Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. maí 1957 — MÓÐVTLJItfN <5" Haf nci kjornorkuhervæðingu* krefjast scmmngcnriðræðna Brezkir og þýzkir sösialdemókrafar eru andvlgir valdstefnu A~bandalagsins Tveir stærstu flokkar sósíaldemókrata í Evrópu hafa snúizt gegn meginatriðunum í núverandi stefnu A- bandalagsins, og þar með komizt í andstöðu viS þá bræöraflökka sína, sem eru undir meiri og minni banda- rískum áhrifum. Þessir flokkar eru Verka-ins og þýzkra sósíaldemókrata mannaflokkurkin brezki og Sós- íalistaflokkur Þýzkalands. Stefna þeirra í alþjóðamál- um er þeim mun eftirtekt- arverðári, sem líkur þykja vaxandi á að þeir taki við stjórnartaumum í löndum sínum að afstöðnum næstu þnngkositingum. Þýzkir sósíaldemókratar hafa lengi haft sérstöðu í hópi sósí- aldemókratafl. Evrópu. Þeir hafa haldið því fram að valda- stefna hihna bandarísku yfir- boðara A-bandalagsins, tilraun- fn til að knýja fram vilja Vest- urveldanna í í>ýzkalandsmálun- um með hervæðingarkapphlaupi, geti ekki leitt til annars en ófarnaðar. í þess stað vilja þýzku sósíaldemókratarnir ganga til samninga við Sovét- ríkin um sameiningu Þýzka- lands á grundvelli hlutleysis og myndunar allsherjar örygg- iskerfis í Evrópu. TSllögur Gaitskells Upp á síðkastið hefur þess séð sívaxandi merki, að Verka- mannaflokkurinn hefur verið að færast nær stefnu þýzku BÓsíaldemókratanna. Nú er svo komið að heita má að um sam- stöðu flokkanna sé að ræða. Kom það skýrast í ljós í vetur þegar Gaitskell, foringi Verka- mannaflokksins, -flutti erindi um friðsamlega sambúð við há- ekólann í V-Berlín. Gerði hann þá að sínum tillögur þýzkra sósíaldemókrata um myndun hlutlauss beltis þvert yfir Evr- ópu, sem Þýzkaland yrði hluti af. Jafnframt lagði hann til að V-Þýzkaland gengi úr A- bandalaginu, ef það mætti verða til þess að greiða fyrir sameiningu Þýzkalands." Her var um að ræða algera stefnu- breytingu af hálfu Gaitskells og sigur þsirra sjónarmiða, sem Aneurin Bevan hefur lengi bar- tzt fyrir innan Verkamanna- flokksins. Bevan er nú tals- maður þingflokks Verkamanna- flokksins í utanríkismálum og á þar með víst utanríkisráð- herraembættið, hvenær sem það kemur í flokksins hlut að mynda stjórn. Kjarnorkuskeytin Samstaða Verkamannaflokks- Suður-Afríka Framhald af 1. síðu. Samtök þeldökkra manna hafa nú ákveðið að svara þess- ari lagasetningu með því að skora á alla þeldökka menn í landinu, sem eru yfirgnæfandi meirihluti íbúa þess, eða um 10 milljónir móti 2.5 milljónum, að hætta öllum viðskiptum við kaupsýslumenn og önnur fyrir- tæki sem vitað er að styðja flokk Strydoms, Þjóðernissinna- flokkinn. gegn forustu A-bandalagsins og bandarísksinnuðum foringjum hinna smærri sösíaldemókrata- foringja í Vestur-Evrópu, kom glöggt í Ijós á fundi ráðs V- Evrópubandalagsins í Strass- bourg í síðustu viku. Þar réð- ust talsmenn þessara flokka vægðarlaust á þá stefnu, áð búa heri A-bandalagsins í Mið- Evrópu fjarstýrðum kjarnorku- skeytum og veittu hinum belgíska flokksbróður sínum Spaak harðar ávitur fyrir hern- aðarsinnaðan málflutning. Spaak er