Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Nokkiir bjartsýni á árangur af afvopnunarviðræðum í London Talið að fulltrúar Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna muni koma með nýjar tillögur NoMcurrar bjartsýni gætir um að eitthvert samhomulag Jtiuni takast í afvopmmarviðræöunum sem hófust að nýju í London í gær eftir tíu daga hlé. Fyrsti fundur undirnefndar Rfvopnunarnefndar Sameinuðu þjóðanna eftir hléið var stutt- ur, stóð aðeins í eina klukku- Meinað að syngja — er hörundsdökk Fyrir skömmu var þeldökk- um stúdentum leyft að stunda nám í háskólanum í Texas, en draugur kynþáttahatursins er þó iangt frá því kveðinn niður. Þeldökk stúlka sem stundar nám við skólann hafði fengið eitt aðalhlutverkið í söngleik sem stúdentarnir ætluðu að setja á svið, en rektor skólans hefur nú hannað henni það. Hanxi sagðist hafa tekið þessa ákvörðun eftir að stúlkunni og öðrurn sem ætluðu að syngja með henni í söngleiknum höfðu borizt hótanir. Herforingjar í Argentínu í ónáð Fréttir frá Buenos Aires herma að yfirmaður herfor- ingjaráðs Argentínu hafi verið handtekinn, svo og tveir hátt- settir herforingjar aðrir. Her- málaráðherrann hefur skýrt frá þvi í útvarpi að yfirmanni herráðsins hafi verið vikið úr embætti, en ekki gat hann þess að hann hefði verið tekinn fastur. Aðrar fregnir herma að yfirmaður herráðsins hafi látið í ljós óánægju sína yfir skipun. niiverandi hermálaráð- herra í það embætti. stund. Noble, fulltrúi Breta var í forsæti á fundinum, en full- trúar Bandaríkjanna, Sovét- ríkjanna og Kanada gáfu stutt- ar yfirlýshigar, þar sem þeir lýstu allir yfir því að þeir myndu leggja sig alla fram til að ná samkomulagi, þó tak- markað væri. Engar tillögur voru lagðar fram á fundinum í gær, en talið er víst að fulltrúar Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna, Stassen og Sorin, muni leggja fram nýjar tillögur inn- an skamms. Búizt er við að þessar tillög- ur muni fyrst og fremst lúta að samkomulagi um eftirlit með vígbúnaði og liernaðar- mannvirkjum á vissum svæð- um í Evrópu og Asíu og eru nokkrar líkur taldar til að hægt verði að samræma ólík sjónarmið, svo að samkomu- lag geti orðið. Gomulka í skyndi- reisu til Moskva Þeir Gomulka, framkvæmda- stjóri Sameinaða verkamanna- flokksins í Póllandi, og Cyrank- iewicz forsæt'isráðherra fóru í skyndiferð til Moskva á sunnu- daginn og komu aftur heim til Varsjár í gær. f fylgd með þeim var formaður áætlunar- nefndar pólska ríkisins, Jedrych- owski, og varaformaður nefnd- arinnar, og er það talið benda til þess að tilgangur fararinnar hafi verið