Þjóðviljinn - 19.06.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 19.06.1957, Page 4
— Mifivikudagur 17. jún£ 1957 — ÞJÓÐVILJINN 0IÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitstJórar: Magnús KJartansson, Slgurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólaísson. Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar. prent- emiðJa: Skólavörðustíg 19. - Sími 7500 (3 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrennJ; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðviljans. Pólitísk dæframennska Ymsum gengur dálitið erfið- lega að muna að flokkar Stjómarandstöðunnar á fslandi eru tveir, Sjálfstæðisflokkur- inn og Þjóðvarnarflokkur fs- lands, og skal því á þetta minnt og þeir báðir nefndir hér strax með fullu nafni. Nokkru kann að valda um fcessa gleymsku, að þeir menn I Þjóðvamarflokknum, sem of- an á urðu í kosningaunndir- búníngnum í fyrra, fengu því xáðið að flokkurinn hafnaði samstarfi við þau róttæku þjófi féíagsöf) er mynduðu Alþýðu- bandalagið, og dæmdu sig með t»ví úr leik sem þingflokk. Þarrn- ig urðu hinir pólitísku glæfra- menn Þjóðvamarflokksins þvi valdandi að nokkur þúsund at- kvæðí heiðarlegs alþýðufólks fóru -til ónýtis varðandi skipan Alþingis. bessir sömu pólítísku gláéfra- menn Þjóðvamarflokksins , hafa síðan mótað skrif Frjálsr- ar þjóðar og hefur meginefni hennar verið samkeppni við í- haldsblöðin í árásum á Alþýðu- bandalagið og helztu leiðtoga /þess. Hefur í þeim árásum mjög verið þræddur málflutn- inngur íhaldsblaðanna, áróður- . inn um að Alþýðubandalagið sé orðinn „hernámsflokkur“ hefur t. d. verið tugginn nú í nokkra mánuði. Þá er mjög bergmálað íhaldsvælið vegna xáðstafana ríkisstjómarinnar í bankamálum, og tekið dyggi- lega undir söng Morgunnblaðs- ins og Vísis um ráðstafanir rík- Isstjórnarinnar á störfum og embættum. Gæti maður haldið eftir þeim ofstækisáróðri að jmenn eins og Gils Guðmunnds- son og Bergur Sigurbjörnsson væm ekki lengur í flokknum, en þeir munu hafa verið með þeim fyrstu sem hlutu opin- ber störf eftir myndun ríkis- stjómarinnar í fyrra sumar, að sjálfsögðu vegna þess að þeir hafa talizt vel hæfir til starfans og án tillits til þess að þeir væru áhrifamenn i flokki utan stjórnarinnar. Blaðið er líka látið flytja dylgj- ur um meirihluta Menntamála- ráðs, er kaus sér Gils Guð- mundsson að framkvæmda- stjóra, og er blaðinu að sjálf- sögðu heimilt að hafa sínar skoðanir um þá menn, er þar hafa verið kjömir til trúnaðar- starfa. Hitt væri fróðlegt að íá upplýst hvort Fi'jáls þjóð flýtur þar álit framkvæmda- stjórans um samstarfsmenn hans í Menntamálaráði, því ef svo væri mætti telja um- mæli blaðsins tilefni umræðna um störf ráðsins. Það hefur lítið verið gert að því að svara geypi og gíf- urýrðum Frjálsrar þjóðar og mun heldur ekki gert eftir- leíðis, meðan þeir pólitísku glæframenn, sem nú skrifa blaðið, eru þar allsráðandi. En mörgum þeim, sem fylgt hafa Þjóðvamarflokknum, mun þykja sem blaðið ætti þarfara verkefni en að bölsótast gegn A'íþýðubandaiaginu og níða það á alla lund. Og þeir flokks- menn munu til, sem ekki eru hrifnir af