kvöld kl. 8.30 til 10. '! ■ i.- ,,r Ná'turvarzla et í Reykjavíkurapóteki. Sími 1780. Eeykjavík — Hafnar- íjörður Svart; Ilafnarfjörðor Eimskip: Brúarfoss er á leið til Reykja- víkur frá Hamborg. Dettifoss er i Leningrad, fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss er á leið t.il London og Rotter- dam frá Vestmannaeyjum. Goða- foss fór frá Reykjavík 13. þ. m. vestur og norður um land til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Þingeyri í gær tiil Stykkishólms og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til Akur- eyrar, Sigluf jarðar og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Antverp- en 15. þ. m. til Hull og Reykja- víkur. Sldpadeild SIS: Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ. m. áleiðis til Mantyluoto. Arn- arfell fór 14. þ. m. frá Kotka á- leiðis til Reykjavíkur. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjarða- höfnum. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Kotka áleiðis til Austfjarða- hafna. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Helgafell fór frá Þorlákshöfn í gær áleiðis til Kaupmannahafnar og Lenin- grad. Hamrafell fór um Gíbralt- ar 15. þm á leið til Reykjavíkur. Sine Boye losar á Húnaflóahöfn- um.Aida fór framhjá Kaup- mannahöfn 13. þm á, leið til ís- lánds. Draka lestar í Kotka. Mæðrafélagskonur ViHs'amlegást skilið inúnum f.yr- ft • t!hteígr. Basarinn ’ verður 20. m'áí. ’ " LOFTLEIDIR Hekla er væntan- leg kl. 8.15 órdeg- is í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og' Stafangurs. Saga er væntanleg i kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Miililandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 á morg- un. Milli.landaflugvélin Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagprhó 1 smýrar, Flateyrar, Hóimavíkur, Homafjarðar, ísa- fjarðar, KLrkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þlngeyrar, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 fei’ðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- órkróks, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Þórshafnar og Skógasands. í kvöld kl. 9 sýnir Reykjavíkurdeild MÍR kínvex-sku kvikmyndina. frægu „I-ívíthærða stúlkan“. Myndin gefur listræna og ógleymanlega mynd af lífskjörum kín- verskrar alþýðu á undanförnum áratugum, baráttu hennar, ósigrum og sigrum. — Sýningin er í MÍR- salnum, Þingholtsstræti 27, og er fyrir félaga og gesti. Moskvufarar Áriðandi er að þeir, sem ekki hafa enn skilað passamyndum komi með þær í skrifstofu undir- búningsnefndar í dag kl, 4—6 eftir hádegi. Tvær skeinmliferðir um lielgina. Ferðaskrifstofa Páls Ai'asOnar efnir til tveggja skemmtiferða um helgina, og verður farið í þær báðar kl. 2 á laugardag. Önnur ferðin er ferð að Heklu og verður gengið á hana, en af henni er fagurt útsýni. Gist verður að Næfurholti. Hin ferðin er ferð að Kalmans- tungu og verður farið í Surts- helli. Ekið verður um Hvalfjörð, yfir Dragháls, gegnum Bæjar- sveit, að Kalmannstungu og til baka um Húsafell, fram hjá Reykholtj, og yfir Dragháls. Gist verður að Kalmanstungu. Allar nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 7641. I I Félagsmenn 11. deildar KRON 1 (Vogadeild) ■ Munið aðalfund deildarinnar í 1 kvöld kl. 8.30 í skrifstofu fé- ! lagsins. Leiðrétting { Ranghermt var í frétt blaðsins í gær um afla Grindavíkurbáta, að Amfirðingur hefði aflað 832.7 lestir. Heildarafli bátsins varð 856 lestir og hásetahlutur rúml. 38 þús. krónur. Þess má geta að Sæljónið er enn að veiðum og mun afli þess orðinn milli 850 og 860 ionn. Gesfesbrffluf Favið frá tölunni 1 til tölunnar 25, þannig að summa þeirra talna sem farið er yfir sé 100. i Þegar farið er á milli talnanna má aðeins fara eftir svörtu strik- unum, sem tengja þær sáman. 1 Ifiiöld er sjðasta sýning i,, Þjóðleljlthúsinu á franska gamanleiknum noiitor Kítoclr. Sýningum er lúi einnig að ljúká á 'crihfolj^gústmáii- ans oglfton Camillo og Peppone en jvið tekur öþéfettári; Siifflar í Týrol, ,sem frumsýnd; \>ej;ðiu' & naStmuÚ' +- Myndin er af Klemenz Jónssyni og Rúrik’ Mi’alcísrýnl í Íiiniun slæmmtilegu hlutvorkum sínum í Ifoktor Knock. f//(^10502 | 705 S2510 T35 1A ulosjHiin i.? ■x.isuiaií Lausn á síðustu þraut, 4 H y e c & s » m Hvítt: Reykjavlli 35....... Rd7xh8 Kikku til mikils léttis, kom litli Fraiusnurðuriun úm með rjúkautU kaá'fi og nýbakað brauð, Það var auðséð á hon- uta; að þetta var honum ekki a mótl skapi að snúast í kring- lun þessa fallegn ungiVú. Hon- um brá er hanm sá skipstjór- ann. „Er ég að gera ónæði?“, stamaði liann skelfdur. „Nei, svai’aði skipstjórinn snöggt, en fiýttu þér, við verðnm að fara“. Hanu yfirgaf þvinæst káetuna, og á hæla Iians fór litli Frans- maðurinn. Riklca iét faiiast niður á stói. dauðfegSn að vera aítur edn. , ■ , - , :- ■ •i - , ■ -y,:, ..'J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.