Þjóðviljinn - 08.06.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Side 10
< 2 GULLA OG BLETTA Heimalningarnir í fyrra: öllum. Gæti ég ekki hétu Gulla og Bletta. ] fengið þau send? Það er L«óa, mamma þeirra, varð ^ gott að það á að koma bráðkvödd daginn eftir' framhaldssaga í blaðinu Svo langar jnig það verði höfð nafnakeppni og að hún bar, svo það varð ( okkar. að að taka lömbin heim ogj til gefa þeim úr pela. Það .gekk nú illa fyrst, en svo lærðu þau smám saman að drekka. Þær voru báðar hvítar, en Gulla var með gulan flekk á bakinu, en Bletta með svartan blett á fæt- inum. Þegar átti að fara að gefa þeim, þá komu þær oft inn í gang og jörmuðu þar. Stundum komu þær meira að segja inn í eldhús og pissuðu þá á gólfið, en þá urð- tim við að fara með þær <út. Seinna fóru þær í garðinn og átu blöðin af trjánum og það var nú leiðinlegt. Við urðum alltaf að vera að reka i>au úr garðinum, stund- iim oft á dag og ekkert dugði. Svo tók mamma Sig til og tjóðx-aði þau öti á túni í nokkra daga og þá skánuðu þau svo- lítið. Svo þegar slátur- tíðin kom voru þau send i sláturhúsið með fyrstu jterð onnur mig langar til ai vita hvað aðrir segja um það. Ég ætla að senda þér frásögn af heimalningun- um, sem voru hérna í fyrra, þótt hún sé ekki mei'kileg. Blessuð og sæl. Ásdís Jónsdóttir, Lundarreykjadal, FRÁ DJÚPAVOGI cxy<x> Ásdís Jónsdóttir. ★ Kæra Óskastund! Ég þakka þér fyrir allt jgamalt og gott. Ég ætla að segja þér, að mig vantar meðal annars tvö fyrstu blöð þessa árgangs og mig langar til að eiga jxau, því að ég ætla að 6afna þessum árgangi Óskastundin hefur fengið mörg bréf frá Beru- firði og þaðan hafa kom- ið góðar vísur, Þá mun Búlandstindur líklega vel þekktur meðal les- enda Óskastundarinnar. Lea H. Björnsdóttir, 9 ára, sendir okkur nokkr- ar myndir. Lea á heima í Ásbyrgi í Djúpavogi. Hún sendir okkur mynd af Enok, bátnum hans pabba síns, og svo greinargóða teikningu af Hálsþorpi, Djúpavogi. f Hálsþorpi eru þrír bæir, sem heita Háls, Strýta og Hjáleiga. Bæirnir eru vandlega merktir á myndinni svo ekki er erfitt að finna þá. Sköpunarsaga Eskimóa Það var fyrir löngu, löngu síðan þegar jöi'ðin átt.i að verða til, að mold og grjót og fjöll hrundu ofan — ofan úr himnin- um. Þannig myndaðist jörðin. Eftir að jörðin var orð- in til, varð maðurinn til. Smábörn komu úr jörð- inni meðal trjárunna. Þar lágu þau með lokuð aug- un og spi'ikluðu, því að þau gátu ekki skriðið. Fæðu sína fengu þau af jörðinni. Nú segir frá manni og konu. Hvenær þau höfðu vaxið og orðið fullorðin, og hvenær þau höfðu hitzt veit enginn. Konan saumaði barna- föt, gekk með þau út, fann lítil börn, klæddi þau og fór síðan heim aftur. Þannig fjölgaðí mönn- um. þeir voru komnir. Þeir þekktu heldur ekki sóiina og lifðu í myrkri. Það var sífelld nótt. Aðeins inni í hús- unurn höfðu þeir ljós og brenndu vatni á lömpun- um. Á þeim tíma gat vatn logað. En þeir sem ekki kunnu að deyja urðu margir. Það varð varla þverfót- að fyi'ir þeim á jöi'ðinni. Þá kom mikið flóð og fólkinu fækkaði. Uppi í fjöllum finnast. stundum skeijar. Þær eru menjar þessa flóðs. Eftir flóðið fóru tvær gamlar konur að tala saman: „Við skulum vera án dags, ef við erum lika án dauða“ sagði önnur. Hún var víst hrædd við dauðann. „Nei,“ sagði hin, „við viljum bæði fá ljós og dauða“. Og það varð svo0 sem hún hafði óskað. Það er sagt, að þegar fyrsta mannveraa dð. hafi líkið verið hulið grjóti. En hún kxinni víst ekki sem bezt að deyja, stakk höfðinu upp úr dysinni. og ætlaði að standa á fætur. En gam- all maður barði það nið- ur aftur og sagði: „Við höfum