Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 9
4 JLaugardagur 8. júní 1957 3. árgangur 22. tölublað GÁTUR Margrét S. Guðnadóttir, Vopnafirði, send- ir okkur eft.irfarandi gátur: 1. Ég ev úr ýinsum efnum gjörð. Oft er ég nytsöm hér á jörð. Einatt samtenging, einnig skraut Oft er ég gildra á niannsins braut. Þegar ég þunga byrði ber, brotliætt er ég þá cins og gler og þó að ég sé talin köld kemst ég stundum við. Ég er borin öld af öld inn um sáluhlið. 2. Hvað er á milli mín og þín? 3. Sá ég fyrir sunnan, svartan köttinn vaga. Hærra bar hné en maga, 4. Hvað er það sem ég sé og þú sérð, kóngurinn sjaldan og gnð aldrei? (Svör í næsta blaði). <-------------------------------—___________________/ MOLí Framhaid af 1. síðu. endar sagan um hann Sykunnola, því þar dó hann; það kom stór bill og keyrði á hann. t>etta datt mér fyrst í hug þegar ég ætlaði að skrifa Óskastundinni. En ég hefði vel getað sagt frá ailt öðru, til dæmis henni kisu, eða honum Stóra-Brún, ellegar silf- urhringunum sem við eignuðumst fimm telp- ur sem lékum okkur saman og' týndum þeim j öllum í lækinn þegar við vorum í búðarleik. Og það hefði kannski verið skemmtilegra að segja frá einhverju öðru, fyrst sagan af honum i Sykurmola var rauna- saga. Drífa Viðar | Litla krossgátan ! Lausn á síðustu gátu : Lárétt: ! 1 rá 3 rúm 5 ká 7 ná 8 kló 9 Ra. Lóðrétt:' r "** 1 rokk 2 tun 4 mata 6 ála. Halldóra B. Björnsson hefur ort mörg falleg smákvæði, sem Helgafell gaf út 1949. Halldóra kaliaði bók sína Ljóð og er kvæðið Á berjamó úr henni. í fyrra kom svo önnur bók Haildóru, Eitt er það land. Það eru bernskuminningar henn- ar úr Borgarfirði. Bók- in hlaut mjög góða dóma, en þess var þó ekkj getið, að hún muni einhver bezta barna- og unglingabók er komið hefur út á seinni árum. Óskastundin getur glatt lesendur sína með því, að Halldóra hefur lofað að velja einhvern kafla úr bókinni handa Óska- stundinni. Á BERJAMO Konvdu iit í nvóann þar senv krækilyngið er, kannske við finnum þar fáein litil ber Nú er sól og suvnar, söngur unv allan skóg. Við skulunv dvelja í dýrðinni — dim.man verður nóg. Fimir litlir fingur fylla bláa krús. Hér á nvannna feinhvers stadar ofurlítið hús. Konvdu á blásna lvalann, bærinn nvinn var þar. Æ, það er bara þúfa þar senv bærinn var! Við skuluni byggja í laut bjá lyngi Iitla hiisið þitt, en ekki má það hrynja eins og inisið mitt. Mig' langar iil að senda Óska- stundinni einhverja sögu, en ég veit ekki vel, hverju ég aetti helzt að segja frá. Þó kemur mér fyrst í hug hann Sykurmoli, iitli hvolpurinn, sem var á Brúsastöðum í Þing- vallasveit, en af honunv er auðvitað engin saga, hann var bara mjalla- hvítur hvolpur og pínu- lífiil, þegar þessi saga gerðist, og allra hvolpa fallegastur. Einhver hefði álit-ið hann hafa heitið Sykurnvola Snotruson, af því að manvman hét Snotra, og það hefði iíka verið réttnefni, hefði Sykurmoli ekki verið tík. En það vissum við ekki þegar við skírðum hann. Samt sem áður kölluð- um við hann Sykurmola, þótt við visspnv að hann væri kvenkyns, og sögð- um alltaf hann. Þegar ég sá lvann fyrst var hann nærri því eins og sykurmoli í lögun. fer- hyrndur, kassalaga og eiginlega var hann ekk- evd nerna haus og lapp- ir. Mér fannst hann svo ósköp sætur að hjartað í mér hráðnaði alveg eins og sykurmolarnir bráðna uppí manni. Þegar ég P* MOLI fór fyrst í bæinn að hausti bað ég bóndann, hann Jón á Brúsastöð- unv, hvort hann vildi ekki gefa mér Sykurmola og það vildi lvann gjarnan. En þá mátti" ekki hafa hunda i Reykjavík. Mik- ið langaði mig nú til að verða eftir hja honum Mola um veturinn og fara hvergi í bæinn. Svo fór ég í bæinn. Þó að þetta sé eng- in saga, er jvað raunasaga. Og hún er bráðum Öll. Þenn- an vetur fór hann að elta húsbónda sínn og ég vissi nú aldrei hver það var, sem hann vildi helzt elta, ég held hann hafi eit alla og út um allt. En nvér fannst hann hefði átt að elta nvig. Þá hefði lvann kannski eigþazt lengri sögu. En nú elti hann húsbónda sinn sem fór í langferð og þeir í'óru alltof langt, allar götur að Ölfusárbrú og þar Framhald á 4. síðu. Þessa fallegu og- skemmtilegu mynd hefur Aðal- björg Jakobsdóttir, 8 ára gönvul, teiknað. Nefuir Aðalbjörg teikningu sina Vorið og fer þá vel á því að birta hana nú í júní. ÞRÖTTIR RíTSTJÓRi FRÍMANN HELGASOfí Frjálsíþróttasamband Isíands efnir til „Iþróttaviku^, sem hefst n.k. niánudag .