Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagrur 19. maí 1957 æia mi- þjódleTkhúsip Tehus ágústmánam* sýning í kvöld kl. 20. Siðasla sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum, Sími 8-2345, tvær línur. Paritanir sækist daginn fyrir sýningardag. annars seldar öðrum. ! Sími 1544 Frúin í svefnvagn- ! inum (La Madame des Sleepings) Æsispennandi frönsk mynd, um fagra konu og harðvít- uga baráttu um úraníum og oiíulindir. Aðalhlutverk: Gisell Pascal Jean Gaven Erick von Storheim. sí Sími 9184 Rauða hárið „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ Ego Moria Shearer. Sýnd kl. 7 og 9. Cruisen down the river. Bráðskemmtileg dans og sðngvamynd í eðlilegum lit- LG! rREYKJAyÍKUIÖ Síml 3191 Tannhvóss teiigdamamma 44. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Gamanleikur í þrem þáttum, eítir Amold og Bach Vegna geysilegrar eftirsp.úrn- ar verður leikurinn enn sýnd- ur þriðjudagskvöldið kl. 8.30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói. Sími 9184. Danskir textar. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. um. Sýnd kl. 5. Sími 1182 * B 8 i Knattspymuiiiót íslands — I. áellá - ■ ■ I dag klukkan 4 keppa ■ ■ Akurnessngar og Akureyringar ! ■ Dómari: Haukur Óskarsson ■ E Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Helgi Helgason \ ■ ■ Métanefnáin SIGRÍÐAR-KAFFI I * — ■ ■ ■ Stjórn Minningarsjóðs SigTÍðar Haildórsdóttur efnir til kaffisölu .í Góö’templarahúsinu í dag Jrá i klukkan 2 til 11. 30 e.h. ItEYKVÍKINGAIÍ drekkið síðdegis- og kvölÆkaffið í Góðtemplarahúsinu. : ■ LÚÐRASVEIT DEENGIA m ■ stjórnandi Paul Pampickler, leikur viö Göðtempl- | arahúsið klukkan 3.30 e.h. ■ STJÓRNIN Gög og Gokke í Oxford Hin sprellfjöruga grínmynd. Sýnd kl. 3. Sími 1475. Ævintýri á hafsbotni Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýrakvikmynd tekin í litum og Superscope. Aðalhlutverk: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan í myndinni er leikið hið vin- smla lag „Cherry Pink and Apple Blossom White“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskagestir kl. 3. Sala hefst kl. 1 Ástin lifir (Kun Kærligheden lever) Hugnæm og vel leikin ný þýzk litmynd. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leik- kona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glófaxi Roy Rogers og Trigger Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 9249 Fanginn í Zenda Spennandi, hrífandi, banda- rísk alórmynd í lítum. Gerð eftir hinni frægu sögu Ant- oníus Hope. Aðalhlutverk: Stuart Granger, Deborah Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Búktalarinn með Danny Kaye Sýnd kl. 3. rt'S WHAT MAKES PARIS Sími 82075 Ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í DeLuxe litum. Forrest Tucker, Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sports Men. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Rakari konungsins Hin vinsæla gamanmynd með Bob Hope. Sýnd kl. 2. í síðasta sinn. Saia hefst kl. 2. Fangar ástarinnar Framúrskarandi góð og vel leikin, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um heitar ástir og af- brýðissemi Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Barnasýning kl. 3. Robinson Crusoe i ------------------. | Sími 6444 Frumskógavítið (Congo Crossing) Spennandi ný amerísk lit- 1 mynd. ; Virginia Mayo George Nador Bönnuð innan 14. ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrasverðið kl. 3 Síml 81936 í»eir héldu vestur (They rode west) Afar spennandi og mjög við- burðarik ný, amerísk lit- mynd, er segir frá baráttu, vonbrigðum og sigrum ungs læknis. Aðalhlutverk: Donna Reed sem fékk Oscar-verðlaun fyr- ir leik sjnn í myndinni „Héð- an til eilífðar“ ásamt • Robert Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3. Ný sovézk viðhorf til Esperanto Framhald af 4. síðu. búnum“ hjálparmálum (Ido, Novial, Occidental o. s. frv.). Hann minntist á notkun Esper- antos i friðarhreyfingunni og nefndi tölur varðandi út- breiðslu Esperanto-rita og -blaða.“ „Þeir sem þátt tóku í um- ræðum, tóku jákvæða afstöðu til skýrslu dr. Bokarevs, og lögðu þeir áherzlu á hagnýtt gildi Esperantos, og hversu auðvelt mállð væri til náms og tjáningaxhæfni þess mikil. Sérstaklega var tekið fram, að nauðsyn væri á fræðilegri rannsókn á Esperanto og gildi þess sem málvisindalegrar til- raunar. Umræður þessar leiddu til þess, að deildin á- kvað að hlýða á annan fyrir- lestur dr. Bokarevs um Esper- anto sem viðfang málvísinda- legrar rannsóknar á einhverj- um fundi sínum í náinni fram- tíð“. Sími 6485 Hetja dagsins (Man of the Moment) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi gamanleik- ari Norman Wisdom. Auk hans Belinda Eee, Lana Morris og Jerry Desmonde. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. OtbreiSiB ÞjóSvÍtjann * Vert er að geta þess, að dr. Bokarev var þar til 1955 rit- stjórnarritari Voprosi jasikosn- anía. Dr. Baur, svissneskur blaðamaður, sem kom til Moskvu haustið 1956, kvað þá Bokarev og Grigoryev tala Esperanto með ágætum. Greinin í Voprosi um Esper- anto stendur í æpandi raót- sögn við ummæli Hínnar núklu sovézku alfræðibókar. f 18. bmdi, janúar 1953, segir: „Útbreiddasta tilbúna málið, Esperanto, er nokkurskonar af- brigði af rómönsku málunum . . . Þess háttar málgerðir eru af heimsborgaralegum toga spunnar og þess vegna skað- samlegar (illar) i eðli sínu . . . Hið draumórakennda eðlí til- búinna mála hefur verið sér- staklega augljóst frá því ,að rit J. V. Stalins „Þjóðarvandamál- ið og Lenimsminn“ (1949) og „Marxisminn og málvísindin“ (1950) voru birt, þar sem ljósi er brugðið yfir þróun þjóðtnál- anna og myndun alþjóðatnáls framtíðarinnar. . .“ Samt sem áður munu að- gerðir sovézkra stjórnarvalóa gegn Esperantohreyfingunni þar i landi sem hófust þegar 1934 eða 1935, ekki hafa síaðið í neinu sambandi við kenning- ar Stalíns eða nokkurs annars, heldur voru þær framkvæmd- ar vegna þess, að of mikið af landkommúnistískum hugmynd- um flæddi inn í Sovétríkin gegnum bréfaskriftir á Esper- anto. Nú virðist samt breyting vera í aðsigi, og síðustu fréttir um viðgang Esperantos í aust- antjaldslöndum (að undan- skyldu Austur-Þýzkalandi) staðfesta Það. Er það vel, að Esperantohreyfingin er aftur að lifna í þessum fjölmennu löndum, slíkt er heillatákn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.