sá að ræða efnahags- mál við sovézka leiðtoga. litó ítrekar ósk um bætta sambúð Tító, forseti Júgóslavíu, í- trekaði enn í gær í ræðu sem hann hélt í Makedóníu, að sam- húð Júgóslava og annarra þjóða Austur-Evrópu færi nú aftur batnandi., Hann sagði að sambúðin hefði tekið að versna eftir uppreisnina 1 Ungverja- landi, en það hefði verið á- stæðulaust. Leiðtogum Sovét- ríkjanna hefði einnig skilizt það, sagði hann. „Því að við eigum margt sameiginlegt", sagði Tító. „Það; er engin ástæða fyrir okkur að standa í deilum, heldur eigum við að leggja áherzlu á það sem bindur okkur saman og gera allt til að nema það burt sem sundrar okkur“. „Þeir virðast ekki vera þess Iiáttar menn66 „Bússar myndu aldrei leggja út í allsherjar árásarstyrjöld,, nema ef þeir ætluðu að koll- varpa öllum hciminuni og mér virðast þeir ekki vera þess kon- ar menn“. Þetta sagði Ismay lávarður við hlaðamenn á Northoltflug- velli við London, þegar hann kom frá París eftir að hafa lát- ið af starfi framkvæmdastjóra Atlanzbandalagsins, sem hann hafði gegnt í fimm ár. Stjórnarmyndanir Framhald af 1. síðu. Jörgensen tekur við af Julius Bomholt sem menntamálaráð- herra. Bomholt verður félags- málaráðherra. Starcke, leiðtogi Réttarsam- bandsins, verður fiskimálaráð- herra, en annar fulltúi flokks- ins, prófessor Kjeld Philip, verður viðskiptaráðherra. Hann á ekki sæti á þingi. Stórblað í USA ókyrrist út af k j arnorkusprengingum Wasfe?.r.jiiú'Jt Post varar stjórnina við að haida áfram að sýna þessu máli tómlæti Mót.xnælaaldan gegn tilraunum meö kjarnorku- og vetnissprengjur hefur nú risiö svo hátt, aö eitt af áhrifa- mestu blööum Bandaríkjanna, Washington Post, hefur hvatt handarísku stjórnina aö hætta aö skella skollaeyr- unum viö kröfumú um aö tilraununum veröi hætt. Blaðið sagði nýlega í rit- stjómargrein: „Vesturveldin verða bráðum Flugvelar til ölíufhitiiinga? Fyrirtæki eitt í Bretlandi tilkynnti í gær að það hefði til athugunar að smíða flugvélar v til olíuflutninga. Slíkar flugvél- ar ættu að geta flutt 900 lestir af olíu og geta annað 50% meiri flutningum á einu ái'i en 30.000 lesta olíuskip. Áætlaður kostn- aður við smíði flugvélar af þess- ari gerð er hvorki meiri né minni en 20 milljón sterlings- pund. að hætta að skella skuldinni á Rússland og horfast í axigu við það sem mestu máli skiptir, hvort að hugsanlegur hemað- arlegur ávinningur fleiri meiri háttar tilrauna réttlæti þá á- hættu sem þær hafa í för með sér fyrir heilsu manna og á- standið á alþjóðavettvangi . . .