Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. maí 1957 -»- 22. árgangur — 112. tölublað tflutniiftgssjóður hefur staðið við skuld- bindingar sínar vegna fromleiðslu 1957 Auk þess hefur sjáSurinn greitf nœr 50 mi upp i skuldasúpu frá fyrri árum • r • onir ¦ Aí yíirliti um tekjur og gjöld Útflutningssjóðs írá* áramótum til 15. maí, verður ljóst, að sjóðurinn heíur íengið tekjur sínar nokkurnveginn samkvæmt áætíun. Heíur sjóðurinn getað staðið við skuldbind- ingar sínar vegna íramleiðslu ársins 1957 nær al- veg. — En auk þess heíur Útílutningssjóður greitt í verðbætur og rekstrarframlög vegna liðinna ára, 1956 og að nokkru 1955, upphæð sem nemur hvorki meira né minna en 48,5 milljónum króna. mánuðina maí-desember hefur yerið um 50% meiri að jafn- aði, en mánuðina janúar-apríl. Tekjur Útflutningssjóðs til 15. maí verða þess vegna að teljast nokkurn veginn eins Sts&rsti liðurinn i þeim greiðshun er vegna yf irtöku bátagjaldeyriskerfisins, eða um .29 milljónir króna, en eftir er að greiða af skuldum þess 55 milljónir króna, svo sjá má að það var enginn smáræðis-1 miklar og búist var við." skulclaliali sem það kerfi lét'________ I ________ eftir sig. 1 tilkynningu frá Otflutnings sjóði segir m.a.: „Vér sendum yður hérmeð yfirlit yfir telcjur og gjöld Ct- flutningssjóðs frá áramótum til 15. maí. Samkvæmt yfirliti þessu hafa tekjur Útflutnings- sjóðs þetta timabil numið tæp- um fjórðungi áætlaðra tekna hans. Langstærsti tekjustofn TJt- flutningssjóðs eru innflutnings- gjöldin, en ínnflutningurinn er nusjafnlega mikill eftir árstíð- um. Þannig hefur innflutning- uriivn fyrstu fjóra mánuði síð- ustu þriggja ára numið að með- altali um fjórðungi heildarinn- fhitnings ára þessara, en það merkir, að innflutningurinn^ Merk lög -Alþingi afgreiddi í fyrradag lagabálkinn um landnam, ræktuií og byggingar í sveitum, sem lög. Var fmmvaipið sam- þykkt með samhljóða at- kvæðum við eina um- ræðu í neðri deild. Aðeins einn íhaldsmaður greiddi atkvæði gegn þvi við 3. umr. í e.d. Mæðrablómið til ágóða fyrir oær f ullgerl mæðraheimili í dag er mæöradagurinn og aö venju verður mæðra- blómið selt á götunum. kenndur Iklnr sbotni Ágóðanum at' sölu mæðra- blómsins hefur jafnan verið var- ið tíl að kosta mæður og böm, sem elta ættu ekki heimangengt, til sumardvalar i sveit. Hlaðg-erðarstaðakot Hingað til hafa sumardvalar- staðirnir verið skólar austan fjalls og Þingvellir. Nú er svo komið, að sumardvalarheimili fyrir mæður er risið af grunni í Hiaðgerðarstaðakoti í Mosfells- sveit fyrir atbeina Mæðrastyrks- hefndar. Húsið er fullgcrt, en í það vantar innanstokksmuni. Mark- mið Mæðrastyrksnefndar er að Yfirlit yfir tekjur og gjöld Útilutningssjóðs 1. janúar til 15. maí 1957 Tekjur: 1 Útflutningssjóð Kr. Innflutningsgjöld o.fl. 63.896.775.12 Yfirfærsíugjald 35.000.000.00 Ska.ttar á innfl. bifreiðum, . ferðagjaldeyri o. fl. 4.890.217.80 I Framleiðlusjóð Gjöid:"^ A, vegna franileiðslu 1957 Ýmis framlög B. Vegna íramleiðslu 1956 (og 1955) Yfirtaka bátagjaldeyriskerfisins B-leyfi upp í innflutningsgjöld 13.856.355.39 B-skírt. keypt af SlB og SÍS 14.999.827.05 28.856.182.44 Verðbætiir á síld 19.633,147.50 Annað 98.620.06 Kr. 103.786.992.92 7.550.991.50 111.337.984.42. 