samt nóg að draga, og sleðamir okk- ar eru litlir“. Þeir voni nefnilega að fara í veiði- ferð. Og hinn dauði varð að hvei'fa aftur í stein- dysina sína. Þegar maðurinn hafði íengið ljósið, gat harsn farið í veiðiferðir og þurfti ekki lengur að lifa af jörðinni. Og með dauðanum kom sólin, tunglið og stjöm- urnar. Því þegar einhver deyr, hverfur hann til himins og verður Ijós- andi. (Bamabl. Harpan.)' Þegar þeir voru orðnir margir, vildu þeir fá hunda. Maður nokkur gekk út með hundaaktýgi í hendinni, stappaði jöi'ðina og hi'ópaði: „Hokk, Hokk!“ þá hopp- uðu hundamir fram — úr þúfum — og hristu sig gríðai'lega, því á þeim var mikill sandur. Þann- ig fékk maðurinn hunda. Mönnunum fjölgaði og fjölgaði. Og á þeim tima, fyrir löngu, löngu síðan, þekktu menn ekki dauð- ann. Þeir urðu mjög gamlir, og að síðustu urðu þeir öivasa og blindir og lágu, þar sem ORÐSEN Inga D. Þú spyrð um ski'iftina. Hún er skýr og stafimir mátulega stórir, ef þú æfir þig og vandar muntu koma til með að skrifa ágætlega, því skriftin þín lofar góðu. Um gullhamsturinn. Síð- an greinin um gullhamst- urinn kom í blaðinu höf- um við fengið sífelldar fyrirspumir um hann og viljum nú svai'a þeim. Ulrich Eichtei', Drápu- hiíð 9, Reykjavík, hefur gullhamstur til sölu og DING AR kostar hvert dýr 100.09 kr. Gullhamsturinn er ekki vandmeðfarinn og étur mjög lítið af alis konar grænmeti, kom- meti og brauð þykir honum gott, sem sé mjög líkt fæði og handa kan- ínu, bara minna. RÁÐNING gátunnar í síðasta blaði er: Hann sagði þeim að hafa hestaskipti. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. júní 1957 BúddatFii Framhald af 5. siðu. heimsstyrjaldir," segir í skýrslu fcrezku trúboðsfélaganna'. Mikili áhugi Brezku trúboðsleiðtogarnir búast við að trúboðum búdda- trúarmanna verði mikið ágengt I Evrópu og Ameríku: „Veraldarhyggjan, sem nú ríkir á Vesturlöndum, gerir það ohjákvæmilegt að (trúboð fcúddatrúarmanna) mun bera verulegan árangur.....1 há- -ekólum og öðrum menntastofn- unum (Vesturlanda) ríkir mik- *11 áhugi á búddatrú og fer Vaxandi." Afmælismót ÍR í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 21. og 22. júní n.k. Keppt verður í eft- irtöldum greinum: 21. júní: 110 m grindahlaup, 100 m hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m hlaup, 100 m ungl- . inga (20 ára og yngri), 1000 | m boðhlaup, stangarstökk, S langstökk, spjótkast og | kringlukast. | 22. júní: 400 m grindahlaup, ! 200 m hlaup, 800 m hlaup, | 3000 m hlaup, 4x100 m boð- S hlaup, þrístökk, stangarstökk, S spjótkast og kúluvarp. : Þátttaka tilkynnist Guðm. j Þórarinssyni, Bergstaðastræti S 50 A, sími 7458 í síðasta lagi | 14. júní n.k. irlend Framhald af 6. síðu. staðið til þessa. Engin tilraun hefur verið gerð til að of- sækja vísindamenn, sem bera fram skoðanir óþægilegar yf- irvöldunum, eins og gert var við prófessor Oppenheimer á sínum tíma. Vitnaleiðslumar hafa leitt í ljós> að margir færustu vísindamenn Banda- ríkjanna, einkum erfðafræð- ingar og aðrir ‘líffræðingar, en einnig margir eðlisfræðing- ar og efnafræðingar, telja að í vopnaæði sínu hafi Kjam- orkumálaráðið gert alltof lít- ið úr hættunni af kjarnorku- vopnaprófunum og meira að segja reynt að stinga undir stól vísindalegum niðurstcð- um, sem brutu í bág við skoð- anir forstöðumanna stofnun- arinnar. Fyrir þingnefndina hefur gengið fylking manna, sem borið hafa hróður banda- rískra vísinda um heiminn undanfama áratugi. Hermann J. Muller, sem fékk Nóbels- verðlaun 1946 fyrir að sýna fyrstur manna fram á áhrif geislaverkunar á erfðaeigin- leika, sagði nefndinni að