Á undanföi’nuvn árum hefur Frjálsíþróttasamband íslands haft sinn ,,íþróttadag“ eða í- þróttadaga og hefur verið vax- andi þátttaka í þeim. Á þingi sambandsins sl. haust voru gerðar ýmsar breytingar á fyr- irkomulagi þessarar keppni sem er, á komið til þess að vekja áhuga á frjálsum iþróttum og fá sem flesta til þess að vera með og hreyfa. sig. I þessari keppni er það ekki baráttan xim fyrsta, annað og þriðja sætið eða verðlaunin sem mestu méJi skiptir; allir sem ná viss- mh árangri fá verðíaun í stigum eftir getu. Hver maður sem stigi nær er virkur og jákvæður fyrir hérað sitt, meö þeim stigum sem liann leggur til. Þingið lengdi tima þann sem keppnin á að fara fram á og eru það r,ú 8 dagar sem henni eru ætlaðir. Þingið dró heldur úr kröfum, sem gerðar voru til eins stigs af- reks, og er það nú svo létt að flestir fullhraustir menn eiga að geta náð þvi, ef þeir reyna, og maður talar nú ekki um ef þeir leggja leið sína á æfingar við og við til að fá undirstöðu og svolitla tilsögn. Það er útbreiðalunefnd FRl sem hefur haft með allan und-j irbúning að gera og ákveðið er að vika þessi hefjist á mánu-! daginn kemur um lancl allt. Er, til þess ætlazt að héraðssam-, böndin og félögin hafi allt und-j irbúið þá, svo að keppnin geti háfizt. Keppt verður í þessum grein- um; 100 og 1000 m hlaupum, langstökki og kringlukasti. Sérstök merki hafa verið gerð og geta þeir sem hafa. tekið þátt i keppninni fengið þau keypt til minja um þátt- tökuna. Ctbreiðslunefndin legg- ur á það áherzlu að allar skýrslur um „Vikuna“ verði komnar i hendur stjónvar FRÍ fyrir júnílok. í Reykjavik byrjar keppniu á þri&judag Hér í Reykjavík mun ákveðið að keppnin byrji á þriðjudag á íþróttavellinum í Revkjavík. Er þess vænzt að kl. 5,30 fjöl- menni forustumenn og áhuga- menn um íþróttir, í það búnir að taka virkan þátt í keppn- inni, og eins og talan tvöfaid- aðist á síðasta ári, þá er tak- markið að tvöfalda hana einn- ig núna og koma henni upp í 3000 manns. Vafalaust er þetta vel mögulegt, sérstaklega ef hin fjölmenna Reykjavík fengi verulegan áhuga fyrir keppn- inni og aðstaða verði sem víð- ast í þeim greinum sem hægt er, og að ekki standi á starfs- mönnum við keppnina. Laugardagur 8. júni 1957 — ÞJÓÐVILJINK — (9 $tofsifífiitdur Iland kiiattlolks- sambands ísksids á þrf^fnd. Eins og áður hefur verið frá sagt hér, lvafa fyrir nokkru komið fram tilmæli til ÍSÍ frá nokkrum aðilum að stofnað verði sérsamband í handknatt- leik. Hefur máli þessu miðað það greitt áfram að fyrir nokkru sendi stjórn ÍSl út fundarboð um stofnfund hand- knattleikssambands. Er fund- ardagur þessi ákveðinn næst- komandi þriðjudag, og fundar- staður í husakynnum íþrótta- sambandsins að Grundarstíg 2. Sjö aðilar munu taka þátt i scrsambandsstofnun þessari, en það eru: Handknattleiksráð Reykjavíkur, Ungmennasam- band Kjalarnesþings, íþrótta* bandalag Hafnarf jarðar, í- þróttabandalag RcfJavikur, Hand knattle i ksr ó ð A ku rey r ar, Iþróttabandalag Isafjarðar og Iþróttabandalag Vcstmanna- eyja. Handknattleikur er mjög fjölmenn íþrótt og því tími tíl kominn að stofna scrsamband í þeirri grein. Þessa, nýja sam- bands bíða. s.trax stcr verkefni og sennilega mun það verða eitt af fyrstu verkefmim þes.3 að taka ákvörðun unv ]vað ivvort íslenzkir handknataeiksmenn skuli taka þátt í beimsmeist- aramótinu í Austur-Þýzka'andi næsta vetur. liggiu ieiðiu Umsóknarfrestur til þátttöku í B.P.-mótinu í Botnsdal, rennur út 15. júní. Þátttaka tilkynnist í Skátabúðina. Skátaféiag Reykjavíkur Handavlnnusyning Húsmœðraskólans í Revkja.vík verður opin sunnudaginn 9. 'iúní frá kl. 3 til 10 síðdegis og mánudaginn 10. júni fi'á kl. 10 til 10 síðdegis. — Skóiastjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.