“ „í sannleika sagt er sú af- staða sem virðist mótast af kæruleysi það versta í þessu máli“, sagði blaðið og benti á að Bandaríkin gengju í ber- högg við almenningsálitið í heiminum, sem þau reyndu þó oft að hafa á sínu bandi, þegar þau virtu að vettugi tilfinning- ar japönsku þjóðarinnar í þessu máli. Þriggja flokka stjórn Sukselainen, formaður Bænda- flokksins og forseti finnska þingsins, lauk við stjórnar- myndun sína í gær. Stjórn hans er minnihlutastjórn þriggja flokka: Bændaflokks- i ís, Finnska og Sænska þjóð- f'okksins. Johannes Virolainen í:r ÍBændaflokknum verður ut- a iríkisráðherra, en hann hefur g ‘gnt því embætti áður í stjórn- atíð Kekkonens, núverandi fc rseta. Arvo Helminen, sem er utan flokka, gegnir áfram emb- ætti dómsmálaráðherra. SjTiiið í Búdapest um réttarstöðu sovézka Iiersins í gær var undirritaður samn- ingur í Búdapest um réttarstöðu sovézku hersveitanna sem dvelj- ast í Ungverjalandi. Þeir Grom- iko utanríkisráðherra og Súkoff landvarnarráðherra Sovétríkj- anna undirrituðu samninginn fyrir þeirra hönd. Samningurinn mun í aðalatriðum vera eins og sá sem nýlega var gerður um réttarstöðu sovézku hersveitanna í Póllandi. 4« im) Wa&sn n m 01« KPO bMt ^ f . W*«*» Mrtt Rtíog **kt+F**V' ftjíf P<h»0> ht>» VVÉÍte ■: cho vud hototí* 9> Ortvtícfvtoötí und >o títx Weit wsqvÍM. Ooí (rtéaiQv Iq&u 4vs 5<wí<í <»«>«> ttod Mdi>Ort*rt MtitkWi irt <Jo> ob<>9«* WfiH ■.VO+>é<v Vöi trt KrtiMtxe fltrftxAttlrt JtfirtvútKkx-ivdt ÍUf Nuo fctue ihotrtfc Ot-upco yob wvd m dw f úvíhúum t« YOM rt»>4fArtt>»txh<« h«tohlii> ZbíIwmwv íotlhw oe-<.' fartuGbl vr*;<y ,}i)tívánbf*>n ðörfoll Abw w fcn ííbödóim v«<t ctölfw. w> WwiJxmR, >n Sv<rt* v»4 <*«>» <j«‘ <*♦ M***fr*r> Ahlfchhurtö vtvi cnt þcóvvirtg V»ri8íSÍ *«n* Auulitl<i. W:> i>ot<i.firt oosftrtrto Ssvdrtfpoílrtíftrt »rt ■éontpn > v< -> uíj dtrt f'<«*<vdxþWt*rt vrtd Oftjorthahortfirt i«w lo- wed Av.k»c,<}, <Jt« lhr« Shrtttt* <ku : hrtOftrt rtftd *>di rml fvantpi jolk3or>«h ftwwRft w Mrtt *>*•« Ok Urttwdrvdcvrtð v***>t*< IVMt hot fttrt*v> ssbtQj^ $ötuw> Wwl w*4dt Otrfoþ': tí-v d«wtikhrt*t Milúöfhíftij (úr dw ö»nkAro<>B dWv fv<^ dtso Wrtct. (:* '** dfttboft* J«>», <ft>B ilvxth cíctt Hvrtdhftflt. Afhtíí: SJfe houtvrt *>1 KhOftlj <>KV ; A>««* tKÍÚV»»«»l«f>. ScÍKKV V«f<Mrt cf«s W«fxUtmw*«O l.<.o 6t>gft(«0» ft«4 <ÍM e>«0t.-Krt«JfAt. ft*t XPO uftd <l» V«r»otBV<»w <.