Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.05.1957, Blaðsíða 12
Von um breytingu á úreStu ákvæði hlufaféiagalagsnna Frumvarp Geirs Gunnarssonar og B]örns Jónssonar samþykkf i efri deild Við 2. nmræðu frumvarps Geirs Gunuarssonar og' Björns Jóns- ekki nema Vs hluti atkvæða í BOnar um breytingu á lilutafélagalögunum gerðist sá óvenju- félaginu. Og vió það hefur set- bJðÐVUJINN Föstudagur 17, maí 1957 — 22. árgangur 110. tölublað legi atburður á fundi efri deildar i gær, að tillaga meiri- hluta nefnar um afgreiðslu málsins var kolfelld. (Hafði meirihluti allshei jarnefndar lagt til að frumvarpinu yrði visiið frá með rökstuddri dagskrá, en minnihluti lagði til að Írumvarpið yrði samþykkt. Fór þingdeildin að tillögu minni- Ihj.utans og saraþykkti greinar frumvarpsins og vísaði málinu áfram til 3. umræðu. Efni fmmvarpsins hefur áð- vísu óviðfelldnum, þannig að ur verið lýst, en með þvi er einstaklingar einir séu taldir gcrð undantekning frá því á- stofnendur en þeir selji síðan íkvæði núverandi hlutafélags- þessum aðilum sína hluti að 'lagá að enginn hluthafi geti meira eða minna leyti. En fram farið með meira en Vr. hluta hjá takmörkunarákvæðunum Bamaulagðra atkvæða í félag- hefði verið erfiðara að komast inu. í frumvarpi Geirs og fyrir þessa ópersónulégu aðila Bjöms er bætt við þetta ákvæði heldur en einstaklinga. .ynerna eigendur hlutabréfanna | það er nægta auðvelt fyrir Béu ríkið eða ríkisstofnamr, | einstaklinga að láta venzia. aveitarfélög, stofnamr þeirra; raenn eða einkavini sína ieppa feðá samvinnufélög . j nægjiegan hluta hlutafjár til Nefndarmeirihlutann mynd-^ þess að tryggja raunveruleg áði Páll Zóphóníasson ásamt yfirráð í hlutafélagi en fyrir tvéimur íhaldsþingmönnum, | samvinnufélögin, bæjarfélög eða t’riðjóni Þórðarsyni og Jóni ríkið er slíkt bæði óviðeigandi Kjartanssyni. I minnihluta voru J 0g óeðlilegt og í mörgum til- fuiltrúar Alþýðubandalagsins fellum lika óframkvæmanlegt. og Alþýðuflokksins, Alfreð Gíslason og Friðjón Skarphéð- insson. ið til þessa 1 fjölmörgum bæjum og þorpum landsins er lílct ásatt um það að stærstu atvinnufyr- irtækin, sem oft halda uppi at- vinnulífinu að miklu leyti eru byggð upp sem hlutafélög þar sem bærinn er aðalhluthafinn, Framhald á 10. síðu. Friðjón Þórðarson, Páll Zóph- Bæjarfélög hafa reynt þá leið j íií SSir“;Skákmenn Hreyfils fara til Finnlands sú aðferð hefur með hæstarétt- öniasson og Jón Kjartansson ar(iómi sem dæmdur var í máli | í dag, 17. maí, leggur af staö fjögnrra manna skáksveit fcöluðu gegn málinu en með Al- eingtaklinga í útgerðarfélagi fl’á Taflfélagi S.f. Hreyfils áleiðis til Helsingfors, til að freð Gislason, Sigurvin Einars- Bon og Björn Jónsson. Megin- atriði þess sem \im er deilt feoma skýrt fram í ræðu Björns LTónssonar, annars flutnings- manns frumvarpsins, en hann Hagði m.a.: ’ „Efnislega hefur frumvarpið Verið svo rækilega skýrt og teinnig ástæðan fyrir flutningi Iþess að ég tel enga ástæðu til að fjölyrða þai' um. Kjarni jmálsins er sá að verndaður verði réttur hinna fjölmörgu smáu hluthafa, sem lagt hafa fram fé í atvinnurekstur eða verzlun gegnum fjöldasamtök eins og samvinnufélögin eða í igegnum bæjarfélög og ríkis- 'Btofnanir að verndaður verði réUur þeirra sem þannig eiga :uaðiid að ýmsum fyrirtækjum gagnvart fésterkum einstak- ilingum og hugsanlegri ágengni þeirra, sem vegna úreltrar Jög- gjafsi' hafa þar ósanugjarnlega ínikið váid. Akureyrar hf. fyrir nokkrum taka þátt í keppni um norræna sporvagnameistaratitil- árum verið dæmd ólögleg, en jnn t skák. Keppni þessi fer fram dagana 23.