nýtekinn við starfi framkvæmdastjóra A-banda- lagsins fyrir fundinn í Strass- bourg. Þar sem lagt er til, að öll A-bandalagsríki fái til um- ráða kjarnorkusprengjur og eldflaugar, sem geta borið kjarnorkuvopn. Nefndin komst svo að orði, að í Vestur-Evr- anum er pólitísk en ekM hern- leifð ýðar. Því mannskæðari sem vopnin eru, þeim mun meiri astæða er til að hafna beim. Mitt álit er, að það væri framför að hverfa aftur til hernaðar með boga og örvum." Fóikið einskisvert fallbyssufóður Þýzki sósíaldemókrataþing- maðurimi Fritz Erler veitti Spaak einnig þungar ákúrur og mótmælti kjarnorkuh'ervæðingu A-bandalagsherja á meginlandi Vestur-Evrópu. Hann komst svo að orði: „Kjarnorkuvopn í Evrópu myndu draga þrumufleyginn að þeim stað, þar sem þau væru niður komin. Það er fásinna að halda því fram að eitthvað sé rangt, vegna þess eins að sov- étstjórnin segir það. I æfingum og hernaðaráætl- umun yfirherstjórnar A-banda- lagsins er ekkert tílfit tekið til óbreyttra borgara. En hvaða gagn er að því að iand sé varið, ef landsfólkinu er út- rýmt? Eina leiðin út úr vand- MKssir Japans — ávinningur Hollywood Japanskir kvikmynda- framleiðendur eru ó- huggandl um þessar mundir og ekki að á- stæoulausu. Þeir hafa tapað eimii feRiirstu og fremstu lelkkonu sinni til Hollyívood. Tapið er þeim mun tilfinuanlegra sem góðar leilckomir eru margfalt fatíðari í Japan en góðir leik- arar, en það stafar af tregðu japanskra kvenna að leggja stund á leiklist. Stúlk- an heitír Machiko Kyo og hér er hún f japönskum búningi. Hver viil svo la Jap- önum að þeir gráta missi sinn? ópu mætti ekki vera neitt ann B,rs flokks herveldi, 811 yrðu þau að ráða yfir gereyðingar- vopnum. Spaak rökstuddi þetta álit í ræðu, þar sem hann sló því föstu að ekki kæmi til mála að aflétta kalda stríðinu, þvert á móti gæfu atburðirnir í Ung- verjalandi Vesturveldunum á- kjósanlegt tækifæri til að herða það og jafnframt tilefni til að kjarnorkuvígbúa alla heri sína. Spaak 'kvaðst ekki skilja þá, sem stæði meir stuggur af kjarnorkuvopnum en oðrum vopnum, sitt sjónarmið væri, að stríð væri jafn ranglátt hvort sem það kostaði eina sak- Iausa mannveru lífið eða tugi milljóna. lívar er árásarhættan? Brezki Verkamannaflokks- þingmaðurinn Charles Hale kvað Spaak gera sig sekan um að beita falsrökum, og sagði: „Því Iengnr sem ég hlusía tt monsjör Spaak, því meira (- sammála verð ég hónnni. Okl - ur er sagt, að nú verðum vil að leggja kapp á að hervæi ¦ ast vegna framtíðarhorfanni', og á hinn bóginn segir rieðu- maðurinn okkur, að eíns .cg stendur séum við nær mátt- vana. En úr því að ekki er ráð'zl á okkur meðam við erum veikir fyrir, hvers vegna ætti þá a- rasin að koma síðar, eftir ;ð við erum orðnir öflugir? Þr.