Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 19. maí 1957 Sfarfsstúlkur, fósfrur og vökukona óskast aö Barnaheimilinu, Laugarási í Biskups- tungum. Umsóknum sé jskilaö á skrifstofuna í Thorvaldsenstræti 6 fyrir mánaöamót. — Upp- lýsingar í síma 4658. Rauði Kross íslands B. S. S. R. B. S. S. R. AÐALFUNDUR Byggingarsamvinnuíélags starfsmanna Reykjavíkurbæjar veröur haldinn í Grófin 1 miövikudaginn 22. maí 1957 kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalf undur Vinnumálasambands samvinnufélaganna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði þriðju- daginn 25. júní kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Skákin Framhald af 6. síðu. Svart: V. Smisloff ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: K. Gerassimoff. Með biskupnum má hvítur sýnilega ekki taka hrókinn og eftir 20. Dxd3 Bh2f 21. Khl Bxf2f vjnnur svartur drottn- inguna. 20. Dxb6 Hxh3! f þessari sveiflu hróksins yfir á kóngsvænginn liggur brodd- ur leikfléttunnai'. 21. Dxc6 19. ---- Hd3! Upphaf afgerandi leikfléttu. strandar nú á 21. —- Bh2f 22. Framhald af 6. síðu. Khl Rxf2f mát. Til þess að varna máti vaidar hvítur því reitinn f2, en svart- ur hefur nú komið upp svika- myllu og vinnur drottninguna. 21. Bd4 22. Khl Hvítur gafst upp. Framhaldið yrði Bh2f Bxe5f 23. Kgl StaSa aðstoðarlæknis við borgarlœknisembœttið í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun skv. V. flokki launasamþykktar Reykja- víkurbæjar. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. júní n.k. BORGARLÆKNIR. REIKNINGUR H.í. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1956, liggur frammi á skrifstofu félags- ins, frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 18. maí 1957. STJÓRNIN : Bxh2f 24. Khl Bc7f 24, KgS Bxb6. Þetta var hin fyrsta af þeins skákum mínum, sem sézt hafa á prenti. Flokkakeppni i HraSskák Annað kvöld 20. mai verður háð flokkakeppni í hraðskák. í keppni þessari taka þátt tíu fjögurramanna sveitir. Tefld verður tvöföld umferð ■— tvær skákir á tíu mínutna umhugs- unartíma. Flokksfyrirliðar og 1. borðs-menn verða: Arinbjörn Guðmundsson, Friðrik Ólafsson, Guðmundur Ágústsson, Guðm. S. Guð- mundsson, Ingi R. Jóhannsson, Jón Þorsteinsson, Kári Sól- mundarson, Lárus Johnsen, Sveinn Kristinsson og Þórir Ól- afsson. Munu þessir menn keppa ein- göngu innbyrðis. Má því búast við, að keppnin verði bæði hörð og spennandi. Keppnin hefst kl. 20.00 í Þórskaffi. Moshvufarar shýra sháhir íslenzku skákmennirnir, sem þátt tóku í olympíuskákmótinu í Moskvu á s.l. ári, munu í dag kl. 1.30 síðdegis, á æfingu Tafl- félags Reykjavíkur í Þórskaffi, skýra skákir þær sem þeir tefldu þar austur frá. íslenzku olympíufararnir voru sem kunn- ugt • er Friðrik Óiafsson, sem tefldi á 1. borði, Ingi R. Jó- hannsson 2. borð, Baldur Möll- er 3. boi'ð og Freysteinn Þor- bergsson 4. borð. Varamena voru Arinbjörn Guðmundssoa og Sigurgeir Gíslason. Sambands íslenzkra samvinnufélaga Skólagarðar Reykjavíkur hefja starfsemi sína um mánaöamótin. Umsókn- um skal skila til Ráðningastofu Reykjavíkurbæj- ar (v. Lækjartorg) og skrifstofu bæjaiverkfræö- ings, Skúlatúni 2, fyrir 25. þ.m. Umsóknareyöublöð liggja frammi í barnaskól- urji bæjarins. Þátttaka er heimil öllum börnum í Reykjavík, á aldrinum 10—14 ára. Þátttökugjald verður kr. 150,00. Reykjavík, 18. maí 1957. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkurbœjar. Aðalf undur verður Haldinn að Bifröst í Borgarfirði dag- ana 26. og 27. júní n.k. og hefst miðvikudag- inn 26. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. STJÓRNIN TÉKKNESKIR Gataskór Drengja Verð kr. 131,00 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 36 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Helgarnámskeið um félagsmál Landssambandið gegn á£eng« isbölinu mun um næstu mánaða- mót gangast fyrir námskeiði hér í bænum með líku sniði og svonefnd week-end nám:-;keið, sem haldin eru víða erlendis og þar sem kynnt er ýmiskonar félagsstarfsemi, íþróttafélög, ungmennafélög, leikstarfsemi, bindindisstarf, kristileg féiög. Stjórn samtakanna hefur skip- að þrjá menn í nefnd til að undirbúa og sjá um námskeiðið, þá Stefán Runólfsson íþrótta- kennara, Axel Jónsson sund- Framhald á 11. síðu. Iþróttarevýa Framhald af 12. síðu Boðhlaup og lokasöngur* Að reiptoginu loknu flytur Karl Guðmundsson gamanþátt, en siðan hefst boðhlaup leik- ara og biaðamanna. Tvær 12 manna sveitir keppa. Meðal. þeirra sem hlaupa fyrir leikara má nefna þá Gest Pálsson og Jón Aðils, en af blaðamönnum Jón Magnússon og Ingólf Kristjánsson. Er boðhlaupinu er lokið syng ur Brynjólfur Jóhannesson. lokasönginn. Þulir „íþróttarevýunnar'* verða Thorolf Smith, Bjarni Guðmundsson og Haukur Ósk> arsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.