Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Síða 8
fcj — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. maí 1957 i ÞJÓDLEIKHÚSID DOKTOR KNOCK sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Don Camillo 02, Peppone sýning laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir Tehiis ^gfústmánant* sýning sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn Aðgönguroiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum, Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNAR FfRÐI T T Sími 1544 Hulinn fjársjóður VTjög spennandi og ævintýra- rík amerísk litmynd. Leikur- nn fer fram í Frakklandi og irikafögru umhverfi í Guate- nala. Cornei Wilde Constance Smith. 3önnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Á hafsbot-ni (Underwater!) Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýrakvikmynd tekin í litum og Superscope. Aðalhlutverk: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan 1 myndinni er leikið hið vin- «æla lag „Cherry Pink and Apple Blossom White“ Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1384 Ástin lifir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk iitmynd. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leik- kona: Ulia Jacobsen, ásamt Karlheinz Böm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184 Rauða hárið „Einhvér sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ Ego Moria Shearer. Sjmd kl. 7 og 9. *iðfnarfjsr$arf>fé Sími 9249 Fanginn í Zenda Spennandi, hrífandi, banda- rísk stórmynd í litum. Gerð eftir hinni frægu sögu Ant- oníus Hope, Aðalhlutverk: Stuart Granger, Dehorah Kerr Sýnd kl. 7 og 9. ' Simi 6485 Hetja dagsins (Man of theMoment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi gamanleik- ari Norman Wisdom. Auk hans Bclinda Lce, Lana Morris og Jerry Desmonde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ifggni leiðiu Síml 82075 4. vika. Maddalena Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum. Marta Thoren og Cino Cervi. Sýnd kl. 8 og 10. Síðasta sinn Vígvöllurinn (Battle circus) Afar vel leikin og spennandi amerísk mynd með hinum vinsælu leikurum Humphrey Bogart og June Allyson Sýnd kl. 6. Bönnuð börnum. Otbreiðið ÞJÓÐVILJANN ÍLEIKFEIAG! jgEYKJfiyÍKUK| Sími 3191 TannhvÖss tengdamamma Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Trípólíbíó Sími 1182 Fangar ástarinnar Framúrskarandi góð og vel leikin, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um heitar ástir og af- brýðissemi Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA" (Gefangene Der Liebe) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn ■■mnvnHii Bifreiðaeigendur 14. mí rann út greiðslufrestur á iðgjöldum fyrir hinar lögboðnu ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bifreiða. Eru þvi allir þeir, sem hlut eiga að máli, alvarlega varaðir við að draga frekar, að greiða iðgjöld sia, Bifreiðatryggingarfélögin Sími 6444 Frumskógavítið (Congo Crossing) Spennandi ný amerísk lit- mynd. Virginia Mayo George Nador Bönnuð innan 14. ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. nCHnHHIUCCIIHHNH**MIIMHCCCHMlHCIC|RR|CiaMM||Ct|||CHi*| AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útílutningssjóðsgjaldi, iðgjalda- skatti og íarmiðagjaldi. Samkvæt kröfu tollstjórans í Reykjavík og beimiid i lögum nr, 86, 22. desember 1956, verður aivinnurekst- ur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og far- miðagjald I. ársfjórðungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollsstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 16. maí 1957. Sigurjón Sigurðsson Simi 81936 O'f jarl bófanita (The Miami Story) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný amerisk saka- málamjmd tekin undir lög- regluvemd af starfsemi harð- vítugs glæpahrings í Miami á Florida. Barry Sullivan, Luther Adler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönntíð bömum. Síðasta sinit Auglýsið í Þjóðviljanum Iþróttir Framhald af 9. síðu. leikur þeirra við Fram og KR í móti þessu verði jafnir. Þetta lið Vals lofar góðu þeg- ar fimmmenningamir ungu hafa fengið meiri reynslu. í liði Þrótitar voru einnig fimm annarsflokksmenn sem lofa góðu, en hinn ungi Þróttur á ekki þeim til styrktar eins leik- vana og gamalæfða menn og Valur. Bill og Daniel voru þeirra beztir, og ennfremur Alexander í markinu sem varði það sem varið varð. Dómari var Haukur Óskarsson og' dæmdi vel. Áhorfendur voru margir, og veðuý hið bezta. skilning um okkar sjónarmið?“ Amerískar blússur poplin nælon bómull MARKAÐURiNN HAFNARSTRÆTI 5 og HAFNARSTRÆTI 11 «■■■■■•■■■■«■«■■■■' iiLBBcmiBXBtiBania'jiiuiaiwciivm Germanía Kvikmyndasýning verður í Nýja bíói laugardaginn 18. maí 2 e, BL Sýndar verða þýzkar frétta- og fræðsllamyniífc Stjórn félagsins Gennanía wuiiiimRimniuiiiniHiiiiiiHinii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.