ð er nu buið að telja okkur trá um það árum saman, að árés sé yfirvofandi. Monsjör Spaak segir, að ef \ið afsölum okkur kjarnorku- vopnunum, afsölum við okkur um leið menningarlegri og sið ferðilegri arfleifð okkar. Mitt álit er, að þegar þér talið um að beita þessum vopnum og að drepa menn £ milljónatali, þá séuð þér að afsala yðnr menn- ingarlegri og siðferðilegri arf- aðarleg: sú að taka samninga- viðræður um afvopnun alvar- Iega. Nú er sá tfmi kominn að ómögulegt er að segja lengur með neinum rétti: Viljirðu frið þá búðu þig undir stríð." Súezmálið Framhald af 1. síðu. risaveldanna tveggja, Banda- ríkjaima og Sovétríkjanna. Aneurin Bevan talaði síðast- ur af hálfu stjórnarandstæð- inga. Hann visaði á bug þeirri staðhæfingu stjórnarinnar að hún hefði ráðizt á Egyptaland í því skyni að koma í veg fyrir þriðju-heimsstyrjöldina. Þegar hafðar væru í huga aðvaranir sem stjórninni bárust frá Sov- étríkjunum væri ekki hægt að kalla stríðsyfirlýsingu hennar á hendur Egyptum annað en „glæpsamlegt brjálæði". Stórlækkun Súeziðgjalda Tryggingafélög í London tilkynntu í gær ¦aö þan hefðu lækkað aukaálag á iðgjöld skipa sem fara um Súezskurð um helming. niður í 1 shilling og 3 pence á hver 100 sterlings- pund, en álagið komst allt upp í 10 shillinga þegar Súezdeilan stóð sem hæst. rá urslitum 99SiðspiIlandi" rit Faulkíiers og Hemmgways bönnuð 150 bandarískir rithöfundar mótmæla rit- skoðun trúarsamtaka Leikritaskáldið Arthur Miller og 150 aðrir banda- rískir rithöfundar og forustumenn í menningarmálum hafa undirritað yfirlýsingu, þar sem mótmælt er rit- skoðun, sem kaþólsku samtökin Legion of Deeency haf a í frammi. Segir í yfiriýsingunni, að samtök þessi skerði frelsi landsmanna, með þvi að vifthafa „ritskoðun á því, hvað bandaríska þjóðin fær að lesa". Legion of Decency hefur beitt áhrifum sínum meðal stjórnmálamanna til að koma því til leiðar, að lög- regluyfirvöldin í fjölda bandarískra borga hafa bannað sölu á verkum ýmissa kunnustu rithöfunda heimsbók- menntanna í lögsagnarumdæmum sinum á þeirri for- sendu að bækurnar séu siðspillandi. Meðal bandarískra rithöfunda, sem orðið hafa fyrir barðinu á yfirvöldunum og velsæmisfélaginu eru Hem- ingway, Faulkner, Caldwell, Farrell og margir fleiri. Friðrik Danakonungur íoí ;' gæ"r H. C. Hansen, fráfaramii fofsætisráðherra, að atlvi.u.: möguleika á myndun meirihlul:i-- stjórnar. Slík stjórn yrði að véra samsteypustjórn, þar sem éng- inn einn flokkur hefur hreiaau meirihluta á þingi. Ekki er tal«' ið líklegt að slík stjórnarmynd< un takist, og er enn talið scnni< legast að borgaraílokkarniiV Vinstri og fhaldsmenn, komi sétf saman um stjórnarmyndun. Dönsk blöð vekja athysi; S því, að enda þótt kommúi:i ;tat' hafi misst tvo þingmenn scíi vel svo farið að þeir haíi lifi stjórnarinnar í hendi sér. Só'ial* demókratar og Róttækir, seilt helzt vinna með þeim, hafa ;-am« tals 84 þingmenn, en allir lánií! borgaraflokkarnir þrír hafai einnig 84 þingmenn. Sex þmg* menn kommúnista geta því ráð« ið úrslitum. 1 Fagerliolm er fiís að sitja áfram Fagerholm, forsætisráðh:rrsj Finnlands, sem baðst lausaiatí fyrir ráðuneyti sitt fyrir umj þrem vikum, tilkynnti Kekhon-< en forseta í gær, að stjórn hansl myndi sitja áfram við völd^ Hafði náðst samkomulag imíil hinna andstæðu fylkinga in.ian sósíaldemókrataflokksins, eií Fagerholm baðst lausnar vegnai innanf lokksdeilna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.