Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 10
Jö) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. maí 1957 >*>m«"¦ ÁkvæSi hlutaf élagalaganna Framhald af 12. síðu. cn flestir aðrir hluthafar eru |>að smáir að útilokað er að iþeírra atkvæði notist að nokkru til áhrifa eða valda í félögun- um. Atkvæðamagnið sem úr- slitum ræður liggur því í hendi fcæjarfélagsins og einstakra fárra manna sem meiri fjárráð liafa en almennt gerist. Einn eða fáir slíkir einstaklingar, eem notað geta atkvæðisrétt sinn í fullu samræmi við eign sína, geta því hæglega náð yfir- tökum í slíkum félögum vegna þess hve réttur bæjarfélagsins er skertur með lögunum. Enn ósanngjarnara og fráleitara er að lögin opni slíka möguleika, þegar þess er gætt að hvenær sem á mói blæs er það bæjar- félagið sem verður að hlaupa undir bragga, oft á tíðum með því að leggja á útsvör til v <rl Aðalskoðun bifreiða 1957 í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði fer fram sem hér segir: Þriðjudaginn 21. maí í Gerðahreppi við barnaskólann Miðvikudaginn 22. maí á sama stað. Fimmtudaginn 23. maí í Miðneshreppi við Miðnes h.f., Sandgerði Föstudaginn 24. maí á sama stað Þriðjudaginn 28. maí í Njarðvíkum og Hafnarhreppi við samkomuhúsið í Ytri-Njarðvík Miðvikudaginn 29. maí á sama stað. Föstudaginn 31. maí í Grindavík við barnaskólann Þriðjudaginn 4. júní í Vatnsleysustrandarhreppi við frystihúsið í Vogum Miðvikudaginn 5. júní í Kjósar- Kjalarnes- og Mosfellshreppi að Hlégarði Fimmtudaginn 6. júní á sama stað Föstudaginn 7. júní á sama stað Fimmtudaginn 13. júní á Seltjarnarnesi við skólann. Föstudaginn 14. júní í Hafnarfirði við Ishús Hafnarfjarðar Þriðjudaginn 18. júní á sama stað Miðvikudaginn 19. júní á sama stað Fimmtudaginn 20. júní á sama stað Föstudaginn 21. júní á sama stað Þriðjudaginn 25. júní á sama stað Miðvikudaginn 26. júní á sama stað Fimmtudaginn 27. júní á sama stað Föstudaginn 28. júní á sama stað Þriðjudaginn 2. júlí á sama stað Miðvikudaginn 3. jálí á sama stað Fimmtudaginn 4. júlí á sama stað Föstudaginn 5. júlí á sama stað Eigendur bifreiða í Garða- og Bessastaðahreppi færi bifreiðir sínar til skoðunar til Hafnarfjarðar. Bifreiðaskoðunin fer fram ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild öku- skírteini lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endur- nýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Bæjaríógetinn í Haínarfirði Sýslumaðurínn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. maí 1957 Björn Sveinbjörnsson settur •<•....••••*«•--¦•••¦••¦¦¦•¦•¦-••¦ •^¦¦¦¦•'•¦••¦••¦••¦»i>i*»».*» •¦«¦•¦¦-¦¦¦¦¦•»»• •••xiniiii ^styrktar rekstrinum og ganga í ábyrgðir sem numið geta margföldu hlutafénu. Gæti ég nefnt dæmi t.d. um útgerðar- hlutafélag þar sem bæjarfélag á helming hlutafjár, 2 milljón- ir, en í ábyrgðum upp á 15—16 millj. kr., og hefur lánað með litlum eða engum vöxtum. í þessu umrædda tilfelli hvílir allur þunginn og ábyrgðin á bæjarfélaginu en samt er þvi engin trygging veitt um það að geta haft meirihlutavald um reksturinn. Slíkt er auðvitað ó- hæft með öllu. I slíkum tilfell- um verða áhrif almennings sem þarna er hinn raunverulegi að- aleigandi ekki tryggð nema í gegnum vald bæjarfélagsins og því má ekki rýra það eins og lögin gera. Samvinnufélögin hafa í mörg- um tilfellum stofnað til hluta- félaga um rekstur á einstökum sviðum. Oft eiga þau