Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 5
Föstudagur 17. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5' Hafncx kjarnorkuhervæðingu, krefjasl samningaviðræðna Brezkir og þýzkir sósíaldemókrafar eru andvigir valdsfefnu A-bandalagsins Tveir stærstu flokkar sósíaldemókrata í Evrópu hafa snúizt gegn meginatriðunum í núverandi stefnu A- bandalagsins, og þar með komizt í andstöðu við þá bræöraflokka sína, sem eru undir meiri og minni banda- rískum áhrifum. Þessir flokkar eru Verka-ins og þýzkra sósíaldemókrata mannaflokkurkm brezki og Sós- íaiistaflokkur Þýzkalands. fítefna þeirra i alþjóðamál- wn er þeim mun eftirtekt- arverðári, sem likur þykja vaxandi á að þeir taki við stjómartaumum í löndum sínum að afstöðnum næstu þángkösiiingum. Þýzkir sósíaldemókratar hafa lengi haft sérstöðu í hópi sósí- aldemókratafl. Evrópu. Þeir hafa haldið því fram að valda- stefna hinna bandarisku yfir- boðara A-bandalagsins, tilraun- in til að knýja fram vilja Vest- urveldanna í Þýzkalandsmálun- um með hervæðingarkapphlaupi, geti ekki leitt til annars en ófamaðar. 1 þess stað vilja þýzku sósialdemókratamir ganga til samninga við Sovét- ríkin um sameiningu Þýzka- lands á grundvelli hlutleysis og myndunar allsherjar örygg- iskerfis í Evrópu. Tillögur Gaitskells Upp á síðkastið hefur þess séð sívaxandi merki, að Verka- mannaflokkurinn hefur verið að færast nær stefnu þýzku sósíaldemókratanna. Nú er svo komið að heita má að um sam- stöðu flokkanna sé að ræða. Kom það skýrast í ljós í vetur þegar Gaitskell, foringi Verka- mannaflokksins, -flutti erindi um friðsamlega sambúð við há- skólann í V-Berlín. Gerði hann þá að sínum tillögur þýzkra sósíaldemókrata um myndun hlutlauss beltis þvert yfir Evr- ópu, sem Þýzkaland yrði hluti af. Jafnframt lagði hann til að V-Þýzkaland gengi úr A- bandalaginu, ef það mætti verða til þess að greiða fyrir sameiningu Þýzkalands: Hér var um að ræða algera stefnu- breytingu af hálfu Gaitskells og sigur þsin'a sjónarmiða, sem Aneurin Bevan hefur lengi bar- izt fyrir innan Verkamanna- flokksins. Bevan er nú tals maður þingflokks Verkamanna- flokksins í utanríkismálum og á þar með víst utanríkisráð- herraembættið, hvenær sem það kemur í flokksins hlut að mynda stjórn. Kjamorku skey tin Samstaða Verkamannaflokks- Suður-Afríka Framhald af 1. síðu. Samtök þeldökkra manna hafa nú ákveðið að svara þess- ari lagasetningu með því að skora á alla þeldökka menn í landinu, sem eru yfirgnæfandi meirihluti íbúa þess, eða um 10 milljónir móti 2.5 milljónum, að hætta öllum viðskiptum við kaupsýslumenn og önnur fyrir- tæki sem vitað er að styðja flokk Strydoms, Þjóðernissinna- flokkinn. gegn forustu A-bandalagsins og bandarísksinnuðum foringjum hinna smærri sósíaldemókrata- foringja í Vestur-Evrópu, kom glöggt í Ijós á fundi ráðs V- Evi'ópubandalagsins í Strass- bourg í síðustu viku. Þar réð- ust talsmenn þessara flokka vægðarlaust á þá stefnu, að búa heri A-bandalagsins í Mið- Evrópu fjarstýrðum kjarnorku- skeytum og veittu hinum belgíska flokksbróður sínum Spaak harðar ávitur fyrir hem- aðarsinnaðan málflutning. Spaak er nýtekinn við starfi framkvæmdastjóra A-banda- lagsins fyrir fundinn í Strass- bourg. Þar sem lagt er til, að öll A-bandalagsríki fái til um- ráða kjamorkusprengjur og eldflaugar, sem geta borið kjarnorkuvopn. Nefndin komst svo að orði, að í Vestur-Evr- anum er pólitísk en ekki hern- íeifð yðar. Því mannskasðari sem vopnin era, þeim mun meiri ástæða er til að hafna þeim. Mitt álit er, að það væri framíör að hverfa aftur til hernaðar nieð boga og örvum.