Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 9
Föstudagnr "17. mai 1957 — ÞJÓBVILJINN ~ ($ i - matinn til helgarimiar Léttsaltað og reykt folaldakjöt f Kjöt & giænmeti Snorrabraut 56 Símar 2853 og 80253 trtibú Melhaga 2 Sími 82936 Nýtt lambakjöt Fiskfars Hakkaður fiskur Kaupféíag Kcpavogs Álfhólsvegi 32 Sími 82645 Léttsaltað DILKAKJÖT léttsaltað trippakjöt Rófur — Gulrætur — Hvítkál Bæiarbóðin, Sörlaskjóli 9 Sími 5198 Kjötfars, vínar- pylsur, bjúgu lifur og álegg Kjötverzlunin Búifell Skjaldborg við Skúla- götu — Sími 82750 Svínakótelettur Trippakjöt — nýtt —saltað — reykt • Pantanir óskast á föstudögum, ef senda á • heim á laugar- ¦ dögum. Kjötboig h.f. Búðagerði 10 Sími 81999 Nautakjöt í gúllach og hakk Trippakjöt í gúllach Sendum heim Sæberasbúð 1 Xíatigholtsvegi 89 Simi 81557 Húsmæðor iBezta heimilis- hjálpin er hetea- sending Verzlunin Sfraumnes Nesvegi 33 Simi 82832 Svínakjöt, dilkakjöt Rjúpur, Svartfugl Sendum hefna Sæbergsbúð Langholtsvegí S9 Sími 81557 Reynisbúð SÍMI 7675 Sendum heim allar matvörar Reynisbúð Bræðraborgareiig 43 Sími 80552 Sendum heim nýlenduvorur óg mjólk Matvælabúðín Njörvasmid 18 Simi 80552 RtTSTJÓRl FRtMANN HELGASOn Reykjavíkurmótið: Valur sigraði Þrótt 5:0 Óbarinn vestfirzkur harðfiskur Hiímarsbúð Njálsgötu 26 — Þórsr götu 15 — Simi 7267 Sími 7505 Folaldakjöt nýtt; saltað og reykt RevhbúsiS Grettisgötu 50 B Sími 4467 Úrvals hangikjöt Svínakjöt: kótelettur og læri. DHkakföt Skólavöröustígur 12, Símar 1245 - 2MB Barmahlíð í, Simi 5750 Langholtsvegl 186, Sunl 80715 Borgarholtsbraut, Suni 83212. Vesturgata 15, Sími 4769 Þverveg 2, Síml 1246 Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 56>S4 Fálkagötn 18, Súnl 4861 KJÖk&UÞ j Hlíðavegi 19, Kópavogí Sírnl 5963 Fyrri hálfleikur leiks þessa var að kalla sókn á mark Þrótt- ar. í byrjun leiksins átti Þróttur sókn á Val og skall hurð nærri hælum er Magnús bjargar skoti frá Haraldi, en svo var hættan liðin hjá það sem eftir var hálf- leiksins, að kalla. Þeir gerðu þó við og við fremur skipulagslít- il áhJaup, sem var hrundið jafnskjótt til baka. Valsmönnum tókst þó ekki að ná verulega samstilltum leik en hraði þeirra var mikill og skiptingar, og þeir voru fljótari á knöttinn en Þróttarar. sem voru sérlega. seinir. Valsmenn voru líka hreyfaniegri og hiálp- legri hver við annan og létú Þróttarmenn hlaupa og þreyta sig. Þróttur kunni heldur ekki lag á þvi eins og á móti Fram að gæta mótherjanna með sam- vizkusemi. Fyrsta mark Vals setti Hörður Felixson eftir send- ingu frá Gunnari Gunnarss., sem var kominn yfir til vinstri. Kom það á 25. mín. Hin þrjú mörkin komu á 7 síðustu mín- útunum og þau settu: Björgvin, Matthías og Elías. Síðari hálfleikur _var mun jafnari og skiptust liðin á að gera áhlaup, en áhlaup Vals voru hættulegri, og áttu þeir nokkur skot sem Alexander varði og einnig nokkur sem fóru fyrir ofan. Þróttur átti tvö tækifæri sem voru illa notuð, Jón Magnússon þurfti ekki ann- að en að lyfta knettinum yfir markmann Vals en er of lengi að átta sig, Björgvin var búinn að h'irða hann af tánum á Jóni. Helgi Árnason hafði einn- ig tækifærj en skaut yfir af stuttu færi. Valur setti eitt mark í þessum hálfleik og gerði Ægir það með skalla. Síðast í fyrri hálfleik brá fyr- ir hjá báðum betri knattspyrnu en í fyrri hálfleik, með hnitmið- aðri samleik og virkum. Minna um hæðarspörk sem þó voru notuð allan leikinn alltof mikið. Valur kom nú með mikið breytt lið frá því í leiknum við Víking og virðist sem þeir séu að yngja liðið upp þar sem 5 menn úr öðrum aldursflokki Iéku með að þessu sinni, allir lofa góðu. Einar Halldórsson iék nú i fyrsta sinn og sýndi að hann er okkar sterkasti miðframvörður, átti ágætan leik og var langbezti maður liðsins. Hefði sennilega ekki verið nein forsending að láta hann leika með í úrvalinu gegn Akranesi þótt hann hafi ekki keppt áður í vor. Gunnar Gunnarsson' virðist vera búinn að ná sér eftir upp- skurð á hné sem á honum var gerður í vetur. Harín átti betri leik erí hann hafúr sýnt jafnvel um árabil, að vísu háfði hann ekki sterka