ört»íJ»«^ jiíirt MiJftortUrtwJ v»ti:: de.t Wlt«*f»Ottd : : &bftf¥nft0W«íftSV: Mv»l>Wti drt' vc>*lf.apt-ui»9 <í«ij; öotrcir bPK>>«»>. t)k»i«r ÍBffor e«««f>: di* Kx>rtvx<tfi<*t«rt <«-At«» »xh ««o«fs oí»« tfií (Uf V«r- '<•. <tí>4 (■>Sfcdt>,1) tírtrt' Urtó. Í9 ÞtsL ®i£: tP521 tHjflQBíMBv hdl *i dö> <<»to ■> >tf<».l>« ¥Ort IVtó. >»t ffí»í*<tlt> AV#Öðh« crttrt- <.iftflrt«f AMKcowor Fow»k, (W tfcrt Avlh«bof>o d«í VerbQU de< o»i«>> QT-sjörtdohíxtbn vrtd PQr}e>rt« *k«vIm»kh-< W«f heuio túr <ls* ftqtlttxí <Mr lUunmvrtuxsrt ck<i. <if, dC< ¥c»itsfdtg.» ffMÍKHl. iter **<«* Pöffttéí::; Nrx und fcriio, • • ttrt C*9 irtMRt 1« MhqhwMtrt WfcrtO <0 il*- 6wniJ«t»pftWt*: <fo» M>l«iO>tVt».'rt V*<t«:' .Leeovl *K>d w»KS jclit ',V*R fu ~ ;<<> <j«> Aotjjfttfórtfl <hrt< Atttvfte^ dortn destxJ^j. veJ <><: <>&$}■>*t d«f Mf»,tt»tStBrt mxhýftftAl »«*<h»Q»Wrt. rortdölrt, ÖeshQÍb wná V<eic *<«Kf»péo><)^ri>::-xíi« dVr «rtd fvokKórtdf*. :d>« 4e< M«»>*Uf>9 wotoo. <rtö<» hörtné. J c KFO <íoé> «uh( wbor d>« Ho;l».f><j jtrt vr vcoKsúorsfOrtdfte::«'>»»d«ftch). ötO Öftho>>l>t«»>y dv> :fCá : . fc.KdíiUöOtQttdxJ. fi<» KQ*JW«í»f*<*t«rt •»♦«'«* £«>hu sd>«-:-. dv«t Ufítfti. jív hptt*rt rtkhtt Qfttoo; wn d>* stvttt u v <J w> fuíxiítt oeeo loJtttói«s> tíftt ArbftrtM. tv vvrKftNírt • vrth: <r.> C*9ert*Qtl:.«lrt MsetrtOrtg 4*r V.ftgÍKfdtíf: : V<'1«: . (•vrtVrtóöSto, w:o dte &**d>tejf« déi *C- tíftj ;; COS KfWffti v <.'.. cHofVö Co>*f;<lutho:tft.'' > dss V>-» ■ V< o:«ftoc> P«.to> h«>vft<*tíf> Di« A<h-;c?r pap v. 'hsn Ib£:<>;>. doð dte KQro»rtvr.»*í5<» x<p»».•<*»Aof Z#,]' 0«ft>: ðodefl scr :»rnv dirt ii: ^ðAQetofttUrtl rftfrtV::: , trt AVí>v<>3KiV>y<<:o>:«; t>i» Jolv Cfty»x‘* .;>■<,'■ * ; .(>•: :. »:v>ko sff t'ofrto 51« *rt»f>t:»K)ft»i. 4aú »<<: í>-':.;1:.. -í::'o)k< >: > v 8< >ð*ö«s>deíVQf»lQje«t <ím Mof<:<>*'<.«> (ov- hoN> <v<.f>,'i;>s((j- ftrtcj qíheshK left>fti<jihv'?öl>t<l( VQ^dteb .„ d .SrtOf'. KÍfíftóS »« dVxt><>V>Nf)»*i>fti MörtKjtcþro v-« io tviSrtSjftrt JftdrtV Sftr V -Ó.Kt:>x«.<> o:>:t .Kdrt< Vvito CóitVrtsdVííbrtiiiÍx' w«f<5v {»04 <•>»■ tftybtVxVtrtC^i*' ,v »••. riv.; ACC8 f'-o-ft *v< J<,»> 1. Mv>: <r>'d3 : •< ior-<ií:»f' Kvf, dv5 v*< 2,. M<d d<e CftrtfVfhs^R'^vo v' v:,;> w:>V> Oc«»: QftidttclnJxhri' ;*(<•*»: v< : vj;V 5^ ffl. ifef.eftt :$<í‘>«Vá: ejfte okhv f(H e&* Aft'thebvf>0 tí*t Vc<tx>n <Sw KPÖ «.<> zvúoltn, b» ílwt; (i<M*n»9fKÍ«A Wodwrt *aRfft- ftt k«KM V^iowwtotutofe. %ft(M PtKAti«»4rM)nf*rt>fu <j*» SPO wn4 C«wt>1c*{þöf»«e »tb*>f ivr Vftft«»d*«K<a d«r defWftr«tmMrt Ke<Atft SíeBvno ^ftnoRfmeA >*ird. Er<«A*Q **k w«í c?> olh» öewrtfiéfcj^Aoftrtf, cffi Q»te Afb*.tft». t«h stbútiftftd v«sf >hre fcbmMt>*«»t<tdS«n ArbiMtjWHftQeo c-od &efrt«btrö<ft to stetiwt ood im Nctfott >>«<« Sot«to<> f<St *<i> jvro ApwÍMKk. *« brina*n, *Aft.d>« 2000 TiwtéorWi. kx <e J'íorriKörvs, <o dfta $tt*»k tfot*<s '*.