“ Fólkið einslúsvert failbyssufóður Þýzki sósíaldemókrataþing- maðurimi Fritz Erler veitti Spaak einnig þungar ákúrur og mótmælti kjarnorkuhervæðingu A-bandalagsherja á meginlandi Vestur-Evrópu. Hann komst svo að orði: „Kjarnorkuvopn í EvTÓpu myndu draga þrumufleyginn að þeim stað, þar sem þau væru uiður komin. Það er fásiniia að halda því fram að eitthvað sé rangt, vegna þess eins að sov- étstjórnin segir það. I æfingum og hemaðaráætl- unum yfirherstjórnar A-banda- lagsins er ekkert tillit tekið til óbreyttra borgara. En hvaða gagn er að því að Iand sé varið, ef Iandsfólkinu er út- rýnxt? Eina leiðin út úr vand- ópu mætti ekki vera neitt ann- ars flokks herveldi, öll yrðu þau að ráða yfir gereyðingar- vopnum. Spaak rökstuddi þetta álit í ræðu, þar sem hann sló því föstu að ekki kæmi til mála að aflétta kalda stríðinu, þvert á. móti gæfu atburðirnir í Ung- verjalandi Vesturveldunum á- kjósanlegt tækifæri til að herða það og jafnframt tilefni til að kjarnorkuvígbúa alla heri sína. Spaak kvaðst ekki skilja þá, sem stæði meir stuggur af kjarnorkuvopnum en öðrum vopnum, sitt sjónarmið væri, að stríð væri jafn ranglátt hvort sem það kostaði eina sak- lausa mannveru lífið eða tugi milljóna. Ilvar er árásarixættan? Brezki Verkamannaflokks- þingmaðurinn Charles Hale kvað Spaak gera sig sekan um að beita falsrökum, og sagði: „Inl Iengur sem ég falusía á monsjör Spaak, því meira <’ - sammáia verð ég honum. Obl - ur er sagt, að nú verðunx vi.) að leggja kapp á að hervæx ast vegna framtíðarhorfanni . og á hinn bóginn segbr r.eðii maðurinn okkur, að eins cr stendur séum við nær mátt- vana. En úr því að ekM er ráð'zí á okkur meðan við erum veilnr fyrir, hvers vegna ætti þá á- rásin að korna síðar, eftir rð við eram orðnir öflugir? Þnð er nú búið að telja okkur trú um það árum saman, að árás sé yfirvofandii. Monsjör Spaak segir, að ef \ið afsölum okkur kjarnorku- vopnunuin, afsölum við okkur um leið menningai-IegTÍ og sið- ferðilegri arfleiíð okkar. Mitt álit er, að þegar þér talið unx að beita þessum vopnunx og að drepa nxenn í milljónatali, þá séuð þér að a.fsala yftur menn ingarlegri og siðferðilegri arf- aðarleg: sú að taka samninga- viðræður xmx afvopmm alvar- lega. Nú er sá tíxixi konxinn að ónxögulegt er að segja lengur nxeð neinum rétti: Viljirðu í'riö þá búðu þig undir stríð.