Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. maí 1957 í dag er þriðjudagurinn 28, maí. 148. dagur ársins, Germanus — Tungl í liá- 5 á miðvikudag. suðri kl. 11.35. Árdegishá flæði kl. 5.27. Síðdegishá flæði kl. 17.43. an á fjallið. Parmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins Túngötu ÚTVARPS- DAGSKRÁIN Þriðjudagur 27. maí Fastir liðir eins og venjulega 18.30 Hús i smíðum; 9.: Stein- steypa til húsagerðar (Marteinn Björnsson verkfræðingur). 19-00 Þlngfréttir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.15 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður (eidhúsdags- umræður); síðara kvöld. Dag- skrárlok um ki. 24.00 Ferðafélag íslands fer í Heið- mörk í kvöld k.l. 8 fi'á Austur- velli tjl að gróðursetja trjáplönt- ur í landi félagsins þar. Félagar 'Og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. E.O.Prtinótið Undankeppni i kúluvarpi og kringlukasti fer fram miðviku- daginn 29. þm, kl. 6. Miðvikudagur 29. maí Fastir liðir eíns og venjulega 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög (plötur). 20.30 Erindi: Frá Norður-Afríku -Jón Magnús- son fréttastjóri). 20.55 Einsöng- úr: Kirsten Flagstad syngur lög úr óperum eftir Wagner; Fíl- harmoníska hljómsveitin í Vín- arborg ieikur ieikur undir; Hans Knappertsbusch stjómar (plöt- ur). 21.15 Þýtt og endursagt: Úr endurminningum konu Dostojev- skís; fyrri hiuti (Arnheiður Sig- urðardóttir flytur). 21.40 Tón- leikar: Tvær stuttar sónötur eft- ir Bach (plötur). a) Fiðlusónata I í G-dúr. b) Flautusónata í Es- dúr. 22.10 íþróttir (S’gurður Sig-! urðsson). 22.30 Frá úrslitum í danslagakeppni Féiags islenzkra dægurlagahöfunda. J. H.-kvint- ettinn og K. K. sextettinn ieika. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir, Ragnar Bjarnason og Sigurður Óiafsson. 23.30 Dagskrárlok. FélagsUf Revkviskar konur Munið hófið í tiiefni af afmæli Bandalags kvenna í Reykjavík og afmælis frú Aðalbjargar Sig- urðardóttur í Sjálfstæðishúsinu á morgun, miðvikudaginn 29. þm. Aðgöngumiðar verða af- greiddir í Sjáifstæðishúsinu kl. 2—5 síðdegis í dag. Ferðafélag fslands fer gönguferð á Skjaldbreið á uppstigningardag. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- veili og ekið um Þingvöll, Hof- mannaflöt og Kluftir inn að Skjaldbreiðarhrauni, gengið það- Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á moi'gun vestur um land til Akureyrar. Þyríll fór frá Ham- borg í gærkvöldi áleiðis til Reykjavikur. Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26. þm áleiðis til Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Reykjavík. Fjalifoss fer væntan- lega á morgun frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Reykjavík 25. þm á- leiðis til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hamborgar 25. þm, fer þaðan til Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestmanna- eyjum 25. bm til Lysekil, Gauta- borgar og Hamina. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld á- le;ðis til New York. Tungufoss kom til Reykjavikur 24. þm frá Hull. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór framhjá Kaup- mannahöfn 26. bm á leið til Seyðisfjarðar. Arnarfell er á Ing- ólfsfírði, fer þaðan til Akureyr- ar, Kópaskers og Austfjarða- hafna. Jökulfell fór 23. þm frá Húsavík áleiðis til Riga. Dísar- fell losar á Norðurlandshöfnum. Litíafeli er væntanlegt til Ak- ureyrar í dag. Helgafell er í Kaupmannahöfn. Hamrafeil fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Palerma. draka er væntanlagt til Hornafjarðar á morgun. Zeehaan lestar á Austfjarðahöfn- um. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Þessi mynd er frá Mexíkó, og er ein myndanna á Ijósmyndasýningunni „The Family of Man“. — Ljósm.: Manuel Alvarez Bravo. LOFTLEIÐIR Hekia er væntan- New York, flug- vélin heidur áfram kl. 9.45 á- leiðis til Bergen, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg i kvöjd kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Saga er væntanleg kl. 8.15 ár- degis á morgun frá New York, flugvélin fer kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld frá London og Glasgöw. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilstaða, Flateyrar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Hellu. PAN AMERICAN Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osló Síokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg ann- að kvöld og fer þá til New York. Nýlega ^ hafa op- hlíð 22 og Guð- jón Guðmundsson trésmiður. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Árný Jónsdóttir Eyrarvegi 1 Akureyri og Stefán Guðjohnsen frá Húsavík. bæði nemendur í M.A. HJÓNABAND Nýlega hafa verið gefin saman1 í hjónab. á Akureyri Ósk Óskars- dóttir og Ingimar Jón Þorkels- son, rafvélavirki, Rauðumýri 6. Ennfremur ungfrú Ragna Tómas- dóttir og Erik Pedersen, prent- ari Byggðavegi 116. Gestaþraut Getið þér séð, án þess að mæla það út, hvaða blettur er stærst- ur af þeim sem eru afnIal'kaðil• á myndinni? Ferhyrningarnir verða 65 vegna þess, að þegar bútarnir eru felld- ir saman, myndast eyða í miðj- unni sem er jafn stór og einu ferhyrningur. ■3 Reykfavík — Hafnar- fjörður Svart; Hg'fnarfjörður *0COEFOH ABcommmm Hvítt: Reykjavík 39. Reö—g4 Nú héldu þau aftur á stað til að hitta Gramont Iögreglu- stjóra. Þeir heilsuðust af mik- illi kurteisi, en það var auðséð á Gramont, að honum var ekk- ert urn það gefið, að Pálsen væri að skipta sér af þessum málum. „Pálsen er af gainla skólahunt“, hugsaði Gramcaxt og það \ar rétt, Pálsen var vanur að fara eigin leiðir þegar hann var að vinna að saka- málum. „Ætlið þér að vinna að þessu máli sem opinber starfs- maður?“ spurði Gramont. „Nei, alls ekki — ég kom aðcins til að vera stúlkunni litlu til að- stoðar,“ sagði Pálsen, „en ef til \rill getum við unnið að þessu saman — minn er heið- urinn", bætti liann við, er hann sá að Gramont ætlaði að fara að malda í móinn“. Eg vil alls ekki vcra yður til neinna ó- þæginda".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.