því pólitíska sálufé- lagi við svartasta íhald lands- ins, sem nú virðist orðið hlut- skipti þeirra sem hæst láta í aðalmálgagni flokksins. ÞBIR, sem fara um Hafnarfjarð- arveginn, munu hafa tekið eft- ir því, að i krikanum, þar sem Fossvogslækurinn rennur til sjávar, er verið »tð reisa mikið mannvirki. Margir hafa spurt, hvaða bygging sé að rísa þama, og það er langt síðan ég heyrði, að þarna ætti að koma einskonar jsjoppa eða „bíla- hótel“, eins og það var kallað. Hallærisástand í hótelmálunum — Aiövænlegra að reka sjoppur og söluturna en hótel — „^Bílaiiótel1' OG NÚ hef ég heyrt, að sömu aðiljar ætli að reisa annan samskonar veitingastað inn við Elliðaámar. Vafalaust eru þetta arð\'ænleg fyrirtæki; til- tölulega kostnaðarlítið að koma þeim upp, og mikil á- lagning á þe.im vörum, sem seldar eru á slikum stöðum, s. s. öl, tóbak, sælgæti ýmiskon- ar, o. fl. Aftur á móti finnst mér margt meira aðkallandi í svipimj en fleiri sjoppur Það er staðreynd, að í höfuðstað landsins er hreint hallæris- ástand i gistihúsa- eða hótel- málum. Eg á þar við hótel eða gistihús, þar sem hægt er að taka á móti næturgestum en eru ekki matsöluhús eingöngu eða bara öl og tóbákssjoppur. Eg er lítt fróður um rekstur slíkra fyrirtækja, en sennilega telja hinir athafnasömu kaup- sýslumenn lélegan bisness að Misnotkun Ríkisútvarpsins ' ® Tndanfarið hefur það vakið athygli hve efni Rikisút- varpsins hefur sveigzt í íhalds- átt, svo oft gæti virzt sem út- varpsráð sé orðin undirdeild i iritstjóm Morgunblaðsins. Er t>að þeim mun einkennilegra sem Sjálfstæðisflokkurinn á Jþama einungis tvo af fimm ráðsmönnum. hvað þá ef hugs- eð er til hins mjög rómaða jhlutleysis Ríkisútvarpsins. Það virðist vera nóg að vera í- haldsmaður (og þó helzt blaða- xnaður við Morgunblaðið) til bess að dagskrá útvarpsins sé cpnuð upp á víða gátt: Gjörið jþíð svo vel, herrar mxnir og írúr. uglýsingaviðtalið sem einn blaðamanna Morgunblaðs- íns flutti á sunnudaginn um annað íhaldsblað hér í bænum iiefur að vonum hneykslað amarga, enda er það sönnu næst að það er langt fyrir neðan virðingu útvarpsins að flyija slíkar auglýsingar og áróður. Ekki er langt síðan íhalds- kennari var látinn flytja erindi þar sem hann rakti skilmerki- lega áróðurs- og sýndartillög- i ur nokkurra þingmanna Sjálf- j stæðisflokksins um tiltekið i mannúðarmál. Hefði mátt ráða I aí' erindi þessu að Sjálfstæðis- flokkurinn á Alþingi hefði af alefli beitt sér fyrir þessu mannúðarmáli, enda þótt hann hafi aldrei notað stjómarað- stöðu sína til að hrinda því fram. Smeðjulegu áróðurslofi um í- haldið i bæjarstjórn Reykjavikui^ og sér í lagi Gunnar Thoroddsen er laumað inn í hina furðulegustu út- varpsþætti. Einn daginn þakk- ar prestur af stólnum klökk- um rómi blessuðum borgar- stjóranum fyrir magnaðan stuðning við kirkjubyggingar i Reykjavík, annan daginn hef- ur hann gefið okkur unglinga- hljómsveitir, hann hugsar okk- ur fyrir öllu, öðlingurinn. Og ekki er Ísskápa-Gísli fyrr heim kominn úr sæluríki sínu, Ameríku en hann fer að þylja langar rollur í útvarpið um dýrð þess *þjóðskipulags sem þar er búið við, og