“ Missir Japans — ávinningur Hollywood Japansklr kvikmynda- framlelðendur eru ó- hugKaudl um þessar mundir og eklti að á- stæðulausu. Þeir hafa tapuð einni fegurstu og frenxstu ieikkonu sinni til Hollywood. Tapið er J*eim mun tilíinnaiilegra sem góðar ieilckonur eru marg-falt fátáðari í Japan en göðir leik- arar, en það stafar af tregðu japanskra kvenna að leggja stund á leiklist.. Stúlk- an heitir Maehiko Kyo og hér er hiín í japönskum búningi. Hver viU svo lá Jap- omuu að þeir gráta missi sinn? Súezmálið Framhald af 1. síðu. risaveldanna tveggja, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Aneui'in Bevan talaði síðast- ur af hálfu stjómarandstæð- inga. Hann visaði á bug þeirri staðhæfingu stjórnarinnar að hún hefði ráðizt á Egyptaland í því skyni að koma í veg fyrir þriðju - heimsstyrjöldina. Þegar hafðar væru í huga aðvaranir sem stjórninni hárust frá Sov- étríkjunum væri ekki hægt að kalla stríðsyfii’lýsingu heixnar á hendur Egyptum annað en „glæpsamlegt brjálæði“. Storlækkun Sáeziðgjalda Tryggingafélög í London tilkynntu í gær að þau hefðu lækkað aukaálag á iðgjöld skipa sem fara um Súezskurð um helming. niður í 1 shiliing og 3 pence á hver 100 sterlings- pund, en álagið komst allt upp í 10 shillinga þegar Súezdeilan stóð sem hæst. Kommáiiislar í Williain Faulkner Ernest Hemingway „Siðspiílandi” rit Faulkners og Hemingways bönnuð 150 bandarískir rithöíundar mótmæla rit- skoðun trúarsamtaka Leikritaskáldið Arthur Miller og 150 aðrir banda- rískir rithöfundar og forustumenn í menningarmálum hafa undirritað yfirlýsingu, þar sem mótmælt er rit- skoðun, sem lcaþólsku samtökin Legion of Decency hafa í frammi. Segir í yfirlýsingunni, að samtök þessi skei'ði frelsi landsmanna, með þvi að viðhafa „ritskoðun á því, hvað baixdaríska þjóðin fær að lesa“. Legion of Decency hefur beitt áhrifum sinum meðal stjórnmálamanna til að koma því til leiðar, að lög- regluyfirvöldin í fjölda bandarískra borga hafa bannað sölu á verkum ýmissa kunnustu rithöfunda heimsbók- nxenntanna í lögsagnarumdæmum sínum á þeirri for- sendu að bækumar séu siðspillandi. Meðal bandarískra rithöfunda, sem orðið hafa fyrir barðinu á yfirvöldunum og velsæmisfélaginu era Hem- ingway, Faulkner, Caldwell, Farrell og margir fleiri. ráðið árslitum Friðrik Danakonungur fól : gaér H. C. Hansen. fráfaranc i forsætisráðherra, að athugrí möguleika á myndun meirihlula- stjómar. Slik stjórn yrðj að vera samsteypustjórn, þar sem eng- inn einn flokkur hefur hreinari meirihlula á þingi. Ekki er tal- ið líklegt að slík stjórnarm.vnd'* un takist, og er enn talið senni* legast að borgaraílokkarnii •, Vinstri og íhaldsmenn, komi séi< saman um stjórnarmyndun. Dönsk blöð vekja athygli ú þvi, að enda þótt kommúi. star hafi misst tvo þingmenn geti vel svo farið að þeir hafi liú stjórnarinnar í hendi sér. S( :íal-» demókratar og Róttækir, senj helzt vinna með þeim, hafa ; am* tals 84 þingmenn, en allir iúniD borgaraflokkarnir þrír iiafeí einnig 84 þingmenn. Sex þing'- menn kommúnista geta því ráð-c ið úrslitum. Fagerliolm er fus að sitja áfram Fa gerholm, f oi’sætisráðh: rrfj Finnlands, sem baðst lausnat* fyrir ráðuneyti sitt fyrir um þrem vikum, tilkynnti Kekl on-< en forseta í gær, að stjórn þ.ansi myndi sitja áfram við vold, Hafði náðst samkomulag n ilVi hinna andstæðu fylkinga in.iarx sósíaldemóki’ataflokksins, eR Fagerholm baðst lausnar vegnal innanf lokksdeilna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.