*if»«o dex MöÖfftgeJvoQ Uvvt ft«fri*b*rarM. ¥*rtt«i>vref<wu» OnB»wmyt fcr frwwftmik Mtd M;l defrt V«<bo» rtOJftrt^ PobW hoheu d>« &Qnrxx MQdvibober ytu dfter Wfth 4***+»<*rt. 4aC *ie wc«w vtrtedlticéftj demokrebKbftWv«tk*vftrftíf><fleftg OftofsehKmrt, v>ptj«n, uxifíftcn {feft .fteícfttvfto' »*í>ch <»ftm VtKbsid H>t- :«>J. Jte drts Vftft»*o<bflO!*a j»r-»ch<x> d*n öftel <tt W«it»f> tjftd QfMe vor*rWdftn. I* köno <#<» ■web rtftfr; 4«M»: .0«f8>w>v : M0Cb KtbMísbM *4*tí V«r. bVnfbvffgúfs y<*» wmt:(é*4h.<k*n Ö*írt*<b»ft omc» &«»«•<>*» ■» 0ö«r tfÁKMA 4e>» C>**¥e<irt<fl»»(W. Wimtnw, ivfl*rtftk>rfl{VMiK4({»;»«Á wJW. Ovrdi tb#> $d«aRwrtg «*< AW«{**fl*»wiw*4j«H dér: Art»derkfat*« ehhfftbi dt» <jM vwkjf*<ftdúcS»fi P)b»e dft» fAtxo <»)*« tVrtctfcJt JV *ÚJ(bfte. Dfft fotáftftAttort geo«rt dft> *PÖ bd Q«te<Q», dvft ;. ö«J>ftí* : JÖjrtórfflrtfaOffiMÍÓft .jr. dw <#f>*ftir **>rv rtKW <J«ö> >u ZuktvAli hwvjjbm körtAiws ofl öAMtre fl<tr>>* Ktcrft )ú» <íf« Dftjnolrfoí* vnd <Mn frf*d*«, tör st>« ee> : efrtrvretwnd: Kftwiir: **»rd: íirtft bmðftni Mx* rt*A> <Mf> Wftrk»d»>fl«t> <v ¥#i(W>rt< Wíft >kf<. -xdetí ;d»ft : .pttiðftrt rtétfbrtcjtftévrroeftft ^etíiw **«rd**i fcöfwten. W«r KíHwmv- : rtaMrt möfir: J»»f :dw» ÁtetMVfV rwfcoxfert »rttí <^ft<Ql», Vt) ikk AMtfttfettl V«Kejrtft<-> >r» dftn &e»r>rt- bftK, :(n den C:ftvrt»rk»cbQ«*frt* >rt wttoIpo)t»*<h«y« Ot^t ; biwlieKtw {6j»: %j»ftf«jie« 4**i Wwkföbaeo v»w***sW»r> Vy»r )(p<5ym>rtí*H»» »?>*<< **rt tftd dej velfcej, w<f (ifjtteo *e>rté b*a*^ Jjdrv#** Voik, fxJfrtKíh .friftdeft> Pr*i^ft(^Dft«íOíittíb«(::W,k«ífttv«'ft(f>éí»»& trtod*. ttCVKjjft úfftrtKbírttkftij, tSöAolb «nd -,vír svtht íw vft>b»é)«n, Wit w«»dett ftttt«, **«<>>» vo«* A^ftttour uno :. iSÖKÖdér. k<tíf» Mnwiftdi rtýrfv <rt P4<IH<M4T<4 t*4*< 0*K«» \Q.-rtdrt». ív firtfrftfv Kdrwjjífttt,: der Síe^ wtrtd witer »**/• C8« Íiíirtfrtfte rtJN ( i t.'rtftv d»f öftrfwplp'Qlte dei fnftdenv Abrert 5<ft rdfl)xb vw> 20« blt ijt «0 . . ; <rt-.ö UHr a-A M-ðftlyeitft á31<?frt ■rt' Kllebrtj^ övw Vb»t 4fe* IKþV«W( tweShl, AfcWttjwt^ W C>v, :: <:éfjJ»rta..»:: SÍQ5:::t»(:::á«f::::ðU.rd>fl«»ajöí>:;WváittbGf: átA. fk». VerM* <tr< ♦ÍCÖ. «»■ bflQrtó *v»e «*j ÖWnh' >ibon. 'Vxfbr Aiftft We<by » ::<));• ..<e>5t- <(«>. . :VJJV: ðtr: dfftvTOOftO Seb^cbft Ö;«strt< : Tórfo-éKiðrtéi^eír déé Aðírtiwer-Rftgiirtcwö n»»«t «»<» t» : : :^<>a :tfle: >éá^t<d»i«<^< «»<> -<f»e d>e AK£ctjt*xwvk»ft *(eð, wte <flft Aí>h>ebQrK) : cíftJ WfftCfttberííftíiVrtC: :dftf: ðft> ?o><ft< ry crkd»'.fyíef<, AÍfSOfftben VÖrt <*«<■ Wfk<pt'nin »j> rteftþ/rtift difwt Mdflftdbftec. dí< A<j«r.cwe' «og <w- Vesturþýzka stjórnin hefur