mótstöðu. Eftir þennan leik er í rauninni erfit að slá föstu um leikstyrk Vals, þrátt fyrir þennan marka- mun. Hjn knattspyrnulegu til- þrif i fyrri hálfleik voru ekki nógu mikil þrátt fyrir marka- muninn, og síðari hálfleikur var það jafn að sennilegt er að Framhaid á 8. síðu Nota má hitefa- leikabanzka í knattspyrityfeik Það getur margt skemmtilegt skeð á Spáni. Frá þvi segir að dómari í leik einum í Sevilla hafí tekíð &ftir því að einn leikmanna vav með hnefaleika- hanzka á höndunum Dómarinn stöðvaði leikinn þegar í stað og skipaði leikmanninum að taka af sér harízkann. Maður- irin neitaði að taka þá af sér, en þá rak dómarinn hann útaf vellinum. Lið^ð sem heild viidi ekki viðurkenna þennan úr- skurð dómarans, og þá stöðvaði hann leikinn. Málinu var áfrýj- að til sambandsins, sem úr- skurðaði að það fýndist hvergi í lögunum að "það væri bannáð að nota hriefaleikahanzka, ef menn vildu, { knattepyrnuleik. Aftur á móti er á það bent —¦ svona til öryggis — að það er bannað að berjast með þeim í knattspyrnuieik. Nú, svo varð að láta leikinn fara fram, o^ auðvitað kom leikmaðurinn með hnefaleika- hanzkana sína til leiks. Það varð metaðsókn að leiknum. Tveir markmenn í sama markimi í Suður-Ameríku getur margí skemmtilegt skeð í knattspyrnu, og það nýjasta er að liði einu í Úruguay hefur verið leyft aðl leika með tvo markmenn sam- tímis. Menn spyrja auðvitað: E? þetta hægt? Þetta litla félag hafði verið 6- heppíð, báðir markmenn þesð hðfðu meiðst. Annar hafði slas- azt á hægri hendi en hinn á þeirri vinstri. Það voru engiii sköpuð ráð að fá nýjan mark- mann, og þá veitti sambandið samþykki sitt fyrri tveim marki mönnum í sama marki. Tvímenningarnir með heilu hendurnar tvær, vörðu vel og lið þeirra vann með 3:1. Nú hafa mótherjarnir mótmælt og bént á að markmennirnir hefðu a. m# k. fjóra fætur samanlagt, og að það eru fæturnir sem taka verð- ur tillit til hvað knattspyrn»| snel'tir. Austurríki vami I Svíþjóð með 1:0 l' f Iandsleík í knattspyrnu millj Svíþjóðar og Austurríkis, sem fram fór í Vín fyrir nokkru, fóru leikar svo að Austurríkí vann með aðeins einu markl gegn. engu. Austurríkismennirn-i ir sóttu svo að segja allan tím- ann og furðulegt að Svíag skyldu sleppa með eitt mark. Knattspyrnuinót Islands. 1; deilcl hefst í kvöld og f kvöld fer fram fyrsti leik- urinn í fyrstu deild, eða Is- landsmótið í meistaraflökki. Eru það -útaribæjarfélög ' sém fýrst keppa og er annað þeirra það liðið sem fór upp í fyrstu deild í fyri'a, Hafnfi.rðingar, Keppa þeir að þessu sinni v'ið Akureyrí. Hafnfirðingar háfa æft vel út- haldsæfingar í vetur og vor en þá hefur eðlilega skort leikæf- ingu sem til þarf til að fella saman hópinn í eina heild. Nokkra æfingarleiki hafa þeir leikið en Albert var ekki með í þeim nema einum, én hann mun leika með þeim i mótinu. Lokómótív fer til Svíþjóðar í sumar Rússneska knattspyrnuliðið er var hér í fyrrasumar, hefur á kveðið að heimsækja Svíþjóð í sumar. Er það Norrköpings- Kamraterna er hefur náð samn- ingum við liðið, sem mun leika 3 leiki í júlí. Keppa þeir i Norrköping og Gautaborg og enn einum stað sem ekki er búið að ákveða. Frá Akureyri hefur Iít:S heyrzt um leiki sem og eðliler;t er, nema'hvað Keflavík lék þai- um síðustú helgi og þS leikB unnu Akureyringar með 6 : 3. og 2 : 1. Þeir hafa því ekk- haft 'nsega Kepphisreynslu fyrir þéssá fyrstu leiki sína. Þýzk.ir þjálfari hefur s'tarfað hjá þein* síðan í vetur og má gera í áC; fyrir að áhrifa hans sé Ían3 að gæta. Vafalaust munu margir koriss til að sjá þessi tvö lið. Muni mörgum forvitni á að sjá Haín-<- firðingana sem svo mjög hr.fíd verið umræddir undanfarið. Engu skal spáð um úrslit éaS ekki er fjarri lagi að gácaj ráð fyrir nokkuð jöfnum leik^ Alls eru það 6 félög sem keppsi í fyrstu deild og eru 3 utaij Reykjavikur og 3 úr Reyk.ia* vík; Valur var fslandsm,;-: 1956. ¦ir| Keppnin stendur til 29. Júli Qt$ Fram og Akranes- leika síða. tÆ) leikínn. Næsti leikur veröur á| sunnudaginn og keppa þá Akr^* nes og Hafnarfjörður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.