sér teldist til að geislaverkun frá sprengingum, sem þegar hafa verið gerðar, myndi valda vemlegu tjóni á lífi og heilsu milljóna manna. Dr. James Crow frá Wisconsinháskóla kvaðst hafa komizt að þeirri niðurstöðu að aí tveim mill- jörðum barna, sem fæðast myndu af foreldram, sem þeg- tíðindi ar hafa orðið f.vrir géislunar- áhrifum, myndu 80.000 fæðast andvana, vansköpuð eða fá- vitar, sökum stökkbreytinga á erfðaeiginleikum af völdum geislunar frá kjarnorkutil- raunum. Meðal kynslóða yrðu tölurnar „langtum hærri“. Yrði tilraunum með kjarn- orkuvopn haldið áfram myndi úrkynjunin verða enn hraðari. Dr. Eugene Cronkite, sem haft hefur undir höndum sjúklinga, sem urðu fyrir helryki frá einni af vetnis- sprengingum Bandaríkja- manna á Kyrrahafi, sagði að vetnissprengjuhernaður myndi „hafa í för með sér geislun- arhættu, sem ógna myndi öllu lífi á jörðinni". Lífefnafræð- ingurinn William F. Neumann frá háskólanum í Rochester taldi, að geislunin í andrúms- loftinu væri orðin svo mikil, að mannkynið þyldi ekki meira, ef enn bættist við yrði andlegu og líkamlegu atgervi kynstofnsins urmið óbætan- legt tjón. • jl/Jikla athygli hefur vakið vitnisburður tveggja veð- urfræðinga. Annar, Charles Shafer, starfar hjá loftvania- stjórn Bandaríkjanna. Hann skýrði frá því, að þar hefði verið reiknað út, að um 1960 yrðu Sovétríkin fær um að drepa 82 milljónir Bandaríkja- manna og særa 24 milljónir að auki í einni vetnisárás með 250 sprengjum. Starfsbróðir hans, dr. Lester Machta, sem starfar í veðurstofu Banda- ríkjanna,, kvað þá keimingu afsannaða, að geislavirkt ryk breiddist nokkurn veginn jafnt út um hnöttinn. Það væri komið á daginn að straumar í háloftunum hrúg- uðu því saman yfir tempraða beltinu á norðurhveli hnatt- arins, og þar félli það til jarðar í mun ríkara mæli en annarsstaðar. Þetta þýðir, að geislunarhættan er mest á þéttbýlustu svæðum jarðar- innar, í Norður-Ameríku, Evrópu og Austur-Asíu. Þess- ir vitnisburðir hafa þegar haft áhrif á skoðanir sumra bandarískra ráðamanna. Mike Mansfield öldungadeildar- maður, einn þeirra demókrata, sem mest áhrif hafa á utan- ríkismál, lagði til í síðustu viku, að efnt yrði til fundar æðstu manna stórveldanna til að reyna að komast að sam- komulagi um bann við frek- ari tilraunum með kjarnorku- vopn. Þegar einn talsmaður Kjarnorkumálaráðsins reyndi að gera lítið úr aðvörunxxm vísindamannaima og taldi rétt að halda áfram sprengingum eins og ekkert hefði í skor- izt þangað til frekari vit- neskja lægi fyrir um geislun- arhættuna, spurði Holifield nefndarformaður, hvort hanis gerði sér ekki grein fyrir þeim mögulcúka, að þá gæti verið orðið of seint að taka í taumana. Til eru þó enn þeir menn á Bandaríkjaþingi, sem telja það landráð að halda þ\ó fram að hætta geti stafað af tilraunum með kjarnorkúvopn. Það sýnir stefna Öryggismála- nefndar öldungadeildarimiar til prófessors Linusar Paul- ings, sem beitti sér fyrir á- varpi 2000 bandarískra vís- indamanna gegn kjamorku- tilraunum. Úrslit viðureignar nóbelsverðlaunamannsins Paulings við hálfgeggjaða galdrabrennumeistara eins og Jenner og Eastland munu sýna, hve mikið líf er enn í makkartíismanum í Banda- ríkjunum, eftir að sá sem gaf fyrirbrigðinu nafn er kominn undir græna torfu. M.’T.Ö. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 1. júnf 1957, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hlutnafa fyrir árið 1950. Arðmiðar verða innleystir i aðalskrifstofu félags-- ins í Reykjavík og hjá afgreiðslximönnum félagsins um land allt. II.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.