síðan látinn velta endalausfi þvælu af delluhugmyndum sínum yfir saklausa hlustendur, og það á sunnudagskvöldúm. Það yrði áreiðanlega vel þeg- ið að útvarpsráð nuggaði stírur úr augum :og léti til sín taka áður en ritstjóm Morg- unblaðsins er búin að taka að sér útvarpsdagskrána í heild . reka hótel, annars mundu þeir gera það. HITT virðist hinsvegar álitið arðvænlegt mjög að koma upp ísbörum, söluturnum og sjopp- um, og hefur slíkum stöðum fjölgað ört að undanförnu. Mér finnst, að miklu betur hefði mátt skipuleggja staðsetningu sölutuma, þann.ig að þeir kæmu bæjarbúum að gagni, og á slíkum stöðum þarf fólk að hafa aðgang að almennings- síma. Langflestir þessara turna eru svo að kalla í miðbænum, miklu færri í úthverfunum, þar setn þeirra væri þó helzt þörf. (Nú kvað rauhar vera gert ráð fyrir sölutumum á ýmsum stöðum, þar sem líklegt er, að þeir komi almenningi helzt að notum; jafnframt mun sú kvöð eiga að fylgja leyfinu til að reka tumana, að í þeirn verði almenningssími). Allt fram að þessu hefur verið látið í veðri vaka, að öryrkjar skyldu ganga fyrir með að fá leyfi til að setja upp sölutuma. Mjög mikUl misbrestur hygg ég þó að hafi verið á að þeirri reglu væri fylgt, en einmitt slíkt hefði öðru fremur rétt- lætt turnafarganið. — En hvað um það; það er um þessar mundir mikil gróska í ísbara-, ölsjopþa- og sölutumarekstri en hallærisástand í hótelmál- um bæjarins. Fyrsta miSnætur- sólarflug Fj. Að kvöldi 17. júní var fyrsta miðnætursólarfíugið farið £ Hrímfaxa, annarri hinna nýju Viscountflugvéla Flugfélags Is- lands. Flogið var norður yfir Vestfirði og þaðan á haf út yfir norðurheimskautsbauginn í átján þúsund feta hæð. Það- an sáust jöklar Grænlands og nokkrir borgarlsjakar, einnig nokkurt íshröngl á reki. r 1 Ur útvarpsdagskránni Mörgum finnst Ævar Kvar- an unaðsleg rödd, ekki sízt konum; en undirritaður herra kysi hófsamlegra lýsingarorð. Einkum er rauna- Breti í legt’ hve Jestur ,, framsagnarkenn- pamd^s arang er ejnhæf_ ur; hvort sem hann Ies hetju- sögur, æsisögur eða slúður- sögur, þá er alltaf sami upp- strílaði hátíðleikinn — eins og prófastur sé að lesa ritn- inguna. Hinsvegar stílar hann frásagnir sínar laglega og mun ekki fremja málspjöll. Núna síðast hefur hann lesið í tvennu lagi þýdda grein mn Englending, sem gerði sér lít- ið fyrir á hinni öldinni og kom sér upp sinni eigin þjóð austur i Kyrrahafi. Ofan- nefndur herra er svolítið veik- ur fyrir frásögnum af þeim slóðum og lét sér þessa all- vel Hka. Hugmynd Bretans var annars sú að stofna para- dís á jörð, og taldi greinar- höfundur að honum hefði tek- izt það — enda átti hann þrjár konur í senn. Á hinn hóginn heimtaði hann ein- kvæni af niðjum sínum, þar eð paradísinni var ekki ætlað að ganga í erfðir. Félag er nefnt Kristilegt stúdentafélag og hefur bók- stafsþrælkun að markmiði. Það flutti dagskrá um „bók bókanna“; og er por það til marks um rökvísina í þess- myrkvun arj samkundu, að fyrsti ræðumaður kvað það „ætlun okkar x kvöld að taka til meðferðar rit, sem gerir kröfu til að vera sístætt", en bætti síðar við að „við ætlum okk- ur ekki þá