—25. maí málsatvik í því máli voru þau n k t Helsingfors. að hafnarsjóður hæjarins var skráður eigandi vl: hlutafjárins en bæjarsjóður eigandi Á þennan hátt var ætlað að bæj- arfélagið gæti neytt atkvæðis- réttar i samræmi við hlutafjár- eign sína. En dómur Hæstarétt- ar varð á þá leið að hafnar- sjóður og bæjarsjóður væru Það er JÞRÓTTAREVÍ A“ en ekki aðeins knattspyrna, sem tii stendnr hjá ieikurum og biaðamönnum ,,Keppnin“ ntilli leikara og blaöamanna, sem frá Var sagt nýlega er miklu víötækari en virtist í fyrstu. ÞaÖ er komiö á daginn aö fyrstu fréttirnar um knattspyrnu- einvígi em mjög villandi, því hér mun vera um mikla „íþróttarevíu“ aö ræöa. „Hólmgöngunefndir“ blaða- enn .iafndularfullar sem fyrr, en manna og leikara eru að vísu eftir því sem undirbúningur þeirra vex verður erfiðara að leyna honum. Auk þeirra sem getið var. um daginn hefur sézt til Guðmund- ar Jónssonar — sem er gamall KR-ingur, með eitthvert dular- fullt áhald úti á velli, og ásamt hóuum sáust þar Ævar Kvaran og Þorsteinn Ö. Stephensen. Þá hafa ýrnsar leikkonur sézt j iðka hlaup og Karl ísfeld —• sem á yngri árum var glímu- kóngur Þingey.inga — hefur nú brugðið á leik og er farinn að æfa aflrauuir. Brynjólfur Jóhaunesson hefur verið staðinn að því að iðka fettur og þrettur og ennfremur heyrzt æfa brag einn mikinn, en hvað hann syngur og hvað hann segir er enn hans leyndar- mái — og verður sennilega fram til 26. þ.m. Þá hefur einnig heyrzt að þeir Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi og Lárus Salómonsson lög- regluþjónn handleiki kaðal einn mikinn með fagmannssvip. Eins og af þessu sézt þá stend- ur mikið til, og er knattspym- Framhald á 3. síðu. Pátttakendur í sUáklör Taflfé- lags sf. II reyíils. Sit.jrtmli t.h. 1*ó rö- ur Pórðarsou teflir á 1. borði, standandi t.li. Guðlaugur Guð- mundsson á 2. borði, staudandi t.v. Zóphanias Márusson á 3. borði, sltjandi t.v. Jónas Jónsson á 4. horði. Forsaga þess, að bílstjórar frá; en unnu i Kaupmannahöfn með s.f. Hreyfli sækja þessa skák-iö'b : 3%. Forráðamenn klúbb-| keppni, er sú, að á sl. suiuri j anna er Hreyfilsbílstjórarnir fór tiu manna skáksveit frá fó-1 tefldu við hvöttu eindregið til laginu tii Osló og Kaupmanna- að taflfélagið sækti um upp- hafnar og tefldi þá við skák- töku í Nordisk Spovvagnssch- klúbba sporvagnastjóra í þess-j ackimion, sem er samband nor- um borgum, með þeim árangri rænna sporvagnsstjóra, og buð- einn og sami aðili og bæri því að þeir náðu jafntefli í Osló Framhaid á 10 síðu Sölutumasamþykkt íhaldsins útilokar öryrkja frá rekstri þeirra Eiga aS reisa biðskýli fyrir bœinn! Vetnissprengja Söluturnamáliö, sem veriö hefur á döfinni á annan s tninar o« biðskýli | tug ára,’ var loks afgréitt á bæjarstjórnarfundi í gær. Bæjarstjóm samþykkti E)ins og við fluthingsmenn! Sósíalistar lögöu til aö öryrkjar skyldu hafa forgangs- ll'yfa skyldi að reisa sölutuma, Undir Framhald af 1, síðu. rnanna, stjórnmálaleiðtoga, rit- höfunda, visindamanna o.s.frv., gaf í gær út skjal þar sem mót- mælt er vetnissprengingu Breta og þess krafizt að nú verði lát- ið staðar numið. ★ Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, ræddi í indverska þingiriu í gær um vetnissprengingu Breta og sagði að ef haldið yrði áfram á þessarj