bannað Kommúnistaflokk pýzkalands og alla starfsemi lians, m.a. blaðaútgáfu hans. En eins og á dögum Hitl- ers hefur ekki tekizt að ganga af flokknum dauðum og blöð lians Iialda áfram að koma út í trássi við öli böim. Myndin er af forsíðu aðalmálgagns flokksins, sem nú er leyniblað. „Við viljum ekki teljasf viðhesngi” Utanríkisráðherra Kanada aðvarar Bandaríkjastjórn Lester Pearson, utanríkisráðherra Kanada, hefur lýst yfir aö Bandarikjastjórn veröi aö gera sér ljóst, aö Kanada muni reka sjálfstæöari utanríkisstefnu hér eftir en hingað til“. Áheyrendur á kosningafundi í New Westminster í British Columhia f ögnuðu ákaflega þeg- ar Pearson sagði, að Kanada- .menn kærðu sig ekki um að vera álitnir „norðlægt viðhengi við Bandaríkin“. í utanríkismálum . geta hvorki Bandaríkin né nokk- urt annað ríki gengið að því sem vísu að Kanada muni styðja sjónarmið þeirra, sagði Pearson. Hann sagði ennfremur: „Ég held að þeim (Banda- ríkjamönnum) væri fyrir beztu að gera sér ljóst, að höfum við einu sinni tekið okkur nærri að vera álitnir ekkert annað en nýlenduviðhengi Bretlands fyr- ir handan hafið, þá tökum við oklcur nú jafnvel enn nær að vera álitnir ekkert annað en norðlægt viðhengi við Banda- ríkin fyrir handan óvarin landa- mæri. Þetta mun ekki koma fyrir, en þeim í Washington er ráð- legast að gera sér ljóst, hvað okkur finnst um þetta atriði, og ég held að þeir geri það líka“. Pearson minnti á gang mála veturinn 1950 til 1951, þegar Kanadastjóm beitti áhrifum sínum til að koma í veg fyrir að þeir bandarísku aðilar, sem færa vildu Kóreustriðið út til Kína, fengju vilja sínum fram- gengt. „Ég sagði strax árið 1950, að ýmsir atburðir í Austur-Asíu undirstrikuðu þá staðreynd, að samhúð okkar við Bandaríkin myndi upp frá því ekki verða lengur auðveld og snurðulaus, og að þeim í Washington væri bezt að gera sér þetta ljóst. Það sem gerzt hefur síðan 1950 hefur síður en svo dregið úr gildi þeirrar ályktunar". Túnis leitar aðstoðar Araba Eitt síðasta verk stjómar Mollet í Frakklandi áður en hún féll var að svipta Túnis samningsbundinni efnahagsað- stoð. í fréttum frá Kaíró í gær var sagt að stjórn Túnis væri nú að athuga hvort Arabaríkin gætu komið í stað Frakka og vom taldar líkur á að svo yrði. Pleven ræddi við Guy Mollet í gær René Pleven, sem Coty Frakk- landsforset.i fól að athuga mögu- leika á myndun samsteypu- stjómar, ræddi við Guy Mollet. fráfarandi forsætisráðherra, í gær. Fréttaritarar í París segja að þar sé talið sennilegast að Mollet verði aftur falið að mynda, stjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.