dul að kynna bibl- íuna í kvöld“. Þá kvartaði hann yfir þvi að á liðnum öld- um hefði ýmsum ómerkilegum brögðum verið beitt gegn biblíunni, „jafnvel fyndni"; enda þótti honum sjálfum vissara að vera leiðinlegur. Annar fyrirlesari sagði að „frá sjónarmiði bíblíunnar er vanþekking á henni synd, sem við verðum einhverntíma að standa reikningsskap fyrir" — ja, þeir geta vitaskuld boðið upp á eldinn, sem eru innundir hjá kyndaranum. Sá þriðji: bíblían „geymir fjár- sjóð, sem nægir öllum til and- legs viðurværis". Og satt er það raunar: sá hefur nóg sér nægja lætur. Það er talið óráðlegt að sækja vatnið yfir lækinn, en í vikunni sótti þó útvarpið skáldskap til Richards Becks. Það hefur lengi j , , verið rímað í Islenzk Grand Forks; en skáldlist fyrst prófessor- inn er að missa brageyrað (Skef- ur gleymskusand í gömul spor; Hverfa gömul spor í gleymskusand), svona í ofan- álag á það sem hann aldrei fékk, þá kæmi öllum vel að flíka kveðskap hans í hófi. Lárus Salómonsson las Hka frumort kvæði. Hann sagði á einum stað að tiltekín ást væri aflgjafi Ijóða sinna; en það hefur því miður ekki ver- ið sérlega sterk ást. Svo voru tvær sögur eftir blaðamann — viðvaningslegar, en gætu þó verið vísir annars meii'a. Það var athyglisverðast, hvi- Hk kynstur af lífi höfundur skynjaði í náttúrunni: öldurn- ar ólguðu „í dansandi al- gleymi“, dönsuðu siðan „í æ meiri innlifun" við dimmu- björg dauðans, unz þær brotn- uðu að lokum „í froðufellandi sjálfsþótta" — og ekki má gleyma því, þegar blessuð litlu „lömbin jörmuðu af skilningi". íslendingar eiga sína jökla- rannsóknasögu, sem ér að vísu óskráð eins og bók- menntasagan. Sigurður Þórar- ínsson fluttl þætti, úr benni; Snilli og náttúrlega vor kom það enn á daginn hver er gáfaðasta þjóð í heimi. Það sem enskir og amerískir pröfessorar eru að uppgötva múna þessi árin, með ærnu erfiði og tilkosttt- aði, það vissu forfeður Þór- bergs af sjálfum sér fyrir 800 árum. Guðbrandur biskup gerði jöklakort fyrstur(?) jarðarbúa, og Þórður Vídalítt setti fram frostþenslukenning- una áratug áður en útlendum sérfræðingum kom hún í bug, Um miðja 177. öid för skaft- fellskur bóndi „fyrstu jökla* rannsóknarferS, sem mér vit- anlega hefur. nokkru sinni verið farin“, sagði fyrirles* ari. Og það var Syeinn Páls- son, sem skrífaði merkasta jöklarit heimsins á 18. öld. Frá öllum bessum afrekum sagði Sigurður k þarm Ijósa og glaða hátt sem honum er laginn; og eru fáir menn ólik- legri til að bregðast hlustend- um sínum. Hendrik Ottóson bar fram þá tilgátu að vikingaferðim- ar hafi öðrum þræði veriS síldveiðileiðangrar; og ætlum vér að hafa þetta, Skemmti- íy™ sattshéðan af — eoa er það ekki nógu skemmtileg til- - hugsun a5 Egill Skallagrímsson hafi í og meS verið síldarúlvegsmaður, eins og Sveinn Ben ? Mikil skemmt- an var ennig að leikritinu, sem Björn Th. þýddi vel og Rúrik stjómaði með prýði. Hann lék einníg aðalhlutverk- ið af stakri kímni; en þótt Helgi Skúlason reyndiat ekki eins vel máli farinn, þá gól- aði hann svo fimlega að þar var hátindur leiksins. B.B.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.