braut myndi það enda með skelfingu fyrjr all.a heims- byggðina. ★ Frá Osló barst sú frétt að 50.000' Norðmenn hefðu nú ritað oð undir skjal þar sem tekið er áskorun dr. Alberts Ibendum á i greinargerð er eng- • létt til aö starfrækja SÖluturna þá er samþykkt var aö a 8 eftirtoldum stöðum, og skal! Sshweitzers um að hætl verði ínn vafi á þvi að sú hugsun’leyfa, en IhaldiÓ fékkst ekki til þess, heldur samþykkti ihefur legið að baki takmörkun-í ákvæöi er útiloka öryrkja frá því aö koma söluturnum þá jafnframt reisa ar atkvæðisréttarins við Vf> jþegar lögin vorn upphaflega : Bamin —- að sporna við óeðli- j i legu og óæslcilego valdi ein- etakra fésterkra manna og auka áhrif hinna mörgu fé- minni hluthafa. Og takmörlc- unin var við þær aðstæður, sem $>á. vo.ru eðlileg aðferð til þess að tryggja eðlileg áhrif hinna fomærri. En þá var alls ekki reiknað með því að samvinnu- íélög, bæjarfélög eða ríkisstofn- auir vK'.ru þátttakendur í hluta- félögum, og enn eru lögin í því Ihorfi að þessir aðilar geta ekki werið stofnendur a.ð slíkum fé- lögnm. Fram hjá þeirn agnúum iaganna hefur þó verið hægt að QJlciða mcð krókaleiðum, að upp. Umræður urðu töluverðar um g'eta ekki eignast söluturnana. málið á fundinum. Alfreð Gísla- Það má vel vera að þeir fái leyfi son og Guðinúndur Vigfússon fyrir söluturni, — en þá yrðu fluttu ýtarlegár breytingartillög-' þeir að fá lán hjá fjársterkum: ur við frumvarp Thaldsins. Veigamesta breytingin var sú að öryrkjar . -skyidu hafa for- gangsrétl að söluturnunum, og| leyfishafi biðskýii: 1. Við Suðurgötu, nálæg't Fálka- götu. 2. Víð gatnamqt Langholtsvegar og Skeiðarvogar. 3. Við gatnaniót Laugarásvegar • og Brúnavegar. Dalbrautar og manni til þess að reisa haiin, | 4. Við g.atnamót og yrðu í framkvæmdinni að-1 Kleppsvegar. eins leppar þeirra eigenda. j 5. Við Sogaveg', andspænis Ak- Aiíreð mótmælti þessu harð-i urgerði. hefur Aifréð Gísíasón nokkrum ’iega og kvað bæinn eig'a að 6. ViÖ gatnamót Lönguhlíðar og sinnum áður i bæjarstjórn flutt: reisa strætisvaghaskýiin sjálfan j Miklubrautar. tillögu um það. ! og hét á borgarstjóra að-sýna nú | 7. Við gatnamót Langholtsvegar Ihaldið notaði meirihlutavald, í verki að liann hefði meint' og 1 .augarásvegar. við kjamorku- ingar. og vetmsspveng- sitt til þess áð samþykkja að þeir sem leyfi fá f.vrir sölutum- um, skuii auk sölúturnanna sjálfra, reisá S.strætisvagnabið- skýli fyrir bæinn, í sambandi við turnana, en það þýðir x framkvæmdinhi að öryrkiar. éitthvað með því er hann hefur j 8. Við gatnamót Mijdubrautar sagzt vera hlýnptur því að ör-, og Eskihlíðar. yrkjar fengju söluturnana. En j allt kom fyrir ekki. Vilji borg-j Skilyrði fyrir leyfunv arstjórans kom að vísu fram i „Bæjarráð setur eítirtalin skil- verki: hann ætjrwit ekki til að! yrði fyrir leyfum: öryrkjar gangi fyxir. í Framhald á 3. síðu. . Pukursmenn Framhald af 1. síðu. brögð að borgarstjóri færi með slíkt mál, er alla bæjarbúa varðaði miklu, sem eitt eiuka- mál. Fluttu þeir Óskar Hallgríms- son og Guðmundur Vigfússon tillögu um að bæjarstjórn kysi nefnd til að fara. með þessav viðræður við fulltrúa. bæjar- stjómar Hafnarfjarðar. Ihaldið lét vísa tillögunni til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 6. En málið er jafnóleyst eftir sem áður, því pukursmenn borgarstjóra eru ekki samn- inganefnd sem fer ,með umboð Reykjavíkurbæjar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.