það mik inn hluta hlutafjárins, eða yf- ir 80%, að takmörkunin á at kvæðisrétti við % kemur ekki að sök þar sem aðrir aðilar eiga þá minna en %, en dæmi munu þó til að eign samvinnu félagsins sé minni og getur þá hæglega orðið fyrir hendi óeðli- legt ástand sem leitt getur til vandræða. Varðandi eignir rikisins í hlutafélögum hefur þessi vandi verið í einstökum tilfellum leystur með sérstökum laga- ákvæðum. Svo hefur t.d. verið gert varðandi Útvegsbankann og Áburðarverksmiðjuna. í lög- um um þessar stofnanir áskilur ríkið sér að það skuli ekki bundið af takmörkunarákvæð- um um atkvæðisrétt, heldur hafi hann í fullu samræmi við hlutafjáreignina. Það virðist vera fullt ósam- ræmi í því að löggjafinn undan- skilji sjálfan sig takmörkunar- ákvæðunum en meini þó öðrum að njóta þess réttar sem hann sjálfur vill hafa við sömu að- stæður. Á hinn bóginn sýnist réttara að hér gildi ávallt sama reglan hvað við kemur hluta- fjáreignum ríkisins og ríkis- stofnana en ekki þurfi að elta ólar við að tryggja rétt þeirra i hverju einstöku tilfelli. Þetta mál liggur alveg ljóst fyrir og afstaða manna til þess markast af því einu, hvort þeir telji ekki að samvinnufélögin, ríkisheildin og bæjarfélögin sem eru raunverulegir fulltrúar þús- unda manna, beri réttur til áhrifa í hlutafélögum í fullu samræmi við eignir sínar þar. Umsagnir þær, sem komið hafa um frumvarpið frá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga og Akureyrarbæ, segja sína ó- tvíræðu sögu um afstöðu bæj arfélaganna og samvinnufélag anna til málsins og hljóta að verða allþungar á metunum þegar afstaða er tekin til þess. Ég endurtek, að frávísunar tillaga meirihluta allsherjar- nefndar er á engan hátt til þess fallin að flýta réttmætum breytingarlögum á hlutafélaga- lögunum. Þvert á móti er lik- legra að samþykkt hennar tef ji það mál í heild um leið og hún bregður fæti fyrir þá sjálf- sögðu og sanngjörnu leiðrétt- ingu sem í þessu frumvarpi felst. Það er því von mín að hin rökstudda dagskrá verði felld en frumvarpið samþykkt með þeirri orðalagsbreytingu sem hæstvirtur meirihluti alls- herjarnefndar hefur á því gert". cr:*fi'ii»»»KBB=ct:ccrcrr-r7*»t.««i»«kBBecc3i!Cp- j Nauðungaruppboð, | sem auglýst var á fasteigninni Álfhólsvegur 43c í 2Ö,P • 22. og 26.tbl. Lögbirtingablaðsins, fer fram á eigninai 1 sjálfri í dag kl. 15.00. ! Bæjarfógetinn i Kópavogi Knattspyrnuiiiót íslands 1. deild hefst í kvöld kl. 20.30 | með leik á milli i AKUREYRINGA og HAFNFIRÐINGA Dómari: Halldór V. Sigurðsson. Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Ssemdundur Gíslason. MÓTANEFNDIN ¦ ¦¦¦•(lllllllllKIIIHW'l'llllltMI* <¦¦«¦¦¦¦¦*¦¦ m |N f\ p E f\ Stórblómstrandi, l\ I I l l\l harðgerðar garðrósír, I 8 litir. GRtoRASTÖBIN BIRKIHLÍÐ VIÐ NÍBÝLAVEG Sími 4881 Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn að Bifröst í iBorgarfirði, föstudaginn 28. júní og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofnunar- mnar. Reykjavík, 17. mai 1957, Stjórnin Ný sending Amerískir vor og sumarkjólar. Blússur <í II L L F « S S AÐALSTRÆTI Bókarastaða Staða bókara á póstmálaskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar. Eiginhandarumsókn sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. júní 1957. PÖST- OG SfMAMÁLASTJÓRNIN, 16. maí 1957 ¦¦¦¦¦«¦¦¦» ¦¦¦¦¦•¦¦«¦¦¦**•¦¦¦•*¦¦¦**¦¦¦!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.