62.153.753.68 Miklar umræður á Alþingi í gær Miklar nmræður urðu í gær í báðum deildum þings, í neðri deild um bankalöggjöfina og í efri deild um húsnæðismála- frumvarpið. Hermann Jónasson forsætis- ráðherra flutti framsögu um bankamálin, og i efri deild töl- uðu m.a. Hannibal Valdimars- son og Eggert G. Þorsteinsson um húsnæðislöggjöfina. Reyndi stjórnarandstaðan að „herða" sig eftir megni, töluðu Ingólfur Jónsson, Ölafur Björnsson, Jó- hann Hafstein, Bjarni Bene- diktsson, Jón Pálmason, Sig- urður Bjarnason og Friðjón Þórðarson. Fundum var haldið áfram eftir kaffihlé kl. 4. C. Vegna starfsemi Útflutiiingssjóðs Reksturskostnaður og áhöld 1 sjóðj 48.587.950.00 134.511.62 110.876.215.30 461,769.12 geta tekið húsið í notkun i sumar. Það mun takast, ef mæðrablómið selzt vel í dag. Mæðrablómið verður afhent til sölu frá klukkan níu í dag í barnaskólum baejarins, skóla ís- aks Jónssonar og skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3. Skorað er á foreldra að leyfa börnum sínum að taka blóm til sölu. Byrjað á bygging- um við Elliðavog Eitt fjölbýlisriús í viðbót við Gnoðarvog Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að hefja bygg- ingu eins fjölbýlishúss (24 í- búða) við Gnoðarvog til viðbót- ar þeim 4 fjölbýlishúsum, sem verið er að reisa þar. Var sam- þykkt að heimila borgarstjóra að semja við Guðm. Magnússon byggingameistara um smíði 'þessa húss. Þá var einnig samþykkt að byrja nú á byggingu 7 f jölbýlis- húsa (84 íbúða) við Elliðavog. Verða þau hús byggð eftir upp- dráttum Gtmnlaugs Halldórsson- ar og Guðm. Kristinssonar og uppdráttum Sigurjóns Sveinsson- ar, er verðlaun hlutu í sam- keppninni um teikniugar að húsum þessum, er fram fór s.l. vetur. Ákveðið var að bjóða út byggingu húsanna. Hollenzkur tundurspilliff kveðst hafa fundið einhvern htaft á sjávarbotni á þeim stað & Norðursjó, þar seni danskt flutm- ingasiklp fann reyk- og IjóaH dufl í fyrradag. Var taJið að am neyðarmerki frá kafbát væri sUf ræða, en Hollendingarnir segja, að hluturinn sem þeir haff» fundið með asdictæki sínu greti alls ékki verið kafbátur. Flota- málaráðuneyti ríkja scm ligsia að Norðursjó segjast elnsMs kafbáts sakna. / dag, kL 3! Það er í dag kl. 3 að Kvemtar deild MÍK sýnir kvíkmyndlna ,,Ævi Leníus", í MÍR-salniima, .ÞinghOltsstræti 27. Dreng bfarg- að úr brunrsi í fyrrinótt var sjö ára gömlum dreng, Benny Coop^ er, bjargað upp úr sjö metra djúpum brunni í smábæ I New York fyiki. Sjónvarpsá- horfendur um 811 Bandaríkto höfðu fylgzt með björguna!> starfinu í sólarhring. Til þess að komast a0 drengnum varð að grafa ana- an brunn og síðan göng úr honum. Fara varð mjög var~ lega, svo að sandur hryndf ekki úr brunnveggjunum. Þegar Benny náðist vorm neyðaróp hans löngu þögnuð„ en lífsmark var enn með hon~ um. Mun aldrei keppa framar Italski kappaksturskappina. Pierro Tarruffe, sem vetut Mille Miglia keppnina í síðustp. viku, ætlar aldrei framar að taka þátt í kappakstri. „Eg hef lofað konunni minni þvi, að keppa aldrei framar," segir hann í tímaritsgrein. I keppn- ínni um síðustu helgi biðu 13 menn bana. ^^fT^p;::'?- '•? i fyrradag voru noltkrir leiliarar og blaðanieiui aS knattspyrnuæfingu á íþróttavellinum og var myndin |>é tekin. A heniiil sést Valdlmar Helgason, sem verSur markvörður í Hol leiltara, þegar þeir keppa við blaðivmenn n.k. snuinudag, missa knöttinii inu fyrir Jíuuna £ netið. Sjá. 13, síðu. (Ljv^uit fij &Ui

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.